Þjóðviljinn - 11.01.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.01.1968, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 11. janúar 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 9 Jarðfræðirit Framhald af 12. síðu. Ritin eru öll prentuð í Prent- smiðjunni Leiítur. En dreifingu annast Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar og Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. Vísindafélagið er jafngamalt fullveldi íslands, sagði dr. Sturla Friðriks^on. Var ákveðið að minnast beirra tímamóta með nokkurri viðhöfn. Hins vegar er fjárhagur félagsins mjög þröng- ur og vafasamt af þeim sökum að hægt verði að frajnkvæma þær áætlanir, sem fyrirhugaðar voru. Væri þó æskilegt að geta hald- ið áfram útgáfu vísindalegra greirfa um íslenzk viðfangsefni í enn ríkari mæli en gert hefur verið. ísland hefur á ýmsum sviðum sérstöðu um rannsóknar- efni. Þessa aðstöðu þurfum við að geta fullnýtt og komið niður- stöðum á frámfæri. Með því get- um við íslendingar lagt ýmislegt að mörkum til alþjóðlegrar þekkingar. Erlendir vísindamenn ganga þess ekki duldir, að hér á landi eru mörg óleyst rannsókn- arverkefni. Ekki er að öllu jöfnu HAPPDRÆTTI D. A. S. Vinningar í 9. flokki 1967—1968 ÍBIJB eftir eigin vali kt, 500 þús. 29026 Aðalumboö BIFREIÐ eftir eigin vali fyrir 200 þús. 43058 Aöalumboð Bifreiö eftir eigin vali kr. 150 þús. <714 AöalumboÖ Bifreiö eftir eigin vali kr. 150 þús. 22926 AöalumboÖ HúsbúnaÖur eftir eigin vali kr. 50 þús. 42806 Aðalumboð Húsbúnaöur eftir eigin vali kr. 25 þús. 9188 Hafnarfj. Bifreiö eftir eigin vali kr. 150 þús. 37148 Keflavíkurflugvöllur BifreiÖ efftir cigin vali kr. 150 þús. 59581 SiglufjörÖur HúsbúnaÖur efftir eigin vali kr. 20 þús. 13873 Hafnarfj. 62093 Aðalumboð Húsbúnaöur efftir eigin vali kr.33 þúft. 13735 Aðalumboð 22025 Aðalumboð 23753 Aðalumboð HúsbúnaÖur eftir eigin vali kr. 10 þús. 325 Aðalumboð 22330 Aðalumboð 42330 Keflavíkurflugv. 2465 Hafnarfj. 26430 Aðalumboð 53240 Aðalumboð 9059 Sjób.úðin 32472 Hafnarfj. 55119 Aðalumboð 14928 Aðalumboð 34098 Verzl. Réttarbolt 57488 Aðalumboð 15512 Flateyri 34814 Aðalumboð 59934 Hvalfjörður 21049 Veútm. 36835 Aðalumboð 62593 Aðalumboð 22163 Hreyfill 42131 Aðalumboð I HúsbúnaÖur efftir eigin vali kr. 5 þús. 768 Aðalumboð 2478 Aðalumboð 3149 Hveragerði 946 Aðalumboð 2638 Aðalumboð 4324 Aðalumboð 1525 Bolungarv. — 2747 Aðalumboð 4427 Akranes 2202 Hafnarfj. 2872 Aðalumboð 4443 Aðalumboð 2307 HreyfiU * 2910 Aðalumboð 4472 Aðalumboð HúsbúnaÖur efftir eigin váli kr. 5 þús. 4656 Aðalumboð 22677 Aðalumboð 36082 Reyðarfj. 50529 lsafj. 4694 Aðalumboð 22695 Aðalumboð 37058 Keflavík 50999 Akranes 5021 Néskaupst. 22917 Aðalumboð 37081 Keflavík 51764 Aðalumboð 5492 Hafnarfj. 23049 Blönduós 37198 Keflavíkurflugv. 51817 Keflavík 6790 Hríscy 23318 Akranes 37299 Verttm. 52841 Aðalumboð 6817 Ólafsfj. 23351 Akranes 37338 Vestm. 53210 Aðalumboð 6892 Siglufj. 23393 Akranes 37569 Hreyfill 53423 Aðalumboð 7069 B.S.R. 23394 Aðalumboð 37897 Aðalumboð 53458 Aðalumboð 7121 Aðalumboð . 23396 Akranes 37983 Aðalumboð 54835 Aðalumboð 7407 Aðalumboð 2S567 Eskifj. 38101 Aðalumboð 55109 Aðalumboð 7561 Aðalumboð 24069 Aðalumboð 38407 Aðalumboð 55190 Aðalumboð 8081 Stykkish. 24212 Aðalumboð / 38454 Aðalumboð 55733 Aðalumboð 9055 Sjóbúðin 25265 Aðalumboð 38488 Aðalumboð 55774 Aðalumboð 9792 Aðalumboð 25597 Hafnarfj. 38721 Aðalumboð 56371 Aðalumboð 9839 Flateyri. 25752 Aðalumboð 38794 Að^lumboð 56486 Aðalumboð 10066 Stöðvarfj. 25995’ Aðaluraboð 38841 Aðalumboð 57001 Espiflöt 10140 Reyðarfj. 26129 Neakaupst. 89657 Aðalumboð 57185 Hafnarfj. 10236 Neskaupst. 26142 Neskaupst. 39699 Aðalumboð 57423 Húsavík 10394 Vopnafj. 26393 Vogar 40198 Akureyri 57600 Vestra. 10698 Keflavíkurflugv. 26750 Aðalumboð 41091 lsafj. 57854 Aðalumboð 11001 Vestm. 26871 Aðalumboð 41285 Stykkish. 57886 Aðalumboð 11195 Selfoss 27427 Aðalumboð 42284 Keflavíkurflugv. * 58021 Aðalumboð 11251 Aðalumboð 27999 Aðalumboð 42564 Aðalumboð 58237 Aðalumboð 11760 Dalvík 28054 Aðalumboð 42820 Aðalumboð 58481 Aða\umboð 11819 Siglufj. 28307 Aðalumboð 43137 Aðalumboð 58683 Aðalumboð 12150 Hreyfill 29217 Neskaupst. 43625 Aðalumboð 58721 Aðalumboð 12158 Hreyfill 30203 Aðalumboð 43840 Aðalumboð 59370 •Húsavík 12434 Aðalumboð 30282 Aðalumboð 44023 Aðalumboð 59493 lsafj. 13463 Hafn^rfj. 30317 Aðalumboð 44250 Aðalumboð 59576 Flateyri 14228 Aðalumboð 30477 Aðalumboð 44387 Aðalumboð 59787 Hvammstangi 14506 B.S.R. 30507 Súðavík 44494 Aðalumboð 60628 Aðalumboð 14781 Aðalumboð * 30520 Aðalumbóð 44497 Aðalumboð 60705 Aðalumboð 14795 Aðalumboð 30613 Reyðarfj. 44867 Aðalumboð 61039 Aðalumboð 14831 Aðalumboð 30696 Bíldudalur 45144 Aðalumboð 61069 Aðalumboð 15693 Aðalumboð 30715 Patrcksfj. 45584 Hafnarfj. 61188 Aðalumboð 16863 Aðalumboð 30834 Verzl. Straumnes 46009 Aðalumboð 61367 Aðalumboð 16944 Siglufj. 31109 Aðalumboð 46195 Aðalumboð 61462 Aðalumboð 17540 Aðalumboð 31204 Aðalumboð 46497 Aðalumboð 61810 Aðalumboð 17594 • Aðalnrtiboð 31269 Aðalumboð 46726 Akureyri 62266 Aðalumboð 17774 , Aðalumboð 32037 Isafj. 46757 Akureyri 62690 Aðalumboð 17846 Aðalumboð 32208 Dalvík 46806 lAðalumbdð 62852 Aðalumboð 17945 Aðalumboð 32780 Keflavíkurflugv. 46831 Sjóbúðin 63229 Aðalumboð 18732 Aðalumboð 33335 Vcstm. , 47190 Grafames 63336 Vestm. 18752 Aðalumboð 33462 B.S.R. 47715 Aðalumboð 63560 Aðalumboð 19378 Hafnarfj. 33476 Aðalumboð 48572 Akureyri. 63586 Aðalumboð 20762 Vestm. 34089 Hrafnista 48737 Aðalumboð 63736 Aðalumboð 21117 Hvcragerði 34129 Selfoss 48796 Aðalumboð 64036 Akureyri 21616 Ákurcyri 34139 Selfoss 49197 Aðalumboð 64713 AðalumboS 21891 Siglufj. 35260 Sauðárkrókur 49255 Vcrzl. Roði 64846 Aðalumboð 22067 Hafnarfj. 35429 Hafnarfj. 49770 Aðalumboð 22229 Aðalumboð 35478 Vogar 50365 Scyðisfj. iiiiii | iiiiii liiti Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arrför afa okkar SIGURÐAR ÞÓRÐARSONAR, skipasmiðs, Vestnrgctu 21. Logi Magnússon. Friðrik Kárason. ástæða til að neita þeim um að ranrfsaka það, sem við sjálfir' getum ekki annað. Hins vegar getum við gert rannsóknir þeirra enn íslenzkari með þvi að taka greinar þeirra til birtingar. Er óviðuhandi að þurfa að hafna góðum vísindagreinum á . þeim forsendum, að Vísindafélag Is- lendinga hafi ekki efni á að halda úti tímariti um íslenzk raunvísindi. Sérstakar ráðstafanir hafa nú verið gerðar til að kynna íslenzk vísindarit erlendis og voru í þessu skyni prentaðar auglýsing- ar um öll rit Vísindafélags Is- lendjnga og sérstök athygli vák- in á tveim nýjustu bókum um gossögu Heklu og íslands og miðhafshryggi. Jafnfrámt lét Náttúrufræðistofnun Islands prenta auglýsingu um ritröð sína Acta Naturalia Islandica. Voru auglýsingar sendar ýms- um aðilum, m.a. 620 vísinda- mönnum í 40 löndum, sem vald- ir voru úr listum yfir þátttak- endur í alþjóðaráðstefnum um rannsóknir í jarðvísindum, 300 bókasöfnum og bókaverzlunum og eintök af bókum vóru send til 17 helztu jarðvísindatímarita og þau beðm um að birta rit- dóma eða útdrátt úr greinum. Eru auglýsingarnar þegar farn- ar að skila árangri og hafa fé- laginu borizt bókapantanir frá Bandaríkjunum. Bretlandi, Þýzka- landi, Japan, Kanada og Norð- urlöndum. SinfÓBÍan Framhald af 12. síðu. Marvin hélt sína fyrstu opin- beru tónleika 16 ára að aldri i fæðingarboíg sinni Los Angeles. Framhaldsnám stundaði hann undir handleiðslu þeirra Rudolfs Serkin, Milan Blanchet og Clau- dio Arrau. S.l. átta ár hefur Marvin búið í' Vín, þar sem hann iðkar jöfnum höndum tón- leikahald og ' tónlistarvísindi. Hann hefur verið sérstaklega heiðrað^r fyrir rannsóknir á gamalli' spænskri tónlist, svo að eitthvað sé nefnt. Athygli skal vakin á þvf, að þetta verða nsest seinustu tón- leikar á fyrra misseri og er bví vonast til þess, að þeir, sem eru handhafar misserisskírteiná til-, kynni um endurnýjun þeirra, helzt ekki síðar en 15. þ.m. í sfma 22260. Ekki er öruggt, að .hægt verði að halda sætum öllu- lengur fyrir þeim, sem vilja komast inn á síðari misseri. H:f2v.c:íca Framhald af 1. síðu. starfsmenn hitaveitunnar unnið að því síðustu daga að tína sam- an álllt það efni sem til er eða fáanlegt kann að vera til þess- erar lagnar. Virðist hitaveitan hafa verið illa undir það búin að taka við því vatnsmagni sem fengizt hefur með djúpborunum með þessari síðustu borun. Gert er ráð fyrir að takast megi að tengja nýju borholuna við kerfið um næstu mánaða- mót, og ætti þá vatnsmagn geym- anna á Öskjuhlíð, sem kerfið í gamla bænum nýtur, að aukast um 10—12% að áliti forráða- manna hitaveitunnar. Iþróttir Framhald af 2. síðu aðstoða sambandsfélögin í þeirra íþrótta- og æskulýðsstarfi. Á árinu naut samibandið fjár- styrks frá þessum aðilum: Sýslusjóði GuHbringu- og Kjós- arsýslu, Kópavogskaupstað og Búnaðarsambandi Kjalames- þings, og sendir sambandið beztu þakkir fyrir þessa miklu aðstoð. Stjóm sambandsins er þann- ig skipuð: Formaður Gestur Guðmundsson Kópavogi, vara- formaður Þórir Hermannsson, Sigurður Skarphéðinsson, Birg- ir Guðmundsson, Stefán Ágústs- son, Jón L. Tryggvason og Hallgrfmur Sigurðsson. W..U',u Framhald af 4. síðu- vandamál eftirstríðsáranna hafi réttlætt þetta samstarf en verk- ; lýðsflokkamir kunnu ekki að j notfæra sér aðstæður og árang- ur þessa stjómarsamstarfs varð neikvæður. Samt held ég ekki að menn geti fyrirfram vísað á bug möguleikum slíks samstarfs, en til þess ber aðeins að stofna við ; sérstæðar aðstæður og, ég end- I urtek, aðeins þegar öllum er ljóst hver málamið’unin er. Sp: Staða sósíalfsks flokks við núverandi aðstæður í al- þjóðamálum? Sv: ’ Ég hef þegar minnzt á utanríkismál þvf að mínu áliti steðiar ein hætta að heiminum í dag sem úrslitum ræður: hættan af bandarískri heims- valdastefnu.1 Við þessar aðstæð- ur er því fyrsta skylda hvers sósíaiistáflokks að berjast við bandaríska heimsvaldastefnu. I Natólöndum hlýtur bessi bar- átta fyrst og fremst að koma fram f baráttu fyrir bví að komast úr NATO. sem getur orðið 1969 — bað mál er bví miöa brýnt. Annað bvðingar- mikið atriði er samstaðan við ö1! bróunariönd sem reyna að losna undan oki heimsvalda- sinna. 1 Italíu höfum við og vanda- mál tengd Efnahagsbandalag- inu, sem verður æ voldugri valdamiðstöð stórra auðhringa; vjð verðum því að berjast fyrir auknu lýðræði í uppbyggingu bess. KKM Tökum að okkur klæðningar og við- gerðir á húsgögnum Fyrirliggjandi ýmsar gerðir svefnsófa — Hagstætt verð. Fata- skápar og innrétting- ar gegn tilboðum. Bólstur- og trésmíðavinnustofan Síðumúla 10. Sími 83050 ÖNNUMST ALLA NJQLBARDAÞJÓNÖSTU, FLJDTT D6 VEL, MEQ NÝTÍZKU TÆKJUM W“NÆG BÍLASTÆÐI OPIÐ ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBflRÐflVIÐGERÐ KÓPflVOGS Kársnesbraut 1 - Sími 40093 Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER úðm Allt til RAFLAGNA B Rafmagnsvörur. B Heimilistæki. B Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. NÆG BÍLASTÆÐI. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUDHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ® Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. Skóla-vörðustfg 21. Skólavörðustíg 13 * ♦ UTSALAN ER HAFIN * ALDREI MEIRA VÖRUVAL * ALDREI MEIRI AFSLÁTTUR S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eígum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) úr og skartgripir KORNELlUS JÚNSSON ustig 8 OSKATÆKI Fjölskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp GRAND FESTIVAL 23” eða 25” i KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR • Með innbyggðri skúffu fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt útvarpstæki með 5 byigjum, þar á meðal FM og bátabylgju. • Allir stiilár fyrir útvarp og sjónvarp.f læstri veltihurð • • ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, iengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víSa um land. Aðalumboð: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGI 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.