Þjóðviljinn - 06.02.1968, Side 5

Þjóðviljinn - 06.02.1968, Side 5
T ÞriðjoKlagur 6. febrúar 1968 — Í>JÖÐVTLJ1NN — SlÐA Jj HancHcnattleikur, 1. deild: Fram og FH skiidu jöfn á sunnudagskvöldið, 17—17 Q Á sunnudagskvöld fóru fram tveir leikir í meistaraflokki karla í handknattleik og áttust þar viið í öðrum leiknum Íslandsmeistararnir Fram og FH. Var leikur þessi á vissan hátt nokk- uð sérkennilegur, þar sem segja má, að Fram hafi átt mun meira í fyrri hálfleik, en FH-ingarnir áttu svo meira í þeim síðari. Mikil átök voru ekki í leiknum þó að viss spenna væri undir lokin. Þrátt fyrir slœmt veður og færð voru áhorfendur margir og var greinilegt að búizt var við skemmtilegum leikjum, og það verður ekki sagt að það hafi orðið vonbrigði fyrir nokk- um, sem vildi sjá líflegan hamdknattleik og á köflum tví- sýnan. -<S Akureyri vann Reykjavík 17:0 Á laugardag var háð bæja- keppni í ísknattleik milli Ak- ureyrar og Reykjavíkur. Leik- urinn fór fram á Akureyri og sigmðu norðanmenn með mikl- um yfirburðum 17:0. Akureyri sigraði Veslmannaeyjar Akureyringar sigruðu Vest- mannaeyinga með yfirburðum i tveim leikjum 2. deildar hand- knattleiksmótsins sem fram fóru á Akureyri um helgina. f fyrri leiknum voru marka- tölur 45:19, í þeim síðari 38:11 (20:6). Það voru FH-ingamir sem byrjuðu að skora og var það Geir sem þar var að verki, skaut í gegn niðri. Það leyndi sér ekki að það voru jöfn og sterk Jið sem áttust við, því að lítið var skorað af mörkum. Á 7. mínútu skorar Páll fyrir FH og standa leikar þá 2:0. Liðnar voru 10 mínútur ]x>gar Fram skorar fyrsta mark sitt og var það Gunnlaugur sem skorar úr vítakasti, og litlu síö- ar bætir hann öðru viö moð hörkuskoti úr horni, mjög vel gert. Enn h'ða fjórar mínútur þar til mark er skorað, en það gerði Birgir íyrir FH eftir sér- lega góða sendingu frá Geir. Guðjón jafnar fyrir Fram með skoti úr víti og örstuttu síðar taka Framarar forustuna með vítakasti sem Gunnlaugur tek- ur. Geir er næmur á smugurn- ar og jafnar með góðu skoti niðri í gegn 4:4. Á 20. mínútu taka Framarar aftur forustuna með góðu skoti frá Arnari, og nú virðist sem FH-ingar hafi misst móðinn, það er eins og þeir nái ekki saman, sóknar- leikurinn verður hægari en þeirn er eðlilegt að leika og það var svo alvarlegt að þeir skora ekki fleiri mörk í hálf- leiknum, en Framarar bæta þrem við og skora því 4 síð- ustu mörkin fyrir leikhlé. Loikurinn jafnast og FH tekur forustu Þetta virðist ætia að halda áfram, því að Sigurður Einars- son skorar laglega af línu á fyrstu mínútu leiksins, og þess má líka geta að Þorstcinn varði víti frá Einari á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Nokkru síðar skorar Páll fyrir FH: 9:5, Fram í viil. Geir nær óvænt knettinum og einleikur fram, og skorar. Virðist leikur Hafn- firðinga mun líflegri og á- kveðnari, og eins og Framarar taki þetta ekki eins alvarlega og áður. Sigurbergur bætir við fyrir Fram, en þeir Auðunn og Páll minnka bilið með sínu markinu hvor 10:8. Gylfi Jó- hannsson skorar mark og stað- an er 11:8 Fram í hag. Það er greinilegt að FH-ing- arnir ætla sér að gera Islands- meisturunum erfitt fyrir, og taka nú sprett sem um munar, og fá Framarar ekki rönd við reist. Þeir sækja mjög íast, og vöm Framara er einnig ákveð- in en dómari dæmir 2 víta- köst í röð og skorar Páll úr báðum. Og Birgir jafnar svo með góðu skoti á 11. mínútu og standa leikar þá 11:11. FH- ingar láta ekki þar við sitja, . því að Auðunn og Einar bæta sínu markinu við hvor og standa þá leikar 13:11, og liðn- ar eru 16 min. af síðari hálf- leik. Var mikil spenna í leikn- um og skemmtu áhorfendur sér mjög vel að horfa á bennan jafna ieik. Á 18. mín. minnkar Sigur- bergur bilið, en Geir bætir við og standa leikar 14:12 og 10 mínútur eftir til leiksloka. -<S> Þarna glíma þeir til úrslita Ómar og Gunnar Ingvarsson. Ómar tílfarsson skjaldarhafL Skjaldarglíma Ármanns: Ómar Úlfarss. KR sigraði □ Skjaldarglíma Ármanns, hin 59. í röð- ínni, var háð í Reykjavík sl. sunnudag. Kepp- endur voru átta að þessu sinni og bar Ómar Úlfarsson KR sigur úr býtum. Ómar hlaut 5 vinninga, en Gunnar Ingvarsson Víkverja, sem var í öðru sæti hlautjafn- marga vinninga. 1 aukagilímu sigraði Óttnar og hreppti nú Ármannsskjöldinn i fyrsta skipti. 1 þriðja sæti var Hannes Þor- kelsson Víkverja með 4VaVinn. og Sigtryggur Sigurðsson KR varð fjórði einnig með 4*/s v. Sigtryggur er fyrrverandi skjaldarhafi, hann sigraði i Skjaldarglímunni 1965, 1966 og 1967. Nú á 59. Skjaldarglímu Ár- manns var í fyrsta skiptidæmt eftir nýjusp keppnisreglum. Dæmt er víti á FH, og tekur Gunnlaugur það, en skotið fór í stöngina, og enn bæta FH- ingar við er Auðunn skorar og nú er þriggja marka munur og um 8 mínútur til leiksloka. FH-ingar fara ekki nógu var- lcga og missa knöttinn um of með ýmsum hætti og nú gera Framarar sér lítið fyrir og jafna á 24. mínútu, voru það Ingölfur, Gunnlaugur og Pétur sem þar skoruðu. Litlu síðar er dæmt víti á Fram, en Páli brást í þaðskipti bogalistin og skaut framhjá markinu. Fram fær knöttinn og Ingólfur skorar 16:15, og aftur er dæmt víti á Fram, en nú brást Páli ekki skotið og jafnar 16:16. örstutt til leiks- loka, og örlögin virðast ráðin. Nei. Kristján skorar fallega og óvænt úr horni 17:16. Framar- ar sækja sem fastast, og um það bil sem leikurinn er aö enda dæmir Magnús Pétursson víti á FH, strangt dæmt þegar sækjandi keyrir á brjóstinu innfyrir línuna. Annars voru Magnúsi óvenjulega mislagðar hendur í þessum leik. Eftir gangi leiksins má segja að jafntefli hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit. Þó var síðari hálfleikur FH-inganna heldur betri en fyrri hálfleikur Fram- ara, þannig að þeir voru ívið nær sigrinum. Við þessi úrslit minnkar heldur spennan í mótinu, til þess hcfur Fram of mikla yfirburði í stigum. Liðin: Eins og fyrr sagði var leik- urinn misjafn áf béggjá hálfíi, þó þæði liðin ættu lakari leik- kafla en maður á að venjast, af svo ieikvönum liðum og jöfnum. Lið Fram er jafnt og traust, með þá Gunnlaug, Ing- ólf, Þorstein í markinu og Sig- urberg og enda Guðjón sem beztu menn. FH-liðið var líflegra liðið yfirieitt, en þeir fengu á köfl- um ekki það út úr leik sínum sem búast hefði mátt við, og sérstaklega í fyrri hálfleik virtist sóknarleikurinn fatast. Framhald á 7. síðu. Haukar unnuKRmeð yfírburðum—22:16 n. DEILD: Þróttur vunn Kefíuvik Á sunnudagskvöld fór fram einn leikur í annarri deild i Laugardalshöllinni, og áttust þar við Þróttur og Keflavík. Eftir frammistöðu Keflvíkinga undanfai-ið var gert ráð fyrir jöfnum leik og að þeir sunn- anmenn hefði ekki síður mögu- leika. Þetta fór á aðra lund, þeir töpuðu með miklum mun. Voni þeir mun lákari en t.d. i leiknum við Ármann umdag- inn. Féllu ver saman og fengu knöttinn ekki til að fara leik- andi á milli, skutu of mikið, og við það bættist að þeir gripu ver, og voru ónákvæm- ari. Við það bættist að þeim tókst ekki að skora úr 5 víta- köstum sem þeir fengu, og þar þarf eitthvað að laga. Þróttarar virtust hafa yfir- burði, og ná vel saman. þó verður leikur þeirra ekki dæmdur eftir þessari frammi- stöðu; til þess var mótstaðan of veik. í hálflcik var staðan 12:9, en leiknum lauk með 23:15. Dómarar voru Jón Frið- steinsson og Óskar Einarsson. 1 lið KR vantaði Karl Jó- hannsson og kom fljótt- fram að hann er þcim alltaf mikils virði, en hann mciddist svolít- ið í Ieik KR við Fram um daginn. Þó var strax og mcst- allan tímann nokkur spcnua í Iciknum, og barizt af krafti og ákafa. .Það cr greinilcgt að Ilaukum cr að fara fram og þeir eru að ná sér upp aftur, cftir slæma byrjun í vctur. KR- liðið er með marga unga menn, sem enn hafa ckki feng- ið þá reynslu sem til þarf. Það voru þó KR-ingarnir sem skoruðu fyrsta markið, en sú forusta stóð ekki lengi því að næstum á sömu mínútu jafna Haukar og var Ólafur þar að verki, en Gísli Blöndal skoraði fyrir KR. Haukar taka svofor- ustuna með skoti frá Þórði, en Hilmar jafnar úr víti. Enn taka Haukar forustuna mcð skoti frá Ólafi, og eftir það breikkar heldur bilið alilt til leiksloka. KR-ingum tókst aldrei að hrista Haukana af sér og um miðjan hálfleikinn standa leik- ar 6:3 Haukum í vil og í leik- hléi er staðan 12:8. Síðari hálfleikur er sterkari af hálfu Hauka, og léku þeir oft vel og með töluverðum hraða, sem setti KR-ingana oft útaf laginu. Að vísu eiga KR- ingar við markmannserfiðleika að stríða, og er það alvarlegt fyrir eitt lið að ráða ekki yfir góðum markmanni. Sæmundur varði þó stundum sæmilega, en það er líka annað en gaman þegar vörnin opnast, að standa berskjaldaður fyrir skotum mótherjanna, en hið unga KR- lið kunni ekki nóg á því tökin að loka vörninni í tæka tíð. Þetta lið Haukanna er oft skemmtilega leikandi og ef það heldur saman og getur farið að taka þátt í kappleikjum fyrr en það fær aðstöðu til mú, gæti það náð langt. Logi lék líka með Jiðinu, en þess var getið i blöðum að hann væri að fara til náms eriendis, en hannmun að öllum líkindum leika með Haukum í vetur. Beztu menn í liði Haukanna voru Þórður, sem er ört vax- andi maður, Stefán, Ólafur og Viðar, sem stjómar liðinu oft vel og með festu. í liði KR var Hilmar bezti maðurinn, og sá sem alltaf má treysta, Halldór er gott efni, heldur ör ennþá, en það lag- ast. Sigurður Óskarsson var á- gætur, og enda Gísli Blöndal, sem þó tókst ekki að fylila upp í eyðuna sem kom við fjarveru Karls, hitt mun sanni nær að hann hafi vantað Karl til að mata sig og gefa traust, en Gísli er gott efni, en virðist þó ekki í góðri þjálfun. En sem sagt KR-liðið er ungt og með samheldni á það að geta náð góðum árangri. Þeir sem skoruðu fyrir Hauka voru: Þórður 6, Viðar 5, Óiat- ur og Stefán 4 hvor, Þórarin» 2 og Sturla 1. Fyrir KR skoruðu Gísli 4 (3 úr víti), Hilmar 4 (2 úr víti) Gunnar Hjaltason, Geir Frið- geirsson og Sigurður Óskars- son skoruðu 2 hver. Dómari var Óli Ólsen, og slapp heldur veil frá því. — Frímann. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) FRÍMERKI- FRÍMERK! innlend og erlend í úrvali. Útgáfudagar margt fleira. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. Innstungubækur — Tengur og Verðig hvergi lægra. ABAIFUNDUR Byggingasamvinnufélags atvinnubifreiðastjóra verður haldinn þriðjudaginn 13. febrúar n.k. að Skipholti 70 og hefst kl. 20,30 stundvíslega. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.