Þjóðviljinn - 15.11.1967, Blaðsíða 7
Miðvikudagjur 15. nóvember 1967 — ÞJÖÐVIUTNN — SlÐA J
SKRIFSTOFA
stuðningsmanna séra PÁLS PÁLSSONAR
á Skólavörðustíg 30
er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl.
17.00 — 22.00 og laugardaga og sunnudaga frá
kl. 14.00—19.00.
Stuðningsfólk er vinsamlegast hvatt til að koma
á skrifstofuna og veita upplýsingar.
Símar skrifstofunnar eru: 1-99-30
og 2-33-69.
Ræstingastjórí
r \
I Landspítalanum er laus staða fyrir karl eða
konu, sem vill taka að sér yfirumsjón með dag-
legri ræstingu í spítalanum. — Laun samkvæmt
14. fl. Kjaradóms
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, fyrir 20. nóvember n.k.
Reykjavík, 14. nóvember 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Bifreiðaeigendur athugið
Nýkomnar hosuklemmur í öllum stærðum frá %
tommu til 614 tommu.
Eigum á- lager og smíðum fjaðraklemmur úr sér-
stöku fjaðnaklemmustáli í flestar gerðir bifreiða.
Hljóðkútar og púströr jafnan fyrirliggjandi.
Setjum undir og gerum við pústkerfi o.fl.
Síminn á verkstæðinu er 14895 —
í búðinni 24180.
FJÖÐRIN
Laugavegi 168:
KASSAGERÐIN
Söiuskattsgreiðendur
í Hafnarfirði og Gullbringu-
og Kjósarsýslu
Dráttarvextir falla á söluskatt 3. ársfjórðungs
1967, svo og á nýálagðar hækkanir á söluskatti
eldri tímabila, hafi gjöld þessi eigi verið greidd í
síðasta lagi 15. þ.m. , /
Dráttarvextir eru 1%% fyrir hvem byrjaðan mán-
uð frá gjalddaga, sem var 15. okt. s.L- Eru því
lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með
16. þ.m.
Hinn 16. þ.m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun '
atvinnurekstrar þeirra, sem þá eigi hafa skilað
gjöldum.
. Hafnarfirði, 14/11 1967.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
, \
SIGURBJÖRG HÁIiFDÁNARDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn
16. þ.m. kl. 10.30 f.h.
Dætur, tengdasynir og harnabörn.
Framhald af 10. síðu.
Fyrirtaekið hóf r.eksturinn
snemma í sumar og hefur fram-
leitt 180 þúsund öskjur og hef-
ur ekki ennþá getað vaxborið
öskjumar fyrir mistök.
Þá framJleiddi fyrirtækið um
skeið í sumar blokköskjur úr
þynnra efni en við teljum hent-
ugt samkvæmt okkar reynslu.
Þannig teljum við að nota eigi
efni 1/16 þúsundasta úr tommu
í þessar öskjur til þess að þær
komi að gagni.
Annars höfum við framleitt
öskjur frá 1/20 úr tommu og
1/18 úr tommu.
’Hvað segir öm Baldvinsson
um þetta?
Það er rétt, að mistök urðu
á innkauþum á vaxefni og eig-
um við von á nýju vaxefni er-
lendis frá á næstunni og verður
þá engin hindrun lengur á þessu
framieiðslustigi blokkaskjanna.
Þá vil ég leiðrétta það, að
reksturinn hófst seint f sumar
eða í haust, en ekki snemma í
sum'ar eins og Agnar segir. Hvað
viðvíkur þunnu öskjunum, þá
hófum við tilraunaframleiðslu á
nokkrum stykkjum í sumar og
voru þær framleiddar úr efni er
mælist 1/14 þúsundasti úr
tommu. Þetta voru aðeins fyrstu
öskjumar og höfum við horfið
að efninu 1/16 þúsundasti úr
tommu og ætlum að halda okkur
að því í framtíðinni.
En hvað segir hann um Sviss-
Jendinginn? ,spyr A'gnar.
Þeir hafa haft hér Svisslend-
ing í fleiri mánuði til þess að
koma þeim á sporið. Mér skilst
að dvöl hans hafí dregizt á lang-
inn og hafi hann verið svartsýnn
á rekstur fyrirtækisins, þegar
hann fór á dögunum.
Mikill kostnaður er orðinn af
utanförum og uppihaldi sérfræð
inga hérlendis.
Hvað segir forstjóri Umbúða-
miðstöðvarinnar h.f.?
Þegar offsett-prentvélin kom
Menningarlegt vandrœða...
-4>
Framhald af 5. síðu.
inu, sem ekkert hefur unnið að
þessu verki.
Það ætti að vera skylda þess
opinbera að skipuleggja málefni
þessarar listgreinar samkvæmt
beztu manna ráðum ' og for-
dæmi menntaðra þjóða. En Al-
þingi sefur, ráðuneytin hrjóta
— sumir taka það sem svo að
þau séu að urra að sér, en það
er misskilningur. íslenzk kvik-
myndagerð er eins og vand-
ræðastftlpa sem fengið hefur
náttúruna fyrr en aðstandend-
um þótti hæfa, hún hefur alið
af sér fullburða en ótímabær
afkvæmi — og þá er henni
komið'í vist hjá þessum Hjálp-
ræðisher peningatrúarbragð-
anna — kvikmyndahúsakerfiny
— og éti hún ekki þær ruður
sem henni eru ætlaðar eða fylgi
hún ekki leikreglunum þá er
hún bara send í einangrun suð-
ur í Kópavog. En trúið mér,
þetta er ágæt stelpa og getur
orðið farsæl ef hún fær rétt at-
læti.
Ég brúka þessa líkingu hér til
þess að undirstrika það, að við
stöndum hér ekki frammi fyrir
Frumvarpið
Framhald af 1. síðu.
Kj araskerðingarf rumvarpið,
frumvarp um efnahagsaðgerðir,
var tekið til 2. umræðu í neðri
deild í gær og töluðu fyrstir
Matthías Á. Mathiesen, fram-
sögumaður meirihluta Sjálfstæð-
isflokksins og Alþýðuflokksins,
og lagði til að frumvarpið yrði
samþykkt með smávægilegum
iþreytingum. Þá talaði Skúli
Guðmundsson, framsögumaður
minnihlutans og Lúðvik Jóseps-
son. Umræðumar héldust óslitn-
ar þar til fundarhlé var gefið
kj. hálf fimm og héldu áfram
á síðdegisfundi.
Röngf og skaðleg
stjórnarstefna
Ræða Lúðvíks var fyrst hvöss
ádeila á frumvarpið og kjara-
skerðingaráform ríkisstjórnar-
innar en snerist svo að stjórnar-
stefnunni almennt. Sýndi Lúðvík
fram á hvemig erfiðleikarnir
nú væru ekki sízt afleiðing af
rangri og skaðltegri stjórnar-
stefnu þar sem ríkisstjórain
hefði lagt þungar byrðar á fram-
leiðsluatvinnuvegina en opnað
allar gáttir handa verzlunar-
bröskurum og milliliðurfi að
ráðska með fjármuni þjóðarinn-
ar, með gróðann einan að mark-
miði.
Atvinnuvegirnir hefðu þolað
þetta meðan afli jókst stórlega
og verð á útflutningsvörum
hækkaði gífurlega ár frá ári. En
jafnskjótt og þær ytri aðstæður
voru ekki fyrir hendi komu ber-
lega í ljós afleiðingar hinnar
röngu stjórnarstefnu, atvinnu-
vegirnir þoldu hana ekki leng-
ur.
Lagði Lúðvík áherzlu á að eng-
in úrræði í efnahagsmálum yrðu
varanleg nema sjálfri stjórnar-
stefnunni yrði breytt.
til landsins fylgdi henni Sviss-
lendingur og sá um uppsetningu
hennar og hefur haft umsjón
um þjálfun okkar manna.
Hann dvaldist hér um þriggja
mánaða skeið og svo aftur um
þriggja vikna skeið ’ og er ný-
lega farinn utan. Þetta er mjög
fcér maður í sinni grein.
Hitt tel ég ekki svaravert.
En við skulum halda áfram,
sagði Agnar Kristjánsson.
Hvað ætli verksmiðjuhús
þeirra kosti og er það nýtt af
nálinni og byggt sérstaklega fyr-
ir þessa starfsemi. — Það skipt-
ir miljónum.
Hverju svarar forstjóri Um-
búðamiðstöðvarinnar h.f.?
Hér er um að ræða stál-
grindahús og verksmiðjufram-
leitt í Ameriku og flutt hingað
til S lands og byggt á skömmum
tíma. Grunngröftur hófst
skömmu fyrir áramót og var
byrjað að reisa húsið í febrúar
og var þvf lokið i maímán-
uði. Það mun hafa kostað um
fjórar miljónir með rafmagns-
lögn og hitalögn, sagði öm.
Hér látum við staðar numið
um sinn. — g.m.
einangruðu fyrirhrigði heldur
er þetta einmitt í stíl við annað
hér og nú.
Við neitjim því að ganga að
þeim skilmálum sem okkur eru
settir og við væntum þess ékki
að réttlætið komi ofan úr ráðu-
neytunum — okkar eina von
eru þeir einstaklingar sem enn
hafa áhuga á innlendu menn-
ingarlífi, að þeir sjái nú hvað
hér er í húfi, að pótintátum
líðist ekki hegningarlaust að
skoða það sem sjálfsagðan hlut
að láta innlenda framleiðslu
mæta afgangi eins og einhvem
niðursetning og okra þarfyrir-
utan á ruðunum sem hann fær.
En hegningin á ekki að vera
fólgin í því að taka bíóin af
eigendunum ellegar rekánefnd-
armennina úr bitlingunum því
þá koma vísast aðrir enn for-
hertari i staðinn. Hegningin
ætti frejnur að vera fólgin í já-
kvæðum framkvæmdum, í því
að hrinda í framkvæmd ein-
hverju sem kennt gæti mann-
görmunum og gert þá að mann-
legri verum, hvernig væri t.d.
að bindast samtökum um að
reisa eða kaupa kvikmyndahús
sem rekið yrði með þá skyldu
fyrsta í huga að ísllenzk fram-
leiðsla nyti þar sjálfsagðra
forréttinda, hús sem setti sér
sjálft þá reglugerð, sem rikið
ætti löngu að vera búið að
setja öllum kvikmyndasýning-
arhúsum.
önnur verkefni slíks félags-
skapar yrðu líka óþrjótandi,
kvikmyndasafn sem hlyti við-
urkenningu alþjóðlegra sam-
taka yrði furðanlega rfkt á ör-
skömmum tíma þótt það ætii
aldrei eyri tifl filmukaupa því
slík stofnun mundi öðlast rétt
til að eignast kópíur sem ann-
ars yrði fyrirfarið vegna verzl-
unarsjónarmiða. Kvikmynda-
fræðsla og sýningar sigildra og
frábærra verka yrðu ásamt
öðru mörgu verksvið sliknar
stofnunar hvort sem hún yrði
í formi almenningshlutafélags
eða öðru formi — það er nú í
athugun ög þeir gestanna hér f
kvöld sem hefðu hug á því aði
vera aðilar að slíkri starfsemi
eru vinsamlega beðnir að rita
nöf sfn í blágráu bókina sem
liggur frammi hér í hléinu og
að sýningu lokinni svo hægt
verði að boða þá á fund sem
væntanlega verður reynt að
efna til á næstunni. Væntan-
lega verður þéssum undirskrifta-
söfnunum haldið áfram og
þannig kannað hvort samt er
ekki grundvöllur fyrir ein-
hverjar aðgerðir á þessu sviði
í landinu þar sem sjónvarps-
salar lifa á standard vopna-
kaupmanna á stríðstímum en
kvikmyndaframleiðendur eru
bónþjargarmenn.
CRæða flutt að Hlégarði
12/11 1967).
OSKATÆKI
Fjölskyldunnar
Sambyggt
útvarp-sjónvarp
GRAND FESTIVAL
23” eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR
• MeS innbyggðri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákaflega vandað verk, — byggt
meB langa notkun fyrir jaugumi
• Stórt útvarpstæki meS 5 bylgjum,
þar á meSal FM og bátabylgju.
• Allir atillár fyrir útvarp og
sjónvarp f læstrl veltihurð
• ATHUGIÐ, meS einu handtakl
má kippa verkinu innan úr
tæklnu og senda á viðkomandi
verkstæði — ekkert hnjask meS
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víða um Iand.
ASalumboS:
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
Smurt brauð
Snittur
brauð boe
— við Oðinstorg
Sími 20-4-90
HÖGNl JÓNSSON
Lögfræðl- og fastelgnastofa
BergstaðastrætJ 4.
Síml 13036.
. fleima 17739.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
BíRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
RRI DGESTONE
ávallt íyrirliggiandí.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
úr og skartgripir
KDRNELfUS
JÚNSSON
shálaroráustig 8
*-elfur
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
Mjög vandaðar og
fallegar unglinga-
og kvenbuxur.
Efni: 55% terylene
45% ull.
Stærðir: 10 — 12 —
14 — 38 — 40 — 42
og 44.
Verð frá 675,00.
Póstsendum um
allt land.
KHRKI