Þjóðviljinn - 03.01.1968, Page 5

Þjóðviljinn - 03.01.1968, Page 5
Miðvikudagur 3. janúar 1968 — ÞJóÐVtLJINN — StÐA g Hiálpum þeim tíl að Ávarp IngJmars Erlendar SigurSssonar I lok varSsföSu ÆskulýSsfylkingarinnar viS bandariska sendiráSiS 5 nýir bruna- verðir Borgarráð hefur samþykkt ráðningu fimm nýrra bruna- varða. Bárust 53 meðal frá 11 a að umsóknir, þar mönnum sem afleysingum í Félagar. Ég hef heyrt kristilegt fólk hneykslast á varðstöðu okkar yfir jólin. Góðar húsmaeður sem ekkert hafa til sparað að gera jólin sem ánægjulegust fyrir sína hafa sagt: ekkert skil ég í ykkur að láta hafa ykkur í þetta. Það er sem sé einhver sem hefur okkur í þetta þogar ann- að kristilegt fólk unir í fjöl- skylduskauti og étur út jólin. Ég hef yellt því fyrir mér hver það hefur verið se<m hafði okk- arr í þetta — okkur sem erum rnestu sælkerar líka. Ég hef spurt sjálfan mig hvort það hafi verið Bússar. Svarið var lítið nema þögn- in. Þeir eru víst alltof upptekn- ir af sjálfum sér: að vera stór- veldi og varðveita valdajafn- vægið í heiminum — sem kall- est að varðveita heimsfriðinn. Það er kannski göfugt hlut- verk ef friður er í heiminum. En hverjum leyfist að tala um frið þegar verið er að saxa liimi þjóðar fyrir innri augum okkar. Ég efa meira að segja að séra Árelíusi leyfist það. Hvað þú Hússum. Neitaði ekki leiðtogi viet- nömsku þjóðarinnar að taka við orðu frá þeim — fyrr en þjóð hans hefði unnið sigur. Betra svar var ekki hægt að gefa þeim og heiminum. Mér er ti,l efs að þvílíkur kinnhestur hafi áður verið lostinn opinberlega: hann yfirgnæfði um stund Itvala-" 'óg dauðastunur þjóðar hans — meira að segja her- brest Bandaríkjamanna. Nei, það voru ekki Hússar sem fengu okkur til mótmæla- stöðu í Reykjavík og Bonn eða öðrum höfuðborgum Vestur- landa. Það voru ekki einu sinni Kínverjar — þessi skáeyga gula hætta sem alls staðar lymskast inn í heila hvíta mannsins, rema hjá Sameinuðu þjóðun- um. Voru það þá Víetnamar sjálf- ir? Eftir nokkra umhugsun komst ég að raun um að það voru ekki einu sinni þeir. Einfald- lega vegna þess að þeir þurfa á öðru og meira að halda en okkur og okkar kristilegu sam- vi7.ku — sem sé sjálfum sér. Aftur á móti þurfum við á þeim að haHda — hvíta mann- kynið eins og það eitt sinn var nefnt í kennslubókum. Þeir nafa í langan tíma haldið upni einskonar sýnikennslu fyrír okkur: blóðugri sýnikennslu í því hvað er að vera maður — og hvar það getur kostað. Þvi vorum við — hvíti mað- urinn — nefnilega búin að gleyma í auðsæld okkar, sjálfs- ánægju og hroka; við héldum ]>að væri að vera saddur — jafn vel ofsaddur — þegar meiri- hluti mannkyns hungrar, búa í fullkomnum húsum — jafnvel offullkomnum — þegar meiri hhiti mannkyns hefur ekki þak yfir höfuðið, eiga nógu góða farkosti þegar meiri hluii mannkyns á ekki skó á fæt- uma, gefa bömum okkar ffn- ar jólagjafir begar önnur böm . fá ekkert í jólagjöf nema kannski dauðann; i einu orði sagt: við héldum það vera vel- megun — á kostnað meiri hluta mannkyns. Léf Tolstoj bréf... Dag einn í apríl árið 1909 varð uppi fótur og fit í húsi einu í borginni Vilnius. Þang- að barst bréf frá Jasnaja Polnaja, frá þeim rithöfundi sem þá bar hæst í rússnesk- um bókmenntum og þótt víð- ar væri leitað: Léf Tolstoj. Bréfið var stílað til eins af íbúum hússins, sem hafði áð- ur sent Tolstoj gamla bréf og hljóðaði svo: „Sú ósk yðar að gerast rit- höfundur er afleit. Að vilja verða rithöfundur það þýðir að láta sig dreyma um frægð meðal manna. Þetta sprettur af hinni illu hvöt hégóma- skaparins. Það er aðeins eitt sem menn eiga að keppa að: að vera góður maður, særa engan, dæma engan, hata engan, en láta sér þykja vænt um alla. Léf Tolstoj". Sá íbúi hússins sem fékk þetta merkilega bréf hét Serg- ei Ermolínskí, aðeins átta ára gamall drengur, sem hafði orðið yfir sig hrifinn af sög- um Tolstojs og skrifað gamla manninum og látið í ljós þá ósk sína að verða frægur rit- höfundur eins og hann. Ermoflínski fór reyndar ekki að heilræðum Tolstojs, en gerðist þegar hann óx úr grasi málsmetandi leikrita- skáld í landi sínu. Hann hefur nú launað Tolstoj til- skrifið með því að setja sam- an kvikmyndahandrit um sið- ustu ævidaga skáldsins árið 1910. En eins og marga rek- ur minni til voru þeir mjög sögulegir, ýmsar andstæður í einkalífi Tolstojs og þver- stæður í kenningakerfi hans hröktu hann á einkennilegan flótta frá heimih síná í Jasn- aja Polnaja, og lézt hann á þeim flótta, háaidraður mað- ttr. «>- Svo sýnir þessi þjóð og sann- ar okkur — að það er ekkert af þessu. Ef hún áliti það vera eitthvað af þessu væri hún löngu búin að semja frið fyrir tíollara. f stað þess heldur hún áfram að lifa — og deyja — fyrir eitthvað sem við höfum týnt. Dag eftir dag, ár eftir ár — jefnvel á sjálfum jölunum — megum við horfa upp á það rugluð og samvizkuslegin hvern- ig þetta íólk fórnar Iffinu fyrir einhverja okkar óþekkta stæ”ð — og afsannar þar með gildi alls þess sem við héldum vera sjálft lífið. Það liggur við að hægt sé oð efast um að þetta sé fólk af holdi og blóði. Enda mun Bandaríkjamönnum vera farið að finnast sem þeir séu aðberj- ast við drauga — berjast í dag við afturgöngur þess fólks sem þeir drápu í gær. Og hvað þá um morgundag- inn . . . ? Það virðist sama hvað mesta herveldi sögunnar kostar til af sprengjum og hermönnum — alltaf eru þeir jafn fjarri því að sigra þessa litlu og fátæku þjóð með hugsjónirnar stóru. Aðeins kjarnorkusprengjan er geymd — af ótta við sjá.'lfsmorð. Hvemig þær hugsjónir eru getur hver ykkar svarað fynr sig, látið sig renna grun í það a.m.k. Það er ekki vafi á því að þetta fólk veit það sjálft. Þær em því veruleikinn sjálf- ur. Maður freistast til að segja meira en veruleikinn — meira virði en sjálft lífið. Aldrei hefur heimurinn verið vitni að þvílíku baráttuþreki, þvílíku hugrekki, þvilíku æðru- leysi í návist dauðans . . kvenna, barna, manna. Eigum við svo enn að spyrja hvað sé að vera maður — hverjir séu menn? Við héldum okkur vera menn þegar við börðumst við nazista og kölluðum það heimsstjrrjöld. Nú er það komið í iljós að við börðumst við sjálfa okkur — og töpuðum. Nú emm við nazist- arnir og vitum ekki hvað við eigum að kalla þetta stríð. Við getum ekki kallað það þjóðar- morð þegar við höfum aldrei séð jafn lifandi þjóð — það leyfist okkur einfaldlega ekki. En ef til vill verður það síðar kallað stríð milli hugsjóna og hugsjónaleysis. Nei — við stóðum ekki að þessum mótmæilum fyrir Víet- nama. Við stóðum fyrir Bandaríkja- menn — hvíta manninn í oikk- ur sjálfum — samherja ókkar í tveim heimsstyrjöldum, her- menn Krists, mestu lýðræðis- þjóð í heimi og ég veit ekki hvað og hvað. Við viljum hjálpa þeim — hjálpa þeim til að tapa þessu stríði. Þeir eru þeir einu sem við getum hjálp- að. Hjálpað þeim — innan frá — til að viðurkenna að þeir hafa rangt fyrir sér í öllu — r.ema því að tapa. Hjálpa þeim áður en þeir eyðileggja sig sem þjóð og draga okkur öll niður í svaðið til sín — endanlega. Við þekkjum miblu verðugri verkefni þtíim til handa en að murka niður þessa fuUhuga. Þó ekki væri nem» að rétta hlut svörtu þegrxanna í heimaland- inu — áður en það er eirrnig um seinan. Vopn okkar er þeirra eigin samvizka. Hin kristna sam- vizka — sem ef til vili ætti fremur að nefina samvizfculbit. Tilkomin vegna framferðis hváta mannsins f hcámiraam um al<teraðrr. Rómverjar höfðu ekki sam- vizkubit vegna herleiðangra sinna, morða sinna, sigra sinna, Þetta hefur þó hvíta manninum farið fram síðan: Hann hefur samvizkubit af óréttlæti sínu, lygum sínum og morðum. Bandariska þjóðin þjáist af samvizkubiti — jafnvel sjálf ríkisstjórnin: það sést af rétt- lætingarherferðum hennar. Það stoðar hana ekki að hrópa með ölílum áróðursbörk- um sínum: kommúnisti komm- únisti. Skjóta síðan í allar átt- ir. Það skelfir ekki þessa ská- eygu djöfla. Það skelfir okkur sjálf og gerir sjálft orðið kommúnisti að réttlæti — sem hrépar daga og nætur inn i samvizku okkar. Við getum ekki efazt um ó- léttlæti þessa stríðs af hálfu Bandaríkjamanna — sízt á sjálfum jólunum. Þar er þýð- ingarlítið að færa að því rök. Það hefur ótal sinnum verið gert. Þeir sem hafa ekki gert sér Ijóst hvoru megin réttlætið er gera það ekki fyrir áhrif neinna raka. Þá vantar einfaildlega réttlætiskennd. Það sem jóla- guðspjallið hefur ekki getað Ingimar Erlendur Sigurðsson kennt þeim verða þá Víetnain- ar að kenna þeim. Ef ekki þeir — þá einhverjir aðrir. Stríð hugsjóna gegn hug- sjónaleysi heldur áfram eins og það hefur gert frá upphafi. Því lýkur ekki fyrr en allir menn eru orðnir eitt eða síðasti mað- urinn fallinn. Tap Bandaríkjamanna og sig- ur víetnömsku þjóðarinnar væri okkur sigur — sigur mannsins í sjálfum ókkur. Gleðileg jól. starfað hafa slökkviliðinu. Ráðnir voru Guðbrandur Boga- son vélvirki, Miðtúni 10, Gunn- laugur Hjálmarsson verkamað- ur, Reynihvammi 20, Kópavogi, Kristinn Jónsson húsasmiður, Hrísateigi 15, Ragnar Guðmunds- son froskkafari, Reynimel 94, Þorkell Guðmundsson bílstjóri, Kópavogsbraut 4. Staða fastafull- trúa Islands í Bonn lögð niður Utanríkisráðuneytið hefur á- kveðið, að frá og með 1. janú- ar 1968 skuli sendiráðið í Par- ís annast gæzlu hagsmuna ís- lands hjá Evrópuráðinu. Sam- tímis er felld niður staða sér- staks fastafulltrúa með aðsetri í Bonn. Falskar ávísanir PARXS 30/12 — Lögreglan í Paris tilkynnti í gær að hún hefði komið upp um alþjóðleg- an bófaflokk, sem hefur selt falskar ávisanir fyrir um 50 miljónir króna í Evrópu og Arabalöndunum. Fjórir Italir, þrír menn og ein kona, hafa þegar verið handtekin og telur lögreglan að þau hafi einn’g verið að verki í Bandaríkjunum og í Suður-Afríku. Ávísanimar eru stílaðar á kanadískan banka. Frumhlaup Hannibals f síðasta tbl. Austurlands, málgagns Alþýðubandalagsins á Austurlandi, birtist eftirfar- aridi grein eftir ritstjórann, Bjarna Þórðarson bæjarstjóra, um fund miðstjónnar Alþýðu- bandalagsins í nóvembermán- uðu s.H.; * Framkoma formanns Alþýðu- bandalagsins, Hannibals Váldi- marssonar, á nýlega afstöðnum fundi miðstjórnar samtakanna, hefur orðið tilefni nokkurra umræðna og að sjálfsögðu hafa andstæðingar Alþýðubandalags- ins reynt að notfæra sér þetta dæmalausa frumhlaup for- mannsins til að reyna að sá sæði sundrungar i raðir Al- þýðubandalagsmanna. Ég var á umræddum mið- stjórnarfundi og þykir rétt að skýra frá því sem gerðist, eins og það kom mér fyrir sjónir. Eins og lög gerá ráð fyrir, setti formaðurinn fundinn og stjómaði kjöri fundarstjóra. Kosinn var í einu hljóði Finn- ur Torfi Hjörleifsson, sem mér er sagt að sé ákveðihn stuðn- ingsmaður Hannibals. Þú skyldi kjósa varaforseta. Stungið var upp á Hjörleifi Guttonmssyni. Bjöm Jónsson, alþingismaður stakk þá upp á Ingólfi Áma- syni á Akurcyri, en Hjörleifur hlaut mildu fleiri atkvæði- Þá skyldi kjósa þrjár þing- nefndir. Framkvæmdastjórnm hafði komið sér saman um uppástungu og voru þeir Bjöm og Hannibal báðir á fundi stjómarinnar, er uppástungur vom gerðar og hreyfðu ekki mótmælum. Þrátt íyrir það gerir Hannibal nýjar tillögur, sýnilega í þeim tilgangi ein- um að skapa illt andrúmsloft á fundinum og tefja störf hans. Þegar kosningum loks var lókið, flutti HannibaJ tveggja tíma ræðu, sem vera átti um stjómmálaviöhorfið. — Ræðan fjallaði þó ekki nema að li.tlu leyti um það efni. Fyrsti hálf- timinn fjallaði að mestu um síðustu atburði í stjómmálun- um og viðbrögð verklýðshreyf- ingarinnar. Var Hannibal sýni- efst í huga að ré'ttlæta afstöðu sina sem forseti Al- þýðusambandsins, en frammi- staðaj hans á þeim vettvangi hefur valdið mikilli óánægju meðal launþega. En ekki meira um það að sinni. Þá sneri Hannibal sér að innbyrðis átökunum í Alþýðu- bandalaginu og lýsti frá sínu sjónarmiði klofningnum í sam- tökunum í Reykjavík við kosn- ingamar fyrr á árinu. Var það gömul og slitin plata. Þá vék Hannibal að sam- starfinu innan æðstu stofn- ana samtakanna, framkvæmda- stjómar og þingflokks. Var það einn samfelldur harma- grátur yfir meðferðinni á Hannibal og stuðningsmönn- um hans- Hann — Hannibal Valdimarsson — var ekki kos- inn formaður framkvæmda- nefndar. — Hann — Hannibal Valdimársson — var ekki kos- inn formaður þingflokksins. Hann — Hannibal Valdimars- son — var ekki kosinn í Norð- uriandaráð o.s.frv. í sama dúr. Hinsvegar lét Hannibal undir höfuð leggjast að geta þeirra starfa, sem honum og hans fylgjendum hafa verið falin, en eins Og sýnt var fram á síðar á fundinum, er síður en svo, að beiiæa hlutur hafi verið fyrir borð borinn. Ekki lét Hannibal eitt orð falla í þá átt að um málefna- legan ágreining væri að ræða innan Alþýðubandalagsins. Hér var aðeins um að ræða særða metorðagimd og hégómaskap. Mín skoðun er sú, að ekki sé rétt að fela sama manni að gegna öllum æðstu trúnaðar- störfum í samtökunum. Ég hefði h*lið rangt að fela jafn önnum köfnum manni og for- maður Alþýðubandalagsins er, formennsku í framkvæmda- stjóm og þingflokki. Fyrirfrám var ákveðið, að fundurinn stæði ékki lengur en til kl. 7. Hannibal gætti þess vandlega, að ljúka ræðu sinni á mínútunni kl. 7 svo engin hætta væri á andsvörum. I lok ræðunnar lýsti Hanni- bal yfir því, að harm mundi ekki mserta aftur á ftmdinum. Stóð þá upp Bjöm Jónsson og mælti eitfchvað á þá leið, um leið og hann renndi fránum sjóníim yfir salinn, að liklega væru fleiri hér irani, sem vildu taka undir þessi orð. Viku þeir síðan af fundi, Bjöm og Hanini- bal, og fylgdu þeim fjórir Ey- firðingar, tvö böm Hanrnbals, einn ísfirðingur og einn Sel- timingur.. Samtals viku því al fundinum 10 manns af 50—60 sem fundinn sátu. Daginn eftir var svo fundi fram haldið, eins og ékkert hefði i skorizt. Var þar mikil eindrægni ríkjandi og menn staðráðnir í, að láta ekki at- burði dagsins áður á sig fá, en leggja sig fram um að efla samtökin. Hinir brotthlaupnu reyndu mikið til þess að fá fundar- menn, sem þeir töldu sér hlynnta. til að mæta ekki á fundinum síðari fundardaginn, en varð nákvæmlega ekkert ágengt. En þeir komu sjálfir saman til fundar til þess að ráða ráðum sínum. Þar var þeirri hugmynd hreyft að kljúfa Alþýðubandalagið, en lítinn hljómgrunn fékk sú til- laga- Það er ekki ofmælt, að flest- ir fundarmenn voru undrandi á framkomu Hannibals. Fyrst heldur hann langa ræðu og ber samstarfsmenn sína þung- um sökum. Síðan hleypur hann út og neitar að hlýða á andsvör þeirra, sem fyrir sök- um voru hafðir, og neitar líka að eiga viðræður við miðstjóm- armenn, sem sumir voru langt að komnir, á fyrsta eiginlegum miðstjómarfundi Alhýðubanda- lagsins. Sérstaklega þétti þetta einkennileg framkoma, þar sem aðalverkefni fundarins var að taka ákvörðun um að breyta Alþýðubandalaginu í formlegan stjómmálaflokk. Sú framkoma gefur fyllstu ástæðu til þess að efast um, að Hanni- bal og stuðningsmönnum hans sé það mikið áhugamál að hað skref verði stigið. Þeir virðast kunna vel óbreyttu ástandi, sem öðmm finnst óþolandLi með öllu. B.Þ. i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.