Þjóðviljinn - 16.11.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.11.1967, Blaðsíða 2
2 SÍÖA — ÞJÓÐVELJINN — Fi»mfntadaður Í6. nóvemlber Í967. — Hið fyrra sundmót skélanna háð 4. og 7 desember n.k. Kurríveður- tepptum Sigl- firðingum á Sæiiðárkréki! í gærkvöld hafði Þjóð- viljinn tal af Júilfusi Júlí- ussyni, sem staddur var á Hótel Mælifelli á Sauðár- króki. Júlíus er einn af 15 mönnum sem veðurtepptir urðu í gaer á Sauðárkróki, er þeir komu frá Reykja- vík og setluðu til Siglu- fjarðar. Sagði Júlíus að þeir hefðu búizt við að bílum yrði hjálpað til Siglufjarð- ar, og þaetti þeim hart að þurfa að bíða á Sauðár- króki í tvo til þrjá daga eins og útlit væri fyrir. ■ Nýlega hefði birzt yfirlýs- ing frá Vegagerðinni þar sem tekið var fram að bíl- um yrði hjálpað á leiðinni Reykjavík — Akureyri á þriðjudögum og föstudög- um og þaetti eðlilegt að þetta gilti einnig á hinum 'nýja þjóðvegi. Margs konar óþægindi leiðir af þessari töf fyrir viðkomandi; kostnaður og vinnutap. Er víst um það að kurr er í Siglfirðing- unum sem veðurtepptir eru á Sauðárkróki og sagði Júlíus það hálfkátbroslegt að verða veðurtepptur í fyrstu vikunni sem Siglu- fjárðarvegur ytri er opinn — það væri ekki nóg að halda fallegar ræður um hina mikflu samgöngubót. Höfðu á broH 1 miljón punda LONDON 13/11 — Þjófar brutust inn í skrifstofur samvinnufélag- anna í London um helgina, brutu þar upp öryggisskáp og höfðu á brott með séo um einamilj.sterl- ingspunda í reiðufé en skildu eft- ir mikil verðmæti í skartgripum og verðbréfum. Hinu fyrra sundmóti skól- anna • 1967—’68 verður að tví- skipta sem áður, vegna þess hve þátttakendafjöldi er prð- inn mikill (í fyrra 460, en Sundhöll Reykjavíkur tekur til fataskipta rúml. 100) og fer því fram í Sundhöll Reykja- víkur mánudaginn 4. des n.k. fyrir yngri flokka og fimmtu- daginn 7. des. fyrir eldri flokka skólanna í Reykjavík og ná- grenni og hefst báða dagana Fyrir nokkru var haldinn að- alfundur Bridgefélags Hafnar- fjarðar, og í stjórn að þessu sinni voru kosnir: Runólfur Sigurðsson forhi., Albert Þor- steinsson, Kjartan Markússon og Vilhjálmur Einarsson. Síðan hófst vetrarstarfsem- in með fimm kvölda tvímenn- ingskeppni. Sigurvegarar urðu Árni Þorvaldsson og Sævar Magnússon, er hlutu 604 stig. í öðru sæti urðu Ágúst og Theodór, 588, nr. 3 Bragi og Sæmundur, 583, nr. 4 Óli og Hörður, 581, nr. 5 Albert og Kjartan, 561, og nr. 6 Halldór og Jörgen 561. Þrjú efstu pörin öðlast rétt til þátttöku á íslandsmót í tví- menning. í gær, miðvikudag, 15. nóv. hófst sveitakeppni. Spilað var í Alþýðuhúsinu kl. 8 e.h. Nýlokið er firmakeppni fé- lagsins með þátttöku 38 fyrir- tækja í bænum. Hlutskarpast varð Bátalón h.f. með 454 stig,' en fyrir það spilaði Jörgen Þ. Halldórsson, í öðru sæti Kaup- félag Hafnfirðinga (Þorsteinn kl. 2&00. Forstaða mótsins er í höndum íþróttabandalags framhaldsskóla í Reykjavík og nágrennis (Í.F.R.N.) og íþrótta- ■kennara sama svæðis. Sundkennarar skólanna eru til aðstoðar um undirbúning mótsins. Sundkennararnir raunu koma sundhópum skól- anna fyrir til æfinga sé haft samband við þá í tíma. Frá því 1958 hefur sá hátt- ur verið hafður á þessu móti Þorsteinsson) með 449 stig, í þriðja sæti Verzlunin Málmur (Magnús Jóhannsson) með 434 stig. Önnur þátttökufyrirtæki voru: Hafnarfjarðar Apótek, Trygging h.f., Hjólbarðavið- gerðin, Föt og Sport h.f., Al- þýðuhúsið, Iðnaðarbankinn, Húsgagnabólstrun Ragnars Bjömssonar, Blíðfari G.K. 40, Venus h.f., Lögfræðiskrifstofa Árna Gunnlaugssonar, Borgar- klettur h.f., Steinull h.f.. Dröfn h.f., Gunnar Hjaltason gullsm., Nýja Bílstöðin, Rafveita Hafn- arfjarðar, Rafgeymir h.f., Hafn- arfjarðarbíó, Olíuverzlun ís- lands, Prentsmiðja Hafnar- fjarðar h.f., Rafha h.f., Spari-1 sjóður Hafnarfjarðar, íshús Hafnarfjárðar, Lögfræðiskrifst. Guðj. Steingrímssonar, Dverg- ur h.f., Olíustöðin, Hvaleyrar- holti, Bókabúð Olivers Steins, Vélsmiðja Hafnarfjarðar, Verzl- un Þórðar Þórðarsonar, Bæjar- bió, Lögfræðiskrifstofa Árna G. Finnssonar, Blómab. Burkni, Lýsi og Mjöl h.f., Matarbúðin h.f., Efnalaug Hafnfirðinga. að nemendur í unglingabekkj- um (1. og 2. bekk unglinga-, mið- eða gagnfræðaskóla) kepptu sér í unglingaflokki, og eldri nemendur, þ.e. þeir, sem lokið hafa unglingaprófi eða tilsvarandi prófi, kepptu sér 1 eldra flokki. Sami háttur verður hafður á þessu' móti og tekið fram að nemcndum úr unglingabekkjum verður ekki leyft að keppa í eldra flokki, þótt skólinn senði ekki unglingaflokk. — Er þetta gert til þess að forðast úrval hinna stóru skóla og hvetja til þess, að þátttaka verði meiri. Keppt verður í þessum boð- sundum- 1. UNGLINGAFLOKKUE: Yngri flokkar mánudag. 4. des. kl. 20.00 (8 e.h.). A. Stúlkur: Bringusund lOx 33% m. E£zta tíma/ á Gagn- fræðask. Keflavíkur 4.51,1; meðaltími einstaklings 29,5 sek. Keppt um bikar Í.F.R.N. frá 1961, sem Gagnfræðaskóli Hafnarfjarðar vann þá á tím- anum 5.13,1, en Gagnfræðask. Keflavíkur 1962 á 4.55,1 og 1963 á 5.03,0 og Gagnfræðask. Austurbæjar 1964 á 4.55,7, Gagnfræðask. Hafnarfjarðar — Flensborg — 1965 á 4.58,5 og Gagnfræðask. Keflavíkur 1966 4.58,9. B. Piltar: Bringusund 20x 33% m. — Keppt um bikar Í.F.R.N. sem unninn.var af Gagnfræða- skóla Hafnarfjarðar 1958 (tími 9.36,8), 1959 af Gagnfræða- deild Laugamessk. (tími 9.28,5) 1960 af sama sk. (tími 9.28,5), 1961 af G’agnfræðask. Hafnar- fjarðar (tími 9.20,8) og 1962 af Gagnfræðaskóla Hafnarfj. (tími 9.17,3) og 1963 af Gagn- fræðad. Laugarnesskóla (tími 9.27,2) og 1964 af Gagnfræðask. Austurbæjar (tími 9.37,6). 1965 vann sveit G. Austurbæjar bik- arinn í annað sinn í röð og 1966 í þriðja sinn og þá til eignar (tími ’66 9.14,1). Bezti meðaltími h<jfur verið 27,5 sek (1966). H. ELDRI FLOKKUR: Fimmtudaginn 7. des. kl. 2Ú.00 (8 e.h.). A. Stúlkur: Bringus. 10x33% m. Gagnfræðask. Hafnarfj. vann 1961 (5.12,9). Árið 1962 vann Kvennaskólinn í Reykjavík (5.20,5). Árið 1963 vann Gagn- fræðask. Keflavíkur á tíman- um 5.00,1. Árið 1964 vann G. Keflavíkur : 4.47,2, 1965 vann sami skóli á 5.03,5 mín og 1966 Kvennaskólinn í Reykja- vík á 5.07,3. Bezta tíma í þessu sundi á Gagnfræðask. Kefla- víkur, 4.47,2 eða meðaltíma einstaklings 28,8 sek. B. Piltar: Bringusund 20x33% metrar. — Menntaskólinn í Reykjavík vann 1961 (tími 8.28,7 eða meðaltími 25,4 sek). Árið 1962 vann Kennaraskóli íslands (8.03,5) en l963 vann sveit Menntask. í Reykjavík á 8.39,5 og sami skóli vann 1964 á 8.25,8. Meðaltími 25,2 sek., 1965 vann sami skóli á 8.21,1 mín. og 1966 sami skóli á 8.25,7. mín VARÚÐ: Kennarar og nemend- ur varist að setja til keppni þá, sem eru óhraustir eða hafa ekki æft. ATH.: Aðeins er unnt að taka þær sveitir til keppninnar, sem tilkynnt hefur verið um fyrir klukkan 16.00: 1) Fyrir yngri flokka fimmtu- daginn 30. nóvember. 2 Fyrir eldri flokka miðviku- daginn 6. desember. TILKYNNINGAR um þátttöku sendist sundkennurum skól- FramhaM á 9. síðu. Um- ræður Þau óvenjulegu tíðindi gerð- ust í fyrradag að allmargar húsmæður komu niður í al- þingishús og fylgdust með umræðum um svokölluð bjargráð ríkisstjórnarinnar, en þau bjargráð verða hús- mæður daglega að telja upp úr pyngjum sínum þegar þær kaupa nauðsynjar heimilanna. Húsmæðurnar fengu að heyra góðar og málefnalegar ræður stjórnarandstæðinga, en trú- lega hefur þeim orðið atferli stjómarsinna ekki síður minn- isstætt. Þegar undan er skil- inn Matthías Á. Mathiesen, sem varð vegna ákvæða þing- skapa að mæla fyrir nefndar- áliti, tók enginn fulltrúi rík- isstjórnarinnar til máls allan daginn. Flestir þeirra hurfu fljótlega úr þingsölunum, þar á meðal meirihluti ráðherr- ■ anna, og stundum blöstu sjö auðir ráðherrastólar við á- heyrendum. Lengst af sat þó Bjami Benediktsson gneypur í stól sínum, en frá honum heyrðist hvorki stuna né hósti. Þannig fara umræður á al- þingi yfirleitt fram ef um er að ræða stórmál, en hvorki minkaeldi né áfengisinnihald í öli. Þeirri hugmynd að um- ræður verði til þess að skýra mál, að menn sannfæri jafn- vel hver annan, er hafnað fyrirfram. Valdhafamir mæta rökheldir til funda, og um- ræður eru eins og hver önnur leiðindi sem verður að um- bera til þess að hafa á sér yf- irskin • lýðræðisins, forms- atriði sem bezt er að ljúka af á sem skemmstum tíma. Hvaða ástæðu hefur Bjami Benediktsson til þess að verja ákvarðanir sínar og gera grein fyrir sjónarmiðum sín- um; hann hefur yfir að ráða 32 heilaþvegnum liðsmönnum sem greiða sjálfkrafa atkvæði eins og fyrir þá er lagt. Vel- kominn Mikið var skemmtilegt að sjá fprsíðu Morgunblaðsins í gær; það var líkt og að koma óvænt í flasið á gömlum og góðum kunningja. Þar gat að líta fjögurra dálka fyrirsögn: „Flóttamaður í Neskaupstað: ,,Þrái frelsi og öryggi — hvorugt fyrir hendi í Austur- Þýzkalandi“ — segir 19 ára austurþýzkur sjómaður sem leitaði • hér hælis.“ Fjarska mörg ár eru nú liðin síðan hliðstæður atburður gerðist; þá gekk ungur austurþýzkur sjómaður á land hér í Reykja- vik og baðst hælis með skír- skotun til frelsis og öryggis. Morgunblaðið gerði þeirri frétt að vonum mjög hátt undir höfði, og íslendingar lögðu sig í framkróka til þess að aðstoða þennan óvænta og kærkomna gqst; m.a. var hann ráðinn í skipsrúm hjá Bæj- arútgerð Reykjavíkur. Hins vegar fór lítið fyrir fréttum Morgunblaðsins þegar þessi „pólitíski flóttamaður“ hvarf heim til sín aftur nokkrum mánuðum síðar og lét svo ummælt austur í Rostock að lítið færi fyrir frelsinu og örygginu hjá Bæjarútgerðinni í Reykjavík. Nýi flóttamaðurinn segir svo 'í viðtali við Morgunblaðið í gær um ástæðuna fyrir brott- hvarfinu frá Austur-Þýzka- landi: „Ég er óánægður með stjórnmálaástandið sem þar ríkir og bætist það við, að vörur hafa hækkað í verði og afkoma fólksins versnar.“ Er ærin ástæða til að bjóða hann velkominn til lands þar sem stjórnmálaástandið er þjóðinni daglegt ánægjuefni, þar sem engar vörur hækka í verði og afkoma fólksins batnar jafnt og þétt. — Austri. Firmakeppni Bridge- fél. Hafnarfjarðar SKRA um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 11. ílokki 1967 6804, kr. 500.000 3391S kr. 100.000 Þessí númer hlutu 10.000 kr. vinníng hverb 2H9 7477 17183 20862 • 25953 380-17 47008 53461- 2482 8238 17561 21813 29332 38137 47169 55001 2992 8535 17755 23329 31577 40600 47438. 55909 3854 10334 17820 23726 33180 41372 '48165 56132 3920 11474 18094 24220 33455 41576 48828 56504 5348 11882 18298 24626 34145 41760 50247 56856 '5411 •12777 19287- 24703 34766 42462 50259 56894 6033 15799 19509 24758 35221 44895 50938 57383 6836 16472 19671 24916' '36861 45920 51869 592U •7324 17157 20230 25831 .36925 .46771 .63164 59830 Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: ■s'has 847 6111 15156 20076 24321 •30808 37200 '42614 49828 1189 6663 15443 20262 24632 31162 .37500' 42853 50333 58004 1402 6673 15571 20703 24861 31381 37842 43257 50631 58016 J434 7289 15157 21202. 25287 31886 38352 43831 52202 58533 1488 7850 15791 21424 25896 32519 38500 45182 52441 59049 1730 7854 16608 21628 26091 33411 38764 45204 52531 59131 2140 8489 16725 21899 26124 33470 39221 45227 53300 59297 3046 . 8577 .16828 22033 26637 33416 39567 '45583 53593 59377 3201 '8684 17075 22174 26152 33757 39837 45824 54954 59457: 3481 9158 17548 22322 28092 34018 40415 45870 55160 59684 3603' 11562' 17593 22455 29277 34166 40821 46059' 55529 59723 3844 12604 17896. •23129 29519 34345 40817 46424 56146 59855 4878 12679 18039 23695 29591 34643 40916 46428. 56336 5994» 5086 13304 18040 23799 29679 , 34782' 41335 47261 56936 5323 13653 18436 24026 29768- 35355 41379 47870 51003 5672 14710 18711 24101 30217 35390 41478 48419 57330 5691 15029 18905 24290 SÓ733 36872 42377 49731 67379 Aukavinningart 6803 kr, 10.000 6805. kr. 10.000 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 2 4117 .0334 14143 17997 23050 27953 33234 39041 44239 49676 54522 33 4149 9359 14151 38026 23291 28116 33375 39043 44259 49693 64535 36 4167 9382 14212 38058 23365 28138 33390 39058 44270 49698 54607 72 4261 9451 14263 18158 23433 28220 33430 39338 44337 49775 54651 , 99 4447 9567 14282 18181 23439 28362 33456 89422 '44415 49808 54667 112 4498 9646 14323 18225 23451 28366 34099 39427 44494 49819 54699 117 4603 9657 14440 18240 23473- 28385- 34227 39485 44515 49833 54761 138 4655 9659 14464 18331 23492 28402 34246 39489 44680 49851 64807 143 4769 9690 14499 1.8375 23501 28406 34261 39497 44717 49892 65012' 165 4933 9705 14572 18561 23538 28427 34288 39500 .44724 50051 55094- '208 5011 9777 14630 18593 23548 28447 34293' ' 39539 44812 50102 65134 258 5018 9811 14705 18867 23665 28473 34411 3.9589 44818 50191 65166 293 5215 9887 14725 38885 23666 28492 34523 39797 44651 50229 55210 404 5295 ' 9889 14777 38903 23827 28548 34576 39826 44906 5p282. . 55440. 449 5579 9903 1497Ö 18912 23831 28664 34581 39899 44966 50296 55457 482 5580 9908 15007 19067 23897 28892 34641, 40028 45032 50347 55530 529 5658 10168 15046 19097 23940 28920 34728 40051 45052 50357 55556 566 5717 10249 15075 19171 24022 28945 34752 40093 45226 50406 55627 581 5745 10262 15104: 19182 24062 28961 34962 40185 45441 50483 '• 55656 634 5870 10264 15110 19201 24068 28962 35000 40218 45678 60488 •55681 714 6011 10375 15166 19206 24082 28972 35060 40371 45690 50499 55882 716 6012 10419 15178 19254 24125 28997 35262 .40452 45717 50581 55901 738 6175 10486 15190 19273 24163 29021 35364 40516 45721 60693 55926 781 6195 10520 15266 19294 24170 29029 35421 40583 45769 50698 55978 . 705 6205 10537 15268 19423 2445.4 29053 35481 40594 45809 50784 66007 883 6215 10552 15281 19512 24481 29108 35669 40595 45924 50858 56286 908 6247 10585 15290 19581 24627 29137 35678 40625 46000 50905 66400 1083 6372 10'595 15371 39632 24641 29311 35795 40724 46001 50918 56475 1361 6399 10623 15388 10734 24684 29317 35984 40951 46089 50930 56486 1366 6410 10630 15456 19735 24790 29348 36015 41036 46095 50954 56500 1400 6551 10727 15517 19740 24936 29554 36028 41102 46131 - 50980 56751 1496 6758 10735 '15573 .19798 .25070 29735 36045 41155 ‘ 1 46153 51008 56807 1511 6797 10792- 15577 19945 25131 29765 36082 41179 46197 51050 56809 1544 6811 10892 15583 20056 25251 29786 36089 41249 46199 51149 56839 1551 6818 1098Í 15629 20961 25293 29790 36138 41251 46320 51174 56844 1657 6837 •11022 15637 - 20309 25377 .29838 36288 41253 46352 51418 ’56905 1665 6846 11034 15692 20366 25517 29886 36417 41326 46429 51531. 56911 1742 6861 11055 35722 .20403 25532 29904 36486 41469 46439 51543 56925 1767 6867 11103 15723 •20449 •25544 29908 36488 41497 46464 51547 56981 1843 6882 11133 35754 20475 25556 29944 36547 41590 •46511 51562 67113 1909 6903 11178 15768 •20519 25602 29990 36613 41605 46642 51724 57306 1998 6913 11185 35790 20543 25606 30022 36664 41652 46684 61821 57331 2080 7050 11388 15851 2Ó575 25686 30194 36724 41735 46727 51875 ' 67364 2124 7087 11460 35882 20577 25743 30427 36814 41786 46739 61946 57482 • 2137 7097 11502 15906 20603 25791 30648' 36859 41864 46762 52058 57619. 2213 7153 11544 15990 20671 25894 30707 36868 41896 46857 52111 ' 67649 ; 2283 7157 11598 16018 20676 25932 30749 36895 41903 46971 52212 67753 2331 7276 11724 16038 20697 26024 308011 3696* 42028 47033 , '52225 57759 2365 7368. 11726 16094 20741 26065 30803 37002 42084 47277 52279 57773 2413 7385 11781 16248 20777 26106 31038' 37018 42161 47289 52428 57790 2427 7388 11828 16289 20853 •26119 31083 37023 42179 47347 52464 57886' 2500 7412 11839 16296 21048 26187 31123 37068 42^26 47351 52513 57925 - 2514 7450 11886 16309 21084 26244 31145 37255 42359 47366 52624 57928 2549 7471 12038 36358 21132 26430 31215 37315 42396 47434 52645 58063 2663 7557 12047 16535 21289 '26434 31230 37404 42439 47629 52670 58087 2734 7614 12064 16567 2Í422 26450 31333 37419 42587 47651 52682 58175 2771 7645 12087 16621 214 31 26504 31539 37464 42588' 47731 52724 58207 2819 7647 12114 16695 21445 26612 31660 37536 42618 47785 52725 58252 2852 7687 12257 16720 21497 26614 31697 37572 4267Ó 47823 52743 68425 ! 2010 7700 12290 16794 •21571 26632 31742 . 37594 42761 47834 52855 58438 2917 7841 12538 16798 21680 26654 31751 37596 42778 47845 52856 58443 2925 7874 12611 36893 21695 26655 31795 37603 42801 47889 52860' 58465 2946 7928 12668 16901 21816 26697 31831 .37670 42882 48118 52912 58495 3048 7953 12724 36937 21844 26716 31965 37682 42933 48126 52914 58521 3115 8022 12823 17003 21883 26770 32067 37750 42992 48128 53029 58543 3149 8028 12964 17024 22112 26801 32078 37757 43057 48148 53420 58606 3153 8066 12982 17076 22168 26813 32106 37942 43145 48159 53426 58647 3156 8071 12986 17228 22171 26822 32143 37989 43152 48175 53506 58823 3174 8089 13024 17251 22344 26879 32298 38046 43190 48230 53533 58830 3242 8Í98 13051 17259 22359 26932 32333 38106 43265 48283 53632 58863 3329 8209 13067 17263 22432 27064 32357 38112 43320 48348 53646 59138 3501 8259 13230 17273 22448 27131 32546 38208 43516 48442 53708 59244 3614 8348 13275 17397 '22485 27139 32567 38210 43554 48471 53772 69310 3627 8377 13342 17472 22539 27296 32615 38216 43596 48492 53784 50487 3741 8522 13430 17511 22555 27395 32638 38364 43617 48508 53798 59493 3763 8544 13447 17623 22601 27442 32644 38424 43812 48802 53853 59524 3799 8662 13457 17737 22678 27500 32770 38437 43869 48804 53933. 59529 3831 8731 13699 17746 22704 27690 32841 38628 43889 49149 53943 59535 3852 9061 33747 17749 22730 27692 32938 38725 43900 49283 64105 59585 3967 0147 13847 17833 22842 27756 33010- 38757 43953 49313 54111 59746 3978 9149 13936 17881 22917 27769 33050 38788 44104 49509 54181 59776 4056' 0204 ‘14039 •17955 22949 27819 33090 38793 44122 49529 54427 59815 4097 0207 14101* 17057 22935 27903 33164 38891 44109 49608 54494 59852 4116 9322 14132 17068 Auglýsið í Þióðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.