Þjóðviljinn - 23.12.1967, Blaðsíða 11
LaugarcLagur 23. desember 1967 — I>JÓÐVILJINN — SlÐA J |
til
minnis
■fc Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ 1 dag er laugardagur 23.
desember- Þoi’láksmessa, —
Haustvertíöarlok. 9. vika vetr-
ar. Árdegisháflæði klukkan
9.40. Solarupprás klukkan
10.18 — sólarlag klukkan
14.29.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Aðeins mót-
taka slasaðra. Siminn er 21230
Nætur- og ' helgidagalæknir 1
sama slma
★ Opplýsingar um lækna-
þjónustu i borginni gefnar i
simsvara Læknafélags Rvikur
— Simaír 18888.
★ Helgarvarzla í Hafnarfirði
laugárdag til mánudagsmorg-
uns 23. til 25. desember: —
Kristján Jóhannesson, læknir,
Smyrlahrauni 18, sími 50056.
Helgidagsvarzla jóladag og
næturvarzla aðfaranótt 26.
desember: Jósef Ólafsson,
læknir, Kvfholti 8, sími 51820.
Hélgidagsvarzla annan jóla-
dag og næturvarzla aðfaranótt
27. desember og aðfaranótt 28.
desember: Sigurður Þorsteins-
son, læknir, Sléttahrauni 21,
simi 52277.
★ Kvöldvarzíla f apótekum
Reykjavikur vikuna 23. des-
ember til 30. desember er í
Ingólfs Apóteki Pg Laugar-
nesapóteki.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. — Sími: 11-100.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
19,00. laugardaga kl. 9—14,00
og helgldaga kl. t3.00—15.00 ■
★ Bilanasfmi Rafmagnsveitu
Rvfkur á skrifstofutíma er
18222. Nætur- og helgidaga-
varzla 18230.
★ Skolphreinsun allan sólar-
hringinn. Svarað f sima 81617
tg 33744.
Norfolk og N. Y. Skógafoss fór
frá Rotterdam í gær til Rvík-
ur. Tungufoss fer væntanlega
frá Kaupmannahöfn 26. til
Gautaborgar, Oslóar og Rvík-
ur. Askja kom til Rvíkur 21.
frá Hamborg.
★ Hafskip. Langá er í Kaup-
mannahöfn. Laxá er í Ham-
borg. Rangá fór frá Hamborg
19. til Reykjavíkur. Selá er
væntanleg til Rotterdam á
morgun. Marco er í Gdynia.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja
er í Reykjavik. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum klukk-
an 12. á hádegi í dag til R-
víkur- Herðubreið er í Rvík.
flugið
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
fer til Oslóar og Kaupmanna-
hafnar klukkan 10 í dag.
Væntanlegur aftur til Kefla-
víkur klukkan 19.00 í kvöld.
Snarfaxi fer til Vagar, Berg-
en og Kaupmannahafnar kl.
11.30 í dag. Væntanleg aftur
til Reykjavikur klukkan 15.45
á morgun.
INNANLANDSFLUG:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir. Eyja tvær
ferðir, Patreksfjarðar, 1 ísafj.,
Egilsstaða og Sauðárkróks.
gengið
skipin
1 Sterlingspund 138,09
1 Kanadadollar 52,91
100 Danskar krónur 763,72
100 Norskar kronur 798,88
100 Sænskar krónur 1.102,85
100 Finnsk mörk 1.366,12
100 Franskir frankar 1.164,85
100 Belgiskir frank. 115.00
100 Svissn. frankar. 1322.51
100 Oyllini 1.58748
100 Tékkn. krónur 792,64
100 V-þýzk mðrk 1.434,80
100 Lirur 9,17
100 Austurr. sch. 220,77
100 Pesetar 81,53
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 100,14
1 Reikningspund-
Vöruskiptalönd 136.97
ýmislegt
★ Skipadeild SlS. Amarfell
fór £ gær frá Isafirði til Norð-
urlandsihafna. Jökulfell vænt-
anlegt til Camden 24. Dísar-
fell losar á Austfjörðum.
jLitlafell væntanlegt til Seyð-
isfjarðar 25. Helgafell fór í
gæt frá Helsinki til Rptter-
dam. Stapafell fór í gær frá
Rvík til Þorlákshafnar. Mæli-
fell væntanlegt til Reykjavík-
ur 24. Frigora fór í gær frá
Húsavík til Hull. Fiskö vænt-
'anleg til Hull 26. desember.
\k Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Reykjavík
í gær til Akraness. Brúarfoss
Ifór frá N. Y. 21. til Rvíkur.
Dettifoss fór frá Akureyri í
gær til Reyðarfjarðar, Krist-
iansand og Klaipeda. Fjall-
foss fer frá Norfblk 22. til
Rvíkur. Goðafoss fór frá Fá-
skrúðsfirði í 'gær 22. til Hull,i
Grimsby, Rotterdam og Ham-
borgar. Gullfoss fór frá Rvík
klukkan 17.00 í gær til Amst-
erdam, Cuxhaven, Hamborg-
ar, Kaupmannahafnar og
Kristiansand. Lagarfoss kom
til Rvikur 1 dag frá Vestm.-
eyjum. Mánafoss fór frá Seyð-
isfirði í gær til Norðfjarðar,
Hamborgar, London, Hull og
Leith. Rey}4jafoss kom til R-
víkur 20. frá Osló. Selfoss fór
frá Rvík Í6. til
til Cambridge,
★ Kvenfélag Kópavogs heldur
jólatrésskemmtun 28. og 29.
des. í Félagsheimilinu uppi
klukkan 2-4 og klukkan 4.30.
★ Hjiíkrunarfélag Islands
heldur jólatrésskemmtun i
Lídó, föstudaginn 29. desem-
ber klukkan 15.00. Upplýs-
ingar í símum ■ 20287, 11597.
21864 og 51213.
minningarspjöld
★ Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: t bókabúð
Braga Brynjólfssonar, hjáSig-
urði Þorsteinssyni. Goðheim-
um 22, sími 32060. Sigurði
Waage. Laugarásvegi 73, sími
34527, Stefáni Bjamasyni.
Hæðargarði 54, sími 37392 og
> Magnúsi Þórarinssyni, Álf-
heimum 48. sími 37407.
★ Minningarspjöld styrktar-
sjóðs Kvenfélagsins Eddu fást
á eftirtöldum stöðum: I skrif-
stofu Hins íslenzka prentara-
félags, sími 16313, Bókabúð
Snæbjamar Jónssonar, hjá
Elínu Guðmundsdóttur, sími
42059 og Nínu Hj altadóttur.
2. umr.
í
■11
ÞJOÐLEIKHOSÍÐ
jvielkmda&tiöld
eftir William Shakespeare.
Þýðandi: Helgi Hálfdanarson.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Frumsýning annan jóladag
kl. 20.
UPPSELT.
Önnur sýning laugardag 30.
desember kl. 20.
Jeppi á Fjalli
Sýning fimmtudag 28. des.
kl. 20.
Galdrakarlinn í Oz
Sýning föstudag 29. dés kl. 15.
ítalskur stráhattur
Sýning föstudag 29. des. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 16. — Sími 1-1200.
Síml 11-3-84
Engin sýning í dag
Sími 50-1-84
Engin sýning fyrr en
annan jóladag
Sýning annan jóladag kl. 15.
Sími 18-9-36
Engin sýning fyrr en
annan í jólum.
eftir Jónas Ámason.
Leikmyndir: Steinþór Sig-
urðsson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Frumsýning föstudaginn 29.
des kl. 20.30.
Önnur sýning laugardaginn
30. de^s. kl. 20.30.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða sinna í síðasta Iagi mið-
vikudaginn 27. des. i
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14—16 í dag. —
Sími 1-31-91.
Simi 22-1-46
Villikötturinn
(The Cat)
Stórfengleg náttúrulífsmynd í
litum eftir einn lærisveina
Disneys. — Aðalhlutverk:
Barry Coe.
Peggy Ann Garner.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Sýnd kl. 5. 7 og 9
LAUGAR
Sími 32075 — 38150
Engin sýning í dag.
Allt til
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvorui
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón-
varpstæki
»
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12
Simi 81670
NÆG BILASTÆÐI
Kaupið
Minningakort
Slysavamafélags
íslands.
Sængurfatnaður
- Hvitur og mislitur -
ÆÐARDUNSSÆNGUB
GÆSADÚNSSÆNGUB
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVEB
LÖK
KODDAVEB
KRYDDEASPIÐ
búði*
Skólavörðustig 21.
|fig kvðids
Sími 11-5-44
Engin sýning í kvöld,
næsta sýning 2. jóla-
dag.
Síml 31-1-82
Engin sýning fyrr en
annan jóladag
Sími 41-9-85
Engin sýning í kvöld.
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréttarlögmaður
LAÚGAVEGl 18. 3. hæð
Simar 21520 og 21620.
Sigurjón Bjömsson
sálfræðingur
Viðtöl skv umtali
Símatími virka daga kl
9—10 f.h
Dragavegi 7
Simi 81964
FÆST i NÆSTU
BtJB
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlöemaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Simi 18354.
FRAMLEIÐUM
Aklæði
Hurðarspjöld
Mottur á gólf
í allar tegundir bíla.
OTUR
MJOLN ISHOLTl 4
(Ekið tnn frá Laugavegi)
Síml 10659.
SMURT BRAUÐ
SNITTÚR _ OL - GOS
Opið trá 9 ■ 23.30 - Pantlð
timanlega veizlnr
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Stmi 16012.
m saumavela-
VIÐGERÐIR
• LJÓSMYNDAVÉLA,
VIÐGERÐTR
Fljót afgreiðsla.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
SUni 12656
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaðui
Sölvbólsgötu 4:
(Sambandshúsinu III. hæð:
simar 23338 og 12343
% >—JT''£
V* is^
tuajöieeús
m enRmoKroKstm
Fæst I bókabúð
Máls og menningar
t