Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Lausar'dagur 30. msrz 1968. Viðtal við afrískan ritstjóra Hætta á Vietnam-stríði í A fríku Stríð er að hefjast um Afriku sunnanverða og hætta er á því, að það verði að nýju Vietnamstríði. AUt fer eftir því hvað Vesturlönd ætlast fyrir gagnvart minnihluta- stjórnum hvítra manna í Suð- ur-Afríku, Ródesíu, Angola og Mosambique, segir Lewis Nkosi ritstjóri í viðtali við norska Dagblaðið fyrir tveim dögum. Nkosi er ritstjóri The New African, sem kemur út í London. Hann er þekktur biaðamaður og rithöfundur og var gerður landrækur af Suður-Afríkustjóm árið 1960. Brezka stjómin hefur gert mikla skyssu með því að leyfa hvítum mönnum að koma á ógnarstjóm i Rodesíu, segir Nkosi. . Refsiaðgerðir gegn þeim hafa ekki borið tilætlað- an árariigur og Bretar haía veigrað sér við að grípa í taumana. Árangurinn er sá að nú sendir Rodesiustjóm njósnaflugvélar inn yfir Zam- bíu og Suður-Afríka hótair vopnaðri ihlutun í Tanzaniu. Frélsishreyfingar Afriku- manna hafa bækistöðvar sin- er bæði í Zambíu og Tanzaniu. Tanzanía ætlar nú að fá sér eldflaugar frá Kína til að vera betur undir hugsanlega árás frá Suður-Afríku búin. Ástandið er mjög alvarlegt og við óttumst alvarlegt kyn- þáttastríð. — Verða ekki hin afrísku ríki hrædd frá því að styðja þessar hreyfingar? — Nei. Það er ekki hægt. Afríkumenn vita að verið er að kúga þeldökkt fólk og því munu þjóðir Zambíu og Tanz- aníu ekki þola veikar stjóm- ir, Sem þora ekki að styðja þj óðf relsishreyf ingamar. Áður fyrr vonuðu þeldökk- ir menn í Suður-Afríku að þeir gætu öðlazt frelsi með friðsamlegum aðferðum. Þeir settu traust sitt á Sameinuðu þjóðimar og efnahagslégar refsiaðgerðir, en nú hefur það komið í Ijós að slíkar aðferð- ir bera ekki árangur. Þess- vegna stefna frelsishreyfing- amar að skæruhemaði og valdbeitingu. — Hvað hefði brezka stjóm- in getað gert? — Wilson lofaði að ef lög og réttur væru afnumin í Ród- esíu, þá gripi hann til íhlut- unar. Lög voru brotin þegar blökkumenn voru hengdir þrátt fyrir náðun drottningar. Samt hafa Bretar ekkert gert. Blaðið The G-uardian krafðizt vopnaðrar íhlutunar en stjóm Wilsons þorði ekki. — Hvað um Norðurlönd? — Við erum þakklátir ÖU- um stuðningi sem hópar á Norðurlöndum veita frelsis- hreyfingunum og álítum hann mjög mikilvægan. Andrúmsloftið um sunnan- verða Afríku er eitrað af hatri til hinna hvítu kúgara og sú hætta er til staðar að hatrið nái til allra hvítra manna. Lewis Nkosi býst við langri og harðri baráttu, það sé ekki gert á skammri stundu að brjóta á bak aftur minni- hlutastjómir hvítra manna um sunnanverða Afriku. Um þessar mundir er baráttunni einbeitt að Ródesíu en Suður- Afríkumenn eins og Nkosi telja það forsendu fyrir bar- áttu í Suður-Afríku að opn- aðar séu samgöniguleiðir við hin frjálsu Afríkuríki. — Búizt þið við stuðningi Vesturvelda? — Við núverandi aðstæður gerum við það ekki. Bretar og Bandaríkjamenn hafa of mikilla hagsmuna að gæta í sambandi við gullið í Suður- Afriku. Við gerum okkur held- ur ekki miklar vonir um stuðning í baráttunni við Rod- esíustjóm. En sá tími mun koma að frjáls Afríka mun standa sameinuð í baráttunni við hvítu minnihlutastjórnim- ar og þá verða Vesturveldin að velja milli frjálsrar Afríku og hvítu stjóroanna. sagði Lewis Nkosi að lokum. Um atvinnuréttindi skipstjórnarmanno Fyrir Alþingi ligrgur nú frum- varp til afgreiðslu um atvinnu- réttindi skipstjórnarmanna. Þjóðviljanum hafa borizt mót- mæli frá nemendum Stýri- mannaskólans í Vestmannaeyj- um og frá siglingafræðikennur- um við Stýrimannaskólann í R- vik og er þar Iagt til að frum- varpinu verði breytt. Saflniþjddctin frá Vestmantna- eyjufln er svohljóðandi: „Við umdirritaðir nemendur Stýriimannaskólans í Vest- mannaeyjum mótmælum hairð- lega framkomnu frumvarpi á Alþírugi um atvininuréttindi skipstjómarmanna á íslenzkum skipum, og vonum fastlega, að það verði aldrei samþykkt ó- breytt Til þess liggja meðaJ annars eftirtaldar ástæður: Við teljum frumvarpið í veigamilclum atriðum aðför aá réttinduan og virðingu skip- stjómarmarma og að önmur eins hafí ekki verið gerð á hendur nokkurri sitétt manna á Isllamdi. Við teljum frumrvairpið fela í sér furðulegit vammat á vamda- sömium ábyrgðarstörfum, sem skipstjómarmienm arnnast og umdirbúnimgsirnjenntun þeirri, sem þeim hefur rétfcilega vejið gert að afla sér og nýlega var aukin og emdurbætt með lögum frá Alþinigi til samræmis við eðl ilegar nútímakröfur. Við teljum frumvarpið lýsa hásfcalegri vaniþekkimgu á af- leiðingum breyttra áðstæðna við <s> fiskveiðar á stærri skipum, en áður gerðisit og bendum í því sambandi á mjög aukna veiðar- færanotkum og sóíkm á fjarlæg- ari mið «n tíðkast á mimni skipunum. Þessar breyttu að- stæður valda því, að sá tílmi, sem nú orðið þarf til að ljúka hverjum landróðri, er langur og oft er, að róðrar ná samain. Það ætti því að vera ljóst hverjum þeim ábjrrgum aðila, sem falið er að fjalla um þessi mál, að það er gersaimlega of- aukið starfsiþreki eins skips- stjórnarmanns enda þótt á svo- nefndum landróðrarbáti sé að hafa eftirlit með öryggi skips og áhafnar, svo og ammarra sjó- farenda með þeim hsefcti, sem lög gera ráð fyrir. Við skiljown mauðsym þess að baeta hag útgerðar í lamdinu að mákiluim mum fró því sem verið hefur, eirtkum þeirna, sem bol- fiskveiðar sifcumda og metum að verðledfeum það sem gart hefur verið í því efni að undanförnu. Jaifnframt viðuirkeninum við, að betur mó ef duga skal, en við höfum ekki trú á að leiðdn til verulegra úrbóta geti á neimm híátt legið í því að rýra gildis- vörun Vlð falemdínigar erum sem kummugt er í hópi merfeustu hervelda heims, fullgOdir aðil- ar að sjálfu Atíanzhafsíbamda- laginu. Ernda hefúr okikur nú áskotmazt hemaðairsérfræðing- ur, og honuim hefiur veriö trú- að fyrir lejmdartmáili. Póll Ásgeár Tryggvasicm, deildar- stjóri í svokallaðri vramar- máladeild utanríki sraðunejd - isins, birtí nýlega í sjónvarpi og þar var hamm spurður hvað hinar hrapgjörmu orustuiþofcur Bamdarilkjanina á íslandi væru margar. Páú brasffci drýginda- lega og tovaðst ekki mega svara þeáirri spurmimigu, hún væri hemaðarieymdarmái — homum hafðá verið treyst fyr- ir þessu dýnmæta fjaneggi Atlanzhafsbaindalagsins og hanm mymdi ekki níðast á þeiim trúmaðd sem Pentagon mat á verkefnum og virðimigu þeirra stéttar, sem telja verður undirstöðu siglinga og sjósókn- ar á íslandi og þar með að taka upp gagnstæða stefnu við það, sem nú er að gerast í þessurn málum meðail menmingarþjóða. Við slkorum því á háttvirt AI- þimigi að feilla þau áfcvæði frumvairpsins, sem hmíga í framamigreindar áttir.“ Þá hafa sjö kennarar úr Stýrimannaskólamum sent eftir- farandi til sjávaxútvegsnefndar neðri deildar alþimgis. „Við umdirritaðdr siglimga- fræðikenmarar við Stýrimanma- skólanm í Reykjavík, viljum beina því til hæstvirtrar sjávarútvegsmefndar neðri deildar alþingis, að framkomið frumvarp um atvinnuréttimdi skipstjórnanmanma verði ekki afgreitt frá nefndinmi óbreytt, þar sem það er stórt skref aft- ur á bak. Framhald á 7. síðu. nÞögnin" endursýnd • Hin umtalaða mynd Ingmars Bergmans „Þögnin“ verður end- ursýnd í Hafnarfjarðarbíó nú um helgina og er þeim sem ekki höfðu tækifæri til að sjá hana, er hún var sýnd þar fyrir tveim árum eihdregið ráftlagt að nota tækifærið nú, en myndin verftur sýnd afteins þrjá daga að þessu sinni. — Að ofan sjást þær Ingrid Thu-Ien og Gunnel Lindblom í Mutverkum systranna ásamt G. Maimström. hefði sýnt homum. Astæða er til að bemda utanríkisráðu- neytinu og hernámsliðinu á að þessi umimæli Pálls Ásgeirs Tryggvasonar eru ákafllega ó- varleg; á þessum tímum njósmia og gagnmjósma og heilaþvottar ber mönmurn sér- staklega að varast að skýra frá fri opimiberlega að þeir geymli leyndarmiál í hugskoti símu; með því eru þeir að egna á sig hima háskalegusfcu memm. Vafalaust hafa þedrtek- ið eftir þesisu í rússmeska sendiráðinu og ekki kærni manmi á óvart þótt fregmm um leymdarmnálið bærist á sivdp- stumdu til Peking, — og hefur eklki Reykjaivfkuirhöfin verið fuil'l af austurlþýzkum togur- um að umdamförmu? Það er hægt að draga ffleira upp um skutimm á þedm ffleytum en þá þorska sem búa í djúpum haÆsims. Þvf er þess að vaemta að Páli Ásgeiri Tryggvasyni verði tafarlaust tryggð örugg vermd Jafint á mótt sem degi, og trúlega vaeri ráðlegast að fflytja hanm sem skjótast vest- ur um haf og geyma hamm eft- irieiðis í dýpsta kjallaramum í Pemitagom, immam um hin hernaðarieyndartmálin. I þessu samnibandi sldptir ekki máli þótt hveirt mamms- barn á Kefflavífcurflugvelli viti hvað þofcurniar eru margar og þótt hvert íslenkt barmaskóla- barm geti fyri rhafmarlaust affl- að sér vitneskju um það. Þvi aðeins eru hemaðarieyndar- mál efitirsókmarverð að menn veröi að hafa edtthvað fyrir þvi að kornast að þeim. Þvi skal enm eimu sinmi brýnt fyr- ir uitanirikisráðumeytimu og vamarlliðimu: Verndið Pál Ás- geir Tryggvason! — Austri. '-i Bjartar ©ða dökkar framtíðarhorfur nefnist siðasta erindi Júlíusar Guðmundssonar um boðskap Opinberunarbókar- innar. Erindið verður flutt í Aðvent- kirkjunni sunmudaginn 31. marz klukkan 5. Allir velkomnir. TILKYNNING um aðstöðugjöld í Reykjanesskattumdœmi Ákveðið er að innheimta í Reykjanesum- dæmi, aðstöðugjald á árinu 1968 skv. heim- ild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekju-< stofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Eftirtalin sveitarfélög uimdæmisins hafa á- kveðið notkun ofangreindrar héimildar. Hafnarfjarðarkaupstaður Kef 1 a ví kurkaups taður Kópavogskaupstaður Grindavíkurhreppur Hafnarhreppur Miðneshreppur s Gerðahreppur N j arðvíkurhreppur V atnsleysustrandarhreppur Garðahreppur Séltj am ameshreppur Mosfellshreppur Kjalameshreppur pyNfjK s flk M*« *»*.. 'ítl •» fríÍ-fjí Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur 'frammi hjá umboðsmönnum skattstjóra og hjá við- komandi sveitar- og bæjarstjórum, og heildarskrá á skattstofunni í Hafnarfirði.. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í einhverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili, þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til aðstöðugjalds álagn- ingar. 2. Þeir sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af aðstöðugjaldsstofni tilheyrir hverjum einstökuim gjaldflokkum. Hafnarfirði í marz 1968. SKATTSTJÓRINN í REYKJANESUMDÆML Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 AÐALFUNDUR Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Bárugötu 11, sunnudaginn 31. marz 1968 kl. 14,00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgð- armönnum, gegn sýningu stofnbréfs, laugardaginn 30. marz kl. 10—12, svo og sunnudaginn 31. marz kl. 13—14. Stjómin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.