Þjóðviljinn - 22.12.1967, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. desember 1967 — I>JÖÐVILJINN — SlÐA J
Seljum 'til jóla hirta heims-
frægu og vönduðu BERTST-
INA-saumavél me,ð aðeins
kr. 1000 útborgun.
BERNINA-saumavélin er
þekkt fyrir gæði, öryggi
og hve auðveld hún er í
notkun.
BERNINA
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON,
Grettisgötu 2 — Sími 24440.
BERNINABÚÐIN,
Lækjargötu 2 — Sími 16590.
Sovétríkin ört vax-
andi ferðamannaland
HÁRÞURRKAN
FALLEGRUFLJÓTARI
• 700W hilaelemenL stiglaus hitastilling
0—80°C og „turbo“ loftdreifarinn veita
þægilegri og fljótari þurrkun • Hljó&lát
og truflar hvorki útvarp né sjónvarp •
Fyrirfer&arlítil í geymslu, því hjálminn má
leggja saman • Meft klemmu til festingar
á herbergishurfi, skáphurð eða hillu •
Einnig fást borftstativ e&a gólfstativ# sem
leggja má saman • Vönduft og formfögur
— og þér getiö valiö um tvær fallegar
litasamstæÖur, bláleita (turkis) eöa gulleita
(beige). • Ábyrgö og traust þjónusta.
GÓÐJÓLAGJÖF
FðNIX
FYRSTA
FLOKKS
F RÁ....
SlMI 24470,- SUÐURG. 10 - RVÍK
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÓNSS0N
skálavöráustig 8
Vinsælar borgir
Erlendir ferðamenn hafa haft
sérlega mikinn áhuga á að
heimsækja lýðveldin í Mið-As-
íu. Þar eru hinar aevafomu
borgir Samarkand og Búkhara,
höfuðborg Kirgisíu — Frunse —
uppi í háfjöllunum, og grænu
borgirnar Alma-Ata og Ashk-
habad.
Mikilll ferðamannastraumur
er einnig til hinna fomu rússn-
esku borga, Vladimir, Jaroslavi,
Pereslavl-Zalessky, Rostov o.fl.
Borgin Suzdal hefur venð
nefnd Mekka erlendra ferða-
manna i Rússlandi. Þar hefur
verið komið upp mörgum hót-
elum.
Síbería hefur mikið aðdrátt-
arafl fyrir erlenda ferðamenn.
Þeir ferðast mikið til borganna
Irkutsk, Khabarovsk, að stærsta
orkuveri í heimi í Bratsk og
til Baikalvatns.
KVÖLDSTUNDIR með
Kötu frænku heitir
nýjasta bókin eftir
JÓN KR. ÍSFELD.
Kjörin bók fyrir börn á
aldrinum 8—12 ára
Verð kr. 99,50 m sölusk.
Á eigin bílum
SÓLARTRÓNINN
(oiitiiieiital
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
um; árið 1968 er áætlað að þau
verðd 40.
Erlendir ferðamenn heim-
sækja gjarna höfuðborgir lýð-
veldanna. Á þessu ári skipu-
lagði „Inturist" einnig ferðir til
sögulegra staða, sem tengdir
eru byltingunni og borgarastyrj-
öldinni, Moskva, Leningrad,
Kief, Minsk, Uljanovsk og
Kazsan.
Frá hinni grænu borg Alma-Ata
Moskvu 14. des. 1967 — í grein
i sovézka biaðinu „Nedjela"
skýrir forstöðumaður ferða-
málastofnunar þeirrar, sem sér
um ferðalög erlendra ferða-
manna til Sovétríkjanna, V.
Ankudinof, frá því, að ferða-
mannastraumurinn til Sovét-
ríkjanna fari sívaxandi. Á síð-
astliðnu ári kom ein og hálf
miljón erlendra ferðamanna til
landsins, en fyrir 10 árum að-
eins 500.000.
V. Ankudinof segir frá því,
að á þessu ári hafi verið tek-
inn í notkun fyrsti hluti gisti-
hússins „Rossia“, sem rúmar
1000 gesti. 1 Moskvu er veriðað
reisa nýbyggingu við „Hotel
National“ í miðbcrginni, og 2
„Inturist“-hótel. Ennfremur er
verið að reisa stór gistihús í
Kief, Oddessu, Tashkent, Jer-
evan, Baku, Irkutsk, og bráð-
lega verða hafnar nýjar gisti-
húsabyggingar í Sotsji, Jalta,
Tbilisi og í Riga. Nokkur mót-
el eru starfrækt í Sovétríkjun-
Eins hefur vaxið upp hópur
þeirra ferðamanna, sem koma
á eigin bílum. Á vesturlanda-
mærunum er hægt að koma á
bíl til Sovétríkjanna á 6 stöð-
um, rfyrzti vegurinn er nálægt
Viborg, syðsti við Leushany í
Moldavíu, á landamærum Rúm-
eníu.
Og í lok greinar sinnar segir
V. Ankudinof, að dyr Sovétríkj-
anna standi opnar öllum þeim,
sem hafa áhuga á að kynnast
sovézku þjóðinni, lífi hennar,
störfum og framförum, ogeng-
inn geti sagt, að hann hafi
ferðast nóg, hafi hann ekki
komið til Sovétríkjanna.
Guðrún Kristjánsdótlir.
heitir nýjasta bókln um
Tom Swift og vin hans
Bud Barclay.
Nútíma drengjabók. Verð
kr. 134,50 m. sölusk.
Bókaútgáfan SNÆFELL.
i
/aminjro
VerS kr. 320,—
með okkar íull-
komnu sjálívirku neglingarvél,
veita íyllsta öryggi í snjó og
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eítir óhöppum, ,en setjið
CONTINÉNTAL' hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustoía vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
m
OG
ÐflGflR
Verð kr. 450,—
Fjalldalslilja
Fiorildadans
Verð kr. 320,—
BERNINA
NÝJAR BÆKUR FRA HEIMSKRINGLU
UmOK OG RfifttRSl ' • M
MPytHfSAMlAkA p:
AfSlMIM s
GUWNAR M.NLAGNÓSS:
ÞORSTEINN FRÁ HAMRI
JlRlllK