Þjóðviljinn - 03.01.1968, Síða 6

Þjóðviljinn - 03.01.1968, Síða 6
g SIÐA — ÞJÓÐV-LJINN — Miðvikudagur 3. janúar 1968. 1UMBOÐSMENNI Happdrættis Pjóðviljans 1967 S ■ ■ i ■ REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kópavogur: Hallvaröur Guð- j ■ laugsson. Auðbrekku 21 Hafnarfjörður: Geir Gunn- • arsson, Þúfubarði 2. Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði ■ 18. Garðahreppur: Ragnar Ágústsson, Mélási 6. Gerða- : hreppur: Sigurður HaHmannsson, Hraunl. Njarðvíkur: 5 Oddbergur Eiriksson, Grundarvegi 17A. Keflavík: ■ Gestur Auðunsson, Birgiteig 13. Sandgerði: Hjörtur : ■ ■ Helgason, Uppsalavegi 6. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. ■ ■ VESTURLANDSKJÖRDÆMI: — Akranes: Póll Jóhanns- j s son, Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. ■ Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grundarfjftrð- * ur: Jóhann Ásmundsson, Kverná. Hellissandur: ■ Skúlj Alexandersson. Ólafsvík: Elíap Valgeirsson. : rafveitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson. Tjalda- : nesi. Saurbæ. : ■ ■ VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: — ísafjörður: Halldór Ólafs- í son. bókavörður Dýrafjftrður: Friðgeir Magnússon. Þingeyri: Súgandafjörður: Guðsteinn Þengilsson. : læknir. . : i ■ NORÐURL ANDSK JORDÆMI — VESTRA: — Blönduós: : Guðmundur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guð- : mundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjamardótt- : ir, Skagfirðingabraut 37 Siglufjörður: Kolbeinn : Friðbjamarson. Bifreiðastöðinni. i■ NORÐURLANDSKJÖRDÆMl — EYSTRA: — Ólafsfjörð- j ur. Sæmundur Ólafsson. Ólafsvegi 2. Akureyri: Rögn- : ■ ■ valdur Rögnvaldsson. Munkaþverárstræti 22. Húsa- : vík: Gunnar Valdimarsson, Uppsa’avegi 12 Raufar- höfn: Guðmundur Lúðvíksson. ■ ■ ■ AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: — Vopnafjörður: Davíð Vig- : fússon. Fljótsdalshérað: Sveinn Árnason. Egilsstöð : um. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjörnsson. Brekku- : vegi 4 Eskifjörður: Alfreð Guðnason Neskaupstað- : ur: Bjami Þórðarson. bæjarstjóri Reyðarfjörður: : Björa Jónsson. kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: : » / B Baldur Bjömsson. Hornafjörður: Benedikt Þorsteins- j son. Höfn ■ ■ ■ ■ SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: — Selfoss: Þörmundur Guð- mundsson. Miðtún 17 Hveragerðl: Björgvin Áma- ■ son, Hverahlíð 12. Stokkseyri: Frimann Sigurðs- ■ son, Jaðri. V.-Skaftafellssýsla: Magnús ÞórðaTson. • Vík i Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnars- : ■ * son. Vestmannabraut 8 AFGREIÐSLA HAPPDRÆTTISINS í Reykjavík er í Tjam- argötu 20 og á Skólavörðustíg 19. GERIÐ SKIL — GERIÐ SKIL. (oníiiieníal SNJÓHJOLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir era í, meS okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög háiku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílixm nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. \ Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími -3-10-55. sjónvarpið 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera- Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guð- rún Sigurðardóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans- Is- lenzkur texti: Vilborg Sig- urðardóttir. 20.55 Með jámbrautarlest um Evrópu. Á 45 mínútum er bmgðið upp myndum frá 15 löndum i Evrópu, en bvergi höfð löng ^viðdvöl. Þýðandi og þulur: Ásgeir Ingólfsson. 21.40 „Rauðgulli em streng- imir snúnir“. Þetta er þiðji þáttur „Studio der frúhen musik“ frá Miinchen, sem flytur tónlist frá miðöldum og kynnir gömul hlóðfæri. Kynnir er Þorkell Sigur- bjömsson. 22 00 Maðurinn í hvítu fötun- um. (The man in the white suit). Brezk gamanmynd, gerð af Michael Balcon árið 1951. Aðalhlutverkin leika Sir Alec Guinness, Joan Greenwood og Cecil Parker. Islenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin var áð- ur sýnd 30. desember 1967. 13-00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska“ eftirMörthu Martin (16). 15.00 Miðdegisútvarp. Fróttir. Tilkynningar. Létt lög: Normann Luboff kórinn syngur vrnsæl lög. Norrie Paramor og hljómsveit hans leika suðræn lög. JulieAnd- rews, Christopher Plummer o.fl- syngja lög úr söngleikn- um „sound of Music“ eftir Rodgers og Hammerstein. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Þjóðleikhúskórinn syngur lög eftir Magnús Einarsson, Bjama Þorsteins- son og Guðlaugu Sæmunds- dóttur. Pavel Stépán leikur Sex píanólög op. 118 eftir Brahams. Victoria de loe Angéles syngur lög eftir De- bussy. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. a. Erling Blöndal Bengtsson Dg Ámi Kristjánsson leika Sónötu fyrir selló og píanó op. 65 eftir Chopin. Áður útv. 12. des. b. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur tvö saknaðarljóð: „Hjartasár" og „Síðasta vor- ið“ eftir Grieg; Bohdan Wodiczko stj. (Áður útv. 17. des.). 17-40 Litli bamatíminn. Guðrún Bimir stjómar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónle'ikar. Tilkynnmgar. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Hálftíminn. Stefán Jónsson talar við fólk- 20.00 Píanókonsert í F-dúr eft- ir Gian Carlo Menotti. Earl Wild leikur með hljómsveit, sem Jorge Mester stjómar. 20.35 Staða konunnar í nú- tímaþjóðfélagi. Margrét Mar- geirsdóttir og Vilborg Dag- bjartsdóttir tóku saman dag- skrána á vegum Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna. Viðtöl við Agnesi Löve píanóleikara, Eyborgu Guðmundsdóttir listmálara, Signýju Thoroddsen sálfræð- ing og önnu Jónsdóttur hús- freyju. Einnig flutt tónlist. 21.35 Þjóðlög frá Júgóslavíu, flutt af barlendum listamönn- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram býðir og les (12). 22.35 Djassbáttur. Ölafur Stephensen kynnir Kenny Clarke og Francy Boland. 23.05 Frönsk músik fyrirhörpu. a. Konsertþáttur Dp. 39 eftir Gabriel Piemé- Annie Chall- an og hljómsveit Tónlistar- háskólans í París leika: André Cluytens stjómar. b. Impromptu op. 86 eftir Gabfiel Fauré. Annie Chall- an leikur. 23.30 Fréttir í stuttu máli. • Byrjendanám- skeið í Judo • Byrjendanámskeið í Judo hefst 4. janúar á vegum Judo- féiags Reýkjavíkur, jafnframt hefjast almennar æfingar aftur og em æfingatímar óbreyttir frá því fyrir áramót. 1 ráði er að halda mót í byrjun febrúar í tilefni af því að hér verða þá staddir tveir reyndir eriendir keppnismenn, sem gestir félagsins. Em það A3ex Fraser, 2. dan Judo, sem er íslenzkum judomönnum að góðu kunnur, og George Kerr 4. dan Judo, núverandi Bret- landsmeistari í milHivigt. Ge- orge Kerr hefur einnig tvisvar unnið silfurverðlaun i keppni um Evrópumeistaratitil og í annað skiptið tapaði hann að- eins fyrir heimsmeistaranum Geesink. / Báðir þessir garpar munu kenna hér um tíma hjá felag- inu, og munu þeir nýliðar, sem hefja æfingar í janúar, eiga kost á að njóta tilsagnar þeirra. Æfingasalur Judofélags Rvík- ur er á 5. hæð í húsi Júpiter & Mars á Kirkjusandi og er Sigurður H. Jóhannsson 2. dan Judo, þjálfari félagsins. liétt rennur FÆST I KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonai Skipholti 7 — Sími 10117. EINKAUMBOÐ HJÓLBARÐAR frá RASNOIMPORT MOSKVA hjólbarðar slöngur 500x16 kr. 625,— kr. 115,— 650x20 kr. 1.900,— kr. 241,— 670x15 kr. 1.070,— kr. 148 — 750x20 kr. 3.047,— kr. 266,— 820x15 kr. 1.500.— kr. 150,— MARS TRADING LaaKTCrf 103. SIMl 17373 I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.