Þjóðviljinn - 27.02.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.02.1968, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. febráar 1968. @níinental SNJÓHJÓIBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. VERÐLÆKKCN; hjólbarðar slöngur 500x16 kr. 625,— kr. 115,— 650x20 kr. 1.900 — kr. 241,— 670x15 kr. 1.070,— kr. 148,— 750x20 kr. 3.047.— kr. 266,— 820x15 kr. 1.500.— kr. 150,— EINKAUMBÖÐÍ Laugavegj 105 SIMI 17373 Trilla óskast 1 — 2ja tonna trilla óskast tíl kaups. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans merkt: Á sjó. Aðstoðarstúlka óskast til rannsóknarstarfa. —• Upplýs- ingar í síma 21340. , Raunvísindastofnun Háskólans. Untboðssala Tökum i umboðssölu notaðan kven- og herrafatnað. Verzlun GUÐNÝJAR. Grettisgötu 45. FRÍMIRKI- FRÍMFRKI mnlend og eriend i úrvali. Útgáfudagar — ínnstungubækur Tengur og — Verðið hvergi iægra. Verzlun GUÐNÝJAR. Grettisgötu 45. margt fleira IVIARS TRADIIMG OOl • Nýjar leiðbein- ingar um skyndihjálp • Eitt ai aðaláhugamálum Rauða Kross lslands um árabil hefur verið að stuðla að því, að kennsla í hjálp í viðlögum yrði samræmd og öll tilsögn í Það er öllum nauösynlegt að kunna undirstöðuatriði skyndi- hjálpar og þá sérstaklcga blást- ursaðferðina. skyndihjálp kæmist í fastari skorður en verið hefur. í samráði við m.a. Almanna- varnir, Slysavarnaíélagið o.fl., leitaði RKÍ til systurfélaga sinna á Norðurlöndum um til- lögur og aðstoð við samningu á kennslukerfi með tilheyrandi kennslumyndum, svipuðu því, sem notað ér á hinum Norður- löndunum. Að fenginum tillög- um og sýnishornuim víða frá, var ákveðið að Rauði Kross ís- lands gæfi út kennslukorfisbók þá, sem notuð er í Danmörku. Þetta kennslukerfi fyrir leið- beinendur í skyndihjáip er i rauninni þrjár bækur og skuggamyndasería. Fyrsta bókin er námsbók fyrir væntanlega leiðbeinendur. önnur bókin kenn.slukerfið sjálft, — leið- beimingar um kennslu undir- stöðuatriða skyndihjálpar. — Og þriðja bókin er svo námsbók fyrir nemandann. Með leið- beinendabókinni fylgja mjög glöggar kennsluskuggamyndir, sem leiðbeiningarnar eru byggð- ar að mestu á. Það er trú RKÍ, og þeirra sem hafa á ýmsan hátt staðið að þessari útgáfu, að þétta kennshikerfi komi til með að bæta úr brýnni þörf hérlendis. Út'gáfa þassara bóka gierir jafnt áhugamönnum sem skól- um kleift að kenna skyndihjáip á hentugnn og áhrifamiikinn hátt. Skrifstofa Rauða Kross Is- lands h'éfur nú talsvert af kennslutækjum til útlána, bæði kvikmyndir, brúður, og svo- kallað „Practoplast“-sett, sem er sáfn af gervisárum, brotum og skurðum, sem nota má við kennslu. Bæklingur um blást- ursaðferð og stundatafla með sömu leiðbeiningum hafa ver- ið gerð. Skrifstofan lánar tæk- in endurgjaldslaust til ýmissa hópa. • Athugasemd • Frá Iðnlánasjóði hefur bor- izt eftirfarandi: — Laugardag- inn 17. þ.m. birtist í Mbl. grein' eftir Eyjólf Isfeld Eyjólfsson, „Fiskað í gruggugu vatni.“ I grein þessari segir m.a.: „. . . Þó mun árangur þeirrar viöleitni Htill, ef borið er' saman við fyrirgreiðslu Iðnlánasjóðs til Kassagerðar Reykjavíkur sem mun hafa numið 15 milj. kr. á s.l. ári .. 1 þessu sambandi og að gefnu tilefni vill stjóm Iðnlánasjóðs taka það fram, að hér er ekki um venjulega lánveitingu Iðn- Minasjóðs að ræöa. Samkvæmt lögum nr. 45 3. apríl 1963, hef- ur Iðnlánasjóður gefið út sér- stakan fiokk vaxtabréfa í þeim tilgangi að breyta lausaskuld- um iðnfyrirtækja í föst Mn. Fer það fram ú þann veg, að Iðn- lánasjóður afhondir viðkomandi fyi^irtæki, aö uppfylitum á- kveðnum skilyrðum, skulda- bréf, sem það notar aftur t.il að greiða með viösikiptaskuldir í sínuim viðskiptabönkum, Hér er því ekki um -peningalega fyrirgreiöslu að ræða af hálfu Tðnlánasjóðs, heldur fyrir- greiðslu varðandi breytingu á lausaskiuldum í föst umsamin lán milii iðnfyrirtækja og við- skiptabanká þeirra. Er hér um hliðstæöa fyrirgreiðslu að næða og veitt var fyrirtækjum í sjávarútvegi og fiskiðnaði eftir gengisbreytinguna árið 1960, og ennfrcmur fyrirgreiðslu við Mndbúnaðinn samkvæmt lögum um breytingu A lausaskuldum bænda í föst Mm. 15 cm fyrir ofan eða neðan hné? ftalskur stráhattur í 25. sinn • Ýmsir tízkufrömuðiT virðast hafa mikinn áhuga á aft sikka pilisfaldinn afiur, þótt vorsýningarnar í París sönnuðu, aft í því efni cru þeir mjög svo ósammála. Hvor síddin sigrar, 15 senti- metrarnir fyrir ofan cða fyrir neðan hnéft, þorum vift ekki aft spá, en hér sést dæmi um hið síðamefnda frá tízkuteiknaranum fræga Antonellli í Róm. Hver veit nema ungu Reykjaviknrstúlk- urnar verði svona klæddar á götunum í sumar, þó ekki vaéri nema til að hneyksla .... Auðvitað verða kollhúfurnar og risa- gleraugun að fylgja með til aft ná þessum dularfulla svip. e Gamanleikurinn Itailskur stráhattur, verður sýndur í 25. sinn n.k. fimmtudag þann 29. fcbrúar. Aðsókn að Iciknum hefur vcr- ið ágæt. Þessi franski gleöileikur hcfur orðið mjög vinsæli hjá leikhús- gestum og kemur öllum í gott skap. Margir léttir og skcmmti- icgir söngvar eru sungnir í leiknum. Iæikstjóri, cr sem kunnugt er, Kevin Palmer, og var þctta síðasta leikritið, sem hann stjóm- aði hjá Þjóðlcikhúsinu- Aðalhlutverkið er lcikið af hinum unga og vinsæla leikara Arnari Jónssyni. Myndin er af Amari og Róbert Amfinnssyni í hlutverkum sinum. Þriðjudagur 27. febrúar 1968. 9.50 Þingfréttir. 10.15 ,,En það bar til um þess- ar mundir": Séra Garðar Þorsteinsson prófastur les úr bók eftir Walter Russell Böwie (3). 10.45 Skólaútvarp. 11.00 Tónleikar. . 13.00 Við vinnuná: Tónleikar. (14.00—14.05 Skólaútvarp, endurtekið). 14.40 Við, sem heima sitjum. Vigdís Pálsdóttir spjallar um íslenzkar handavinnubækur. 15-00 Miðdcgisútvarp. Sitnn Gctz og hljómsveit hans leika þrjú lög. Nelson Eddy, Virginia Haskins'o.fl. syngja lög úr söngleiknum „Okla- homa" cftir Rodgers og Hammcrstein. Jeam-Eddie Cremier og hljómsveit hans leika Parísarlög. >. 16.00 Vcðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur Passacagliu eft- ir Pál Isólfsson; William Strickland stj. Fílharmoníu- sveit Lundúna leikur tón- verkið „Francisca da Rimini" op. 32 cftir Tjaikovskij; Carlo Maria Giulini stjómair. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17-00 Fréttir. Við græna borðið. Hjalti Elíasson flyjur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Röskir drengir, Pétur og Páll“ eftir Kai Berg Madsen. Eiríkur Sigurðsson les þýð- ingu sína (2). 18.00 Tónleikam. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason mag;ster talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19-50 Gestir í útvarpssal: Stan- islav Apob'n og RadosMv Kvapíl frá Tékkóslóvakíu leika á selló og píanó tvö verk eftir Beethoven. ai. Sónötu í Es-dúr op. 27 nr. 1. b. Tilbrigði í Es-dúr um stef eftir Mozart. 20.15 Pósthólf 120. :...j Guðmundur Jónssbn les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20-40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsd. Bjarkr- lind kynnir. 21.25 Útvarpssagan: „Maðurog kona“ eftir Jón Thoroddsén. Brynjólfur Jóhannesson leik- ari les (24). 22.15 Lestur Passiusálma (44). -2.25 Um Bahai-trúarbrögð. Ásgeir Einarsson flyfrar er- indi. 22-40 1 léttum dúr: Morton Gould og hljómsveit hams leika. 23.00 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfrasð- ingur kynnir Kumpel Antón Pg kumpána hahs i þýzkái skopi. Elytjendur: Álfred Klausmeier, 'Kárl Valentiri og Liesl Karlstadt. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. / >■ sjónvarpið Þriðjudagur 27, febrúar 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málýfni. Umsjón: Markús Öm Antons- son. 20-50 Fyrri heimstyrjöldin (25. þáttuf). Styrjaldarþátttaka Austurríkismanná. Stríðið á Balkanskaga og Italíu. Þýð- andi og^ þulur: Þörsteinn Thorarensen. 21.15 Frá vetrarolympíuleikun- um í Grenoble. Sýnt verður listhlaup á skautum og léik- ur Sovétmanna og Svía í ís- hokkí. (Eurovision —'Franská sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. i 1 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.