Þjóðviljinn - 11.01.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.01.1968, Blaðsíða 11
Flmmtudagur 11. janúar 1968 — ÞJÖÐVTLJrNTí — SÍDA 11 til minms ic Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er fimmtudagur 11. janúar. Hyginus. Brettivu- messa. Sólarupprás kl. 10.11 — „sólarlag kl. 14.58. Árdegis- háflæði kl. 2.27. ★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt ■ föstudagsins 12. janúar: Jósef Ólafsson, lækn- ir, Kviholti 8, sírni 51820. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 6. til 13. janúar. 1968 er i Lyfjabúð- inni Iðunn og Garðs Apóteki. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir i sama síma. ★ Cpplýsingar um Iækna- þjónustu f borginni gefnar I símsvara Læknafélags Rvikur — Símar: 18888. ★ Skolphreinsun alian sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs H. F. I. eru seld á eítir- töldum stöðum. Hjá önnu 0- Johnsen, Túngötu 7, Bjarneyju Samúelsdóttur, Eskihlíð 6A, Elínu Eggertz Stefánsson, Her- jóllsgötu 10, Hafnarfirði, Guð- rúnu Þ>orkelsdóttur, Skeiðar- vogi 9, Mariu Hansen, Vífils- stöðum, Ragnhildi Jóhanns- dóttur, Sjúkrahúsi Hvítabands, Sigríði Bachmann, Landspítal- anum, Sigriði Eiriksdótt- ur, Aragötu 2, Margréti Jó- hannesdóttur, Heilsuvemdar- stöðinni, Maríu Finnsdótturí Kleppsspítalanum. gengið 1 Sterlingspund 138,09 1 Bandaríkjadollar 57,07 1 Kanadadollar 52,91 100 Danskar krónui 763,72 100 Norskar krónur 798,88 100 Sænskar krónur 1.102,85 100 Finnsk mörk 1.366,12 100 Franskir frankar 1.164,65 100 Belgiskir frank. 115.00 100 Svissn. frankar 1322.51 skipi n ★ Eimskiþafélag íslands. Bakkafoss fór frá Kungshamn 9. þm til Fuhr, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Brúar- foss fór frá Súgandafirði í gær til. Isafjarðar, Skaga- strandar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar. Dettifoss fer frá Klai- peda 13. þm til Turku, Kotka 100 Gyllini, 1.587.48 100 Tékkn. krónur 792,64 100 V-býzk mörk L.434,80 100 Lírur 9,17 100 Austurr. sch. 220,77 100 Pesetar 81,53 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100,14 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 136,97 ýmislegt ★ Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðu fólki í sókninni til kaffidrvkkju í veitinga- og Osloí Ejallfoss fór frá Rvík ' böslnú 'Lídð sunnudagirin' 14. ,8. þm til Norfolk og NY. janúar ' kl. 3 siðdegis. Fjöl- Goðafoss fór frá Hamborg 9. breytt skemmtiatriði. Vinsam- -þm til -Réykjavíkur. Gullfoss' - legast f jölmenniö. — Nefndin. fór frá Reykjavík i gærkvöld til Þórshafnar og Kaupmanna-1 hafnar. Lagarfoss fór frá Ham- borg 8. þm til Helsinki, Kot.- ka, Ventspils, Gdynia og Ála- borgar. Mánafoss kom til R- vfkur í gærmorgun frá Leith. Reykjafoss fór frá Gdyniá í gær til Akureyrar, Akraness og Reykjavíkur. Selfoss fór frá NY 6. þm til Reykjavík- ur. Skógafoss fór frá Hull 9. þm til Antwerpen, Roterdam Bremen og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Þorlákshöfn í gær til Reykjavíkur. Askja fór frá Ardrossan 9. þm til LiverpooJ, Avonmouth, Lond- an, Antwerpen og Hull. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar f sjálfvirkum símsvara 2-1466. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell fór 9. þm frá Norðfirði til Fredrikshavn, ( Helsinki og Ábo. Jökulfell fór í gær frá Nýfundnalandi til Reykjavík- ur. Ðisarfell er í Borgamesi. Litlafell fer frá Akureyri í dag til Reykjavíkur. Helga- fell er í Þorlákshöfn. Stapa- fell er í Reykjavík. Mælifell er væntanlegt til Roterdaim 12. þm. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21.00 á morgun til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Vestfjarðahöfnum á suður- leið. Baldur fer frá Reykja- vík á mánudaginn til Vest- fjarðahafna. minningarspjöld ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Þvi sem eftir er af fötum verður útblutað í dag að Njálsgötu 3. Opið frá kl. 2—6. ★ Kvennadeild Háteigssóknar býður öldruðu fólki í sókninni til kaffidrykkju í veitinga- húsinu Lídó sunnudaginn 14. janúar kl. 3 síðdegis. Fjöl- breytt skemmtiatriði. Vinsam- legast fjölmennið. — Nefndin. ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Því sem eftir er af fötum verður úthlutað dagana lo og 11. þ.m. að Njálsgötu 3. — Op- ið frá kl. 2—6. Söfnin ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu, Otlán á þriðju- dögum, s miðvikudögum, fimmtud'ögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4,30 til 6: fyr- lr fullorðna kl. 8,15 til 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félags íslands, Garðastræti 8 (sími: 18130). er opið á miðviku- dögum kl. 5.30 til 7 e.h. OrvaJ erlendra og innlendra bóka. ★ Tæknibókasafn I-M.S.l. Skiphoiti 37. 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 ★ Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga Klukkan 17 15-19 ★ Minningarspjöld. — Minn- • Ásgrímssafn, Bergstaða- ingarspjöld Hrafnkelssjóðs stræti 74, er opið sunnudaga, fást í bókabúð Braga Brynj- þriðjudaga og fimmtudaga frá ólfssonar. klukkan 1.30 til 4. )J ífitl ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Júgóslavneskur dansflokkur - GESTALEIKUR — Sýning föstudag kl. 20. Sýning iaugardag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. flXeltfrndGJhiM Sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Billy iygari Sýning í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — Sími 1-1200. Sími 11-3-84 Kappaksturinn mikli (The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. - ÍSLENZKUR TEXTl — Jack Lemmon, Tony Curtis, Natalie Wood. Sýnd kl 5 og 9 Simi 31-1-82 - ISLENZKUR TEXTl - Viva Maria Heimsfræg og snilldárvel gerð ný. frönsk stórmynd í litum og Panavision. Brigitte Bardot. Jeanne Moreau. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. CA"' * t.i-íi--■ i i ABIO Simi 11-4-75 Bölvaður kötturinn (That Darn Cat) Ný gamanmynd frá Walt Disney með íslenzkum texta. Aðalhlutverkið leikur Hayley Mills. Sýnd kl. 5 og 9. —t------------------------- UMBOÐIÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 INNHBIMTA LöoFn/BQi&rðnp MÁVAHLÍÐ 48. Simi 23970. Sýning i kvöld kl. 20,30, UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20,30. Sýníng sunnudag kl. 20,30. Leikfélag Kópavogs SEXurnar Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h. Sírái 41985. Sýning laugardag kl. 16. Indiánaleikur Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Sími 22-1-4» Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum (The spy who came in from the cold). Heimsfræg stórmynd frá Paramount, gerð eftir sam- nefndri metsölubók eftir John le Carré. Framleiðandi og leikstjóri Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. 1 Aðalhlutverk: Richard Burton Claire Bloom. - ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. Bonnuð tnnan 14 ára. ATH Sagan heíur komið út > ísl. þýðingu hjá Almenna bókafélaginu TÓNLEIKAR KL. 8,30. STJORNUBÍÓ H A FNARFjARD ARBÍÓ Sími 50249 Njósnari í misgripum BráðsnjöU ný döpsk gaman- mynd í litum, með úrvalsleik- urum. Leikstj.: Erik Balling. Sýnd kl. 9. Sími 18-9-36 Ástin er í mörgum myndum (Love has many faces) — ÍSLENZKUR TEXTI — Spennandi ný amerísk litkvik- mynd um ást og afbrýði. Lana Turner, Cliff Robertson, Hugh O’Brian. Sýnd kl. 5. 7 og 9. BÆJARBlO Sími 50-1-84 Dýrlingurinn ' Æsispennandi njósnamynd ) f M litum. — Jean Marais. sem I Simon Templar i fuUu fjöri. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKUE TEXTl — Sýnd kl. 7 og 9. Sigurjón Björnsson sálfræðingnr Viðtöl samkvæmt umtaii. Símatími virka daga kl. 9—lo f-h. Dragavegi 7 — Sími 81964 — VAUXHALL BEÖFORD ..r, il\rpoíi óummiöK Sími 11-5-44 Að krækja sér í miljón (How To Steal a Million) - ÍSLENZKUR TEXTl - Víðfræg og glæsileg gaman- mynd í Utum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 41-9-85 Stúlkan og greifinn (Pigen og Greven) SniUdar vel gerð og bráð- skemmtileg, ný, dönsk gam- anmynd í litum. Þetta er ein af aUra beztu myndum Dirch Passer. Dirch Passer Karin Nellemose. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 32075 — 38159 Dulmálið Amerisk stórmynd 1 litum og Cinemascope- tslenzkur texti. Bönnuð bömum lnnan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9- Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands til kvölds | Smurt brauð Snittur i brauð bcser- VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSIU BÚÐ Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6. Sími 18354. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTl 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið timanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIE>GERÐIR. FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA. Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögm aður SÖLVHÓLSGÖTU 4 (Sambandshúsinu III. hæði síroar 23338 og 12343. 3 \ ts^ tURðlGUXS stfinmuaEtroRðcm Fæst í bókabúð Máls og menningár. m k ►

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.