Þjóðviljinn - 31.01.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.01.1968, Blaðsíða 9
I Miðvikudagur 31. janúar 1968 — ÞJÓÐVELJINN SÍBA til minnis •jc Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er miðvikudagur 31. janúar. Vigilius- Sólarupprás klukkan 9.30 — sólarlag kl. 16.03. Árdegisháflseði klukkan 6.40. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 27. jan- til 3. febrúar: Reykjavíkur apóteki og Apóteki Austurb. Opið til kl. 9 öll kvöld vikunn- ar í þessum apótekum. Eftir þann tíma er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti 1. ★ NæturvarZla í Hafnarfirði í nótt: Bragi Guðmundsson, læknir. Bröttukinn 33, sími 50523. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót* taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidagálasfcnir 1 sama síma ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur. — Símar: 18888. ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svayað í síma 81617 og 33744. skipin flugið INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eyja, Fagurhólsmýrar, Homafjarð- ar og Egilsstaða. gengið 1 Sterlingspund 138,09 1 Bandaríkjadollai 57,07 1 Kanadadollar ’ 52,91 100 Danskar krónui 763,72 100 Norskar krónur 798,88 100 Sænskar krónur 1.102,85 100 Fi'nnsk mörk 1.366,12 100 Franskir frankar 1.164,65 100 Belgfskir frank. 115.00 100 Svissn frankar 1322.51 100 Gyllini 1.582-53 100 Tékkn. krónur 792,64 100 V-þýzk mörk 1.434,80 100 Lírur 9,17 100 Austurr. sch. 220,77 100 Pesetar 81,53 100 Reikningskrónur Vpruskiptalönd 100,14 1 Reilcningspund- Vöruskiptálönd 136,97 félagslíf ★ Kvenfélagið Bylgjan. Mun- ið fundinn fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8,30 á Bárugöt.u 11. Sýnd verður aðferð við tauprent. ★ Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund í Sjómanna- skólanum fimmtudaginn 1. febrúar kJ. 8,30. — Stjömin. » ★ Hafskip. Langá er í Gdyn- ia. Laxá fór frá Bilbao 30. til Rotterdam. Rangá fór frá Rotterdam 30. til íslands. Selá er í Liverpool. í ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavík klukkan 17.00 í gær austur um land til Raufarhafnar. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan'21.00 í kvöld til Eyja. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á aust- urleið. Baldur fer til Snæ- fellsness- og Breiðafjarðar- hafna í kvöld- ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fór í gær frá Rotterdam til Hull og Þorlákshafnar. Jökul- fell losar á Norðurlandshöfn- um. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fór frá Húsavík í gær til Rotterdam. Stapafell væntanlegt’ til Rotrterdam á morgun. Mælifell er í Þor- lákshöfn. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: I bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjáSig- urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, sími 32060. Sigurði Waage, Laugarásvejgi 73, sími 34527, Stefáni Bjarnásyni. Hæðargarði U4, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Álf- heimum 48. sími 37407. söfnin ★ Flugfélag Islands. Snarfaxi er væntanlegur til Reykjavik- ur frá Færeyjum, Bergen og Kaupmannahöfn kl. 15.45 í dag. Gullfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar klukkan 9.30 i dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur klukkan 19.20 í kvöld. Vélin fer til Glas- gow Dg K-hafnar klukkan 9.30 i fyrramálið. ★ Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. L-estrarsalur: er opinn alla virka daga klufckan 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugar- daga klukkan 10—12 og 13-19- Útlánssalur , er opinn alla virka daga klukkan 13—15. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A. simi 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814: Mán. - föst. kl- 14—21. Útibú Hólmgarðl 34 og Hofs- vailagötu 16: Mán. - föst. kl. 16-19- A máriudögum er út- lánadeild fyrir fullorðna i Útibú Laugarnesskóla: Útlán fyrir böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16 ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, briðjudaga og fimmtudaga frá tdukkan 1.30 til 4. ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- Iagsheimilinu- Útlán á þriðju- dögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4,30 til 6: fyr- ir fullorðna kl. 8,15 til 10. Bamaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst bar. ★ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá klukkan 1.30 til 4. y ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félags íslands, Garðastræti 8 (sími: 18130), er opið á miðviidi- dögum kl. 5,30 til 7 e.h. Úrval erlendra og Innlendra bóka, •k Tæknibókasafn I-M.S.L Skipholtl 37, 3. hæð, er opið a>lla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 III kvölds QP ÞJÖDLEIKHÚSIÐ ^8Íanfeífuft<m eftir Halldór Laxness Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. i Næsta sýning laugardag kl. 20. Jeppi á Fjalli Sýning fimmtudag kl. 20 ítalskur stráhattur Sýning föstudag kl. 20. Seldir aðgöngumiðar að sýn- ingu sem féll niður 26. janú- ar gilda að þessari sýningu eða verða endurgreiddir. — Athugið, að aðgöngumiðar verða ekki endurgreiddir eft- ir 2. febrúar. Litla sviðið — Lindarbæ: Billy lygari Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20 — Sími 1-1200. Simi I8-9-3R Kardínálinn — ÍSLENZKUR TEXTI — Töfrandi og átakanleg, ný, ame- rísk stórmynd í litum og Cin- ema Scope um mikla baráttu skyldurækni og ástar. Aðal- hlutverk leikin af heimsfræg- um leikurum. Tom Troyon, Carol Linley og fl. Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugið breyttan sýningartíma. Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Einvígið (Invitation to a Gunfighter) Snilldar vel gerð og spennandi ný amerísk kvikmynd í litum og Panavision. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra og framleiðanda Stanley Kramer. Ful Brynner. Janiee Rule. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönuuð innan 14 ára. Regnklæði VOPNI er með aðal- afgreiðslu sína á Langholtsvegi 108., Sími 30830. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI Indimleikur Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Sýning iaugardag kl. 16. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. HAFNARFJARÐARBÍÖ Simi 50249 7. innsiglið Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans. Max von Sydow. Gunnar Björnstrand. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Sirni 11-4-75 Parísarferðin (Made in Paris) Gamanmynd með ísl. texta. Ann-Margaret og Louis Jourdan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SímJ 11-5-44 Að krækja sér í miljon (How To Steal a Million) — tSLENZKUR TEXTI — Víðfræg og glæsileg gaman- mjmd í litum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter O’Toole. Sýnd kl. 15 og 9. Síðasta sinn. Siml 32075 — 38150 Dulmálið Amerisk stórmynd í litum og Cinemascope- fslcnzkur tcxti. Bönnuð bömum innan 12 ána. Sýnd kl. 5 og 9. SEXurnar Sýning í kvöld kl. 20.3Ów Aðgöngumiðasala frá ld. 4. — Sími 41985. Næsta sýning mánudag kl. 20.3Q. Síml 50-1-84 Prinsessan Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Sumardagar á Saltkráku Vinsæl litkvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7. — ÍSLENZKUR TEXTI — Simi 41-9-85 Morðgátan hræðilega („A Study In Terror") Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi. ný, ensk sakamálamynd í litum um ævintýri Sherlock Holmes. John Neville. Donald Houston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDRASPIÐ FÆST Í NÆSTU BÚÐ Siml 11-3-84 Aldrei of seint (Never too Late) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum og Cin- emaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Paul Ford. Connie Stevens. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í veitingahús- inu Sigtúni fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20,30. Húsið opnað kl, 20,00. FUNDAREFNI: 1. Jón Baldur Sigurðsson, kenn- ari, sýnir og útskýrir lit- skuggamyndir úr Asíuför. 2. Sýnd ísl. kvikmynd sem William Keith hefur tekið fyrir Loftleiðir h.f. 3. Myndagetraun. verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24,00. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 60,00. Síml 22-1-4« Á hættumörkum (Red line 7000) Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: James Caan Laura Devon Gail Hire. íslenzkur tezti. S^md kL 5 og 9. Guðjón Styrkársson v hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6. Sími 18354. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNISllOLTJ 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTIIR — ÖL — GOS Opið trá 9 - 23.30. — Pantið tlmanlega 1 veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simj 16012. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaðux SÖLVHÓLSGÖTU 4 ;Sambandshúsinu III. hæð) sínaar 23338 og 12343. \ Yö? islí TUUðlGCÚS stfimmukRroRSon Fæst i bókabúð Máls og menningar. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.