Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 30. marz 1968 — 33. árgangur — 64. tölublað.
FerSamálaráB um LÖND og LEIÐIR:
Leyfissvipting ákveðin vegna
vanskila við aðih erlendis
Sú ákvörðun Samgöngumála-
' ráftuneytisins að skýra ekki op-
inberlega frá orsök þess að
Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir
var svipt rekstrarieyfi hefur
vægast sagt, vakið mikla furðu.
Refði mátt ætla að sjálfsagt
j væri að ráðuneytið útskýrði svo
j fyrirvaralausar og allvarlegar að-
j gerðir.
• Hinsvegar barst í gærkvöld,
eftir að almenningur og dagblöð
hafa fengið að bollak ;gja mál-
ið þrjá daga, fréttatilkynning
frá Ferftamálaráði, sem er ráðu-
neytinu ráðgefandi aðili í sam-
bandi við leyfi til ferðaskrif-
stofurekstrar og segir þar að
leyfíssviptingin sé vegna erlendra
skulda ferðaskrifstofunnar.
Þegar Þjóð'viljinn sneri sér tíl
Þjóðviliinn ’
í dag og
á morgun
í DAG eru liðin rétt 19 ár
síðan örlagaatburður
gerðist í sögu íslenzku
þjóðarinnar: ísland var
vélað inn í hemaðar-
bandalag auðvaldsrikj-
aoma, NATO. í>á var lagð-
ur girundvöllurinn að
þeiirri blygðunarlaus,u her-
setu Bandaríkjamanna
sem íslendingar hafa nú
búið við í tæp 17 ár. —
30. marz og hemámið er
efni forystugreinar Þjóð-
, viljans í dag.
AF ÖÐRU EFNI blaðsins í
i dag má nefna grein um
norska skáldið Amulf
Överland, sem lézt fyrir
fáum dögum í hárri elli,
og laugardagspistill Áma
Bergmanns fjallar um
hina margumtöluðu og
ipndeildu kvikmynd Vil-
gots Sjömans „Ég er for-
vitin“, sem Stjömubíó
hóf sýningar á fyrir fá-
um dögum.
Á MORGUN, sunnudiag,
verður Þjóðviljinn 12 síð-
uir og flytur þá margvís-
legt efni og fjölbreytt.
Fáein daemi: Sjötta skiln-
ingarvitið er heiti greinar
(það er reyndar fyrri hluti
lan<grax grein-ar) þa-r sem
segir frá rannsóknum er
víða eru gerðar á duld-um
hæfileikum fólks, haefi-
leikum sem leynast í djúpi
vitundarlífsins.
>Á ER SAGT frá styttin-gu
vinnutíma í Sovétríkjun-
um, litið er inn á æfin-gu
kórsins Fílharmóníu á
Requiem Verdis og Sdór
heldur áf-ram að skrifa um
fyrstu deildarliðin í knatt-
spyrnu; að þessu sinni
ræðir ha-nn við forystu-
merni Íþróttabandal. Ak-
ureyrar. en lið þeirra
norðanmanna hreppti 3ja
sætið í íslandsmótinu í
fyrra.
MARXISMINN er á dagskrá.
Birt er fróðlegt viðtal við
hinn heimsfræga un-g-
verska heimspeking Ge-
org Luckács og ber það
fyrirsögnina „í dag lifir
marxisminn nýjan endur-
reisnartíma".
HANDBÓK ungra sósíalista.
Annað kvöld, sunnudag, verð-
ur fyrsti umræðufundurinn til
undirbúndngs „Handbókar ungra
sóeíalista". Gísli Gunnarsson hef-
ur þá framsögn -um efnið: Helztu
einkenni mismunand-i þjóðféla-gs-
gerða og þróun þeirra. Á eftir
framsögu verða frjálsar umiræð-
ur. — Fundurinn hefst klukkan
8.30 að Tjamargöbu 20.
Frumvarpinu um að afla
skuttogara var vísað
Ekki mó trufla ró ríkisstjórnarinnar sem þegar
hef ur lótið teikna einn og hólfan togara
□ Enn er ókominn skuttogarinn sem Eggert
G. Þorsteinsson hugðist taka á leigu til að afla
íslendingum reynslu, og enn hefur togaranefnd
hans ekki afrekað annað í heilt ár en láta teikna
einn togara og byrja að teikna annan. Samt telja
stjómarflokkarnir, að svo vel hafi ríkisstjórnir
þeirra staðið sig í togaramálum á áratugs valda-
ferli, að það séu rök fyrir því að vísa frumvarpi
um kaup eða smíði á skuttogurum „til ríkisstjóm-
arinnar.“
Þrí-r þm-gm-en-n Alþýðubanda-
la-gsins í efri deild Alþingis,
Gils Guðmundsson, Björn Jóns-
son og Karl Guðjónsson fluttu í
vetur frumvarp um toga-rakiaup
ríkisins. Var þar kveðið svo á
að ríkisstjómimni væri heimilt
að láta •smíða eða kaupa allt
að sex skuttogara með það fyr-
ir augum að þeir verði seldir
bæjarútgerðum, félögum eða
einstaklingum. Séu togararnir a-f
tveimur gerðum, fremur litlir
skuttogarar, sem geti ísvarið fisk
fyrir heimamarkað, og stórir
skuttogarar búnir fullkomnustu
tækjum til að heilfrysta fisk.
Ríkisstjóminni sé heimilt að
taka allt að 300 milj. kr. lán til
þessara fr-amkvæmda.
★ Dundað við teikningar
Málið kom til 2. umræðu í
efri deild í gær og h-afði mei-ri-
hluti sj ávarú tvegsnefndar deild-
arinmar, Pétur Benediktsson, Jón
Ármann Héðinsson, Sveinn Jóns-
son, Bj-ami Guðbjömsson og
Stjórnarvöldin grípa til ráð-
stafana vegna öskjukaupaSH
í gær barst Þjóðviljanum eft-
irfa-randi fréttatilkynning frá
viðsk i ptamál ar áðuney tinu:
„Ráðuneytið hefur í dag
sett reglugerð, er felur það
í sér, að framvegis verði inn-
flutningur á pappakössum og
öskjum háður innflutnings- og
gjaldeyrisleyfum. Er ráðstöf-
un þessi gerð til þess að unnt
sé að hafa eftirlit með iní-
flutningi á öskjum utan um
fisk og mjólkurfernum".
Viðskiptam-álaráðuneytið mun
hafa gripið til þessara ráðstaf-
an-a vegna hin-n-a fu-rðulegu
öskjukaupa Sölumiðstöðvar hrað-
frysitihúsann.a í Bandaríkjunum
nýverið, sem frá var sa-gt hér
í Þjóðviljan-um fyrir skömmu,
en SH keypti þaðan 500 þúsund
öskju-r á verði sem kunnugir
tedja að sé allt að 30% hærra
en verð á in-nlendum öskjum
sem Kassagerð Reykjavíkur
framleiðir. Ber vi-ssulega að
fa-gn-a því, að ráðuneytið s-kuli
ha-fa gert ráðstafanir til þess að
koma í veg fyrir að slí-k só-un
á gjaldeyri þjóðarinna-r endur-
ta-ki sig.
Jón Ám-aison lagt tdl að málinu
yrði visað til rikisstjórnarinn-
ar. Rökstuddi Pétur Benedikts-
son það með þvd að ríkisstjóm-
in hefði skipað nefnd úrvals-
manna í málið og hefði sú nefnd
þegar látið tei-kna einn stóran
skuttogara og verið væri að
teikn-a annian minni. Málið væri
því í góðum böndum.
★ Vanrækt nauðsynjamál
Gils Guðmundsson rakti nokk-
uð vanrækslu og áhu-galeysi rík-
isstjómarinnar í togaramálun-
um; h-ann hefði flutt eða átt
hl-ut að flutmin-gi þingmála um
endumýjun togaraflotans í fimm
þing samfellt, án þess að rikis-
stjómin hefði sýnt málin-u
Framhald á 3. síðu.
framkvæmdastj Feröamálaráðs,
Lúðvígs Hjálmtýssonar, í gær-
dag til að spyrjast fyrir um mái
Landa og Leiða, var þar ein-
mitt verið að ganga frá tilíkynn-
ingu, en hann staðfesti við blað-
ið að lokun ferdask ri fstofunnar
væri að ráði Ferðamálaráðs.
Hefðu kornið svo milklar kivart-
andr vegna Ferðaskrifstofunnar
Landa og Leiða fná útlondum, að
ekki hefðd verið hægt að láta
þær sem vind um eyrun þjóta.
Ástandið væri alvarlegt . fyrir
landið almennt sem ferðamanna-
land, sagði hann, og þvi hefðd
verið ákveðið að svdpta ferða-
skrifsiwfun-a rekstrarleyfi meðan
rannsókn í málinu færi fram.
Hann tók fram, að hér væri
Framhaid á 3. siðu.
Þingntaður cgrar sjómönnum
Þingmenn þriggja flokka vilja fella frumv. Karls G.
Sigurbergssonar um stuðning við hlutarsjómenn
□ Þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Al-
þýðuflokknum leggja til á Alþingi að fellt verði að
veita hlutarráðnum sjómönnum sérstakan stuðning á
þessu ári sem nemur 1500 kr. mánaðarlega, upp í fæð-
iskostnað, en um þann stuðning fjallar frumvarp sem
Karl G. Sigurbergsson flutti á þingi í vetur.
□ íhaldsþingmaðurinn Pétur Benediktsson lét fylgja
hæðnisorð um 50 miljón króna veizluboð til sjómanna,
sem hann og félagar hans treysta sér ekki til að eiga
hlut að.
□ Karl G. Sigurbergsson
fliutti á Alþin-gi í vetur þin-gs-
ályktunartillögu um sérstakan
etuðning við hlutarráðn a fiski-
menn. Samkvæm-t hennd skyldi
ríkisstjóminn-i vera heimilt að
greiða úr ríkissjóði aillt að 50
miljónum króna í því skyni að
tryggjia hlutanráðnum fiskimönn-
um á árinu 1968 sérstaka
greiðslu upp í fæðiskostnað, 1500
kr. á mánuði þann tíma sem
þeir eru ráðnir upp á aflaMut
á fiskiskipi.
□ í gireinargerð og framsö-gu-
ræðu rökstuddi Karl tillögu
sdna, og ben-ti m.a. á þá hættu
að sjóm-enn kynnu að fara hóp-
um saman í land ef ekkert yrði
gert til að gera kjörin aðgemgi-
legri.
□ Nú hafa þin-gmenn Sjálf-
stæðisflokksin-s í sjávarútvegs-
Aldarafmælis Gorkis er
minnzt á mánudagskvöldið
■ Mánudagskvöldið 1. apr-
íl efnir MÍR til kvöldvöku í
tilefni þess að nú eru hundr-
að ár liðin f,rá fæðin-gu rússn-
eska rithöfunda-rins Gorkís.
Gorkíkvöld þetta er haldið í
Átthagasal Hótel Sögu og
hefst kl. 20.30.
■ Thór Vilhjálmsson rit-
höfundur flytur ávarp. Síð-
a-n verður flu-tt samfelld da-g-
skrá — Ámi Bergm-ann seg-
ir frá lífi og skáldskap Gork-
ís og leikaramir Þorsteinn Ö.
Stephensen og Baldvin Ha-11-
dórsson lesa upp úr verkum
hans — sögum, endurminn-
in-gum og greinum.
■ MÍR-félagar eru bvattir
til að fjölmenma, og öllum er
heimill aðgan-gu-r meðan hús-
rúm leyfir.
málanefnd efri deildar. Pétus
Benediktsson, Sveinn Guðmunds-
son og Jón Þ. Árnason, Fram-
sóknarþin-gmaðurinn Bjarni Guð-
björnsson og Alþýðuflokksþing-
maðurinn Jón Ármann Héðins-
son 1-aigt til að frumvarp Ka-rls
G. Sigurbergssonar verði fellt.
Framsöguræða Péturs Benedikts-
son-ar var ein hæðni-sglósa um
að hér vildu menn stofna til
höfðin-glegs veizluboðs, lagt væri
til að halda sjómönn-um 5o milj-
ón krón-a veizlu. Treystu fyrr-
taldir þingmenn sér ekki til að
eiga hlut að þvd veizluboði og
leggðu til að frumvarpið verði
fellt.
□ Gils Guðmundsson svaraði
Pétri allhvasst og skýrði málið.
Minnti hann á að ríkisstjómin
hefði tekið hluta af gen-gisfellinig-
arhagnaði • útflutndngsatvinnu-
vegann-a á tilteknu tím-abili og
ráðsbafað honum á ýmsan hátt.
Ætti sízt að vera goðgá að
legg j a til að sjómennimir á
fiskiskipun-um sem stæðu a.m.k.
ekki síðu-r en aðrir undir verð-
mæta-sköpun þjóðarinnar hlytu
nokkum stuðning. Og hatfa
þyrfti í huga að erfitt kyxrni að
reynast að manna sílda-rbábana
í sum-ar ef ekkert yrðd að gert.
Það gæti efalaust orðið til að
liðka til um það mál ef þetta
frumvarp fengist samþykkt.
Aðri-r töluðu ekki um máilið.
Atkvæðaigreiðslu var f-restað.