Þjóðviljinn - 19.10.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.10.1967, Blaðsíða 9
Ftauntudagiur 19. dktóber 1967 — ÞJFÖÐVHjJXNN — SlÐA 0 Ekki til viðtals um niðurskurð Framhald af 1. síðu. tekjustofnum, sem þegar eru fyrir hendi, og nefndi í því sam- bandi aukið eftirlit með skilum á söluskatti. Lúðvík Jósepsson sagði síð- an, að ríkisstjómin hefði enga viðleitni haft í frammi í þá átt að skerða gróða kaupsýslustétt- arinnar. Þá virtist hún á engan hátt hafa í hyggju, að heildar- útgjöld ríkissjóðs yrðu lækkuð til samræmis við það, sem hún teldi að afkoma þjóðarbúsins væri lakari en áður. Lúðvík vék síðan að því, að stjómin héldi því mjög á lofti að stjórnarandstaðan sýndi aldrei neinar hugmyndir né til- lögur til lausnar á vandamálun- um. Minnti Lúðvík í þessu sam- bandi á fjölmörg atriði, sem Al- þýðubandalagsmenn hefðu lagt til að framkvæmd yrðu til lausn- ar á erfiðleikum útflutningsat- vinnuveganna. Til dæmis ætti ríkisstjómin vitanlega að taka í sínar hendur stjóm á innflutn- ingnum til að hamla gegn gjald- eyrisbruðli. Þá væri vitanlega ó- hæfa, að kaupsýslustéttin væri frjáls að þeirri álagningu, sem hún hefði ■ á vörum. Alþýðu- bandalagsmenn hefðu auk þess æ ofan í æ reynt að flytja til- lögur til lausnar á vandamálum útflutningsatvinnuveganna, sem stjómin hefði daufheyrzt við. Ég tel, sagði Lúðvík að lokum, að þær efnahagsaðgerðir, sem í frumvarpinu felast leysi engan vanda, heldur muni þær, ef sariiþykktar verða, stórauka þau vandamál, sem við er að etja. Og ég hef enga trú á að ríkis- stjóminni líðist að hirða þannig 7—8% af hinum almenna launa- manni. Skúli Guðmundsson talaði næstur, en síðan Magnús Kjart- ansson og svaraði hann ýmsum Aukaþing BSRB Framihald af 1. siðu. vörum og nefskattar og koma því þyngst niður á þcim lægst laun- uðu og fjölmennum fjölskyldum. Þeirri tekjuöflun ríkissjóðs, sem nauðsynileg er vegna ríkj- andi ástands í efnahags- og at- vinnumálum þjóðarinnar, ber að mæta með öðrum ráðum.“ atriðum, sem fram hefðu kom- ið í ræðum ráðherranna í fyrra- dag. Magnús sagði að viðbrögð forsætisráðherra væru eins og komið hefði verið við viðkvæm- an blett, er sagt var, að ráðherr- ann hefði einhliða látið ríkis- stjómina rjúfa júní-samkomu- lagið. Nú reyndi hins vegar á hvort hugur fylgdi máli,hjá rík- isstjóminni, hvort hún vildi ræða vandamálin við verkalýðs- hreyfingu og stjómarandstöðu. Magnús benti á að ríkisstjóm- in sjálf hefði haft frumkvæði að þvi, að komið yrði á fót hag- ráði þar sem ræða ætti vanda- mál efnahagslífsins hverju sinni. Nú hefðu ráðstafanir stjórnar- innar aldrei verið ræddar í hagráði og forstöðumenn þeirrar stofnunar hefðu daufheyrzt við kröfum einstakra meðlima ráðs- ins um að kallaður yrði sam- an fundur til að ræða vanda- málin. Ræðumaður dró síðan mjög í efa þá fullyrðingu Gylfa Þ. Gíslasonar að hugmyndir stjórn- arinnar um efnahagsráðstafan- ir hefðu verið samþykktar ein- róma í miðstjóm Alþýðuflokks- ins. Vitnaði Magnús í þessu sambandi til ummæla, sem Jón Sigurðsson, form. Sjómannasam- bandsins, lét falla í viðtali við Þjóðviljann í gær. Magnús Vék og að starfsemi skattaeftirlitsins, söluskatts- þjófnaði og hinni blómlegu af- komu kaupsýslustéttarinnar. Þar lægi gróðinn í þjóðfélaginu, énda hefði sú grein dregið að sér verulegan hluta vinnuaflsaukn- ingarinnar. Við Alþýðubandalags- menn teljum vissulega að að- gerða sé þörf. Það kom m.a. ljóslega fram í kosningabarátt- unni í vor, en þá töldu stuðn- ingsmenn stjórnarinnar, að allt væri í lagi. Við viljum vissu- lega að þjóðin sníði sér stakk eftir vexti, en við mótmælum því að sá stakkur sé aðeins lát- inn þrengjast að launafólki. Eysteinn Jónsson tók næst- ur tíl máls, þá Emil Jónsson. Hann sagði að efnáhagsráð- stafanirnar hafi verið ræddar f Alþýðuflokknum, miðstjórn hans Og að umræðum loknum hefði verið samþykkt að fela ráðherrum flokksins að fara með málið. Þetta þýddi ekki ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ h/f. Næturvörður óskast til starfa í Straums- vík. — Uimsóknir sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 23. október n.k. að aJlir hafí verið ánægðir í miðstjórninni, ýmsum hefðu þótt þetta harðir kostir. En þeim hafi verið ljóst, að erf- iðleikar eru á ferðinni. ■ Það er vert að benda á, að Gylfi Þ. Gíslason staðhæfði á þriðjudaginn að miðstjóm Al- þýðuflokksins hefði samþykkt ráðstafanimar, — en þá stað- hæfingu hrekur flokksformaður- inn í ræðu sinni í gærdag. Bjarni Benediktsson tók næst- ur til máls og var þá mælenda- skrá tæmd og fundi slitið, en atkvæðagreiðsla um málið til 2. umræðu og nefndar fer fram í dag. Ræða Magnúsar Framhald af 12. síðu. tímabili um eða yfir 400 miljón- ir króna. Það er sú undirstaða sem síðan á að bæta nær 800 miljóna króna ofan á, samkvæmt bessu frumvarpi. Raunar eru vísitöHufalsanimar viðurkénndar á ákaflega skýran hátt í, greinargerð ríkisstjómar- innar fyrir frumvarpi því sem hér er til umræðu, en þar segir svo á bls. 8 og 9: „Enda þótt núgildandi visitölu- grundvöllur hafi þannig reynzt allréttur mælikvarði á heildar- verðbreytingar undanfarinna ára, gildir allt öðru máli um þær breytingar, sem nú em ráðgerð- ar. Þessar breytingar eru fyrst og fremst fólgnar í lækkun nið- urgreiðslna á landbúnaðarafurð- um og verulegri verðhækkun þeirra afurða, sem lækkun nið- urgreiðslnanna leiðir. Sökum þess, að landbúnaðarafurðir eru hlutfallslega miklu þyngri í nú- gildandi vísitölugrundvelli en svarar til þeirra neyzluvenja, sem nú eru ríkjandi meðal launþega, eru þessar breytingar of hátt metnar í núgildandi ; grundvelli. Á hinn bóginn má j gera ráð fyrir, að þær séu nokk- ; um veginn rétt metnar sam- j kvæmt nýja grundvellinúm.“ Ríkisstjórnin segir semsé ber- um orðum að núgildandi vísitale hafi verið ágæt meðan verið var að auka niðurgreiðslumar, þvi þá höfðu þær svo blessunarlega mikil áhrif til lækkunar. Gmnd- völlurinn sé hinsvegar ótækur þegar dregið sé úr niðurgreiðsl- unum, þá gildi 'adlt öðru máli, þá hækki vísitalan allt of mik- ið, og því sé nauðsynlegt að taka upp nýjan grundvöll við slfkar aðstæður. Þetta er kaldrifjuð viðurkenning á óheiðarleik í samskiptum við launafólk. Gresn Tryggva Framhald af 7. síðu. aður. Salurinn er inni i miðju húsi, en þar eru þrjár hæðir til lofts og skein sólin úr þessum hæðum hindrunarlaust. Pálma- tré eru ræktuð þama i tunn- um, margar tegundir, og slúta þau víða yfir borðin, en spör- fuglar svífa milli trjánna. Á gólfinu miðju er smátjöm und- ir gosbranni og synda þar gull- fiskar. Hér var borðað þrisvar á dag og emginn skyldi þurfa að megrast í ferðinni af mat- arskorti, margréttað í hverri máltíð og engum hægt að Ijúka. (Niðurlag n.k. sunnudag). Sigrurjón Björnsson sálfræóingnr Viðtöl skv umtali. Símatími virka daga kl. 9—10 f.h. Dragavegi 7 Sími 81964 RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 VAUXHALL BEDFORD SNJÓ- nJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnusfofc:..... Skipholti 35 BRl DGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BRIDGESTONE Veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTON E ávallt Tyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Allt til RAFLAGNA B Kalmagnsvorur B Heimilistækl. B Útvarps- or sjón- varpstækl v. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12 Simi 81670. NÆG BlLASTÆÐl. ÖNNUMST ALLA HJÖLBAR0AWONÖSTU, FLJÓTT OG VEL, MED NÝTÍ2KU TJEKJUM W* NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.50-24.00 HJÓLBIIRÐflVIDEERÐ KOPAVOGS Kársnesbraut 1 - Simi 40093 Skólavörðustíg 13 i Mjög vandaðar og fallegar unglinga- og kvenbuxur. Efni: 55% terylene 45% ull. Stærðir: 10 — 12 — 14 — 38 — 40 — 42 og 44. VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Smurt brauð Snittur Góð bjónusta Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Sími 24-678. við Oðinsiorg Simi 20-4-90. SERVÍETTU PRENTUN •\X ÓLAf^ HÖGNl JÖNSSON Lögfræði- og (astelgnastofa Bergstaðastrætl 4. Síml 13036. Heima 17739. Endurnýjuni gömlu sæng- umar, eigum dún- og íið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. SIGURÐUR BALDURSSON fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) hæstaréttarlögmaður LATJGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Verð frá 675,00. Póstsendum ura allt land. úr og skartgripir iKORNBJUS JÚNSSON skólavördustkg 8 (gniinenial Hjélbariaviðg&rSir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍV1NNUST0FAN HF. Skipholti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: simi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 #

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.