Þjóðviljinn - 24.02.1968, Page 5

Þjóðviljinn - 24.02.1968, Page 5
Laugardagur 24. febrúar 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA j Úr viSfölum ylS ARTHUR MILLER Hefur meirí áhuga á áhrífum bók- mennta en sjálfrí shöpun þeirra □ Arthur Miller, leik- skáld ágætt eins og menn vita, héfur ekkért á móti því að flytja blaðamönnum nokkum boðskap öðru hvoru — og það er jafnan forvitnilegt að heyra til hans. Hér fara á eftir kafl- ar úr tveim viðtölum þar sem Miller svarar spum- inigum um pólitík og skáld- skap, um gamalt og nýtt í listum, um aðgengileik léikbókmennta og ýmislegt annað. Þvi miður höfum við efcki^ þessi viðtöl f heild, en hér á eftir fara kaflar úr þeim — snurningarnar fylgja ekki með, en fyrsta tilsvarið er við spumingu um það hvort Miller finnist ekki að stjómm.ál þröngvi sér inn í persónulegan heim manna. Nei, svaraði Arthur Miller. Stjórnmál, barátta þjóðanna í einni eða annarri mynd hafa ávallt verið mér uppspretta andagiftar að einhverju leyti. Maðurinn lifir í þjóðfélagi, þótt hann greiði sitt atkvaeði aðeins öðru hvoru. I þessu er stserð persónuleika hans fólgin. ★ Við höfum glutrað ndður hæfileikanum til að takast á við heiminn, hæfileika sem Hómer átti og Aeskhylos, Evri- pides og Shakespeare, . . . í»að er furðulegt að þeir sem hneigja höfuð sín fyrir hinu gríska Jeikhúsi geta ekki kom- ið auga á þáð að þessi miklu verk eru skrifuð af mönnum sem risu gegn þjóðfélaginu, gegn þlekkingum þess og trú. Þetta eru félagsleg skjöl en ekki lítilvægt einkatal. Ef að leikhúsið vill ná ár- angri verður það að styðjast við áheyrendafjölda, því meiri þeim mun betra. Þetta er lög- mál leikhússfns. 1 hinu gríska leilchúsi voru fjórtán þúsund á- horfendur sem samtímis tóku þátt í þeim átökum sem gerð- ust á sviðinu. ★ Ég lifði tíma macarthyisam- ams, þegar menn þreyttust bók- staflega meðan á þá var horft eftir því hvað hin pólitíska klukka sló. Við lifðum undir félldi þvílíks ótta, að hin am- eriska skynsemi ruglaðist nokk- uð í raun réttri. Og við höfum enn ekki náð okkur til fulls eftir þessa geðbilun. Drottinn minn dýri, af þessum sökum láta menn enn lífið — lítið bana á það sem við erum að gera handan Kyrrahafsins. ★ Allt hefur áhrif á leikskáld. Leikskáld sem tekur ekki við áhrifum er afleitt leikskáld. Það er eins og þerripapír Iist- arinnar. Ef hann vinnur á ann- arri bylgjulengd en áhorfendur hans þá imin enginn skilja hvern f jandann hann er að fara. Leikskáldið er einnig með nokkrum hætti blaðamaður og Sálfræðingur í senn, jafnvel þótt það sé milkill rithöfundur. Þe.ss- vegna mun hið almenna and- rúmsloft sem ríkir að líkind- um hafi miklu meiri þýðingu fyrir leikritun en nokkra aðra listgrein. Áhugi minn persónulega sem rithöfundar beitir sér að vanda- málinu mannlegur persónuleiki og nútímaþjóðfélag. Hvað get- ur framar slikum áhuga, slík- um tilhneigingum, túlkað áhuga á félagslegum vandamálum, vilja til afskipta af þvi sem gerist? Bókmenntaleg sköpun í sjálfu sér skiptir mig minna máli en áhrif hennar. ★ Þegar ég byrjaði að skrifa þótti það sjálfsagður hlutur að höfundurinn léti sig borast með þeim meginstraumi sem hófst með Aeskhylos og fer um alia sögu leikritunar í 2500 ár . . . Mér virðist að nú standi leik- skáldum á sama um þessa sögu. Að líkindum telja þeir að hún komi þeim hreint ekki við. Ung leikskáld, sem ég hef tálað við, þekkja annaðhvort ekki fortið- ina eða telja hin gömlu form o£ stirðnuð, hreyfingarlaus. Verið getur að mér skjátlist, en ég sé ekki að hin tragíska^ hvelfing heimsdramams hafi á þá minnstu áhrif. Að líkind- um starfa ég á annarri bylgju- lengd því ég hef áhuga á leik- rsomirn pensónuleika, á stað- reyndum um mennina. Á Framhald á 7. síðu. Hver hefur sinn djöful að draga,— og tékkneskur myndlistarstúdent hefur á þessari ágætu mynð dregið upp þann sem honum þykir verstur: — Mfyndin hcitir Krcdda. Arthur Miller og kona hans. Danir eignast sínn fyrstu bók um Bertolt Brecht Hið ágæta þýzka leikskáld og höfuðdýrlingjur vinstri manna á mennimgarvígstöðvunum, Bert- olt Breoht, hefði orðið sjötug- ur í þessum mánuði. Frændur vorir Danir hafa haldið upp á þessi tíðimdi með því að gefa út sána fyrstu bók um Brecht. Hún er eftir Fredrik Martner, blaðamamn og þýðara, sem um- gekkst Brecht mikið á útlegðar- árum hans í Danmörku. ★ í viðtali við Martner í Land og Folk er m.a. spurt um af- stöðu Brechts til Austíir-Þýzka- lands, þar sem hann bjó síð- ustu ár ævinnar. Martner telur að þar um hafi mörgu verið logið: „Brecht var hliðhollur DDR og átti ekkert aflögu handa Vesbur-Þýzkalandi. Hefði hann vérið andstæður Austur- Þýzkalandi hefði hann sem bezt getað tekið hatt sinn og farið. En að sjálfsögðu gat hann farið háðulegum orðum um flokksmenn sem skiptu sér af starfi hans í tima og ótima og á fullkomlega fáránlegan máta. Hann sagði mér að hann hefði átt langa fundi með þeim út af Lucullus og að þeir hefðu talað mikið — en ednn af þeirn, Wilhelm Pieck, væri sérlega gáfaður. Ef hann væri ekki ávona önnum kafinn við pólit- tík mundi ég ráða hann að Berliner Ensemble, bætti hann við. En hann gekk ekki í flokk- inn sjálfur. Ég held það hafi verið af því hann hafði and- styggð á að komaa fram opin- berlega við háta'ðleg tækifæri — þótt hann beygði sig stímd- um fyrir óhjákvæmilegum tdl- mælujm eftir að hann kom til DDR.“ Skriðdreki þinn er sterkur vagn Eftir BERTOLT BRECHT Hershöfðingi, skriðdreki þinn er sterkur vagn hann jafnar skóginn við jörðu og kremur hundruð manna En hann hefur einn galla: Hann þarfnast stjórnanda. Hershöfðingi, sprengjuflugvél þín er sterk hún flýgur hraðar en stormurinn og ber meira en fíll En hún hefur einn galla: Hún þarfnast viðgerðamanns. Hershöfðingi, það má nota manninn til margra hluta. Hann getur flogið, hann getur drepið. En hann hefur einn galla: Hann getur hugsað. [FQSTDILtL Sem betur fer eru ekki öll vandræði árviss á Islandi. Síldin bregst ekki alltaf. Krón- an fellur ekki á hverju liausti. Það koma meira ad segja sól- skinssumur, ef ekki fyrir norð- an þá fyrir suinnan. En eitt er jafnvíst og tif klukkunnar: þeir sem ráða úthlutun lista- mannalauna, þeir verða sér alltaf til skammar. Þetta er gömul saga og all- ir löngu orðnir þreyttir á henni. Og það er alls ekki skemmtilegt að ræða hana. Það er fátt nýtt f galskapn- um og varla að hægt sé að tala um kerfi í honum held- Tillaga um listamannalaun ur. Það er ekkert mýtt að ver- ið sé að refsa mömnum, eink- um rithöfumdum, fyrir rót- tækni af einhverju tagi og enn sem fyrr má setja saim- an langan lista yfir menn sem ekki „eru með“ af þeim sök- uim, að því er bezt verður séð. En það er þó ein atihyglisverö nýjung, sem kom fram i síð- ustu úthlutun. Hún er sú, nð það hefur fcekizt að sleppa svo til öllum þeim mönmum af yngri kynslóð sem hafa unnið sér það til ófrægðar að fás1 við þá grein lista sem er einna tímafrekust og um leið einna verst er fyrir greitt — ég á við skáldsöguma. Hér mætti til nefna dágóðan hóp mamma, sem vissulega hafa skrifað misjafnar bækur, en það þarf engu að sfður sér- stæða hugkvæmni til að' taka þennan fjölmonna hóp af dag- skrá. Annað atriði er og mjög athyglisvert — en að vísu ekki nýtt og frumlegt. Það er sú ráðabreytni að refsa mönnum sérstaklega fyrir dugnað í sinni list. Öðrum orðum verður ekki farið um það, að svipta „launum“ menn eins og Hannes Sigfússon, Guðberg Bergssom og Leif Þór- arimsson, sem allir hafa ný- lega samið verk sem hafa hlotið óvenjulega jákvæða gagnrýni úr ólíkustu áttum — og þótt allir séu að sjálfsögðu ekki sammála um þau, hefur ekki heyrzt í neinmi þeirri rödd, sem ekki telji þau merkileg. (Vel á minnzt — Guðbergur. Það er einkennilegt þegar menn afsaka andúð sína á þeim höfundi með skírskotun til þess að hann sé vanþrosk- aður höfundur eða skorti ga í vinnubrögðum, eins og mað- ur sér á prenti. Væri þetta í raun réttri mælikvarðinn er ég anzi hrædur um að Helgi Saermmdsson og félagar hans mættu standa í andlegum bleyjuþvotti fyrir skjólstæð- inga síma velflesta lem-gur en þeim entist aldur til). Ein sleppum þvi — þetta er sem fyrr segir vont mál og afspyrnu leiðinlegt, ogokk- ur tekst þrátt fyrir allt ekki að koma markverðu höggi á viðhorf úthlutunarmanna því þau leysast upp í myrkur og reyk þegar n*r kemur. Þess vegna kýs ég heldur að vera jákvæður og bera fram alvar- lega tillögu til úrbóta. Látum heiðurslaun vera, gerum ráð fyrir því að úthlutunamefnd sitji áfraim. Bn húm, skal ekki skipta hundrað mamns í tvo flokka, heldur skal hún velja svo sem 250 mamns (sem er sýnu auðveldara að sjálfsögðu) rithöfunda og listaimenm, sem taki þátt i happdrætti um þá upphæð sem ráðstafað er. Fjölda vinninga má ákveða síðar. Formaður úthlutunar- nefndar annist happdrættin í viðurvist lúðrasveitar. Þessi tillags er í fyrsta lagi í miklu samræmi við íslenzkt þjóðlíf og menningar' íf, svo varla verður hún talin af annarleg- urn rótum spunnin. 1 öðru lagi er fullvíst að blind til- viljun mun tryggja rnildu meira réttlæti og skymseimi i meðferð úthlutunarmála en hingað til hefur þekkzt. A.B.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.