Þjóðviljinn - 16.11.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.11.1967, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. nóvember 1967 — ÞJÓÐVIUTNN — SÍÐA 0 Reykjavíkurböfn Framhald af 12. sxðu. lög um hafnargefðir og lending- arbætur vora sett fyrir alltland- iö. Um haustið 1911 fór þáver- andi borgarstjóri Páll Einarsson til Kaupmannahafnar til þessað afla lánsfjár tii framkvæmd- anna. Var verkið boðið út og var samið við N.C. Monberg um að gera höfnina fyrir 1 milj. 510 þúsund kr. Hófust fram- kvæmdir í marz 1913 og var verkið afhent 16. nóvember 1917. Höfðu þá .auk garðanna. verið gérðar tvær skipabryggjur, 80 m. bryggja við Ingólfsgarð og 160 m bólverk þar sem nú heitir Miðbakki framan við Hafnar- húsið. Alls kostaði verkið 2 milj. 566 þúsund krónur, en þar af var keypt efni og tæki af verktakanum fyrir 550.000,00 kr. Þau mannvirki, sem þama voru reist, hafa til þessa dags verið umgerð Reykjavíkurhafnar. Hefir síðan smátt og smátt ver- ið fyllt upp í umgerðina eftir þörfum. i Lengd hafnarbakkanna í nú- verandi höfn er 3300 m. þar af um ÍOOO m, sem aðeins henta minni fiskibátum. BYá árinu 1935 hefir viðlegurými í höfn- inni haldizt nokkuð stöðugt mið- að við íbúafjölda borgarinnar eða um 40 lengdarmetrar í hafn- arbakka á hverja 1000 fbúa. Ef borin era saman érin 1918, sem var fyrsta starfsár hafnar- innar og 1966 þá fæst eftirfar- andi: Ibúafjöldi hefir 5-faldazt, bryggjulengd 13-faldazt, vöra- innfiutningur 19-faldazt og út- flutningur 7,5-fialdazt. Aílt frá fyrstu tið hefur Reykja- vikurhöfn yerið aðalinnflutnings- höfn landsins enda búa á eðli- legu upplandi hennar yfir 50% landsmanna jafnframt því, sem stærstu viðskiptafyrirtæki lands- ins hafa hér aðsetur sitt. Þannig hefir um 90 % miðað við þunga Drengjanáttföt Allar stærðir — Verð kr. 115 —166. R.Ó. búðin Skaftahlíð 28 — Simi 34925. Verkakvennafélagið Framsékn Félags- og skemmtiftmdua- verður í Alþýðuhúsinu kl., 8,30 s.d.. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Sýnd verður kvikmynd frá sumarferðalaginu og skuggamyndir. Kaffiveitingar. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjómin. Sendiferðabifreið Tillboð óskast í Chevrolet sendiferðabifreið, árgerð 1963, í því ásigkomulagi sem bifreiðin er eftir á- rekstur. — Bifreiðin er til sýnis við gömlu Slökkvi- stöðina í Tjamargötu. — Tilboð sendist í pósthólf 872, Reykjaivík. Herbergi til lejgu Matstofa Nátúrulækningafélags Reykjavíkur hef- ur nokkur herbergi til leigu við Kirkjustræti 8, með eða án húsgagna. Reglusemi áskilin. — Upplýsingar í síma 12465. Móðir okkar og tengdamóðir ^ » JÚLÍANA SVEINSDÓTTIR, ' , frá Vífilsmýrum, Önundarfirði, lézt laugardaginn 4. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hennar. Þökkum auðsýnda samúð. Fauney Guðmundsdóttir, Tryggvi E. Guðmundsson AðaJheiður Guðmundsdóttir, Sveinn S. Einarsson Kristin Guðmundsdóttir, Ingibjartur Þorsteinsson Guðmundur S. Gúðmundsson, Elísabet S. Guðmundsson Sveinn Jónsson Hlin Magnúsdóttir. af innflutningi landsmanna farið hér um, en um 20 prósent af út- flutningi. HeiJdar vöru- og aflamagn, sem um höfnina fer er nú rúml. 1 milj. tonn. Nú er hafin bygging nýrrar hafnar og gengur hún undir nafninu Sundahöfn. Bygging 1. áfanga Sundahafnar hófst haust- ið 1966 í Vatnagörðum og á að ljúka 1. júní 1968. Hér er um að ræða 380 metra langan hafnar- bakka með 8 metra dýpi á stór- straumsfjöru, en í gömlu höfn- inni er mesta dýpi um 6 metrar. Þá er í Sundahöfn að rísa vfs- ir að iðnaðarhöfn, þar sem er smíði' hafnarbakka við lóð Sem- entsverksmiðju ríkisins í Ar- túnshöfða miðað við dreifingar- og pökkunarstöð fyrirtækisins. 1 hinu nýja hafnarstæði í Við- eyjarsundi er gert ráð fyrir að byggja allt að 12 km langan hafnarbakka í framtíðinni. Hafnarstjórar hafa verið: Þór- arinn Krisýjánsson 1918 til 1943, Valgeir Bjömsson 1944 til 1965 og Gunnar B. Guðmundsson sið- an. 1 dag er hátíðafundur í hafn- anstjórn af tilefni afmælisins. Hafnarstjóm skipa Bragi Hann- esson, Einar Ágústsson, Gunnar Helgason, Guðmundur J. Guð- mundsson, Hafsteinn Bergþórs- son ásamt borgarstjóra og hafn- ai-stjóra. Hægrihandarakstur Framihald af 12. síðu. in þurfi að semja um breytingar og bætur á 130—140 almennings- vögnum og er þegar búið að ganga endanlega frá samningum vegna um eitt hundrað vagna. Um það starf, sem framund- an er sagði Pétur Sveinbjamar- son að skipta mætti því í tvennt: upplýsingar um sjálfa breytinguna annarsvegar og al- menna umferðarfræðslu hins- vegar. Er síðari liðurinn veiga- mikill og eru H-nefndarmenn vongóðir um að breytingin hafi í för með sér bætta umferðar- menpingu í landinu. Upplýsinga- og fræðslugtarf- semin sem nú er að hefjast fyrir alvöru er mjög viðamikiii. Um- ferðaröryggisnefndir verða sett- ar á stofn út um allt land und- ir forustu Slysavarnafélags ís- lands. Þegar hefur tekizt gott samstarf með H-nefndinni og yf- irstjóm frssðslumála. Fyrirtæki era þegar farin að aðstoða nefndina, t.d. eru nú komn’r á markaðinn kaffipakkar frá IlUa- ber með H-límmiða og nokkur stórfyrirtæki munu líma H-miða á póst sem bau senda frá sér. Hver veit nema brátt komi á markaðinn H-undirföt, þessvoru jií dæmi í Svíþjóð . . . Sérstakt blað verður gefið út áf H-nefndinni, kallast það H- fréttir og mun koma út a.m.k. mánaðarlega í 5 þúsund eintök- um. Blaðdð verður sent tilþeima félagasamtaka og annarra aðiila sem áhuga hafa sýnt fyrir ,um- ferðaimálum. Þá má nefna einn lið upplýsingastarfsins sem er fyrirlestrahald og fræðsla meðal stofnana. Markmiðið með þessu skipu- lagða upplýsinga- og fræðslu- starfi er að búa vegfarendur, hvort sem þeir era akandi eða gangandi, í bæjum eða sveitum, sem bezt undir það að geta far- íð út í hægri umferðina án auk- innar hættu og að auka þann vísi að umferðarmenningu sem skapazt hefur hér á úndanförn- um árum. Þess má að lokum geta að í H-fréttum, þar sem er að finna ýmsar upplýsingar H-undirbún- xngsins, kemur fram að aksturs- stefnu á einstefnuakstursgötum verður ekki breytt, nema þar sem nauðsynlegt er vegna að- stæðna. Má þar nefna svokallað- ar húsagötur, eins og við þann hluta Miklubrautar, sem liggur meðfrain húsunum á milli Löngu- hlíðar og Rauðarárstígs, enann- ars verður reynt að hafa sömu akstursstefnu á einstefnuaksturs- götum. Hefur gætt nokkurs mis- skilnings um þetta .atriði. Getið tveggja béka Framhald af 7. síðu. asta: Gaukur verður hetja, Saga þessi gerist fyrir 40-50 áram og segir frá sveitadreng á fermingaraldri. Foreldrar hans era fátækir og hann verð- ur að fara í vinnumennsku til vandalausra. Draumur hans er að komast í skóla, og öllum tómstundum sínum ver hann til bóklesturs. Öttar er góður pilt- ur, djarfur og áræðinn. Á vegi hans verða bæði ævintýri og mannraunir. Það leynir sér ekki við lest-' ur þessarar bókar, að höfund- urinn stýðst við ákveðin upp- eldissjónaimið, og hefur þeirra verið getið í umsögninni hér á undan. En lítið segir það um gæði bamabókar. Ekki er öUum uppeldisfröm- uðum Hagið að kóma hugsjón- um sínum á framfæri við böm og unglinga beint og milliliða- laust. Þá list virðist höfundur þessarar bókar hins vegar kunna. Ævintýri öttars er skemmtileg aflestrar. Því hef ég orð nokkurra bama fyrir. Og hún er um leið holl og sið- bætandi. Slíkar bækur eru beim, sem stuðla vilja að bættu uppeldi, mikill fagnaðarauki. Barnabækur eiga meiri þátt í siðferðilegri mótun æskunnar en margan granar. Því miður Sundmét Framhald af 2. síðu. anna í SundhöU Reykjavíkur fyrir yngri flokka fyrir kl. 16 fimmtud. 30. nóv. og fyrir eldri flokka fyrir kl. 16 miðviku- daginn 6. des. Hið síðara sunðmót skólanna 1967—‘68 fer að öllúm líkind- um fram í Sundhöll Reykjavík- ur fimmtudaginn 7. marz n.k. Nefndln. hefur attltof litið verið sinnt um bamabókaútgáfu hér á landi og ekki nægilega hugað. að því, hvað bömum væri hollt lestr- arefni. En Ævintýri Óttars er góð bók. Hún er skemmtileg, þrosk- andi og rituð á góðu mál. For- eldrar ættu að muna eftir henni, þegar þeir velja jóla- bókina handa barni sínu. Sigurjón Bjömsson. Sængnrfatnaður — Hvítur og mislitur - ÆÐARDONSSÆNGUB GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L im OSKATÆKI Fjölskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp GRAND FESTIVAL 23” eða 25” KRISTALTÆR MYND OG HUÖMUR • Með innbyggðri skúffu fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á'meðal FM og bátabylgju. • Allir stlllár fyrir útvarp og sjónvarp í læstri veltihurð • ATHUGIÐ, með einu handtaki má klppa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi , verkstæði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víða um land. Aðalumboð: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. ú ði» Skólavörðustig 21. í-Iafþor óumms INNHEtMTA t.öómÆ. etarðfífr Mávahlið 48. Simi 23970 Smurt brauð Snittur brauð bœ — við Öðinslorg Siml 20-4-90 HÖGNl JÖNSSON Lögfræfli- og fasteifrnastofa Bergstaðastrætl 4 Simi 13036 Heima 17739 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar-gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðír Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 úr og skartgripir KDRNElfUS JÚNSSON skólavördustig 8 --elfur Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Mjög vandaðar og fallegar unglinga- og kvenbuxur. Efni: 55% terylesne 45% ull. Stærðir: 10 — 12 — 14 — 38 — 40 — 42 og 44. Verð frá 675,00. Póstsendum um allt land. «#r3r"1 KHftgt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.