Þjóðviljinn - 11.01.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.01.1968, Blaðsíða 2
2 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. janúar 1968. 17. íslandsmótið í körfuknattleik: Keppt á fimm stö&um á landinu, mót ð sett á Akureyri á laugardaginn Q íslandsmótið í körfuknattleik, hið sautj- ánda í röðinni, verður sett í íþróttas|cemmunni á Akureyri kl. 4 síðdegis á laugardaginn kemur, 13. janúar. Er það í fyrsta skipti sem mótið er sett utan Heykjavíkur. leiksfélagsi Reykjavíkur. Næstu leikir í fyrstu deild verða síð- an háðir hér í Reykjavík, í í- í fyrsta leik mótsins eigast við nýliðamir í 1. deild, Þór á Akureyri, og lið Körfuknatt- þróttahöllinni í Laugardal, a sunnudagskvöldið, kl. 8. í>á keppa Ármenningar og lið íþróttafélags Keflavíkurflug- vallar, og lið ÍR og KR. Keppt í karla- og kvennaflokkum Auk 1. deildar verður keppt í II. deild karla, og 1., 2., 3. og 4. flokki karla. Einnig í -------------------------------® Fjölbreytt starf fneistaraflokki og 2. flokki kvenna. Fyrsti leikurinn í II. deild verður háður í gámla íþrótta- húsinu að Hálogalandi 15. febrúar n.k. Þá leika lið íþróttafél. stúdenta og Breiða- bliks í Kópavogi. Keppnin í 1., 2. og 4. flokki karla hefst að Hálogalandi í næstu viku, 16. janúar, og keppnin í 3. flokki hefst á sama stað 26. þ.m. í 2. flokki kvenna verður leikið að Hálogalandi 10. marz og í meistaraflokki kvenna 16. sama mánaðar. Úrslitaleikir (síðustu leikir) í marz Fyrstu deildar keppnin stend- ur yfir ,til 1.7. marz n.k., er tveir síðustu leikirnir verða háðir í Laugardalshöllinni, leik- ir Þórs og Ármanns, ÍR og KR. Úrslitin í II. deild, í Suður- og Norður-fiðli, fara fram að Hálogalandi 16. marz n.k. Keppt á 4 stpðum utan Reykjavikur. fslandsmótið í körfuknatt- leik verður að þessu sinni háð á fimm stöðum: í Reykjavík, Njarðvík og Borgamesi, á Ak- ureyri og Keflavíkurflugvelli. Mótið verður' sem fyrr var sagt sett á Al^ureyri á laugar- daginn kemur, en aðrir leik- dagar þarlnyrðra eru: 27. janú- ar. 17. og 24. febrúar, 3. marz. Á Keflavíkui'flugveíli verður leikið 3., 10. og 24ii';febrúar, 10. og 16. marz. í Njarðvíkum verður leikið 30. janúar og 6. marz, og í Borgarnesi 4. febrúar. síðasta árs Héraðsmót í frjálsum fþrótt- um fór fram að venju, og voru 38 þátttakendur í mótinu, sem haldið var á íþróttavelli Aft- ureldingar í Mosfellssveit. Þá var efnt til héraðsmóts f 4. fl. í knattspymu með þátttöku þriggja sambandsfélaga, Breiða- bliks í Kópavogi, Stjömunnar í Garðahreppi og Gróttu á Sel- tjamamesi. Breiðablik vann á báðum þessum flokkum, og hlaut félagið bikara fyrir, sem gefnir voru af Umf. Aftureld- ingu og Blikksmiðjunni Vogi í Kópavogi. Em það einnig far- andgripir. Handknattleiksstúlkur tóku þátt í undankeppni fyrir lands- mótið að Eiðum naesta sumar, og báru sigur úr býtum óg keppa því á landsmótinu. Þá tóku knattspymumenn sam- bandsins þátt í undankeppn- inni í knattspymu; þeim tókst ekki eins vel og stúlkunum þar sem þeir töpuðu óvænt f úr- slitaleiknum á móti H.S.Þ. Frjálsíþróttamenn voru þátt- takendur f fjögurra-bandalaga- keppni, sem fram fór í Eyja* firði, og urðu þar í öðru sæti. Þeir tóku þátt í flestum frjáils- íþróttamótum sem haldin voru í Rvík, þar á meðal Bikarkeppni FRÍ, og meistaramóti Islaínds, þar sem ung stúlka úr Breiða- bliki, Kristín Jónsdóttir, vann það afrek að sigra f 100 og 200 m hlaupi, og jafna fslands- metið.f 200 m. hlaupinu. Hlaut sambandið því 2 meistarastig. Ljósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, tók þessa mynd í hófi Samtaka íþróttafréttamanna sll. föstu- dag, er lýst var kjöri íþróttamanns ársins ,1937. A myndinni eru sjö af þeim tíu íþróttamönnum, er flest atkvæöi fengu, þrír þeirra voru fjarstaddir: Þorsteinn Þorsteinsson hlaupari sem dvelst í Bandaríkjunum, Jón Þ. Ólafsson hástökkvari og Þórir Magnússon körfuknattleiksmaður- Fremst á myndinnl «r íþróttamaður ársins, Guðmundur Hermannsson kúluvarpari, með hinn veglega verð- Iaunagrip, til vinstri er Ardís Þórðardóttir skiðakona og t.h. Sigrún Siggeirsdóttir sundkona. í aftari röð eru Erfendur Valdimarsson kúluvarpari og kringlukastari, Geir Hallstcinsson hand- knattleiksmaður, Guðmundur Gislason sundkappi og örn Hallsteinsson handknattleiksmaður. góður árangur á síðasta ári ‘ \ i Dana Zatopek Johnny Weiji.smiiller 45. ársþing Ungmennasam- bands Kjalarnesþings var hald- ið fyrir skömmu I Félagsheim- ili Kópavogs, í boði Umf. Breiðabiik í Kópavogi. 25. full- trúar sóttu þingið frá 7 sam- bandsfélögum. Hermann Guðmundsson fram- ' væmdastjóri Í.S.I. heimsótti ' :ng!ð og flutti ávarp. Gestur Guðmundsson, sam- 'andsformaður, setti þingið og ' mð fulltrúa velkomna. Þing- '-■rsetar voru Sigurður Geirdal . "<í Jón M. Guðmundsson, og- ’itarar Björgvin 'Guðmundsson Guðmundur Þórðarson. Nýtt "élag þættist í sambandið á ár- 'nu, Iþróttafélagið Grótta. á Seþ ‘íamarnesi, sem stofnað var f ravetur. ...F.jölþætt -og mikiö starf Sambandsformaður og fram- kvæmdastjóri þess Sigurður Skarphéðinss. skýrðu frá starf- semi sambandsins á árinu, sem var með mesta móti. Héraðsmót í sundi fór fram nú í fyrsta sinn í sögu sam- bandsins og voru 47- þátttak- endur í mótinu frá tveim fé- lögum, Breiðabliki og Aftureld- ingu. Synt var í sundlauglnni á Varmá í Mosfellssveit. Keppt var um bikar sem Axel Jónsson alþm. gaf til keppninnar; er það farandgripur sem keppt verður um f nokkur ár. Sett voru nokkur héraðsmet á árinu í frjálsum íþróttum. Glímumenn tóku þátt ’ nokkrum mótum, þar á meðal Islandsglímunni, sem Ármann J. Lárusson vann í 15. sinn, sem er frábært afrek. Körfu- bolti et i uppsiglingu á vegum Breiðabliks í Kópavogi, og eru líkur fyrir því, að sent verði lið í undankeppni fyrir lands- mótið, sem fram fer bráðlega. Sambandið stóð fyrir bridge- móti innan héraðs með þátttöku 3 sambandsfélaga. Sigurvegari varð Umf. Drengur í Kjós. Skákmenn sambandsins tóku þátt í skákmóti, sem U.M.F.I. gtóð fyrir. S.l. sumar réði samþandið framkvæmdastj. Sigurð Skarp- héðinsson úr Mosfellssveit. Starfaði hann um þriggja mán- aða skeið hjá sambandinu með góðum árangrí. Þingið lagði óherzlu á að ráða framkvstj. á næsta ári, sem starfaöi a.m'.k. hálft árið, verður það að sjálf- sögðu mikil lyftistöng fyrir samtökin. Aðalmál þingsins voru í- þróttamálin, þar sem áherzla var lögð á að undirbúa sem bezt iþróttafólk sambandsins fyrir næsta landsmót ung- mennafélaganna. Gerðar voru margar samþykktir í beim mál- um. Fjármál sambandsins voru nokkuð rædd og ákveðið var að leita til bæja- og sveitastjórna á sambandssvæðinu með fjár- framlag til sambandsins, sér- staklega með tilliti til launaðs starfsmanns sambandsins, sem óhjákvsemilegt er.. ef halda^á uppi öflugu íþrótta- og féía’gs- lífi innan þess, eins qg máilum er nú háttað. Framkv.stjóri sambandsins mun að sjálfsögðu Framhald á 7. síðu. Atkvæðahæstu íþróttamenn Tólf fyrrverandi Olympíu- meisturum boðið til Mexíkó Frámkvæmdanefnd Olympiu- leikjanna í Mexfkó hefur boð- ið tólf fyrrverandl Olympíu- meisturum til letkjanna í októ- bermánuði n.k., — tólf görp- um sem eitt sinn settu mikinn svip á íþróttakeppni víðsvegar um heim. , Elztur tólfmennlnganna er Johnny Weissmiiller, sem leikið hefur „Tarzan“ í fleiri kvik- myndum en nokkur annar. Weissmúller var mjög sigur- sæll sundkappi i Bandaríkjun- um á árunum 1924-1928, marg- faldur meistari i skriðsundi og snjall sundknattleiksmaður líka. Yngstur þessara tólf fyrr- verandi Olympíumeistara er Valerí Brumel, sovézki há- stökkvarinn, heimsmethafi og sigurvegari á OL í Tokíó árið 1964. - ' * * * Meðal annarra, sem fram- kvæmdanefndin hefur boðið til jVlexíkó, eru hin frægu hión frá Tékkóslóvakíu, Dana og Emil Zatopek. Emil Zatopek VaJerij Brumel Efniiegt sundfólk á Selfossi Sundhöll Selfoss hefur nú eins og í fyrra gefið út vegg- almanak með nokkrum mynd- um af íþróttafólki á Selfossi en það hefur sem kunnugt er getið sér góðan orðstír á und- ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ * I MÍMI anförnum árum, ekki hvað sízt í sundi, einnig í knattspyrnu og frjálsum íþróttum. Þessar þrjár myndir eru á almanaki Sundhallar Selfoss: Mynd nr. 3 er af Guðmundu Guðmumls- dóttur, sem varð fyrsti íslauds- meistari Ungmennafélags Sel- foss í sundi, á mynd nr. 4 eru íslandsmeistararnir í 4x100 m skriðsundi og nr. 5 er mynd af nokkrum úr hópi béztu sund- manna á Sclfossi. Á skautamóti, sem fram fór í Alma Ata í Sovétríkjunum á dögunum, setti sovézka skauta- konan Tatjana Sidorova nýtt heimsmet í 500 metra skauta- hlaupi kvenna, hljóp vegalengd- ina á 44,5 sekúndum og baetti fyrra met Ingu Artamánovu um 4/10 sek. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.