Þjóðviljinn - 15.02.1968, Side 7

Þjóðviljinn - 15.02.1968, Side 7
Fimmtudagur 15. febrúar 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ’J Afstaða fslands til EFTA EFTIR ÖRN ERLENDSSON, hagfræðing Fyrsti hlutL Utanríkisverzlun Islands end- urspeglar mjög greinilega hima einihliða samsetningu íslenzks atvinnulífs og hin takmörkuöu og einMiða náttúruauðœfi landsins. Aðalútflutningsvara okkar er fiskur í einni eða annarri mynd (93,7% af heild- arútflutningi 1966) meðan sjá má á innfiutningsihliðinni all- ar þær vörur og hráefni, sem nútíma þjóðfélag þarfnast, að nokkrum matvörutegundum og fullunnum léttiðnaðarvarningi undanskildum. Þvi má fullyrða, að utanrík- isverzlun sé allgjör forsenda jafnvel frumstseðasta lífs á Is- landi, eins og sagan reyndar sannar. Til að undirstrika magn þessara viðskipta má benda á að verzlun Islands við önnur lönd 1965 nam 59.136,00 kr. á mann. Hliðstæð tala Bretlands, sem gjarnan barmar sér vegna hráefnaskorts og mikillar inn- flutningsþarfar, var 23.693,00 kr. á hvem íbúa. Utanríkisverzluninni er þó ekki ætlað það hlutverk eitt, að annast skipti á vörum; að selja þorsk til að geta keypt sykur, jám eða nælonsokka, heldur hitt engu síður, sem stöðugt meir einkennir starf- semi utanríkisverzlunarinnar, að annast umskiptingu og aukn- ingu þjóðarteknanna með þátt- töku í hinni alþjóðlegu verka- skiptingu með hinni mögulega hagkvæmustu verzlunarstefnu. Það byggist þvi ekki eingöngu Athugasemd frá Jónasi H. Haralz Jónas H. Haralz, forstöðu- maður Efnahagsstofnunarinnar, hefur sent Þjóðviljanum eftir- farandi athugasemd: ,,Hr. ritstjóri: 1 forustugrein Þjóðviljans hinn 11. þ.m. er rætt um skýrslu Efnahags- og framfiarastofnun- arinnar um Island, og þvíhald- ið fram, að skýrsla þessi sé samin af íslenzkum stjómar- völdum og síðan birt ásamt öðrum sams konar skýrslum í sameiginlegu yfirliti um hag og vandamál aðildarríkja OE- CD. Efnahags- og framfara- stofnunin leggi ekkert til mál- anna, hún annist aðeins ritstjórn á skýrslunum öllum. Það er að vísu ekki í fyrsta sinn, sem svipaðar staðhæfing- ar eru settar fram í Þjóðvilj- anum, en í þetta skipti erkveð- ið svo fast að orði, að ég tel rétt að biðja yður fyrir eftir- farandi leiðréttingar: 1. Skýrslur þær, sem Efna- hags- og framfiarastofnunin, OECD, birtir árlega um efna- hagsmál Islands, em alger- lega samdar af stofinuninni sjálfri og á hennar ábjrrgð. Hið sama gildir að sjálfsögðu um sams konar skýrslur um efna- hagsmáil annarra aðildarrikja. 2. Skýrslumar um efnalhags- mál einstakra landa em ekki birtar í sameiginlegu yfirliti, heldur sem sérstakar skýrslur um hvert land, og koma þessar skýrslur ekki út á sama tíma érsins. 3. RÆkisstjóm sérhvers aðild- arríkis OECD sendir stofnun- inni árlega sína eigin skýrslu um ástand og horfur í efna- hagsmálum ásamt margvísleg- um talnalegum upplýsingum um þau málL Efnahagsstofnun- in hefur á undanfömum árum undirbúið íslenzku skýrsltcmar en viðskiptaráðuneytið geng- ið endanlega frá þeim. Sú skýrsla, er lögð var fnam i OECD af Islands hálfti á s.l. ári, er i meginatriðam sam- hljóða skýrshi ESEnahagsstoÆnian- arinnar tíl Hagráðs frá 30. okt. B.l. 4. Starfsmenn OECD heim- sækja sérhvert aðildarríki ár- lega til þess að kynna sérefna- hagsástand þess. Tveir starfs- manna OECD dvöldust hér þessara erinda nokkra daga í nóvembermánuði s.l. 5. Enda þótt starfsmenn OECD styðjist við þær upplýsdngar og skýrslur, sem hlutaðeigandi ríkisstjóm leggur fram, ber þeiim skylda til að framkvæma sitt eigið mat á ástandi og horf- um í efnahagsmálum landsins og á stefnu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum, enda myndi skýrslugerð þeirra gagnslaus að öðrum kosti. Sannleikurinn er sá, að þetta mat OECD hefur iðulega verið frábrugðið mati hlutaðeigandi ríkisstjórnar og embættismanna hennar í veiga- miklum atriðum. Sömuleiðis hefur það oft komið fyrir, að stefna ríkisstjóma í efnahags- málum hefur sætt gagnrýni og það jafínvel harðri gagnrýni, í skýrslum OECD og á þeim fundum, sem haldnir eru um þessar skýrslur innan stofnun- arinnar. Gildir þetta jafnt um ísland sem um önnur aðildar- ríki. Reykjavík, 12. febrúar 1968, Virðingarfyllst, Jónas H. Haralz". Athugasemd Þjóðviljans: Ekki skal dregið f efa að starfs- mönnum OECD „beri skylda til“ að framkvæma sitt eigið mat á ástandi og horfum í efna- hagsmálum landsins og á stefnu ríkisstjómarinnar í at- vinnumálum, en slíkt matkom samt hvergi fram í fréttatiC- kynningunni um nýjustu skýrslu OECD um Island. Hver sem les hana sér greinilega að hún er unnin beint upp úr skýrslu Jónasar H. Haralz til Hagráðs frá 30. okt. s.l. — í skýrslu OECD er engin ný viðhorf að finna. Þannig er sú ályktun Þjóðviljans efnislega rétt að skýrslan hafi verið samin á Is- landi og síðan tvfþýdd, eins þótt þar sé um að ræða van- rækslusynd hjá starfsmönnum OEOD en efcki ásetrúngssynd. á útflutningsmagni heldur og ekki síður á réttri vömgerð og réttri verzlunarpólitík, hversu miklu utanríkisverzlunin skií- ar í þjóðarbúið hverju sinni. En þó' verkefni utanríkis- verzlunarinnar sé að stuðla að auknum þjóðartekjum og efna- hagslegu sjálfstæði landsins, má ekki gleyma þeirri hlið, sem snýr að hinu pólitíska fullveldi. Með réttri viðskiptastefnu ber að komast hjá of sterkum i- tökum erlendra aðila í 3and- inu, sem orsakazt geta af ein- okunaraðstöðu vegna einhliða verzlunarstrauma, eða í öðru lagi, af þátttöku í efnahags- og verzlunarbandalögum við sterka erienda aðila. Hinn síðamefndi faktor hef- ur sérstaklega orðið mikilvæg- ur síðustu 10 árin við vaxandi myndun, útþenslu ogáhrifamátt efnahags- verzlunar- og tolla- bandalaga. A ég þar þó aðal- lega við Efnahagsbandalag Evr- ói u (EBE) og Fríverzlunar- bandalag Evrópu (EFTA). Vil ég nefna helztu orsakir fyrir bessari blokkamyndun: 1. Annarsvegar er hin póli- tíska hlið. a. Nýlenduveldin reyna að fela neokolonialismann í viðjum sterkra og allsráð- andi verzlunarítaka. t b. Með sterkri verzlunarað- stöðu reyna þau að seil- ast eftir þeim pólitfsku i- tökum í þróunarlöndunum og einnig í hinum smærri iðnaðariöndum, sem áður voru fengin í krafti hem- aðarmáttar. Þessu til frekari skýringar má geta þess, að yfir 25% alls útflutnings í heiminum fara til hinna 6 EBE-landa, en sé EFTA bætt við nær þessi upphæð 39%. Af hinum nýfrjálsu Afr- íkuríkjum em 20 þeirra með */n hluta fbúa meginlandsins aukaaðilar að EBE og ennfrem- ur tvær fmmstæðustu bíóðir Evrópu, Grikkir og Tyrkir. En það þýðir, að ekki einungis þessi aukaaðildarrild em efna- hagsHega að meira eða minna leyti háð auðhringum Vestur- Þýzkalands, Frakklands og Belgíu, heldur einnig þærþjóð- ir á svipuðu þróunarstigi, sem selja þuria sömu vömr við mun erfiðari skilyrði þar sem þær em utan tollamúrs. 2. Hinsvegar em ástæðumar efnahagslegs eðlis, og eiga sér ræbur í tæknibyltingu nútím- ans samfara sívaxandi sam- þjöppun en um leið sterkari alþjóðlegri útþenslu fjármagns- ins, en einmitt þetta einkennir núverandi stig ríkiskapítalism- ans í hinum þróuðustu auð- váldslöndum og leiðir af sér tilhneigingu til myndunar stöð- ugt stærri efnahagssvæða. I>etta kemur fram annarsvegar i vaxandi sérhæfingu í fram- leiðslu hinna einstöku landa með síauknum tilkostnaði við tilraunastofnanir og fjárfest- ingu er nær langt út fyrir getu smærri þjóða, sem afturkrefst stöðugt stærri fyrirtækja eða fyrirtækjasamsteypa með vax- andi og áður óþekktri fjár- magnsþöri. Þetta leiðir hins- vegar af sér, að þessar risa- samsteypur hafa ekki lengur næga markaðsmöguleika innan eigin landamæra, t.d. V-Þýzkál. eða Frakkl. hvað þá smærri ríkja eins og Hollands eða Belg- íu. Því vex stöðugt sá þrýsting- ur, scm knýr hin smærri ríki inn í samsteypur stórveldanna ag ógnar sjálfstæði þeirra og til- veru. Með hliðsjón af þessu þróun- arlögmáli er það mjög mikil- vægt að Islendingar geri sér glögga grein fyrir framtíðar- stefnu sinni í ■ verzlunar- og framleiðslumálum. Og ætla skyldi, að hið íslenzka verzl- unarvald, sem farið hefur með stjóm landsins að meira eða minna leyti sfðustu áratugina hefði mótað slíka stefnu með hliðsjón af breyttum fram- leiðslu- og markaðsmálum. En það er öðru nær. Mér er ekki kunnugt um neina slíkastefnu né rannsóknir. Þaðan af síður að til sé nokkur sú stofnun á vegum hins opinibera, sem vinni að markaðsrannsóknum. Sala sjávarafurða er látin danka í sínu Klassíska formi ár frá ári, án nokkurra at- hugana á möguleikum á að auka þjóðartekjumar með breyttum vörustruktur eða á breyttum samkeppnisaðstæðum. I>ó hafa bað verið viðbrögð hinnar íslenzku kaupmanna- stéttar undanfarin ár, begar ó- byrlega blés í seglin, að krefj- ast inngöngu íslands í EFTA. Þessi krafa hefur þó verið til- töilulega hógvær og hefi ég hvergi séð á prenti hvernig þeir hugsuðu sér bá aðild í framtíðinni. En tæknibylting hinna há- þróuðu iðnaðarlanda markar slík söguskil, að Islendingar eru knúnir til að taka afstöðu til áðurnefndra atriða, ef þeir ætla sér í framtíðinni að standa sem efnahagslega sjálfstæð heild, að ég tali nú ekki um, æ ef þeir vilja innan þess ramma f auka, já þó ekki væri nema viðhalda þeim lífskjörum, sem þeir búa við í dag. Alílt bendir J til þess, að þjóðartekjurnar hafi þegar náð þeim vexti, sem hægt er að ná með núverandi framleiðsluaðferðum og fram- leiðslutækjum. Og rétt er að gera sér grein fyrir því, að af- staða Islands til áðurnefndra afsprengja tæknibyltingarinn- ar og ríkiskapítalismans, er ekki einungis viðskiptalegs eðl- is, heldur hlýtur hún að móta stefnu íslenzkrar framleiðslu um leið, begar tekið er tillit til þeirrar staðreyndar, hversu f ísland er háð utanríkLsverzIun- inni og hversu náin efnahags- og viðskiptabönd við höfumog | munum koma til með að hafa v við aðildarrílri EBE og EFTA. I nóvember s.l. var af hálfu j ríkisstjórnarinnar skipuð nefnd j allra flokka til að rannsaka j skilyrði fyrir aðild Islands að EFTA og hugsanlegu viðskipta- samkomulagi við EBE (aukaað- ild). Þó EFTA sé um þessar mundir nokkuð óráðin stærð, framtíð þess óviss og hugsanleg sambræðsla þess við EiBE breyti eðli málsins, langar mig, þar sem EFTA er á dagskrá, að gera lítillega grein fyrir því máli, skýra inntak þess og eðli, viðskiptalega stöðu lands okk- ar gagnvart EFTA, svo og á- hrif hugsanlegrar beinnar bátt- töku. EFTA — „European Free Trade Association“ — varstofn- að í Stokkhólmi 20. nóvember 1959 eftir árangurslausa til- raun aðildarríkjanna til að ná samkiomulagi við EBE-löndin um sameiginlegt markaðs- bandalag og þar með að forða efnahagslegum klofningi V- Evrópulandanna. En eftir að inngöngubeiðni Breta í EBE hafði endanlega verið hafnað á Brússelráðstefnunni 1958 i krafti neitunarvalds de Gaulles, var lokað fyrir hugsanlega að- ild annarra landa á EFTA- svæðinu. Enn vantaði þó gagn- aðiilann til að undirstrika klofn- inginn. Þegar fyrir Binissel-ráðstefn- una höfðu nokkur ríki, sem ekki tilheyrðu hinum „sex“ hafið undirbúning að nánara samstarfi. Atvinnurekendasam- bönd þeirra höfðu frumkvæðið og lögðu á ráðin um frekari viðræður. Síðan komu rikis- stjórnir þessara landa saman til áframhaldandi umræðu um nánara saimstarf, sem síðan leiddi til stofnunar EFTA. Aðildarríkin eru: Stóra-Bret- land, Svíþjóð, Danmörk, Nor- egur, Sviss, Austurriki, Portú- gal og síðar Finnland, sem aukaaðili. EFTA var þessvegna stofnað sem andsvar við EBE. Tilgangurinn var m.a. að að- ildarríkin kæmu fram sem sterkari samningsaðili gagn- vart EBE í frekari umræðum um innlimun í BBE. Brezka at- vinnurekendafólagið, sem mest- an áhuga hafði á frjálsum að- gangi að mörkuðum EBE-svæð- isins og leitað hafði til þess stuðnings hinna EFTA-ríkjanna, studdi stofnun þessa fríverzl- unarsvæðis einungis með þeim skilyrðum, að allt yrði gert, sem unnt væri, til að finna hugsanlegt og aðgengilegt form á sambræðslu þeirra við sex- veldin. Með afnámi innritolla skyldi EFTA laga sig að þeim skilyrðum, sem gerði inngöngu í EBE mögulega. Á næsta ári þegar eindregin andstaða EBE sýndi, að sam- Örn Erlendsson. Höfundur greinarinnar, öm Erlandsson, stund- aði nám í hagfræði, með utanríkisverzlun sem sér- grein, við Hochschuie fúr Oeconomie í Berlín og lauk þaðan prófi árið 1966. Síð- an hefur öm dvailizt við framhaldsnám í fræði- grein sinni í Austur-Ber- Iín. einingin mundi ekki veraneitt áhlaupaverk, fór brezka stjórn- in fram á að hefja eigin við- ræður við EBE um hugsanlega aðild. Aðildarríki EFTA sam- þykktu þetta og fóru að dærni Breta og sóttu með nokkru millibili um aðild að EBE, þó eftir að ríkisstjórnir þessara landa, þ.á.m. Bretlands, höfðu lofað að hafa samstöðu inn- byrðis þangað til viðunandi lausn hefði fengizt fyrir öll EFTA-ríkin, svo þau gætu sam- tímis gengið í EBE. Þessi „sam- stöðuyfirlýsing11 er enn í gildi og á að hindra inngöngu eins aðildarríkis, sem samkvæmt tollaákvæðum EBE leyfði ekki áframhaldandi samstari við hin EFTA-löndin. Þetta kom glögglega í Ijós á ráðherrafundinum, sem haldinn var á vegum EFTA í Lundún- um 28. april s.l. Um niður- stöðu fundarins komst ,,Der Bund“, Bern (2. maí 1967) svo að orði: „Samningaumleitanir Breta (við EBE) voru því ekki skildar sem einhliða tilraun Breta heldur sem þáttur í heild- arathöfn. Aðaltilgangur Lund- únaráðstefnunnar var að ræða og undirbúa samstarfið innan EFTA, meðan samningarndr standa yfir“. Takmark EFTA hefur því aldrei verið gleggra og krafa þess að fá inngöngu í EBE há- værari en nú, eins og ráðherra- fundurinn í London og athafin- ir Breta undanfama mánuði hafa sýnt. Og ekki er víst hversu Bretum tekst lengi að tjónka við Dani og Austurrík- ismenn ef málið fær ekki brátt afgreiðslu. Á þátttöku Breta í EBE hafa verið ótal agnúar fram til þessa og því mjög eri- itt að spá um úrslitin þegar þetta er ritað. Þó bendir margt til þess, m.a. vaxandi sam- keppni iðnaðarríkja Evrópuvið USA, að þessi töf sé fremur Framhald á 9. síðu. Danskir sjóliðar skemmta sér í Færeyjum Eftirminnilegt ball í Seyrvági Þann 24. jan. s.!L birti fær- eyska blaðið 14. September svcrfellda frétt af döhskum sjó- liðum í landgöngu í Færeyjum: Seinasta leygarkvþld var dansur í Seyrvági. Marinuskip- ið FYLLA lá við bryggju, so almikið av marinarum var í dansi. Her sýndu hcsir frcmm- andu menn sera óflýggjaligan atburð. Flest allir vóru drukn- ir og slþgdu dúgliga un seg við flpskubrotum og 011. Men ovboðði tóktist fólki tó, tá ein teirra stutt cftir at dans- urin var byrjaður, fór upp á pallin at lata seg úr klæðun- um, og framfþrdi eitt rættiligt streeptease nummar. Tá hann næstan hevði lagt hv0nn trevil av sær, varð hann tikin niður. Aftan á dansin gj0rdu mar- inumenninir seg ihn á ein bil, og f0rdi hetta við sær ein lítlan bilsamanstoyt. Eisini var samanbresbur millum vága- menn og marinumenninar. Hes- ir seinru fóru at enda eftir brandslaBgum, og nakrirkomu í land við hjálmi á h0vdinum og knipli í hendi. Vágamenn svaraðu aftur við hond og fót og gróti. Ikki gj0rdist friður fyrrenn skiparin á Fyillu hatt- leysur kom í land og lovaðd at revsa ófriðarkroppamar umborð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.