Þjóðviljinn - 16.11.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.11.1967, Blaðsíða 1
flgllpp ;.'■- .". .■(|||.1(^fl.jrtlflUllJI*MMWWWI«WAJ <*W S:<-^í$í5&5S5S5S5«^t " *■■:■**+***' i' wcticcori >^; x V. • v4f££*r; 4 Kviknaði í Hauk í gærkvöld kviknaði í togaran- um Hauk við bryggju hér í höfninni. Kom slökkviliðið á vettvang og tókst að slökkva eldinn fljótlega og urðu litlar skemmdir. Kviknað hafði í ein- angrun um katla skipsins og var skipið að búa sig til brottfarar, — er búið að selja þennan togara til Úoregs og var hann á förum þangað. j Gerið skil í j j Hoppdrcetti | I Þióðvilians j : -A-Fyrir nokkru er hafin : | sala á miðum í Happ- j drætti Þjóðviljans 1967 og eru aðalvinningarnir í : [ happdrættinu tvær fólks- | | bifreiðir: Moskwitsch og | [ Trabant de lux. Verður jj dregið í happdrættinu á : ■ Þorláksmessu. [ ★ Þeir sem fengið hafa : senda miða í happdrætt- jj : inu eru vinsamlega beðn- I ir að gera skil eins fljótt [ og þeir geta, annað livort ■ í skrifstofunni að Tjarnar- j [ götu 20 eða á afgreiðslu : [ Þjóðviljans að Skólavörðu- [ : stíg 19. [ ★ Dragið ekki að gera [ skil, ef þið getið það strax. [ : Sjaldan hefur fjárþörf [ blaðsins verið meiri en nú. : ■ Og sjaldan hefur alþýða j ; þessa Iands verið meiri : [ þörf á að eiga Þjóðvilj- [ ann að málgagni en nú, : þegar ríkisstjórnín hyggst j [ lögfesta almenna kjara- : skerðingu er koma mun : þungt niður á heimilum ■ ■ allra launþega í landinu. Reykjavíkurhöfn 50 ára í dag Mogginn kann að meta giSdi frétta! Eins og kunnugt er hef- ur Morgunblaðið það ekki fyrir venju að birta inn- lendar fréttir á forsíðu nema um sérstakar stór- fréttir sé að ræða. Alla „venjulega“ daga ársins helgar það erlendum frétt- um forsíðu sína algjörlega. Stórfrétt í gær var um einn þess- ara „óvenjulegu" stóru daga að ræða á vettvangi innlendra frétta að dómi Morgunblaðsritstjóranna. Að þessu sinni var sjálf aðalfréttin á forsíðu blaðs- ins innlend, fjögurra dálka frétt með stóru fyrirsagna- letri og löngum feitletr- uðum inngangi. Svo mikið þótti við Iiggja að gildi fréttarinnar færi ekki fram hjá neinum af lesendum blaðsins. Og hvaða stórtíðindi höfðu svo gerzt? Ekki var það samþykkt Alþýðusam- bands íslands um að öll félög innan vébanda þess, en þau munu telja um 30 þúsund félaga alls, skyldu ^oða til allsherjarvprkíálrs-. 1. desember n.k. til þess að hrinda kjaraskerðingar- áformum rikisstjórnarinn- ar. Sú frétt verðskuldaði ekki nema tvídálka fyrir- sögn á baksíðu að dómi Morgunblaðsritstjóranna. Þeim þóttu það ekki meiri tíðindi að heildarsamtök ís- lenzks verkalýðs skyldu rísa upp til hatramrar bar- áttu gegn stefnu ríkisstjóm- arinnar. Það mál varðar þó hverja einustu fjöl- skyldu á landinu, sérhvern íslending. Flóttámaður Nei. Forsíðufrétt Morg- unblaðsins var um marg- falt stærra mál. 19 ára gamall austur-þýzkur pilt- úr, sjómaður á skipi er hafði leitað hafnar á Norð- firði, hafði beðizt hér hæl- is sem pólitískur flóttamað- ur. í viðtali við fréttarit- ara Morgunblaðsins á staðn- um lét þessi ungi flótta- maður svo um mælt um or- sökina fyrir flótta sinum: Ég er óánægður með stjórn- málaástandið, sem þar rík- ir (þ.e. í Austur-Þýzka- landi) og bætizt það við, að vörur hafa hækkað í verði og afkoma fólksins versnar“. Já, það er rétt hjá Morg- unblaðinu. Þetta er stór- frétt um mjög alvarlegt mál. En mikið var veslings pilturinn lánsamur að geta flúið hingað til íslands. Eða hefur nokkur heyrt þess getið að menn hér séu óánægðir með stjórn- málaástandið eða að vörur hækki hér í verði svo að afkoma fólks versni? Ekki Morgunblaðið að minnsta kosti. Vlö tökum upp haegri umferö Bjargs-málið ko» ið til saksóknara ,,Bjargsmálið“ er nú komið til saksóknara ríkisins eftir að lög- regluskýrslur í málinu höfðu haft skamma viðstöðu í skrifstofum menntamálaráðuneytisins. Útvarpsumræða um kjaraskerð- ingarfrumvarpið Gert hafði verið ráð fyrir að | ljúka 2. umræðu um kjara- I skerðingarfrumvnrp rikisstjórn- I arinnar á kvöldfundi í gær, en horfið var frá því vegna þess að ákveðið var að þriðja um- ræða málsins í neðri deild skyldi vera útvarpsumræða og fara fram næstkomandi mánudags- kvöld. Önnur umræða heldur því áfram í dag. Frá þessu er skýrt í fréttatil- kynningu, sem Þjóðviljanum barst í gær frá menntamálaráðu- neytinu, svohljóðandi: „Lögreglurannsókn hefur farið frarn hjá sýslumanns- og bæj- arfógetaémbættinu í Hafnarfirði í svokölluðu „Bjargsmáli" og bárust * menntamálaráðuneytinu skjöl málsins s.d. f gær. Hefur ráðuneytið í dag sent .saksóknara ríkisins málið til frekari meðferðar, ef ástæða þykir til“. Nokkra athygli vekja síðustu orðin í fréttatilkynningunni — ef ástæða þykir til — en það mun vera óvenjulegt orðalag. Að ó- reyndu verður þó ekki öðru trú- að en málið Ijljóti þá meðferð sem efni standa til að undan- bragðalausri rannsókn lokinni, I tilefni af 50 ára afmæli Reykjavíkurhafnar birtum við þessa þrátt fyrir fyrrgreint orðalag mynd af járnhrautarleistinni, sem notuð var er Grandagarður var | fréttatilkynningarinnar og dular- 1 j byggingu og brunar hún hér á árinu 1916 frá eynni til lands. sóknina. um lögreglurann- A 12. siðu eru fleiri myndir og lítið afmælisspjall um höfnina. Frá umræðunum um kjaraskerðingarfrumvarpið á Aiþingi Sennilegt að kjaraskerðing lág- aunafólks geti numið 10-12% ■ Kjaraskerðingin sem ríkisstjórnin ætlar al- þýðufólki að bera samkvæmt frumvarpi ríkis- stjórnarinnar hefur 'verið talið að nema muni 7V2% miðað við þá vísitölu sem nú er í gildi. ■ Líklegra er þó að kjaraskerðingin verði mun meiri, jafnvel 10—12% hjá láglaunafjölskyldum, sagði Lúðvík Jósepsson í þingræðu um málið við 2. umræðu kjaraskerðingarfrumvarpsins í neðri deild. Lúðvík benti á að meginatriði frumvarpsins væri að breyta þeim reglum sem gilt hafa um útreikning kaups samkvæmt vísitölu. Þær breytingar miða að m 26-5.1968 Á nokkrum stöðum í Reykjavík er búið að setja upp uirferðarljós fyrir H-umferð. Myndin er umferðarljósum á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. — Sjá frétt á baksiðu. af því að launþegar fái ekki bætt- ar þær verðhækkanir sem orðn- ar eru og verða munu á næst- unni vegna hinna svonefndu efnahagsráðstafana ' ríkisstjórn- arinnar. Enginn efi getur á því leikið að kjaraskerðingin verður meiri en talið er af ríkisstjóminni, sagði Lúðvík m.a.: „Það stafar af þvi að þær verðhækkanir sem hér er um að rasða, eru þess eðlis að þær koma til með að hvíla þyngst á þeim, sem nota meginhilutann af útgjöldum sín- um til nauðsynlegra hluta, eins og t.d. til að kaupa sér matvæli eða greiða þá nefskatta sem hver og einn er skyldugur að greiða, en þeir eru jafruháir á hinn tekjulága og hinn tekjuháa." ★ Þyngst á láglaunafólk „TJtgjöldin myndu því verc tiltölulega meiri samkvæmt þes: um verðhækkunum hjá t.d. fjö skyldu sem hefur. 180 þúsun eða 200 þúsund krónur í ér, tekjur en hjá fjölskyldu sei hefði t.d. 400 þúsund kr. í kaui Því er mjög hætt við, að bei kjanaskerðing saomkvæmt þess frumvarpi yrði fyrir flest a þýðufólk í landinu mun meii en sem svarar 7'/,%. Ég hygg e það myndi verða nær því rét1 að tala um kjaraskerðingu sei næmi að minrista kosti 10—12° hjá þessu fólki, en tillögur ríl isstjórnarinnar eru sérstakleg miðaðar við það að breyta verf lagi á vörum sem á þennan há Framhald á 3. síðu. Mjólk til Eyja Mjólkurskortur er í Vest- mannáeyjum vegna stöðvunar Herjólfs og þarf að flytja alla mjólk núna með flugvélum til Eyja. N Þrjár flugvélar flugu í gærdag til Eyja með mjólk meðal ann- ars og kom síðasta flugvélin til Eyja um tíu leytið í gærkvöld. Mjólkin er þó seld á sama verði eftir sem áður og er ekki vitað ennþá hver borgar þennan milliliðakostnað. Inginn sáttafund- ur hjá farmönnum Enginn sáttafundur hefur ver- ið boðaður í farmannadeilumii ennþá, sagði Ingólfur Stefáns- son í viðtali við Þjóðviljann seint í gærkvöld. Verkfallsnefnd farmanna hef- ; ur gert samkomulag við sjávar- útvegsmálaráðherra að hindra ekki flutninga'á olíu til þeirra staða, — er verða hart úti sök- um olíuskorts og hamlar rekstri frystihúsa, sjúkrahúsa og kynd- ingu íbúðarhúsa. Þannig hefur orðið að sam- komulagi að iXarðskipin sjáí um flutninga á olíu til Patreksfjarð- ar og Flateyrar þessa stundina. Náðist samkomulag um þéssa staði í gærkvöld. Þá hefur komið í ljós, að Grundarfjörður er að \ arða olíu- iaus og eiga þó olíufélögin þar stóra tanka. Fyrirhyggjan reynd- ist þó ekki meiri en þaðhjá olfu- félögunum, að tankamir eru að verða tómir. Litlafellið er nú á Austfjörð- um .En á dögunum náðist sam- komulag um flutninga á olíu til Fáskrúðsfjarðar og Djúpa- vogs, — einnig til Blönduóss og Sauðárkróks vegna þess að dís- elrafstöðvar eru þar keyrðar dag eftir dag. Fimmtudagur 16. nóvember 1967 — 32. árgangur — 260. tölublað. 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.