Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.03.1968, Blaðsíða 9
Laugiardagiur 30. imiarz 1068 — ÞJÓÐVILJINN — SÍBA 0 [frá morgni | til minms ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • I dag er laugardagur, 30. marz. Quirious. 23. vika vetr- ar. Sólarupprás klubkan 6.10. — Sólarlag kluikkam 18.59. — Árdegisháflseði klukkan 6.21. • Helgarvarzla í Hafnarfirði laiugardag til mánudagsmorg- uns 30. marz til 1. april: — Grímur Jónisson, læknir, Smyriahrauni 44, sími 52315. Næturvarzla aðfaranótt þriðju dagsins: Kristján Jóíhannesson læknir, Smyrialhrauni 18, sími 50056. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 30. marz til 6. april er í Ingólfsapótéki og Laugarnesapótek i. Kvöid- varzla er til klukkan 21.00, sunnudaga- og helgidaga- varala klu'kkan 10 til 21.00. Bftir j>að er aðeins opin næt- urvarzlan í Stórholti 1. * Slysavarðstofau. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Sfminn er 21230. Nætur- og helgidagálæknir I sama síma ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvfkur. — Símar: 18888. ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað i sima 81617 og 33744. skipin ýmislegt inu. Allt fóik á félagssvæðinu er hvatt til að fjölmenna. Árshátíðarnefnd. • Kvenfélag Laugarnessóknar. Afmælisfundur félagsins verð- ur haldinn mánudaginn 1. ap- ril í kirkjukjallaranum kil. 8.30, stundvislega. Margt til Skemmtunar. Góðar veitingar. Æskilegt að sem flestar kon- ur klæðist íslenzkum búningi. Myndataka. — Stjómin. • Kvennadeild Flugbjörgun- arsveitarinnar: Fundur verður í Félagslheimilmu miðviku- daginn 3. apríl klukkan níu. Kvikmyndasýning, — kaffi- drykkja og fleira. — Mætið vel og stundvíslega. • Ferðafélag Islands fer göngu- og skíðaferð á Stóra- Kongsfeli og nógrenni á morgun. — Lagt af stað frá Austurvelli klukkan 9.30. Far- miðar við bílinn. • Frá ráðleggingarstöð þjóð- kirkjunnar: Læknir ráðlegg- ingarstöðvarinnar er aftur tek- inn til starfa. Viðtalstími á miðvikudögum kl. 4—5 að Lindargötu 9. söfnin • Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fer. frá N.Y. 3. ap- rií tiil Rvíkur. Dettifoss kom til Rvíkur 28. frá Húsavik. Fjailfoss fór frá Reykjavík 28. til Norfol'k og N.Y. Goða- foss kom ti'l Rvíkur 25. frá Hannborg. Gullfoss fór frá Kristianisamd 28. til Tórshavn og Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvíkur 27. frá Tórshavn. Mánafoss fór frá Hull í gær til Lbndon, Leith og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til Antwerpen, Rotterdam og Rvíkur. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Keflavík- ur og Grundarfjarðar. Skóga- foss fór frá Reykjavík 28. til Moss, Hamborgar og Rott- erdam. Tungufoss fór frá Borgamesi 28. ti'l Kristian- samd, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Askja fór frá Rvík á miðnætti 28. til Seyö- isfjarðar, London og Antwerp- en. • Hafskip. Langá fór frá Eyjum í gær til Norðurlands- hafna. Laxá er í Keflavík. Rangá lestar á Norðurlands- höfnum. Selá fór frá Seyðis- firði • í gær til Belfast, Cork og Rotterdam. • Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til ísafjarð- ar. .Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 12 á hádegi í dag til Rvíkur. Blikur er í Reykja- vík. Herdubreið kemur til R- víkur f dag úr hringferð að vestan. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Ctibú Sólheimum 27, slml 36814: Mán. - föst. kl- 14—21. Ctibú Laugarnesskóla: Otlán fyriT böm mán.. miðv.. föet. kl. 13—16 ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu. Otlán á briðju- dögum, miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4,30 til 6: fyr- lr fullorðna kl. 8,15 til 10. Bamaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst bar. ★ Þjóðminjasafnið. er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum Idukkan 1.30 til 4. ★ Bókasafn Seltjarnamess er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22: miðvikudaep klukkan 17 15-19 •k Tæknibókasafn. I-M.S.I. Skipholti 37. 3. hæð, er opið alla virka daga kl 13—19 nema laugardaga kl 13—15 ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félags Islands. Garðastrseti 8, sími: 18130, er opið á mið- vikudögum kl. 5,30 til 7 eh. Orval erlendra og inmlemdra bóka um vísimdalegar rann- sóknir á miðilsfyTÍrbærum og lífinu eftir „dauðann". Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla tímaritsins „MORGUNN“ op- in á sama tíma. ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. ★ Landsbókasafn Islands, Safnahúsinu við Hverfisgötn. Lestrarsalur: er opinn alla virka daga klukkan 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugar- daga klukkan 10—12 og 12-19- Otlánssalur er opinn alla virka daga klukkan 13—15. • Arbæjarhverfi. Árshátíð F.S.Á., Framfarafélags Seláss og Árbæjarhverfis, verður haldin laugardaginn 30. marz 1968, og hefst með borð'haldi kl. 7. Sjá nánar auglýsingar í gluggum verzlana 1 hverf- minningarspjöld • Minningarspjöld Félags ísl. leikara fást hjá dyraverði Þjóðleifchússins, Lindargötu- megin, sími 11206. til kvölds ■H í(i|i)í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í dag kl. 15. Sýning summudag kl. 15. Sýning í kvöld kl. 20. MAKALAUS SAMBÖÐ — gamanleikur —\ Sýnimg sunnudag kl. 20. Aðgömgumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 50249. Þögnin Hin fræga mymd Ingmars Bergmans. Sýnd kl. 9. Uppreisnin á Bounty Sýnd kl. 5. Sími 22-1-48 Víkingurinn (The Buccaneer) Heimsfræg amerísk stórmynd, tekin i litum og Vista Vision. Myndin fjallar um atburði úr frelsisstríði Bamdaríkjanöa í upphaii 19. aldar. Leikstjóri: Cecil B. DeMiIIe Charlton Heston Claire Bloom Charles Boyer. Myndin er endursýnd í nýjum búningi með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Siml 32075 38150 Onibaba Umdeild japönsk verðlauna- mynd. Sýnd kl. 9. Heiða Ný þýzk litmynd gjörð eftir hinni heimsfrægu unglingabók Jóhanna Spyri. Sýnd kl. 5 og 7. íslenzkur texti. Miðasala frá kl. 4. Sími 31-1-82 Dáðadrengir (The Glory Guys) Hörkuspenn andi og mjög vel gerð amiarísk kvikmynd í lit- um og Panavision. — Mynd í flokki með hinni snilldarlegu kvikmynd „Þrír liðþjálfar". — ÍSLENZKUR TEXTI — Endiursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 rREYKJAVÍKUlO 40. sýning í kvöld kl. 29.30. Sýning sunnudag kl. 15. Næst síðasta sinn. Sumarið ’37 Sýnrng sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðiió opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. AUSTURBÆJ Sími 11-3-84 Stúlkan með regn- blífarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Catherine Denevue. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18-9-36 Ég er forvitin (Jag er nyfiken - gul) — ÍSLENZKUR TEXTI — Hin umtalaða sænska stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim sem kæra sig ekki um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlagt að sjá myndina. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Barnaleikhúsið Pési prakkari Frumsýning í Tjaniárbæ sunnudaginn 31. marz kl. 3. Önnur sýning kl. 5. Aðgöngumiðasala: Laugardag kl. 2-5. Suniiudag kl. 1-4. Ósóttar miðapantanir verða seldar öðrum eftir kl. 2 á sunnudag. Sími 11-4-75 Piparsveinninn og fagra ekkjan (A Ticklish Affair) Bandarísk gámanmyiid í.lituni. Sbirley Jones og Gig Young. (úr ,,Bragðarefununi“.) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50-1-84 Prinsessan Sýnd kl. 9. — íslenzkur texti — Bönnuð börrnun. Dularfulla eyjan Sýnd H. 5. Sími 11-5-44 Ógnir afturgöng- unnar (The Terror) Dulmögnuð og ofsaspeníiandi anierísk draugamynd með hrollvekjumeistaranum Boris Karloff. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 41-9-85 Böðulinn frá Fen- eyjum (The Executioner of Venice) Viðburðarík og spennandi ný ítölsk-amerísk mynd í litum og Cinemascope, tekin í hinni fögru fomfrægu Feneyjaborg. Aðalhlutverk: Lex Baxter. Guy Madison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. • Minningarspjöild Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást í Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar í Hafnarstræti og á skrifstofu Kvenréttindafé- lags íslands í Hallveigarstöð- um, opið þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 4-6. INNHEIMTA cöamAeisrðnr ■ íÍáfpoq. óuPMumsc'K Mpvahlíð 48. — S. 23970 og 24579. Wk STEINPlfe ’i <1)6*2. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Frímerki — Frímerki Kaupum frímerki. 'i FRÍMERKJAVERZLUNIN, Grettisgötu 45. (Verzlun Guðnýjar). Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækurnar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög- ur. ævisögur, þjóðsögur, barnabækur o.fl. — Skemmtirit íslenzk og erlend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frimerki fyrir safnara. — BÓKABÚÐIN. Baldursgötu 11. Smurt brauð Snittur VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaðux LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf i allar tegundir bfla. OTUR MJOLNISHOLTl 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTDR — ÓL — GOS Opið frá 9 ■ 23.30. - Pantið timanlega ) veizlnr. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simj 16012. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT AFGREEÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. ★ Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: I bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjáSig- urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, sími 32060. Sigurði Waage. Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, simi 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Alf- heimum 48. símJ 37407. Or Í£\$> TUHðlGCIÍS sifini N i»'«) i ririii! Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. iiiMiiiiiiiiiiiiÉiiiaÉiaiiiáaa^vísrr----M

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.