Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 5
Ijauigardagur 30. tnasarz 1068 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA IJ í minningu Arnulfs Överlands Manudaginn 25. marz lézt þekktasta skáld Norft- ma.nna, Amnlf Överland, tæplega 79 ára að aldri. Eftirfarandi minningar- grein birtist í danska blaðinu Information. Með dauða Armilfs Óverlands hefur mikill persónuleikd horf- ið úr andlegu lífi Noregs. Sem skáld var hann ef til viH ekki í hópi þeirra fremstu og frurn- legustu í sköpunarstarfi, og samt er erfitt að finna annað niorskt ljóðskáld, sem skrifað hefði kvæði, sem væru ekki einasta útbreiddari, heldur þýð- inigarmeiri og áhrifameiri en. kvæði hans. Eða edns og Anriré Bjerke sagði í atfmæliskveðju til hams: Det lyder sem en önskedröm: En enkelt mann kan snn en ström. Det rekker med en enkelt mann, vis han er Araulf Överland. Brennandii trú han-s á félags- legt og mannlegt vehkefni skáldsins og skáldskaparims var honum ekki aðeims fræðileg kenning. Traust það sem hann bar til orðam.ma var gagnkvæmt, ef svo mætti segja, það bar þess vott að bamm ætti heima meðal þeirra. Orð hans var án BLÓM Tim Changh (Suður-Vietnam) í dögun les ég blóm í garði mínum móðir mín hefur ræktað þau í sprengjugíg Hvílíkan sársauka felur brunnurinn í djúpi.sdnu! yfirborð hans er sundurtætt af smáum öldum Löng ár hefur gígurinn svarti þagað og pálmalaufin breiðu grúfðu sig yfir hann Úr botninum dimma, upp af holdi okkar og blóði teygja dumbrauð blóm sig til sólar efia harin sjálfur og geislaði frá sér þrótti. Hamn veitti ekki lán út á áhrif siri og stöðu, sem skálds, til að tala um hvað sem vera skyldi ammiað. Hamm tók til máls um marga hluti, en það var mjög greinilegt að það var sama persóman til staðar í ræð- um, greimum, kvæðum og at- höfmmm. Allt þetta birti ósátt- fúsam vilja hams, herskáa rót- tækmi, trú á skynsemina. I>ó dsatt homum ekki í huig af þessmm sökum að go.ra þær kröfur að listin væri uppbyggi- leg og félagsleg, jiafmvel jiótt hams eigin list hefði einatt j>essa ei'gimleika. Til jiess átti hamm of sterkar rætur í ei.nstaik- limgshyggju, og hamn hlaut að mófcmæla eimhliða bókmenmta- sýn baráttuféliaiga síms, Eriimgs Falks, í Mot dag, róttæku tíma- riti sem kom út á árunum milli styrjald«mmia, en þar birtust eimmitt him virku baráttuljóð Óveriands um samtímiamn. Heimsstyrjaildirmar tværhöfðu úrslitaþýðimgu fyrir skáld- ið og mamminm Arnulf Över- land. Hann snerist gegn sigur- vegurunum í fyr,ri héimsstyrj- öldimmi og meðferð þeirra á Þýzkalandi, en hanm leit á þýzka memmimgu sem þýðingar- mikla forsendu fyrir eigin skáldskap. Með þessu móti var hamn komin í andstöðu, sem hafði eimmig örvamdi áhrif á skáldskap hams. Fyrstu kvæðasöfn hans eftir að hanm gaf út sín.a fyrstiu bók, Den ensomme fest, árið 1911, geyma amgurværa og sjálf- hverfa lýrik. Em með Bröd og vin, sem kom út árið 1919 sló hann á stremigi baráttummar, sem hlj<>ma af íullum styrk- leika í Hustavler (1929) sem varð sú bók sem bar hamn til frægðar. >á var hamn fertugur drógu dul á það hvar hnnn stóð. að atdri. Jeríkómúrarmir um- hverfis kapítalisma og kristin- dóm skulfu. Árásir hans voru jafnfnamt uppgjör hams við sjálfan sig, eims og greinilega kom íram í kvæðasöfnum frá fjórða áratuignum, sem ekki Bók sína frá árinu 1937 gat hann kallað „Itauðu fýlking- una“. Þegar Hitler koon til skjal- anna fékik hann nýtt Þýzka- land að gera upp reikninga við; frægast er spádómskvæði hans um fangabúðimár som nefnist „Þú mátt ekki sofa“, og það var sjálfsagt mál að einmitt með íanigabúðum hlutu Þjóð- verjar að gera hann óskaðlég- an eftir að Noregur var her- numinn. Hann var handiekinn 1941, sal í Sachsenhausen frá 1942 og þar til stríðinu lauk, en. orti á hverju sem gekk og kvæði hans gengu manna á milli heima fyrir. Arnulf Överland. Um forvitni Yilgots Sjömans eízmbíb FO^TDIIL Það er byrjað að sýma um- talaða sænska kvikmynd í Stjöraubíói, Ég er forvitin eftir Vilgot Sjöman, þekktan mann — hér hefur verið sýnd merkileg kvikmyrKÍ eftir hann áður, 491. Vilgot Sjöman hefur mörg jám í eldinum í þessari mynd. Þar ætlar hann áð sprengja blygðunarmúrinn í ásfcaratrið- um auk hins póliitíska feimn- ismúrs. Ennfremur beitir hann sjaldgæfum aðferðum við gerð myndarinnar — hann lætur kvifcmyndahandrit lönd og leið, leita.r að atriðum og möguleikum og ákveður eftir á notagildi þeirra, þá sýnir hann að nokkru í myndinni sjálfri hvernig hún vorður til. Hér snýst alít um Lenu (Lena Nyman), tvítuga Slokk- hólmsstúlku, það er hún sem er „forvitin". Hún hefur mikla lyst á veruleikanum, safnar hverskonar heimildum um fólk, samskipti manna, skoð- ahir — og hrúgar því sem hún safnar upp í lítilli her- berigiskytru sinnii (ekki er ljóst til hvers). Þetta er anna.r þáfctur myndiarinn'ar, sá fé- lagslegi, pólitíski. Hi-nn er einkalíf hennar, samskipti hennar við drykkfelldan og viljalítinn föður, sem fyrir margt löngiu strauk úr borg- arastyrjöldinni á Spáni, og þó einkum ástafar hennar. Samskipti hennair við Börje, sem hún veit að er flagari og drullusokkur, en fær þó aldrei staðizt þegar hann ber að dyrum. Það eru nektarieik- ir þeirra út um allar þorpa- grundir sem vafalaust tryggja þessari mynd mikla aðsókn. Lena á viðtöl við fólk á göfcum úti og á vinnustöð- um og hjá alþýðusambandinu um það, hvort memn telji Sví- þjóð stéttaþjóðfélag — og ef svo er, hvað verfti þá við því gert. FerðafóTk, sem kemur frá Spáni, spyr hún hvort það skammist sín ekki fyrir að notfæra sér eymd spánskr- ar alþýðu , undir einræðis- stjóm til ódýrra lúxusferða- lega. Nýliða í hernuni spyr hún, hvort þeir hafi ekki hugs- að um að neita að gegna her- þjónustu. Inn í myndina eru og felld meira eða minna til- búin viðtöl við Évtúsjenko sovétskáld urn illa mauðsyn ofbeldis og við Martin Lúther King um baráttu án ofbeldis. Ég hcld að í Jiessari „forvitni“ Lenu, í J>eim svörum sem hún fær við spumingum sín- um — sumpart barnalegum, sumpart ögrandi, sé helzti á- vinningur Jæssarar myndar fólginn. Mönnum sem hafa á- huga á pólitík finnst ef til vill ekki að þeir heyri margt nýt, en J>að er áreiðnnlega jákvætt að bera slíka hluti fram á kvikmynd. Menn taika varla eftir Jyví íyrr en ]>eir reka sig á kvikmynd sem Jiessa, hve vel er yfirleitt J>agað í kvikmyndum um pólitísk vandamál samtímans — ég tala nú ekki um hvað sjónar- mið sem fæðast einhversstað- ar á vinstra arminum eiga erfitt uppdráttar. Svör þau sem Lena Nyman og Vilgot Sjöman íá á flakki sínu með hljóðnema og kvikmyndiavél um Stokkhólm veita áhuga- verðan fróðleik urri sænskan borgara (og sjálfsagt ekki hann ei.nnn), um áihugaleysi og hiugsanaleysi og úr- ræðaleysi (æ, er nokkuð hægt að gera, verður Jietta ekki alltaf svona) — filmuð við- brögð fólksins verða í full- gerðri mynd að athyglisverðri árás á viðhorf Jyess. Ég skal ósagt láta hvaða áhrif Jæssi þáttur myndarinnar hefur á þá se;n ekki eru handgengnir Vilgot Sjiiman og Eena Nyman. l>ólitískri kappræðu — en allavega eru þar margar hug- myndir ágæfcar, Jxitt svo við- horf Lenu og Sjömans séu einatt næsta grunnfærin, og manni detti stundum fremur í hu.g leikur að áhú-ga en raunverulegur áhugi á J>eim vandamálum sem rædd eru. ★ En hvað um hinn þátt mynd- arinnar — einkalíf Lenu? Samskipti hennar við föður sinn eru að visu í beinu sam- hengi við pólitiska forvitni hennar: hann strau.k frá Jæirri styrjöld sem varð herfileg- astur ósigur lýðræðisins að dómi J>eirra Lenu og Sjömans. Öðru mál; gegnir um fyrir- ferðarmikið ástarsamband Lenu og Börje. Það verður ekki með góðu móti fellt inn í þá stefn.u myndarinn.ar að Len.a s« að safna „allri reynslu". Á J>að ef til vill að sýna að hún, þrátt fyrir ým- isleg tilþrif, ráði ekki við til- veru sína? Þegar á liður myndina er sem áhugamál Lenu dofni verulega fyrir einkamálum — eigum við ef til vill að skilja Jætta sem svo að róttækni slíkra sem henn- ar lifi ekki af ]>að vandamál sem hitt kynið er? (Þessu svarar ef til vill frambald myndarinnar sem nú er full- gert). Eða er einfaldlega ver- ið að hneyksla þá sem eru á móti „djörfum lýsingum"? Getur verið, Sjöman um það, en fer ekki svo, að þólitík og kynlíf J>röngvi hvort að öðru í myndinni, kljúfi han.a, stef.ni áhrifum hennar í hrærigraut? Ansans vesen. Ef hinsvegar tala ska.l um samfaraatriðin sjálf, þá mega Sjöman og leik- arar hans eiga það, að J>eir hafa spaugsemi með í gerð Jæirra — vegna ]>ess, meðal anmars, eru þau manneskju- legri miklu en hinar drunga- legu sikelfingar holdsins sem In.gmar Bergman býður stund- um upp á. Það má búast við þvi að margir , gangi út af slíkri mynd með blendmar tilfinn- ingar. En vitaskuld skal það viðurkennt, að hún er gerð af hæfileikafólki og að eftir hemni verður mumað fyrir sakir óhefðbundinmar aðferðar og áran.gurs í beinni notkun efniviðar úr veruleika sam- tímans. Á. B. Það er hægt að lesa bæði varnarkvæði hans og and- spyrnuhreyfingarkvæði í dag sem meira en samtíðarheimild- ir. Hin einfalda ástríða Joeirra reis á grunni mikillar persómu- legrar reynsliu. Úrval kvæða hans frá hemámsárunum heit- ir „Við liifum allt“, og hafa fá- ar Ijóðabækur á Norðurlöndum náð annarri eins útbreiðslu. Eftir sfcríð var hann orðinn að nokkurskonar stofnuh í í Noregi. Síðari bækur hans eru siðri að gæðum, en emgu að síður J>róttmiklar í róttækni af gömlum skóla. Merkileg bók eins og „Orð í a’Ivöru", sem kom fyrst út 1940 og var hugs- uð sem helgisiðabók hreinna guðleysingja við j'arðarfarir, kom'út aftur árið 1959 í auk- inni úfcgáfu, hugmyndinni hafði verið fylgt fram, em að Jæssu sinni með nokkrum uppgjafar- tón. Hann varð að viðurkénna að tíminm hafði hlaupið frá verkinu og að nú gætu áhrif J>ess misst marks. t formálanum segir „Nú, svona mörgum árum síðar, get ég séð, að hér er tekið til orða fyrir fremur baraalega bjart- sýni, sem ég hélt fast í í and- iegri sjálfsvöm. Mér famnst ég hlyti að trúa á það að frjáls- hygtgja og skynsemi mannsáns ættu sér framtíð — menn segja sig ekki svo gjaman úr mann- legu félagi". Á eftirstríðsárunum varð barátta hans við timann yfir- máta viðhafnarmikil. Sú rót- tækni, sem var, liktist æ meir íhaldssemi og sjálfsvöm. Þetta kom fram í ástríðufullri þátt- töku hans á tun.gumálastríðinu í Noregi, en þar kom hann fram sem ofstækisfullur stuðnimgs- maður rikismáls, í frægum og alræmdum fyrirlestri hans um „Þungar tölur frá Pamassinn- um“ þar sem hann gerði gys að tilrauniastefnu og módern- isma i skáldskap. í Mtilli og fallegri bók sinni, „Hvernig verða kvæði til?“ (1959) birtir hann trúarjátn- ingu sína: „Eiginlegt verkefni okkar er að gefa orðvana fólki málið, að frelsa og leysa úr viðjum tilfinningalíf mann- anna með orðurn". Þessi orð og tilfinningar áfctu að vera einföld og skýr, hug- sjónir sem eru fuMgildiar á þrautatímum J>egar víglínan er líka einföld og skir, en gefa anniars líkzt einföldun veruleik- ans. f Jjessum skilnmgi er Am- ulf Óverland þegar söguleg persóna. En af henni stafar birtu. Torben Broström. Nýtt faðírvor stúd- entanna í Hamhorg Hér í blaðinu hefur verið sagt frá þeim uppreisnarhug sem hefur gripið um sig meðal stúdenta í mörgum Evrópu- löndum — nú siðast eru Hafn- arstúdenfcar farnir af stað, heimta meðákvörðunarrétt með prófessorum um málefni há- skólans og gerðu a.m.k. sumir hvepjir, tilraun með það í síðustu viku að neita að hlýða á fyriiriestra en taka upp kappræðu við kennarana í stað- inn um námstiThogun o.fl. Eiwnia mest áberandi hefur Jæssi þróun orðið í Vestur- Þýzkalandi. Þar hafa stúdent- ar ekki aðei.ns stefnt að þvi með margháttuðum aðgerðum að bneyta starfi háskólanna í lýðræðisátt heldur og látið til sin taka um pólitísk dagskrár- mál. Og J>eir hafa, að hverju sem J>eir beita sér, notað mikið þá aðferð að ögra yfirvöldum. bæði háskóla og borga, hafa endaskipti á viðurteknum hug- myndum um velsæmi í fram- göngu og þar fram eftir göt- um. Af þessum átökum skap- ast mörg tíðindi. Ekki alls fyr- ir löngu kom upp hneykslismál í Hamborg sem allfrægt hefur orðið. Stúdentar vildu fá guð- fræðiprófessor einn til kapp- ráeðu við sig, og er hamn las uþp faðirvorið við bátíðlega at- höfn fóru J>eir sjálfir með svo- fellda bæn. sem þeir höfðu tekið saman: Vort kapítal þú sem ert í Vestrl afskrifuð verði þín fjárfesting komi þinn ágóði gengi þitt hækki svo i Wallstreet sem og í Evrópu Gef oss i dag daglega veltu og lengdu gjaldfrest vora eins og við greiðum skuldu- nautum vorum. Leið oss eigi í samkeppni en frelsa oss frá verklýðsfélög- unum þvi að þitt er hálf jörðin mátturinn og ríkidæmið um alla eilífð Mammon. Ekki er talið óliklegt að stúd- entaroir verði sóttir til saka fyrír guðlast fyrir J>etta tdltæki I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.