Þjóðviljinn - 03.01.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 03.01.1968, Page 7
 Mi&vikudagur 3. janúar 1968 — MÓÐVTLJINTí — SlÐA J Allt til RAFLAGNA ■ Kalmagnsvorur ■ Heimilistækl ■ Utvarps- og sjón- varpstæki Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12 Siml 81670 NÆG BtLASTÆÐl SIGURÐUR BALDURSSON bæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. S. hæð Simar 21520 og 21620 úr og skartgripir KDRNBiUS iðNSSON skálavöráustig 8 HÖGNl JONSSON Lögfræði- og lastelgnastofa Bergstaðastræti 4 Simi 13036. Heima 17739. OSKATÆKI FJölskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp GRAND FESTIVAL 23” eða 25” KRISTALTÆR MYND OG HUÓMUR • Með innbyggðri skúffu fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum; • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðal FM og bátabylgju. • Aliir stillár fyrir útvarp og sjónvarp f læstri veltihurð • ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomand! verkstáeði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víða um land. / Aðalumboð: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. VAUXHALL BEDFORD Vanfaveltnr um ævisögur og fleira Framlhald af 2. síðu. ýmsra manna, sem nú eru ékki lengur ungir, og luma á ýmsu, sem betur er komið á prenti i vellassilegum bókum en hverfi með þeim, því að ailltaf má eitt- hvað læra af þessum gömlu Jónum. Ætti hiklaust að styrkja þá menn, sem leggja á sig mikla vinnu og erfiði við að halda þessum fróðleik saman, sem að öðrum kosti færi for- görðum. Undirritaður vildi ekki treysta á það að fá einhverjar af hinum girnilegu bókurh, sem nú skreyta bókaverzlanir, i jólagjöf, heldur leitaði til Borg- arbókasafnsins, eins og svo oft^ áður. Var ekki um auðugan garð að gresja þar fremur en endranær. Nýjustu bækumar rjúka út eins og heitar lummur, og þarf oft að þíða upp undir mánuð eftir einhverri af nýju bókunum. Safnið fær auðvitað sárafá ein- tök af hverri bók og bær bá löngu fráteknar, er þær berast safninu í hendur. Af einskærri tilviljun barst undirrituðum i hendur ævisaga merks leikara, sem nú er nýlátinn, en bókin var gefin út fyrir nokkrum ár- um. Einkum var athyglisvert að sá, sem reit bókina, er ungur maður . og ekki mjög þekktur fyrir ritstörf, að minnstakosti ekki, þegar hann skrifaði bók- Smurt brauð Snittur brauö bce - við Oðinstorg 3íml 20-4-90 BR1ÐGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukirr sala sannargæðin. BRI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávaltt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðijr Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 Sigurjón Bjömsson sálfræðingux Viðtöl skv umtali. Símatími virka daga kl. 9—10 f.h Dragavegi 7 Sími 81964 ina, og benti það strax tilþess, að sögumaður væri maður, sem ekki byndi bagga sina sömu hnútum og samferðamennirnir, þar eð flestir myndu fremur trúa þékktum rithöfundi fyrir því. Við lestur sögunnar kom i ljós, að ungi maðurinn var vel verður þess trausts, er hinn aldni sögumaður sýndi honum. Bókin segir frá ævi, starfi, bar- áttu og sigrum hins aldna leik- ara. Skiptast þar -á skin :>£ skúrir, eins og gengur, og frá- sögnin svo myndræn og skemmtileg, að lesandinn, legg- ur bókina vógjaman frá sér. Leiðir sögumaður lesandann um völlu islenzks sveitalífsum aldamótin, lýsir lífi skólasveina Akureyri rétt eftir aldamótin, þegar dönsku ættamöfnin voru móðins og vin var selt úr stór- um ámum. Þegar skólapiltar gengu með hatt og staf og greinarmunur var gerður á mönnum og heldri mönnum. Segir sögumaður frá því, hvern- ig hann braut af sér viðjar vanans og gekk í berhögg við hefðbundið almenningsálit til þess að þjóna köllun sinni. Brugðið er upp mynd af Kaun- mannahöfn á nýflenduárum ís- lendinga, þegar mörlandinn var lúsugur og skítugur í augum Dana, og viðleitni mörlandans til þess að vera litinn mcð góðlátlegu umburðarlyndi þess er betur veit. Lesandinn færað skyggnast um sali Konunglega leikhússins og kynnast helztu leikfrömuðum Dana á þeim tíma, er nemendur voru rekmr, ef þeir kunnu ekki. Lesandinn kynnist Kaupmannahöfn kreppuáranna, er menn stálu steinolíu úr verzlunum til þess að geta haldið á sér hita og konur buðu dætur sínar tilsölu. Lesandinn kynnist snobbinu í kringum Alþingishátíðina á Þingvöllum 1930. Baráttu sögu- manns við ríg og heimsku mcð- borgaranna í Reykjavík á kreppuárunum, og skilnings- leysi og þverhausahátt íslenzkra stjórnmálamanna. En þrátt fyr- ir þröngsýni og skilningsleysi samtíðarmanna sinna, uppskar þessi höfðingi með rsétur í ís- lenzkri sveitamenningu alda- mótanna, sem virðist hafa get- ið af sér svo marga kjarkmenn og hugsjónamenn, uppskarhann laun kjarks síns. Að lestri þessarar bókar loknum sannfærðist undirritað- ur enn betur um það, hveþýð- ingarmikið það er fyrir okkur ölll, að lífsreynslu og fróðleik þessara íslenzku Jóna, sem nú eru sem óðast að hverfa af sjónarsviðinu, sé haldið til haga eftirkomendum til fróðleiks og lærdóms í því, hvað það er að vera maður. — Borgarl. VINNINGAR I HAPPDRÆTTI HÁSKÖLANS 1968 VINNINGAR ÁRSINS 12 FLOKKAR 2 vinningar á. 1 22 vinningar á 24 vinningar á 1.832 vinningar á 4.072 vinningar á 24.000 vinningar á Aukavinningar: 4 vinningar á 44 vinningar á ,000.000 kr. 2.000.000 kr. 500.000 kr. 11.000.000 kr. 100.000 kr. 2.400.000 kr. 10.000 kr. 18.320.000 kr. 5.000 kr. 20.360.000 kr. 1.500 kr. 36.000.000 kr. 50.000 kr. 200.000 kr. 10.000 kr. 440.000 kr. 30.000 90.720.000 kr. ‘AUKAVINNINGAR: f 1.—11. flokki kemur 10.000 króna aukavinningur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan það númer sem hlýtur hæstan vinning. í 12. flokki kemur 50.0P0 króna aukavinningur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan milljón króna vinninginn. UMBOÐSMENN: Arndls Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sfmi 19030 - Frlmann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 - Guðrún Ólafsdóttir, Austurstræti 18, sími 16940 - Helgi Sívertsen, Vesturveri, sími 13582 - Jón St. Arnórsson, BanRá- stræti 11, sími 13359 - Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, Laugaveg 59, sími 13108 - Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832. KÓPAVOGUR: Guðmundur Þórðarson, Litaskálanum, sími 40810 - Borgarbúðin, Borgarhoitsbraut 20, sími 40180 HAFNARFJÖRÐUR: Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, simi 50292. Verzlun Valdímars Long, Strandgötu 39. sími 50288. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.