Þjóðviljinn - 23.12.1967, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Laugardagur 23. desember 1967.
þá veit ég ekki hversu lengi.
1 viku, mánuð, fimm ár — ef
til vill að eilífu; hvemig getum
við sagt um það að svo stöddu?
Þi5 gerir mér viðvart þegar þú
vilt losna og ég geri slíkt hið
sama.
Var hann í rauninni ástfang-
inn af henni, gat það verið?
Dane fór að stika fram og
aftur um gólfið og Sheila settist
og virti hann fyrir sér og það
brá fyrir kvíða í svip hennar.
Táknaði þetta að hún aetlaði
að gefa þeim gamla spark? Eða
var hún að leika sér að þeim
báðum? Fjandinn hafi þetta allt
saman. Þetta hafði forklúðrazt.
(Hvemig gat ástin forklúðrað
einu eða neinu? Kannski var
hann alls ekki ástfanginn af
henni).
Hann stanzaði fyrir framan
sófann og tók um hendur henn-
ar. Allt í lagi, vina mín, við
látum söguþráðinn, koma af
sjálfu sér. Með þínum skilmálum.
Kannski hef ég komizt h.iá for-
lögum, sem hefðu verið verri en
dauðinn. Elskéndur, er ekki svo?
Hefjumst handa.
Hún togaði haírn til sín og
hann lét sig falla.
Næsta morgun var honum
rórra í huga. Hann hafði átt
með henni unaðsnótt og hann
efaðist ekki um hana lengur.
'Þetta var ekki leikur — þótt
samband þeirra kynni að reynast
skammvinnt, þá var það ekki
HARÐVIÐAR
UTIHURDIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SK0LASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
m
my/ efni
>7 SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
á——
Hárgreiöslu- og 6nyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Sínai 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SIMI 33-968
ELLERY QUEEN:
fjórða
hliðin
a
— Dane? Sæll, elskan.
—• Sé ég þig í kvöld?
— Tja........
— Hvað segirðu um kvöldverð
hjá Louis?
— Allt í lagi, elskan, en við
skulum vera á íyrra fallinu. Ég
verð að vera komin til baka fyr-
ir tíu.
— Hvernig stendur á því?
— Ég -á svo mikið ógert við
teikningarnar mínar áður en
fatasýningin verður tilbúin.
Hann velti ósjálfrátt fyrir sér
hvað hún myndi nota sem fyrir-
slátt, þegar búið væri að hleypa
sýningunni af stokkunum. En
hann var dálítið undrandi. Ferða-
taska og náttföt .......... Hafði
hringingin frá forsetanum verið
tilbúningur? Eða aðeins það að
hann þyrfti að gista.
Þau snæddu salatið hansLouis,
sem var ekki á matseðlinum,
þríhyrningnum
leikur. Hann var sannfærður um
að hún hafi sagt föður hans í
leikann.
Og Sheila var eins manns
kona Dg hann hafði náð takmarki
sínu- Sheila var svo hreinskilin,
að hún hafði sagt föður hans í
upphafi, það sem hún sagði við
Dane; og honum þyrfti því ekki
að koma það á óvart, þegar hún
sleit sambandi þeirra.
Þetta myndi senda föður hans
heim til konu sinnar aftur, og
engin þörf var á afhjúpun — og
engin þörf á því qð foreldrar
hans fengju að vita, hvemig
þessu hefði vcrið komið í kring.
Það var ástæðulaust að McKell
eldri fengi að vita að hinn nýi
elskhugi Sheilu væri sonur hans;
og Lutetia mátti halda, aðeigin-
maður sinn hefði snúið til
hennar af sjálfsdáðum. Það gæti
orðið henni nokkur huggun.
En eitthvað var — ekki bein-
línis athugavert, hcldur kannski
annarlegt- Hann bauð Sheilú
lykil að íbúð sinni og hún af-
þakkaði hann. — Ekki ennþá,
elskan. Ég nýt þess enn að vera
óháð. 1 staðinn bauð hún honum
lykil að íbúð hennar.
Og þegar kom að næsta mið-
vikudegi, þá gat hann ekki hitt
hana. — Ég er aðeins mannleg,
elskan, sagði hún í símann og
rödd hennar var ljúf og glaðleg.
— Ekki í kvöld. Annað kvöld?
Og eins og vanalega kom Ash-
tonv McKell ekki heim þennan
miðvikudag. Hann var að heim-
an allt kvöldið.
Sheila hafði logið að hopum.
Það þlaut að vera skýringin. En
hvernig gat það verið? Eða var
hún að losa sig við föður hans
með lempni? Það var ef til viil
skýringin. Hann tók þessu senni-
lega illa, og hún var að reyna
að fara að honum með gát. En
það táknaði, að hann og faðir
hans áttu báðir aðgang að rúmi
Sheilu- Hann fékk óbragð í
munninn.
Þar til miðvikudaginn 14. sept-
ember. Þann dag hringdi Dane i
móður sína til að vita hvemig
henni liði. Lutetia lét vel af því,
en þó sagðist hún vera dálítið
vonsvikin.
— Pabbi þinn og ég ætluðum
að borða saman hádegisverð f
borginni, sagði Lutetia. — Með-
an við vorum að spjalla um það
yfir morgunmatnum, var hringt
frá Washington. Það var ritari
forsetans. Forsetinn vildi hitta
Aslhton í dag, svo að ráðagerðir
okkar fóru út um þúfur- Hún
hló þessum bróthætta hlátri sín-
um. — Ég verð að segja að pabbi
þinn virtist ekki kunna að meta
heiðurinn. Hann var sárgramur.
Ég átti varla að fá að láta niður
í töskuna hahs fyrir nóttina.
Auðvitað endaði það á því að
hann fór. Það er ekki hægt að
hunza forseta Bandaríkjanna.
Ferðataska. Næturgisting.
— Sheila.
en Sheila gerði því góð skil eins
og konungslegur matsveinn hefði
útbúið það. Hann var beðinn um
að hanga ekki of lengi yfir
kaffinu. Þau voru komin út á
gangstéttina klukkan hálftíu.
— Hvað um kvölddrykk,
Sheila? Einn í skyndi?
Hún átti sýnilega erfitt með
að skorast undan því. Þegarupp
kom: — Viltu vera svo vænn
að blanda hann sjálfur handa
12
þér, elskan? Ekkert handa mér.
Ég ætla að fara í vinnufötin,
og svo, verðurðu að fara.
Dane sagði rólega; — Ég fer
ekki.
Sheila hló. — Svona^ félagi,
drekktu út og hypjaðu þig út.
— Mig langar *ekkert í drykk.
Og ég fer ekki.
Hlátur hennar 'varð vandræða-
legur. — Dane, ég er ekki viss
um að mér líki þetta. Ég verð að
fara að vinna.
— Þú ferð ekkert að vinna,
og ég fer ekki-
— Ég- skil þetta ekki. Hvað
býr eiginlega undir þessu hjá
þér?
— Þú ert að reyna að losna
við mig. Ég læt ekki reka mig
út.
Stundarkorn þagði Sheila eins
og hún væri að vega og meta
ýmis atriði á móti eigin geð-
ríki. Síðan sagði húri léttum
rómi: — Að heyra til hans. Sérð
þú kannski fyrir mér, lávarður
minn? Ég greiði húsaleiguna
sjálf, vinur sæll, og þú getur
verið hér, þegar ég ákveð það,
og fariö þegar mér sýnist, og
nú vil ég að þú farir. Meðan
hann stóð þarna þegjandi, var
eins og andlit herinar yrði að
ís. — Dane, farðu vnúna. Núna,
á ég við- Annars iðrastu þcss.
— Er von á pabbá á hverri
stundu, eða hvað?
Það var eins og hann hefði
gefið henni utanundir. — Þú
veizt það .... Þú hefur auð-
vitað vitað það allan tímann.
Ég skil, nú skil ég. Þess vegna..
— Þess yegna verð ég kyrr-
Já, dúfan mín, þess vegna er
það.
Hatin hafði andstyggð á henni
og sjálfum sér og föður sínum
og jafnvel móður sinni. Hann
fór úr jakkanum og lagði hann
á stólbak og silfursígarettuvesk-
ið, sem móður hans hafí gefið
honum, dátt úr vasanum. Hann
tók það upp, fékk sér sígarettu
og komst að raun um að hendur
hans skulfu svo mjög, að hann
gat ekki kveikt í henni.
— Ég er að bíða eftir pabba,
tautaði hann og fleygöi veskinu
á stólinn. — Og það sem meira
er, — ég ætla að segja honum
allt um þig og mig.
SheiLa gaf frá sér hálfkæft
óp, gekk að litaða glugganum, að
dyrunum, aftur inn í miðja stof-
ui.a. — Allt f lagi, Dane. Vertu
kyrr og farðu bölvaður. Ég á
ekkí' gott með að henda þér
út með valdi-
— Varstu ekki manneskja til
að segja honum frá því? Eða
stóð það kannski aldrei til?
— Þetta er ljótt af þér, Dane.
Keglulega Ijótt.
— Einn karlmaður f einu,
minnir mig að þú segðir- Átt-
irðu kannski við eina ætt f
senn?
Honum til undrunar fór hún
að hlæja. — Þetta er hlægilegt.
Hlægilegra en þú getur gert þér
í hugarlund.
Þú hefur undariegt skopskyn.
Hver vottur af ást sem hann
hafði borið til hennar var nú
að þyrlast með hraða ljóssins.
Skelfingin fór að gera vart við
.sig og um leið ofsareiðin, scm
hann hafði reynt að brynja sig
gegn.
— Þú heldur að ég hafi sofið
hjá föður þínum? hrópaði Sheila.
Ég skal þá segja þér dálítið.
drengur minn — við erum ekki
elskendur; og höfum aldrei ver-
ið það. Það er ekkert lfkamlegt
í vináttu okkar- Já, það cr ein-
mitt það sem það er — vin-
átta. Ökkur líkar vel hvoru við
annað. Við berum virðingu hvort
fyrir öðru. Við njótum þess að
ræðast við- En það er allt og
sumt. Auðvitað trúirðu þossu
ekki. Ef til vill myndi enginn trúa
þvf. En sem ég er lifandi, Dane,
þetta er heilagur sannlcikur.
Sjálfs þín vegna, þótt ekki væri
annað, þá ættirðu að trúa því.
Hann sá kreppta hnefana á
sjálfum sér, heyrði reiðjöskrið:
— Geturðu ekki spunnið upp
eitthvaö trúlegra en þctta? Vin-
átta. Heldurðu að ég viti ekki
að sá gamli hefur lagt skónum
sínum undir rúmið þitt á hverju
miövikudagskvöldi? Ég hef . séð
fötin hans í fataskápnum þín-
um. -v
— Hann hefur komið hingað,
já, og hann geymir föt héma,
þægileg föt —
Engin verðhækkun
— LEIKFÖNG f ÚRVALI —
góð — falleg — ódýr.
☆ ☆ ☆
GJAFAVÖRUR
Allar á gamla verðintt.
☆ ☆ ☆
Notið þetta einstæða tækifæri. — Það borgar
sig að verzla hjá okkur.
VERZLIJN GUÐNÝAR
Grettisgötu 45.
GOLDILOCKS pan-cleaner
poffasvampnr sem getnr ekki ryðgað
ABCABCABCABCABGAB. Y. ABCABCABCABCABCAB
NÝTT SPIL
STAFASPIL
ORÐASPIL
v sv a- .......
...................................... ........................................................................................ ' '
LÆRDÓMSRÍKT
FRÆÐANDI
SKEMMTILEGT
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
LiNNETsF
P. O. BOX 282 - SÍMI: 91-34126
REYKJAVÍK
ABCABCABCABCABCAB i ABCABCABCABCABCAB i ABCABCABCABCABCAB
BÍLLINN
Gerið við bíla ykkar sjólf
.Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÓNUSTAN
Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145.
Látið stilla bíiinn
Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu.
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusía.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. sími Í3100
Hemlaviðgerðir
• Rennuní bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 - Sími 30135.
Bifreiðaeigendur
Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við
sköpum aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er
Meðalbraut 18, Kópavogi.
Sími 4-19-24. ,