Þjóðviljinn - 29.03.1968, Síða 2

Þjóðviljinn - 29.03.1968, Síða 2
2 STDA — ÞJÓÐVHJTNN — BíSsbudagur 29. marz 1968 Handknattleikur; pressuleikurinn: Reykjavíkurmótið í svigi: Jóhann og Hrafn- hildur H. sigruðu Reykjavíkurmótinu í svigá var haldið áfram um síðustu helgi, en áður var lokið keppni í unglingaflokkunum. Skíða- deild Ármanns sér um Reykja- vikurmótið að þessu sinni, og er það haldið á skíðasvæði fé- lagsins í Jósepsdal. Keppnin um síðustu helgi var svigkeppni, og keppt í A- og B-flokki karla og kvennaflokki. Mótsstjóri var formaður skiða- deildar Ármanns, Halldór Sig- fússon. en brautarstjóri vax , hinn gamalkunnj skíðakappi Sigurður R. Guðjónsson og lagði hann brautina af mikilli snilld. Úrslit urðu sem hér seg- ir: A flokkur karla: Jóh. Vilbergsson KR 74,3 Norman Mailer Bandaríski rithöfundurinn Norman Mailer (höfundur skáldsögunnar Naktir og dauð- ir) hefur nú gert sína fyrstu kvikmynd, er nefnist Wild 90. Hún fjallar um þrjá glæpa- menn .í undirheimum New York. Mailer fer sjálfur nieð hlutverk í myndinni. Jóhann Vilbergsson. Knútur Rönnig ÍR 76,4 Guðni Sigfússon ÍR 76,8 Bjarni Einarsson Á 79,4 B FLOKKUR Öm Kjæmested Á 74,2 Sigurður Guðmundsson Á 75,7 Sigm. Ríkharðsson Á 77,7 KVENNAFLOKKUR Hrafnh. Helgadóttir Á 61;3 Jó-na Bjamadóttir Á 8(X2 Frels- ishjal Guðmundur H. Garðarsson, verklýðsmálaleiðtogi Sjálf- stæðisflokiksins og áróðurs- stjóri bedrrar öflugu aitvinnu- rekendasamsiteypu sem niefn- ist Sölumiðstöð hraðfrysitíhús- arana, skrifar í gær afar ein- keninilega grein í Monguníblað- ið. Tilgangur greinarinnar virðist vera sá að bera blak af þeirri ráðsmennsku frysti- húsaeigenda að stofna um- búðaverksmiðju, þótt ömmur sé fyrir í landinu sem fuil- nægt getur öllum þörfum okkar, og flytja heldur inn umbúðir frá Bandar&junum en kaupa jafn góðar en mum ódýrari umjbúðir frá Kassa- gerð Reykjavíkur. Röksemdir Guðmundar eru þessar: „Það er okkar skoðun, að sérhver skuli hafa fullt frelsi til að ráðstafa fjármunum sínum að vild, og að það sé þeirra einkamál, hvort þeir stofn- setji eða taki þátt I upp- bygginigu annarra fyrirtækja ... íslenzkir hraðfrystihúsa- eigendur eiga edns og aðrir að hafa fullt freisi til at- hafna.“ Einhverjir gætu tekið þetta frélsistal alvarlega ef frystihúsaeigendur væru' í rauninni að ráðstafa „fjár- munum sínum“, en svo er ekiki. Þeir leita sem kunnugt er á náðiy ríkissjóðs hvenær sem á bjétar — og raun ar ednnig þótt eikíki bjáti á. Bein og óbein framaög til þeirra úr opinberum sjóðum nema í ár hundruðum milj- óna króna, og menin sem sjálfir hafa farið fram 4 „þjóðmýtingu" af slfku tagi eru þess ekki umikominir að tala digurbarkalega um „frelsi“ sdtt án tillits til þjóóarhags. ó- rökrétt Guðmumdur víkur að þvi að Kristján Jóh. Kristjánsscm, aðaleigandi Kassaigerðar Reykjavíkur, sé stórgróðamað- ur og segi£ „1 þeésu sam- bandi er vert að vekja ait- hygli á því, að örfáir en á- hrifaimildir fjármálamenn. sem hafa auðgazt á þjónustu- starfsemi t.d. við hraðfrysti- húsin, virðast mega eiga um- búðáverksmiðju upp á hundr- uð mi|jóna, í flugfélagi sem á miljarða eignir og hefur tæp- an miljarð í' veltu, í öflugu tryggingafélagi, í einlkabönk- um, í steypuverksmiðju og ekiki nóg með það, hcldur eiga hinir sömu menn í dag- þlaðsútgáfu, sem er notuð sér- stafelega í , þeim tiTgamgi , að skrifa niðrandi leiðaraummæli um sjálfstæða atvinnuirek- endur í útgerð og fískiðnaði.’1 Bkki fer það milli mála að Kassagerð Reykjavíkur hefur hagnazt vél á viðskiptum við fískiðnaðinn, en það eru ekki slkynsam|eg viðbrögð við þeim' staðreynd að stofna nýja og þjóðhagslega óþairfa kassi- gerð, því afleiðimigin verður sú ein að kassagorðimar Enn einu sinni missti iands- liðið tökin í seinni hálfíeik „Við ættum að reyna að semja við Dani um að leika bara tvo fyrri hálfleiki", sagði einn gárungi eftir að hafa séð landsliðið okkar tapa niður átta marka forskoti í síðari hálfleik Pressuleiksins sl. miðvikudags- kvöld. Öllu gamni fy.lgir nokkur al- vara segir máltækið og svo er einnig hér. Þetta er orðið ugg- vænlegt vandamál sem lands- liðið okkar á við að stríða, að Ieik eftir leik skuli það forskot sem unnizt hefur i fyrri hálf- leik apast niður i þeim sið- ari. Oftast hefur þrek- og út- haldsleysi verið kennt um þeg- ar við erlend lið hefur verið að etja. I þessum leik var því ekki til að dreifa, því að nú voru andstæðingarnir félagar þeirra, er notið hafa algjörlega sömu þjálfunar og aðstöðu. ---------------------------------$> Ársháiíð Vals er á morgun Árshátíð knattspymufélags- ins Vals'verður haldin í Tjam- arbúð laugardaginn 30. marz n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19,00. Fjölbreytt skemmtiatriði verða þar og m.a. munu þeir Hermann Gunnarsson. Sigfús Halldórsson og Hjálmar Gísla- son skemmta en þeir eru öllum Vals-mönnum góðkunnir. Einn- ig mun RÍÓ tríóið skemmta. Miðar á hátiðina eru afhentir í félagsheimilinu að Hlíðarenda og í Kjörbúðinni, Hverfisg. 50. verða báðar reknar á óhag- kvæman hátt og þjóðarheildin tapar. Hitt hefðu verið rök- rétt viðbrögð að frystihúsa- eágendur hefðu mótmælt þvi að jafn mikilvægt einokunar- fyrirtæki og Kaséagerð Reykjavíkur vaari í einkaeign. flutt tillögur um að það væri tekið eignamámi og síðan rekið sem þjónustusitofiniun við fiskiðnaðimn. 1 amnan stað hefðu frystihúsaeigendur get- að krafízt þess með fulluim rökum að tekið yrði upp strangt verðTagseftirlit með fiskumbúðum og þaninig tryggt að iðnaðurimn fengi bá vöru á sanngjömu verði. Eina leiðin ATmemnar huigleiðiingar Guð- mundar um eámkaireksitiur og opinbenan rekstur í þessu saimbandi eru aðedns til marks um það að hann hefur eldd enn áttað sig á því hvar hann er staddur í veröldinni. Hann býr ékki í stóru óg öfluigu rfld, heTdur í örlitlu samféTagi sem verðjir að leggja heildarmat á atvimnu- rekstur sinn ef etkki á illa að fara. Á mörgum sviðum er aðeins rúm fyrir eitt fyrir- tæki á íslamdi; við fáum að- eins staðizt samkeppni við aðra að við samednum getu okkar á þann hátt. Vamdinm f ístonzkum efnahagsmálum sitaf- ar ékiki sizt af því að menm hafa verið að reynia að apa eftir hasitti tífalt og hundr- aðfalt stærri þjóðfélaga, með þeim aflleiðingum að fyrirtæk- in hér hafa orðið örsmá og einskis megandi og grafið hvert umdam öðru. Það er fyr ir löngu arðið tímabært að íslendimgar horfist í aiuigu við þessa grumdvaHarstaðneynd. einlkarékstursmenn á rfkis- framfærj ekki síður en aðr- , ir. — Austri. !■»•■■■■■■■•«■■■■■■»•■■»•■••»•»••■■■■■■»■■«■■■■■■■ Hvað það er sem veldur þessu er ekki gott að segja, en hvorki mannaskipti í liðinu né þjálfaraskipti geta kveðið þenn- an draug niður. Ef til vill gerði landsliðsnefnd réttast í því að ráða sálfræðing sem fjórða manm í nefndina. því að þetta sýnist vera verðugt verkefni fyrir slika sérfræðinga. Þessi pressuleikur var á köflum nokkuð skemmtilegur á að horfa, einkum seinni hálf- leikur eftir að leikurinn tók að jafnast. Fyrri hálfíeikur var aftur á móti mjög ójafn. en þá sýndi landsliðið á köflum skín- andj góðan leik. Vöm pressu- liðsins var allan tímann mjög opin, sér í lagi í fyrri hálfléik,^ en það kom ekki eins að sök í þeim síðari eftir að allt fór í handaskolum hjá landsliðinu. Einar Magnússon. sem átti mjög góðan leik. skoraði fyrsta mark leiksins fyrir landsliðið og í kjölfarið fylgdu þrjú önn- ur áður en pressuliðið komst á blað en Bergur Guðnason skoraði fyrsta mark pressunn- ar og staðan var 4:1. Á eftir þessu fylgdi bezti kafli lands- liðsinS. sem skoraði nú hvert markið á fætur öðru. án þess að pressunni tækist að skora. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 8:1 landsliðinu í vil. Þá var það §em Gísli Blöndal. sem án nokkurs vafa spilaði sig inní landsliðið. tók til sinna ráða og lagaði stöð- una fyrir pressuna í 10:5, en hann skoraði þrjú mörk í röð þesjar staðan var orðin 10:2. í leikhléi var staðan svo 14:9 landsliðinu í vil. Maður átti satt að segja von á stór- sigri landsliðsins og styrktist heldur í þeirri trú þegar Guð- jón Jónsson byrjaði síðari hálf- leik á því að skora 15. mark lamdsliðsims og ég verð að játa að ég þóttist sannfærður þegár staðan var 20:12. átta marka munur landsliðinu í vil, ög inn- an við 20 mín. eftir af leik. Þá kom reiðarslagið. Á aðeins n'imum 10 minút- um breyttist staðan úr 20:12 í 21:20. Þetta voru erfiðar mín- útur hjá öllum þeim sem vilja veg landsliðsins sem mestan. og mig rekur vart minni til að hafa séð annnð éins á jafn skömmum tíma. Undir lokin varð leikurinn æsispennandi. landsliðið komst í 22:20. Þá skoraði Jón Hjalta- lín 21. mark pressunnar en Geir Hállsteinsson skoraði 23. og síðasta mark landsliðsins en Gísli Blöndal sá um að jafna fyrir pressuna með tveim fal- legum mörkum. Þar með var þessi martröð á enda. Það verður a'ð segjast eins og er að þótt ég hafi átt hlutdeild í vali pressuliðsins og hefði þess vegna getað verið ánægð- ur var langt frá þvi að svo væri. Hefði pressuliðið verið betri aðilinn í þessum leik þá hefðj maður ef til vill getað verið ánægður, því að þá hefði hreinlega verið hægt að skipta um einhverjar stöður í lands- lininu, en því er bara ekki að heilsa. Heldur var það 10—15 mfn ALGJÖR ÖRDEYÐA í síð- ari hálfleik sem gerðj út um leikinn. Fram að þeim tíma var landsliðið mjög gott og hafði alla yfírburði. Ef sagan endurtekur sig í landsleikjum. við Dani eftir rúma viku, þá er útlitið allt annað en gott, því að við verð- um að ætla danska landsliðið ívið skárra pressuliðinu ís- lenzka! , / Liðin: f landsliðinu voru beztir Ein- ar Magnússon, Geir Hallsteins- son og Þórður Sigurðssom. Þess- ir þrír menn má segja að hafi með þessum leik „gulltryggt" sér landsliðssæti í næsta lands- leik. Auk þeirra áttu Guðjón Jónsson, Stefán Jónsson og Ágúst Ögmundsson allir nokk- uð góðan leik. Ég held að aðr- ir leikmenn séu langt frá því að vera öruggir með sín sæti í landsliðinu. í pressuliðinu bar Gísli Blön- dal af. Hafi nokkur maður spil- að sig inn 1 landsliðið þá var það hann, og ég trúi því ekki að óreyndu að landsliðsnefnd gangi fram hjá honum. Aðrir sem áttu góðan leik og koma sterklega til greina í landslið voru Jón Hjaltalin, Siguxður Einarsson og Stefán Sandhólt, auk þess sem Hjalti Einarssóh markvörður fer sjálfsagt að koma sterklega til gréina í landsliðsmarkið aftur. Mörkin skoruðu: Fyrir lands- liðið: Geir 5. Guðjón 3. Gunn- laugur 2, Öm 1, Hermann 1, Stefán Jónsson 1. Fyrir press- una: Gísli 8, Bergur 3, Jón Hj. 2, Sigurður E. 2, Stefán Sand- holt 4. Sigurður J. 2. Páll 1 og Ragnar 1. Dæmt var eftir tveggja dóm- ara kerfinu og dæmdu þeir Óli Ólsen og Óskar Einarsáon nokkuð sæmilega. Sdór. Æfíngar unglingalandsliðs- ins íknattspyrnu hafnar ★ Unglinganefnd Knatt- spyrnusambands íslands hélt fund með þjálfurum unglingaflokka allra Rvik- urfélaganna, einnig fiá Akranesi. Kópavogi, Hafn- arfirði og Keflavík. Auk þess sátu fundinn flestir stjórnarmenn KSÍ. ★ Fundur þessi var hald- inn til að kynna starfssvið unglinganefndarinnar og undirbúning að þjálfun ung- lingalandsliðsins. Formað- ur unglinganefndar, Ámi Ágústsson skýrði áætlun og undirbúningsstörf nefndar- innar, og Jón Ásgeirsson sagði frá þrekmælingum, ★ t skýrslu formanns kom fram m.a. að Örn Steinsen hefur verið ráðinn þjálfari unglingalandsliðsins 1968. Hófust æfingar liðsins í Hafnarfirði i gærkvöld. fimmtudag. Meistaramótið innanhúss: Enn setti Björk /r nýtt Islandsmet Siðari hluti Meistaramóts ís- , lands í frjálsiþróttum innan- húss 1968 fór fram í íþrótta- höllinni í Laugardal laugardag- inn 23. marz. Keppt var í þessum greinum, og urðu úrslit sem hér segir: 1000 m hlaup Þórður Guðmundss. UBK 2.43,8 fslandsmeistari. Páll Eiríkssin, KR 2.44,2 Trausti Sveinbj.s. UBK 2,45,0 Öm Agnarss. UÍA 2,45,7 40 m grindahlaup karla (Þrjár umferðir) Valbjörn Þorlákss.. KR 17,3 íslandsmeistari Sig. Lárusson Á 18,7 Hróðímar Helgason Á 19,0 Guðmundur Olafss. ÍR 19,9 40 m grindahlaup kvenna (tvær umferðir) Björk Ingimundard. UMSB 13,1 íslandsm, meistaram.m. Linda Éíkharðsd. ÍR 14,9 Ingunm Vilhjálmgd. ÍR 16,1 Hástökk karla án atrennu Jón Þ. Ólafsson IR 1,68 íslandsmeistari. , Valbjörn Þorláksson, KR 1,60 Erl. Valdimarsson, ÍR 1,55 Elías Sveinsson, ÍR 1,55 Hástökk kvenna með atrennu: Björk Ingimundard., UMSB 1,48 | íslandsmeistari — (nýtt í slandsmet). Sigrún Sæmundsd., HSÞ 1,45 ína Þorsteinsdóttir, UBK 1,45 Ingunn Vilhjálmsdóttir. ÍR 1.40 i Hástökk karla með atrennu: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2.02 fslandsmeistari. Valbjöm Þorláksson, KR 1,80 Kjartan Guðjónsson, ÍR 1,80 Eriendur Valdimarsson, ÍR 1,80 Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson, KR 4,15 íslandsmeistari. Páll Eiríksson, KR 3,75 Guðm. Jóhannesson, HSH 3,60 Magnús Jakobsson. UMK 3,30 Valur Valdimarsson, Á 2,85 Unglinga- og drengjameistari. — Skolphreinsun inni ogúti Sóíthreinsum að verki loknu. — Vakt all- an sólarhringinn. - Niðursetning á brunnum og smá viðgerðir. Góð tæki og þjónusta. RÖRVERK Sími 81617.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.