Þjóðviljinn - 15.11.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.11.1967, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 15. nóvember 1965L ( s [ i L i VEBÐLÆKKDN r HJOLBARÐAR f„á RASlMOIMPORT MOSKVA hjólbarðar slöngnr 500x16 kr. 625,— fer. 115,- 650*20 kr. 1.900,— kr. 241,- 670x15 kr. 1.0)0,— kr. 148,- 750x20 kr. 3.047,— kr. 266,- «20x15 fer. 1.500.— kr. 150,- {gnliiteníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM GÚMMÍYINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Frímerki - Frímerki íslenzk, notuð og ónotuð. — 1. dags umslög, inn- stungubækur, tengur og margt fleira. FRÍMERK J A VERZLUNIN Grettisgötu 45 (Verzlun Guðnýjar). EINKAHMBOЗ Imars tradiinig OOI sem settir eru í, með okkar íull- komiiu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög háíku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbaiðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða jþjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. • íslenzkir lögregluþjónar hjá S. Þ. Námsstyrkur í vikunni 12.—18. nóv. minn- ast Rotaryklúbbar í 137 lönd- um 50 ára afmœlis Rotary Foundation. Sjö ísl. námsmenn hafa áður hlotið styrk úr Rotary Founda- tion svon. ,,fellowship for int- emational understanding“ og snemma á næsta ári munu 6 ungir menn ásamt fararstjóra fara í tveggja mánaða hóp- kynnisferð vestur til Ohio í Bandaríkjunum á vegurn Rot- ary Foundation og Rotary- hreyfingarinnar. Rotary-samtaka • Ungum Keflvíkingi, Sveini Sigurðssyni, Hringbraut 63, Keflavík, hefur verið veittur styrkur úr Rotary Foundation til tækniframhaldsnáms við New Hampshire Technical Ins- titute í Concord, New Hamp- shire, Bandaríkjunum. Rotary- klúbbur Keflavíkur mælti með umsókn Sveins um styrkinn. Sveinn Sigurðsson er aðstoð- arframkvæmdastjóri við Vélsm. Njarðviikur. Hann lauk prófi frá tækniskóla í Óðinsvéum ár- ið 1965. Rotary Foundation, er öflug- ur námsstyrkjasjóður, sem al- þjóða Rotaryhreyfingin starf- raekir. Hann veitir m.a. árlega 50 námsmönnum styrk til tæknináms víðsvegar í heimin- um; og auk þess um 250 styrki til ýmiskonar náms. Árið 1967 -68 frá 1. júlí til 1. júlí mun hann veita nálega 1 mi'ljón dala í styrki. • Þrír íslenzkir lögregluhjónar úr ReykjavíkurUðinu starfa nú bjá Samcinuðu þjóðunum, við að- alstöðvamar I New York sem öryggisverðir. Myndin var tckin nýlcga fyirir framan byggingu sam- takanna. Frá vinstri: Eyjólfur Jónsson, Grétar Norðfjörð og Magnús Magnússon. útvarplð 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna „Silfurhamarinn“ eftir Veru Henriksen (28). 15.00 Miðdegisútvarp. F. Chacks- fíeld og hljómsveit hans. The Buckingsham Banjos, The Sounds Incorporated The Family Four og J. Luchesi og hljómsveit hans leika og syngja. 16.00 Síðdegisútvarp. Margrét Eggertsd. syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson. Fíl- harmoníusveit Lundúna ieik- ur forleik eftir Verdi. R. Irving stjómar flutningi danssýningarlaga eftir Mey- erbeer. - 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.05 Endurtekið tónlistarefni. P Boulez stjómar fjutningi Flautukonserts e. Carl Phil- ipp Emanuel Bach og „Síð- degisdraumi fánsins" e. De- bussy- Einleikari á flautu: J. Pierre Rampal (Áður útvarp- að 8. þ-m.) 17.40 Litli bamatíminn, Anna Snorradóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleika^. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flyt- ur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfr. flyt- ur erindi um kulda og kæli- tækni. 19-55 Konsert nr. 2 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir H. Rosen- berg G. Barter og Fílharm- oníusveit Stokkhólms leika. Blomstedt stjómar. 20.30 Heyrt og séð. Stefán Jóns- son staddur á Breiðamerkur- sandi og þar í grennd með hljóðnemann. 21.25 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. Svend-Saaby kórinn syngur. 21.40 Ungt fóik í Nóregi. Ámi Gunnarsson segir frá. 22.15 Kvöldsagan: „Undarleg er manneskjan“ eftir Guðm. G. Hagalín. Höf. les (1). 22.40 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 2310 Tónlist á okkar öld. Pre- lúdía fyrir þrjá einleikara og þrettán manna hljómsveit eftir Even De Tissot- Franskir einleikarar og Ars Nova hljómsveitin flytja; Serge Bauds stjómar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. skáldsögu Ernest Hemingway. Handrit gerðu Jules Furtíh- man og William Faulkner. Aðalhlutverkin leika Humph- rey Bogart og Laureen Bac- all. Islenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson. Myndin var áður sýnd 11. október si. 23,00 Dagskrárlok. • Leiðrétting • Meinleg prentvilia slæddist inn í þáttinn Fiskimál hér í blaðinu í gær. I lok greinar- innar um norska ísfiskverðið stóð: „Þá er það vitað að Norð- menn selja sína Islandsskreið á miklu hærra verði, vegna meirl . gæðk“. Þama átti að standa Italíuskreið og leiðrétt- ist það hér með. Galdra-Loftur sýndur í 15. sinn sjonvarpið • Miðvikudagur 15. nóv. 1967 18,00 Grallaraspóamir. Teikni- myndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðal- hlutverkið leikur Jay Norfch. Islenzkur texti: Guðrún Sig- urðardóttir. 18,50 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,30 Steinaldarmennirnir. — Teiknimyndin um Fred Flint- stone og granna hans. Islenzk- ur texti: Péfcur H. Snæland. 20,55 Tvær íslenzkar kvik- myndir (Ásgeir Long). „Sjó- mannalíf". Myndin var tek- in um borð í togaranum Júlí 1951. Sýnir hún togveiðarog vinnubrögð við salltfiskverk- un um borð. „Jeppaferð upp á Esju“. Þetta er stutt mynd um óvenjulegt ferðalag 12 manna úr Mos- fellssveit sem óku jeppum alla leið upp á Esju árið 1965. Ásgeir Long skýrir sjálfur myndirnar. 21.25 Að hröfekva eða stökfcva. (To Have and Have Not). Bandarísk kvikmynd eftir ■ • N.k. föstudag þann 17. þ.m. verður Galdra-Loftur sýndur í 15- sinn í Þjóðleifehúsinu. Aðsókn að leiknum hefur verið góð. Sýn- ingum á Galdra-Lofti verður lokið fyrir jól, svo að nú eru aðeins eftir 4-5 sýningar á leiknum að þessu sinni- Myndin er af Gunn- ari Eyjólfssyni og Kristbjörgu Kjeld. Blaðburður Þjóðviljann vantar fólk til blaðburðar í Kópavogi. — Sími 40753'. ÞJÓÐVILJINN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.