Þjóðviljinn - 15.02.1968, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 15.02.1968, Qupperneq 9
Fimmtudagur 15. febrúar 1968 — X>JOÐVTLJINN — SÍÐA 0 Afstaða íslam/s til EFTA Frarah. af 7. síðu. baxátta an völd og leiðir og búast iriegi við sambræðslu V- Evrópu áður en Nató-samning- urinn er úti. EETA er samsett af sundur- leitum pg ólíkum löndum,se!m a£ ýmsum ástæðum töldu sig ekki eiga leið með EBE í upp- hafi. Brezka stjómin óttaðist í upphafi hrun brezka heimsveld- isins og neikvæð áhrif á land- búnaðinn. Svfþjóð, Austurríki og Sviss töldu EBE-aðild ekki sam- rýmast hlutleysisstefnu. sinni. Norðurlönd standa á fornum og rótgrónum viðskiptasambönd- um við Bretland. Og Portúgal, sem sömuleiðis hefur lotið á- hrifum Bretlands, taldi sér hentugra vegna veikrar efna- hagsstöðu, að halla sér að efna- hagsheild, sem meira svigrúm gefur en EBE. Þó að Portúgal viðhalldi ennþá nýlendukúgun i sinni fomu mynd og stjómi op- inberlega hinum svokölluðu .,overseas provinces“, nær EPTA-samningurinn ekki frem- ur en hjá Bretum til hinna fjar- liggjandi yfirráðasvaeða. Bæði að því er varðar upp- byggingu og takmark er EFTA mjög frábrugðið EBE. Samkvæmt Rómarsáttmálan- um myndar EBE tollabandalag, sem þróast skyldi í eitt sam- eiginlegt efnahags- og gjald- eyxisbandalag. Samkvæmt hug- myndum frumkvöðlanna skyldi það þróast í sterka stjórnmála- einingu. Það mikilvægasta i uppbyggingu EBE er þó tví- mællalaust ákvörðunarréttur í höndum „yfirþjóðlegra“ stjórn- arstofnana Bandalagsins, fram- kvæmdastj&rnar og dómstóls, sem bindandi er fyrir aðildar- ríkin, þ.e. vald, sem stendur sjálfsákvörðunarrétti aðildar- ríkjanna ofar og getur gripið inn í ýmsa mikilvæga þætti i innan- og utanríkismálum með- limanna. < Stokkhólmssáttmáli EFTA kveður hinsvegar einungis á um fríverzlunarsvæði með auknum innri viðskiptum og verzlunarhagræði. Báðir aðilar hafa afnám innri tolla að stefnumarki. Samkvæmt á- kvörðunum EFTA geta aðiidar- ríkin ákveðið sjálf tolla, verzl- unarhöft og verzlunarpólitík gagnvart öðrum en aðildarríkj-' unum og rekið sjálfstæða póli- tík. Rómarsáttmálinn kveður hinsvegar á um sameiginlega tolla, bæði inn á við og út á við og myndar sameiginlegan tollamúr. Æðsta og um leið hiö eina stjórnarráð EFTA er hið svo- kallaða EFTA-Ráð, sem kemur reglulega saman. Það er sam- sett af fulltrúum allra meðlima- ríkjanna. Andstætt því, semer í EBE hefur sérhvert land ein- ungis eitt atkvæði. Valdahlut- föll eftir stærð eða smæð að- ildarríkjanna er ekki til sam- kvæmt lögum EFTA. Efta ráðið starfar á tvennum vettvangi: a. á vettvangi fastanefndar- innar í Genf b. á vettvangi EFTA-ráð- herraráðsins, sem kemur saman eftir þörf nokkrum sinnum á ári í Genf eða höfuðborg einhvers EFTA landsins. Ákvarðanir Ráðsins eru að vísu bindandi fyrir öll aðild- arríkin, en þær verða að vera einróma samþykktar ef þær eiga að færa meðlimunumnýj- ar skyldur. Þó dugar meiri- hluti atkvæða, ef um er að ræða undanþágur frá skyldum eða undanþágureglugerð. Hinn lögbundni neitunarrétt- ur allra aðildarríkjanna í öll- um meiriháttar málum sem og sá stofnskrárbundni réttur að segja sig úr samtökunum: með 12 mánaða fyrirvara aðgreinir EFTA algjörlega frá. stóra bróð- ur, EBE. Þá má að lokum geta þess mismunar milli þessara stofn- ana, sem fram kemur í land- fræðilegri legu og samsetningu. Hin 6 EBE ríki mynda eitt samfellt efnahagssvæði; EFTA ríkin hinsvegar liggja á dreif umhverfis. 1 EBE eru (tvö stór imperial- ísk ríki, V-Þy2kalandogFrakk- land, sem að vísu berjast um völdin innan bandalagsins, en standa sem jötnar yfir hinni tiltöluilega efnahagslega veiku Italíu log smáríkjunum þremur. Valdabrölt V-Þjóðverja og Frakka styrkir þó að nokkru leyti stöðu smáríkjanna. í EFTA eru hinsvegar 7smá- ríki gegn einu stónveldi, sem kemur vilja sínum fram á flest- um sviðum. Hin dreifða lega smáríkjanna og ólík innri sam- setning stuðlar að drottnunar- valdi Bretlands í samtökunum. Til glöggvunar má geta þess að iðnaðarframleiðsla allra EFTA smárikjanna nemur að- eins helmingi þeirrar þrezku. í EFTA-löndunum er talsvert hærri lífsstandard og hærri meðaltekjur á íbúa. En hvað snertir efnahagslega og póli- tíska stöðu er EBE hinnsterki. Það hefur m.æ helmingi fleiri fbúa, um 65% hærri heildar- þjóðartékjur, talsvert meiri iðn- aðar- og landbúnaðarfram-' leiðslu og um helmingi meiri utanríkisverzlun. ★ (Annar hiluti birtist í stinnu- dagsblaði Þjóðviljans). Sængrurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR - * - ÆÐARDpNSSÆN GUR GÆS ADÚNSSÆN GUB DRALONSÆNGUR — * — SÆNGURVER LÖK KODÐAVER Skólavörðustig 21 Klapparstíg- 26 Simi 198Q0 BUÐIN Condor Nýkomið BAÐMULLARGARN í 12 falleguim litum. Verzlun H. TOFT Skólavörðustíg 8. FRlMtRKI—FRÍMíRKl ‘ I ' • ’ . * innlend og erlend i úrvali. Útgáfudagar — Innstungubækur — Tengur og margt fleira. — Verðið hvergi Lægra. Verzlun GUÐNÝJAR,/ Grettisgötu 45. Konan mín ÓLAFÍA STEPHENSEN andaðist í Borgarsjúkrahúsinu aðfaranótt 14. febrúar. /þróttír Framhald af 4. síðu. Það var því varla við þvi að búast að þessi fundur yrði þess umkominn að finna neinalausn á þessum vanda knattspymunn- ar, enda kom það fram að menn vildu lítið um þetta taila, og urðu um það litlar umræð- ur, góðu heilli að ég held. Reynir Karlsson flutti þarna skrifaða ræðu, sem ekki var sérlega sannfærandi, en hann hefur það sér til afsökunar, að á hann og Sæmund Gísla- son hefur verið svolítið ráðizt ómaklega í þessu sambandi. Þá tók til máls Ríkarður Jónsson og kom víða við. og benti á ýmisilegt sem betur mætti fara í knattspyrnumálum okkar. Hann hélt því 'fram að við kæmumst ekki lengra nema að gerðar væru ýmsar breytingar á þessum málum, fylgzt væri betur með þjálfun manna en gert er af ráðandi mönnum. Hann taldi að landsliðsmenn margir hverjir á undanf. árum hefðu ekki ■ verið í forsvar- anlegri bjálfun. Ef menn mega ekki vera &ð þessu þá eigum við að taka þá sem hafa tima og vilja, en það eru þeir sem við þurfum. Það er enginn vandi að komast í þjálfun, það er aðeins vilji sem til þarf. Þá benti Ríkharður á hinn langa vinnudag sem svo marg- ir hafa orðið að vinna, sem truflað hefur æfingar, og þreytt- ur maður getur ekki Hagt eins að sér og sá sem óþreyttur er. Þá ræddi Ríkharður um þess- ar stöðugu breytingar á kapp- leikjaskránni og taldi það trufla keppnistímabilið, og sagðist vilja að einn sérstakur dagur yrði tekinn fyrir kappleiki, t.d. laugardagur. Hann gat þess að oft liðu nokkrar vikur án þess að félag léki, en önnur væru þá að leika í hverri viku. Hann gat þess að sér fyndist eðlilegt að Reykjavíkurmótið yrði látið víkja fyrir landsmót- inu. Ég vil ekki að við úti á landsbyggðinni bíðum meðan Reykvíkingamir eru að leika sér í Reykjavfkurmótinu, sagði hann. Það er oft svo að þegar eitt- hvað kemur fyrir í knattspymu okkar, að þá eins ög verði að krossfesta einhvem sem sára- bót, en þetta er ekki rétt. Það skiptir ekki máli með þennan leik, sem hér er til umræðu. hann breytir engu, ef við höld- um áfram á sömu braut. Ég vona að allir sem hér eru séu einhuga um að leysa þetta mál, sagði hann. Að lokum sagði Ríkarður að hann treysti því að næsta stjóm taki þetta mál fyrir og aðhaf- ist eitthvað sem markar spor. Hermann Hermannsson ræddi nokkuð um leikaðferðir o.fl. og benti á viðbrögð nokkurra þjóða þegar syrti í álinn hjá þeim knattspymulega. Þannig féllu frekari umræð- ur niður um þetta máll, sem eigi að síður bfður úrlausnar og áætlana næstu stjórnar KSl. I heild var fundur þessi skemmtilegur, og áhugi manna var greinilegur fyrir erindi hins danska gests, sem var þökkuð koman hingað og ámað góðrar heimferðar. Frímann. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaðuT LAUGAVEGI 18. 3. hæð Símar 21520 og 21620. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 INNHeiMTA LÖOFKÆVt&Tðfí* Mávahlið 48. — S. 23970 og 24579. úr og skartgripir JQDRNELfUS JÖHSSON skúlapörúustig 8 S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar. eigum dún- og fið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af ýmg- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) éSKATÆKI Fjölskyldunnar Sambyggt útvarp -sjónvarp GRAND FESTIVAL 23” eða 25" KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR • MeS lnnbyggðri skúffu fyrir plötuspilara • Piötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðal FM og bátabylgju. • Allir stillár fyrir útvarp og sjónvarp í læstri veltihurð • •ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víöa um iand. AðalumboS: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. VB ER óezt KHRK3 VAUXHALL BEDFORD UM BOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 O SMURT BRAUÐ Q SNITTUR □ BRAUÐTERTUR éNACKBÁR Laugavegi 126 Sími 24631. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ÖNNUMST ALLA HJÖL6ARÐAÞJÖNI1SIU, FLJBTT 06 VEL, i MED NÝTÍZKU T/EKJUM bílastæd: HJÓLBflRÐflVIÐBERÐ KÓPflVOGS Kársnesbraut I - Sími 40093 Kristinn Björnsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.