Þjóðviljinn - 29.11.1967, Page 7

Þjóðviljinn - 29.11.1967, Page 7
Miðvífcudagur 29. nóvember 1967 — ÞJÓÐVILJJNN — SÉÐA ^ Umferðarmerki við hægri brún Framhald aí 10. sídu. iririi, ums.ión með verkinu. Þau merki, sem ekki verða faerð fyrr en nóttina fyrir H-daginn, eru þrjú: Stöðvunarskyldumerkið biðskyldumerkið og akbrautar- merkið (C-2). Jafnframt því sem Vegagerð- in hefur annazt faerslu umferð- armerkjanna, hefur hún séð um að setja niður tréstaura fyrir merki, sem eiga að minna á hægri umferð og verða síðar sett upp og eiga að duga í tvö ár. Eru þessi merki sett niður við þá vegi, þar sem umferð var samanlagt meira í júlí í sumar en hundrað bílar á sól- arhring, — í báðar áttir. Ástæða er til þess að biðja hirðusama menn um að nota þessa tréstaura ekki í girðing- arstaura, þó að þeir finni svona staura á víðavangi. Þá hefur þegar verið gerð tilraun til þess að kveikja í þessum staurum. Nú myndi kannski einhver spyrja: Hvers vegna er þegar búið að flytja þessi umferðar- merki yfir á hægri vegarbrún? RæSa Björns Jánssonar H.Í.P. Framhald af 10. síðu. sl. þriðjudag. Fundurinn sem boðaður var í gærkvöld var hins vegar fyrsti samningafundurinn með þessum aðilum eftir að gengisfellingin varð og bjóst Jón við að málin færu nú loks eitthvað að skýrast eftir hann. Félagsfundur hefur verið boð- aður í HÍP síðdegis á fimmtu- dag, 30. nóv., og verður þar væntanlega tekin ákvörðun um framkvæmd verkfallsaðgerða ef samningar hafa ekki tekizt fyr- ir þann tíma. ATHUGIÐ Tek gluggatjöld í saum, dúllur, hom, milli- verk í sængurfatnað og blúndur á dúka. þétt sig-sag. Geymið auglýsinguna. Sími 33800. Færslu allra umferðarmerkja yfir á hægri vegarhrún á að vera lokið fyrir H-daginn næsta vor. Oft getur verið erfiðleikum bundið að grafa fyrir staurum snemma vors vegna klaka í jörðu. Þess vegna hefur öll til- færsla þegar farið fram, — var það gert seinni hluta sumars og í haust. Talið er að hvert umferðar- merki kosti þrjú hundruð krón- ur, — og þá þarf oft að breikka þjóðvegina á köflum, þar sem umferðarmerki er sett upp. Við tókum einu sinni niður eitt umferðarmerki uppi í Hval- firði með sextán skotgötum, sagði vegamálastjóri. Ég hef áhyggjur af því, ef þetta ætlar að verða slæmur rjúpnavetur af því að þá eykst skothríðin á umferðarmerkin við þjóðvegina, hélt vegamálastjóri áfram. Þetta eru svo skotglaðir menn. Það hefur aðeins einu sinni verið kaart yfir eyðilegg- ingu umferðarmerkis hér á landi. Það var til sýslumannsins í Barðastrandarsýslu og var vitn- að upp á ákveðin mann. Þetta þarf að verða miklu almennara og eiga menn ekki að láta und- ir höfuð leggjast að kæra slíka eyðileggingu, ef menn verða vitni að henni. Svona eyðilegg- ing stofnar nefnilega mannslíf- um í hættu. Þá kom starfsmaður vega- gerðarinnar einu sinni að nokkr- um gæjum á jeppa uppi á Vaðla- heiði, þar sem þeir voru að eyði- leggja umferðarmerki. Slíkur var ákafinn við eyði- leggingu merkisins, að þeir höfðu slegið kaðli um staurinn og létu jeppann kippa í, •— voru þeir á góðri leið með að svín- beygja og skekkja staurinn til muna. Þá hafa menn stundum leikið þann hrekk að snúa aksturs- stefnum^rki á vegamótum í þveröfuga átt og lenti þannig bankastjóri í Reykjavík einu sinni í sjálfheldu uppi á af- skekktri heiði austur á landi. Hverjir eyðileggja umferðar- merki? — Oft eru það gæjar á heimleið frá sveitaböllum. Þá eru hestar líka fundvísir á þessa staura og núa sér upp við þá og ná stundum að skekkja þá og snúa til muna. Framihald af 1. síðu. Afleiðingin verður óhjákvæmi- lega glundroði og upplausn, tíð- ar kjaradeilur, vinnustöðvanir, skæruhernaður, yfirboð til ein- stakra hópa launþega — rekstr- artruflanir. 1 þessum efnumætti reynzlan frá 1960—1964 að vera slíkt viti til varnaðar að engum, sem ber öryggi á vinnumarkað- inum fyrir brjósti ætti að koma til hugar að skapa slíikt ástand aftur. Ástand sem aðeins á einu ári 1963 leiddi til 3ja erfiðra vinnudeilna og lyktaði með alls- herjarverkfalli í árslokin, en verðlag fór allt úr skorðum í enn ríkara mæli en nokfcur nauðsyn bar til. Þegar júnísamkomulagið var svo gert 1964 var það lika orð- in skoðun a.m.k. sérfræðinga ríkisstjómarinnar að lögbann við greiðslu verðlagsuppbóta væri sýnu verra úrrasði en það að hafa í gildi fasta verðviðmið- un og var hún þá lögfest — og með þeim árangri að mjög dró úr verðþenslu næstu árin. ★ Vöruverðið æðir upp á við 1 annan stað leiðir svo afnám verðviðmiðunar til þess að að- hald atvinnurekenda og stjórn- valda til þess að hindra verð- hækkanir, eftir því sem í þeirra valdi stendur, stórminnkar eða hverfur. Reynslan frá 1960—’64 er einnig í þeim efnum óiýgin, þegar álagningarfrelsi verzlunar og milliliða var aukið á blygð- unarlausan hátt með þeim af- leiðingum að dýrtíð magnaðist með hverju ári svo að ekki verð- ur jafnað nema til óðaverðbólgu. Þar var vissulega safnað öbul- lega í þá gengisfellingu sem við stöndum nú frammi fyrir. Það er því sannfæring min, að einmitt nú væri 'það hið mesta óráð, til þcss eins fallið að rjúfa öll grið á vinnumark- aðinum og leiða til óviðráðan- legrar dýrtíðarþróunar umfram þá sem gengisfellingin óhjá- kvæmilega leiðir af sér, að hverfa nú frá öllum veröbótum á Iaun og Idppa þar með raunverulega úr gildl þeim samningsgrund- velli sem gilt hcfur í þessum efnum frá 1964 og hefur að ýmsu leyti gefist mjög vel til þess að skapa nokkurt öryggi og festu í samskiptum hagsmunaað- iianna á vinnumarkaðinum. NauÖungaruppboB Eftdr kröfu tollstjórans í Reykjavík og ýmissa lög- manna fer fram nauðungaruppboð á lausafé, mið- vikudaginn 6. desember n.k. að Ármúla 26, og hefst það kl. 10 árdegis. Seldar verða ýmsar ótoll- afgreiddar vörur og ýmsir munir, sem teknir hafa verið fjámámi eða tilheyra þrotabúum. Meðal þess, sem selt verður eru tveir kassar Sauna- bað, ljósalampar, sjónvarpstæki, radiogrammofónn, kæliskápar, Remington calculator, Thermo-Fox afritari, silkiprentunarvél, teikniborð, skrifborð, sófasett, stólar, borð, ritvélar, reiknivélar af ýms- um gerðum, skjalaskápar, peningaskápur, 2 mál- verk, skrifborðsstólar, ritvélaborð og fleira. Greiðsla fari fram við- hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa BJÖRNS E. ÁRNASONAR lögg. endurskoðanda, Tjarnargötu 46 fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 39. nóvember n.k. kl. 1.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð. Margrét Ásgeirsdóttir, Aðalbjörg Björnsdóttir, Árni Björnsson, og barnabörn. ber undir. Lö^binding áikvaeða um verðlagsbætur á laun er því engin fullkomin trygging fyrir raungildi launa og tæpast á nokkurn hátt hagkvæmari til frambúðar en samningar. Við þau skilyrði sem nú hafa skapazt ber þó ýmislegs aðgæta þegar þetta nýmæli er metið: ★ Öeðlileg og ósvífin breyting einmitt nú. í fyrsta lagi að það er rikis- stjómin sjálf, en ekki atvinnu- rekendur sem stendur fyrirþeirri stórfelldu verðlagshæfckun sem nú er að skella yfir og henni bar því og ber fyrstri skyldan til að hamla áhrifúm hennar á lág- launastéttir þjóðfélagsins. Þeirri skyldu bregst hún í einum mik- ilvægasta þættinum með því að afnema vísitöluna eftir 1. des og kasta ábyrgðinni á aðra. Hefði hún haft það eitt í huga að frarhkvæma þá formbreytingu, sem ég tel útaf fyrir sig engan veginn fráleita og jafnvel æski lega undir hagstæðari aðstæðum fyrir verkalýðsstéttina að hags- munasamtökin semji um þetta mikilvæga atriði kjaramálanna, en löggjafarvaldið korni þarekki nærri — sýnist mér auðsaett að kveða hefði svo að í þessu frum- varpi að áframhaldandi verð' lagsbætur, verðtrygging eftir 1. Ræða Magnúsar Framhald af 10. síðu. það helzt eftirskilið að taka á- kvarðanir um kollsteypur þegar kerfið er að komast í alger þrot. Þama er meginástæðan fyrir ör- yggisleysinu í íslenzkum efna' hagsmáhrm — af þessum sökum höfum við orðið að þola fimm gengisiækkanir á tæpum tveim- ur áratugum- Hver sem fhugar af raunsæi hinar sérstöku að- stæður íslenzku þjóðarinnar mun komast að þeirri niðurstöðu að við getum aðeins starfrækt þessa litlu efnahagslegu heild og hald- ið til jafns við aðra með félags- legum vinnubrögðum — aðrar leiðir eru ófærar. Skúli Guðmundsson, Ingibjörg Jónsdóttir ★ Afskipti stjórnvalda óæskilcg Með þessu frumvarpi eru úr gildi numin lagaakvæðin frá ’64 um verðtryggingu launa, en hinsvegar gefið frjálst gagnstætt því sem var gert 1960 að samtök verkafólks og atvinnurekenda megi semja um verðtryggingu kaupgjalds. Ég tel fyrir mitt leyti að þessi skipan, sem hér er gert ráð fyrir sé — almennt séð — engan veginn fráleit sem framhúðarskipan, þar sem reynsl- an hefur sannað gð tíð afskipti stjórnarvalda um þessi efni eru engan veginn nein fuMkomín trygging fyrir verkalýðsstéttina. Lögum er unnt að breyta með einu pennastriki þegar verst gegnir og reynslan sannar að þess er ekki svifizt þegar svo Útnesjavakan um næstu helgi Njarðvikingar halda nú full- veldisfagnað ár hvert og nefna hann Útnesjavöku og standa Ungmennáfélag Njarðvíkur og Kvenfélag Njarðvíkur fyrir vök- unni, — stendur hún yfir þrjá daga. Útnesjavakan hefst með kvöld- vöku í Félagsheimilinu Stapa föstudag 1. desember og sýnir Leikfélag Reykjavíkur þá sjón- leikinn Indíánaleik. Á laugar- dag opnar Pétur Friðrik mál- verkasýningu í félagsheimilinu og um kvöldið hefst kvöldvaka kl. 8.30. Þar syngur Keflavík- urkvartettinn og Róbert og Rúr- ik skemmta o.fl. Ásatríóið leik- ur fyrir dansi. Á sunnudag hefst svo barna- skemmtun kl. 15.30. Þar sýna nemendur úr Dansskóla Her- m-anns Ragnars táningatízku- sýningu og táningadansa til klukkan 19.00. Höfum enn á gamla verðinu meðan birgðir endast: Trétex — hampplötur 10 mm. Viropan veggklæðningu. Eikarparkett. Húsgagnaspónn, margar tegundir. Vatnsheldan krossvið. Birki, massift. Afrormozia, massift. Vang, massift. ☆ ☆ ☆ Öll þessi vara hækkar mjög mikið, er hún verður greidd á nýja genginu. ☆ ☆ ☆ Gerið þvi góð kaup, meðan birgðir endast. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON hf. Vöruafgreiðsla: Skeifunni 8 — sími 24440. SERVIETTU- PRENTUN SÍMl 32-101. des. í samrænai við þá vísitölu sem nú skal upp tekin, yrði i gildi þar til samningar tækjust um annað milli hagsmunasam- takanna. E£ þannig hefði verið aðstað- ið hefðu samtök atvinnurekenda orðið að sækja málið, ef þeir tðldu sér hagstætt eða nauðsyn- legt, á hendur verkalýðssamtök- unum og aðstaða þeirra því erf- iðari en ella til að koma fram launahækkumum að þessari leið. Hér er þessu snúið algerlega við. Rétturinn til verðviðmáðun- ar launa er numinn úr logum eftir 1. des og raunverulega sagt við verkalýðshreyfinguma: Þíð skulud sækja þennan rétt ílhend- ur atvinnurekenda. Þessi háttur er auðvitað skilj- anlegur frá því sjónarmiði og yfirlýstri skoðun og stefnu rík- isstjómarinnar að það sé nú mál málarma fyrir efnahagslega þró- un í þjóðfélaginu að stórfelld kjaraskerðing eigi sér stað hjá sjómönnum, verkafólki og öðr- um launþegum — og virðist þá ekki þurfa í grafgotur um að fara hvoru megin ríkisstjómin muni standa í þeim átökum sem hljóta að verða um verðbætur undir hinni nýju skipan; að þar verði við að etja sameinaða fylk- ingu ríkisstjómarinnar og sam- taka atvinnurekenda. ★ Alþýðusamtökunum er fuU aivara Það sýnist því harla líklegt að þessi höfuðbreyting sem hér er ráðgerð leiði af sér ajnJs. tímabundin átök og það fyrx en, síðar á vinnumarkaðinum. — Að minnsta kosti er alveg óhætt að slá því föstu að full alvacra fylgir þeirri margitrekuðu yfir- lýsingu Alþýðusambaudsins síð- ast nú s.1. föstudag þegar. hún samþykkti að mæla með aflýs- ingu verkfalla 1. des.. að ekki verði hvikað frá kröfunni um verðbætur á laun með vaxandi dýrtíð. Verkalýðshreyfingin er alger- lega einhuga um þá skoðun að engin efnahagsleg rök fyrirfinn- ist fyrir því að 15—16% al- mennar verðlagshækkanir nú og á næstu mánuðum eigi með nokkrum rétti að lenda óbætt- ar eða að sáralitlu leyti bættar á herðum láglaunafólksins í landinu. Allir draumar og fyrir- ætlanir - ríkisstjómarinnar um slikt eru dæmdir til að verða sér til skammar og rnistakast með öllu. Spumingin í því sam- bandi er sú ein hve fljótt rík- isstjómin og samtök atvinnu- rekenda átta sig á því hve von- laus barátta þeirra gegn verka- lýðshreyfingunni er þegar um grundvallarhagsmuni hennar er að ræða, grundvallarhagsmuni, sem hún er einhuga um að verja til hins ýtrasta. Á það verður seint lögð of oft áherzla að sjómenn og verka- fólk almennt hafa þegar tekið á sínar herðar hlutfallslega miklu rneiri kjaraskerðingu vegna verð- falls afurða og minnkandj sjáv- arafla en nokkrir aðrir. og hversu fráleitt það er því að ætla að reyna að margfalda þær byrðar með afnámi verðlags- bóta í, kjölfar stórfelldrar geng- isfellingar og hvað sjómennina áhrærir með stórfelldi skerð- ingu hlutarkjara þeirra, að ráði efnafaagssérfræðinga rxkisstjóm- arinnar. Slfkar fyrirætlanir eru ekki aðeins ósvifnar og óréttlátar og þjóðfélaginu í heild haattulegar, þær eru óframkvæmanlegar. Það mun sannast fyrr en kjáraskerð- ingarmennina varir. Smurt brauð Snittur við Oðinstorg Simi 20-4-90 S Æ N G U R Enduraýjum gömlu 6æng. umar, eigum dún- og fið- . urheld vei og gæsadúne- sængur og kodda af ýms-. um stærðum. Dún- »g fiðnrhreánsuH Vatnsstig 3. Sírol 18740. (orfá skref fr£ LflugavGgi) HÖGNI JONSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörui. ■ Heimilistæki. ■ Útvarps- og sjón- varpstæfci Rafmagnsröru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Simi 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Við getum boðiO viðskipta- vinum okkar úrval af vönduðum barnafatnaði V ☆ ☆ Daglega kemur eitthvað nýtt. ☆ ☆ ☆ Oog eins og jafnan áður oóstsendum við um allt land 5 lR 'Vax+xi+T&f óe'zt kmbkj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.