Þjóðviljinn - 22.12.1967, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.12.1967, Blaðsíða 14
SlÐA — ÞJÖÐVTLJTNN — Föstudagur 22. desember 1967. — Sheila. >að er Dane. — Ég veit það. í>essi rödd var eins og heitt hunang- — Ég verð að hitta big- I kvöld? I dag? — Nei, Dane, ég barf að hugsa. — Á morgun? — Já. — Ég el'ska 'big. Sheila. Hún svaraði ekki strax, eins og hún væri að verjast honum eða sjálfri sér. — Ég veit bað, Dane, sagði hún lnks. — Á morg- un. Hún gekk beirrt í fang honum. Það var taug undir kverkinni á henni, sem kipptist til begar hann kyssti hana. Það - leið drjúg stund áður en hann sagði nokk- uð. Þá hélt hann henni fast að sér og sagði: — Sheila, ég vil að bú giftist mér. — Ég veit bað, Dane. Hún vissi bað- — Þú ætlar bá að gera bað? hrópaði hann. — Nei. Þette var eins og að stíga nið- ur fæti bar sem átti að vera brep, en var ekki. Auðmýking- arbylgja flæddi um hann; og allt í einu fór hann að hugsa um föður sinn- Þannig myndi föður hans líða; betta var refs- ingin fyrir að hafa skipulagt bennan ósóma. Var hún að hlæja að honum? Hafði hún séð í gegn- um hann frá upphafi? Hann leit á hana með efa í svipnum. — Elskan min, ég er ekki að forsmá big, umlaði Sheila, og ELLERY QUEEN: a HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA P. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoís Steinu og Dódó Laugav 18. fll. hæð Oyfta) Sim) 24-6-16 PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistota Garðsenda 21. SIMI 33-968 fhún tók um höfuð hans með Sbáðum höndum og kyssti hann munninn. — Ég er víst of tomæmur itil að skilja betta. — Ég elska big, Dane. Þú jgetur fengið mig nú á stund- ■jinni. En ekki sem eiiginkonu. Ekki sem eiginktmut? — Ertu gift? Hún var gift ...... — Hamingjan góða, nei. Hún fór að hlæja. Svo .leit hún fram- aní hann og' án bass að mæia orð, i gekk hún að barnsum, hellti konjaki i staup og rótti honum. Hann tók við bví dálftið hrana- lega. — Þú átt við bað, að bú viljir sofa hjá mér, sagði hann. — En bú viljir ekki giftast mér. — Það er alveg rétt, ástin mín- — En bú varst að segja að bú lelskaðir mig. — Það geri ég. — Þá skil ég betta ekki. Hún strauk vahga bans. — Ég býst við að bú hafir álitið sjálf- an>big sæmilega frjálslyndan, en svt> em í rauninni ósköp gamal- 'dags. Nei, ekki ennbá, Dane. Ég verð að koma bór í 'skilning um betta. Það er mikílvægt fyrir okkur bæði. Það sem hún hafði að segja, var allt annað en hann hafði búizt við. Hún minntist ekki einu brði á Ashton McKefl: hún sagði að hún hefði vitað bað um skeið að hún elskaði hann. — Ég tala aðeins fyrir sjálfa mig, ástin mín — ég veit að skoðanir mínar eru andstæðar bjóðfélaginu og bað gæti ekki brifizt ef allir höguðu sér sam- kvæmt skoðunum mínum. Ég er eigingjörn kona, Dane. Það er ekki' svo<- að "skilj'a' a'ð" mér. sé aívég'' sáma ’um' bað. sem1 kemur fyrir annað fólk-r- en ég _hef mestan áhuga" & bví' sem shertH ir sjálfa: mi'g betta: stutta: líf 'Sefn .okkur er gefið. Ég er v&t efnis- hyggjumaður- Hugmynd mín um ást gerir ekki ráð fyrir hjóna- bandi, bað er allt og sumt. Ég tala auðvitað aðeins fyrir sjálfa mig, en ég er mótfallin hjóna- baridi éins ogbáðkemurmér fyr- ir sjóriir. Það er jafrióhugsandi áð ég geti' orðið' 'hamingjusöm ■'í hjónabandi og að ‘ég ’ afneiti heim- inum og gangi í klaustur. — Ef til vill eru ast og 'hjóná- band óaðskiljanleg eins og hest- ur og vagn, " eiris-og stendur ' f vísunni, 'h'élt' Sheilá áfram og tók uro■" kalda' hönd hans. — En ég er kvenmaður á atómöld. í mínum ’augum er ' hringur á firigri álíka og hringur. í nefi. Nútíma hjónaband er ekki arin- áð en S'krípaleikur.' Og bess vegna eru hjónaskilnaðir blómleg at- vinnugrein hjá okkur. Ég get ekki kingt hræsninni í satnbandi við hjónaböndin,' svo áð ég geng framhjá bcini. Geturðu ímyndað bér að ég myndi sitja vaggandi og tillaridi eftir tíu ár í hús- tetri boktu vafningsviði hjá smáfossi? Hún hló. Hann horfði á hana og andlit hans var sviplaust. — Meinið er, auðvitað, að ég barf ekki á karlmanni að halda til að sjá fyrir mér. Ég hef enga börf fyrir peningana bína ég er sjálf vel birg. Ég' er ekki að sælast eftir hækkun í bjóð- félagsstiganum; ég er sjálf í býsna öruggum sessi. Og ég myndi ekki verða háð velgengi bínu í starf bvi' að ég er sjálf í starfi sem ég hef áhuga á. Og auk bess er frami minn begar tryggður, en bú ert á byrjunar- stigi- Hjónaband er ágætt fyrir konur í borgaralegu bjóðfélagi... — Hvað um böm? spurði Dane beiskur f bragði. — Er ekki gert ráð fyrir bömum f bessari framúrstefnuheimsskoðun binni? — Ekki endilega. Látum bá ingnum um að fjölga mannkyninu, sem geta ekki skapað neitt annað- Guð má vita að bað er nóg af slfku fólki. Mér bykir vænt um börn, engu síður en öðrum kon- um, en í bessu lífi verðum við oft að velja. Ég hef valið fyrir sjálfa mig, og móðurhlutverkið er ekki í mínum verkahring. Og nú sérðu, Dane, hvers konar af- styrmi bú ert orðinn ástfanginn af — Ég sé bað, já, sagði hann. — Við getum orðið hamingju- söm án hjónabands. Svo framar- lega sem við erum ástfangin. Skilurðu bað ekki, elskan mín? Honum sýndist áhyggjusvipur í augum hennar. Riddaramennska hans var nú liðin hjá, sömuleið- is reiðin og leiðinn. Eftir var að- eins tómleiki. — Nei, Sheila. ég geri bað ekki. Ég ætla ekki að segja að bað sem bú leggur til sé ósið- legt — til fjandans með bað. Það er verra. Það er óhagkvæmt. Sé hjónaband an ástar andstyggð, bá er ást án hjónabands bað líka. Hún verður að læðast í stað bess að gangá, híma í skuggalegum horrium, fela sig — — Ég held nú síður, hreytti Sheila út úr sér. Hún hnykikti til höfðinu og rödd henriar var kuldaleg. — Þú talar eins Dg skólástrákur, veiztu bað? I gær- kvöld — bá gerðirðu bér að góðu koss í myrkri. Svei mér bá, Dane? Og nú betta bla-blá tal. Hvað kemur næst? Ætlarðu kannski að segja mér að bú hafir haldið bér hreinum fyrir litlu, skírlífu konuna bína? Munurinn á okkur er sá, að bú ert rómantískur, og ég er raun sæ frarn f fingurgóma. Þarna var hún bá — fordæðan sem leyndist í hverri konu, víg- tennur sem glitti í. bitið — Hann hafði álitið sjálfan sig óskðp venjulegan mann, sem naut lífsdne eftir föngum. Og bárna var Sheila og með orð- um sínum háfði hún gert hann að — hvað hafði hún kallað hann? — skólastrák! Hann horfði á hana og honum fannsthann hafa fjarlægzt hana. Það vottaði ekki fyrir hlýju eða kvenleika í reglulegu andliti hennar. Það var eins t»g á grískri höggmynd, slétt og órætt með leyndarmál grafin í fortíðina. Lífsviðhorf hennar voru honum jafnfjarlæg og Iffs- viðhorf hans voru fjarlæg móð- ur hans. Ef til vill var hann enn skólastrákur innst inni: skemmtu bér meðan bú ert laus og liðugur, heftu biS síðan f hjónabandi — skemmtu bér lfka eftir á, ef bú kemst upp með bað. En skoðanir Sheihi virtust ó- háðar öíllum venjum. Hann var sannfærður um að hann myndi aldrei komast með tærnar bar sem hún hafði hælana, og hann var jafnviss um bað lika, að hann langaði ekki til bess. Og bó .... honum datt í hug setn- ing sem hann hafði stundum gert gye að: Þú ert bræll hinn- ar fríðu frúar. Það var eins t»g hún vissi bað, bví að hún hló ögn við; og jafnvel betta lága hljóð fyllti harin brá. — 0, Dane, vertu ekki svona harmbrunginn á svipinn, hrópaði hún. — I stað bess að vera giftir elskendur, bá verðum við elsk- endur, bað er allt og sumt- Dane .... bú ætlar bó ekki að segja mér að bú hafir aldrei verið við kvenmann kenndur? Hún horfði á hann með skeifingu í svipnum. Hann var feginn að hún brosti ekki begar hún sagði betta, ann- ars hefði hann ef til vill ráð- izt á hana- Konjakið hafði að- eins lægt öldurnar andartak; hann heyrði hina skelfilegu suðu fyrir eyrunum. Varlega, sagði hann við sjálfan sig; hafðu stjóm á bér. Hann fánn að hnefar hans krepptust. — Jú, ég hef bekkt konur, en bér hlýtur að finnast ég skelfi- lega gamaldags. Vegna bess að ég er einnar konu maður. Jæja, ég hef fengið minn skerf af vonbrigðum. Og betta virtist vera af bví taginu. — Ó, Dane. Hún bokaði sér. ögn frá honum. — Þú segist vera einnar konu maður. Attu ekki við að bú sért einnar konu maður í einu? Og bað er ein- mitt bað sem mér líkar. Ég gæti ekki hugsað mér neitt annað. Ég vil ekki eiga big með neinni annarri. I rauninni skilur ekki mikið á milli. Er bað ekki rétt hjá mér? Hann beit fastar á vörina, og Sheila sagði: — Ég á ekki við það, að ég myndi aldrei taka hjónaband í mál. I, rauninni yrði bað hlutverk bitt að sýna mér að hjónaband — mitt og bitt — sé það sem ég vil í raun og veru. — En ég vil ekki hjónaband eins og nú standa sakir, ekki einu sinni þótt þú eigir í hlut. Ég er eins manns kona í senn, og núna gæti ®á maður verið bú. En bú verður að skilja, að bótt ég vrði b'n ot* pinungis bín, Engin verðhækkun — LEIKFÖNG í ÚRVALI — góð — falleg — ódýr. ☆ ríér * GJAFAVÖRUR Allar á gamla verðinu. ☆ ☆ ☆ Notið þetta einstæða tækifæri. — Það borgar sig að verzla hjá okkur. VERZLUN GUÐNÝAR Grettisgötu 45. CHERRY RLOSSOM-skóábnrðnr: Glansar beinr. endlst betnr SKOTTA — Ég passa stundum fyrir þessi hjón. Þau eru ágæt enda þótt þau eigi hvorki ísskáp né sjónvarp! Drengja-jólajakkarnir komnir, einnig buxur og skyrtur. Smekkleg og ódýr vara. Póstsendum um land allt. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Lótið sfilla bílinn Önnumst hjóla-. Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokux — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. simi 13100 Hemlaviðgerðir • Rennun; bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 - Sími 30135. Bifreiðaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. Áuglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.