Þjóðviljinn - 06.04.1968, Qupperneq 3
Lawgawlagur 6. aprtffl 1968 •— ÞJÓÐVTLJIHN — St9A J
Kynþáttaóeirðirnar í Bandaríkjunum
Framhald aÆ 1. síðu.
Martin L. King var komien til
Memphis til að skipuleggja
(kröíugöngu til stuðninigs við
sorphreinsunarmenn í borginni
sem átt hafa í lönigu verkfalli,
en þedr eru flestir blökkumenn.
BBC skýrði frá þiyí að fcL
3 í gær hafi morðinginn skxif-
að sd'g inn á 'gistiheimiii sem
stendur gegnt gistihúsd því
sem King dvaldi á og þrem tím-
um síðar skaut hann Kimg með
fcífeisriffli úr baðherbergisglugga
á þriðju hæð gistiheimilisins, en
Maætin L. King stóð þá á svöl-
unum fyrir framian hótelherbergi
sitt.
Séra Abemathy sem kosinn
hefur verið eftirmaður Martin
L. Kimgs í samtökum hans, Sout-
hem Leadership, hefur lýst því
yfir að hann muni verða í far-
arbroddi í fyrirhugaðri kröfu-
göngu í Memphis á mánudaig, en
henni verður nú snúið upp í
hljóða minningargönigu um dr.
Martin L. Kjng. I>á kvaðst hann
eónniig halda ótrauður áfram að
skipuleggja mótmælagönigu sem
farin verður til Washdngton í
næsta mánuði, en dr. Martin L.
Kimg var byrj aður að undirbúa
hana.
Dómsmálaráðherra Bandaríkj-
anna og aðstoðaryfirrmaður ríkis-
lögreglunnar FBI eru komnir til
Memphis tdl að hafa yfirumsjón
með rannsófcn málsins og ledt-
inni að morðingjanum og kvaðst
dómsmálaráðherra vongóður um
að málið yrði upplýst bráðlega.
Johnson forseti hefur aflýst
fyrinhugaðri för siuni til Honol-
ulu en þaæ átti hann að ræða
um Vietnamimáli ð við helztu ráð-
gjafia sína og hershöfðingja um
helgima. Hann flutti útvarps- og
SÍÐUSTU FRIÍTTIR
Sveitir úr bandaríska hernum
héldu inn í miðborg Washington
í dag eftir að Johnson forseti
hafði gefið fyrirskipun um að
röð og reglu skyldi aftur kom-
ið á.
títgöngubann var sett I höf-
uðborginni frá klukkan 17.30 til
6.30 að morgni að þarlendum
tíma.
Gríðarlegt reykský hangir yfir
2,5 ferkílómetra svæði í Was-
hington og á brunaliðið í mikl-
um erfiðleikum að komast á
vcttvang vegna manngrúans á
götunum.
sjónvarpsávarp til þjóðarinrar
skömmu eftir að tíðindin bárust
og skoraði á landsmenn alla,
hvíta og þeldökka að standa
saman gegn ofbeldinu.
I diag hélt forsetinn fumd með
ýmsum helztu leiðtogum í rétt-
indabaráttu blökkumanna í
Bandaríkin hafa ekki látið
af ofbeldismetnaði sínum
HANOI 5/4 — Ákvörðun Bandaríkjastjómar um að draga
úr loftárásum er ekki nægjanleg sönnun fyrir því að
Bandaríkin óski þess 1 einlægni að binda endi á stríðið og
komast að friðsamlegri lausn á Vietnammáliniu á grund-
velli sjálfstæðis, fullveldis og yfirráðaréttar Vietnama
yfir landi sínu, segir í forystugrein í Nhan Dan í dag.
Víðtækar herruaðaraðgerðir eru
hafnar í nyrsdiu héruðum Suður-
Vietnaim, fjárframlög Banda-
rfkjastjóimar til stríðsins eru
aukiin og leppstjiómiin í Suður-
Vietnam fær aukdnn bandarískan
útbúnað á sama tíma og bamda-
rwemm Bandarílkjamanna ræða um
freikari hemaðaraðgerðir í Well-
ington.
Laftárásum er haldið áfraim á
víðáttumifcil svæði í N-Vietmam
með þeiim afleiðingum að fjöldi
mammis er drepimn og særður.
Tumdurdufluim hefur verið
varpað í fjölmargar ár í N-Vi-
etnam, njósmaflugi yfir ölilu N-
Vietnam er haldið áfram og
skýrt er frá því að áformað sé
að vaxpa niður áróðursgögnum.
Dagirun eftir að rífcissitjómin í
alþýðulýðveldimu Vietnam sendi
út yfirlýsingu siína um að hún
vasri reiðubúin að hefja viðræð-
ur gerðu bamdaríslkar flugvélar
árásir á bæi í Lai Chau hér-
aði sem er nálægt landamærun-
uim að Kína.
í Nhan Dan er of angreind þró-
un kölluð háðuíegir ávextir af
áfcvörðun Johnsons um að draga
úr hemiaðaraðgerðum, og í blað-
inu er því lýst yfir að loftár-
ásir á hið sjálflsitæða riki al-
þýðulýðveldið Vietnam verði
etoki þodaðar og þeim verði að
hætta.
Vietnamska þjóðin krefst þess
að Bandaríkin hætti sprengjuár-
ásuim bæði úr lofti og af sjó
og öllum öðrum hernaðaraðgerð-
uim gegn landssvæði N-Vietnam
verður að hætta, segir í forystu-
greininini, en þar segir að lok-
um að vietnamska þjóðin þrái
frið eins og allar aðrar þjóðir,
en Bandaríkin hafi enn ekki
hvikað frá ofbeldismetnaði sdm-
um.
Bandarískar flugvélar gerðu
enn í dag loftáráisir á skobmörk
í norðvestur homi N-Vietnam
rétt við landamæri Kína og Laos
býsna langt fyrir norðan 20.
breiddargráðuma, sem Johnson
sa,gð:ist ætla að takmarka loft-
árásirnar við.
Hvíta húsinu og skýrði siðan frá
því að hann hefði ákveðið að
leggja margar tillögur um efl-
inigu og tryggingu bomgararétt-
inda blökkumanna í landinu fyr-
ir Bandaríkjaþimg á mánudag-
inn kemur.
Johnson lýsti því yfir í út-
varps- og sjónyarpsræðu i dag
að tillögumiar væru settar fram
vegnia hing viðsjárverða ástands
sem mannréttindiamálin hafa
skapað í Bandaríkjunum.
Johnson sem virtist mjög al-
varlegur og þreyttur sagði í
ræðu sinni að hann hefði ekki
á nokkum hátt tekið of sderkt
til orða i ræðu sinni til banda-
rísku þjóðarinnar síðastliðið
sunmudagskvöld er hann ræddd
um hin sterku sundrunigaröfL sem
nú ógnuðu hinu bandaríska sam-
félagi.
f fyrra mánuði lagði sérstök
nefnd fram skýrslu um orsakir
hinma blóðugu óeirða í fyrra
sumar. í þessari skýrslu segir að
það séu hvítiir menn sem verði
að tafca ábyrgðina á því að svo
hægt ganigi að tryggja borgara-
réttindi blökkumanna og nefnd-
in leggur til að. þegar í stað
verði gripið til ráðstafana til
að bæta úr þessu.
Strax og morðfrétlim spurðist
í Memphis í gærkvöld brutust
út óeirðir í borginni og varð að
fcalla þjóðvarðlið á vettvang sem
á fleiri stöðum í dag em alls urðu
kynþáttaóeirðir í 30 bandarísk-
um borgum í nótt og diag og
óttast er að nú í nótt verði ó-
eirðimar enn þá rmagmaðri.
Lögreglan i Washington gaf
í diag fólki í borginni fyrirsikip-
anir um að hverfa af götum
borgarinnar og jafnframt voru
herdeildir úr þjóðvarðliðinu
kvaddiar út eftir því sem ó-
eirðirmar sem urðu æ ofsafenign-
ari er á leið færðust nær Hvita
húsinu.
Stórverzlanir i höfuðborginni
lokuðu hver á fætur annarri eft-
ir því sem reiðir blökkuungling-
ar færðust nær og vom hörð á-
tök í aðeims tveggja húslengda
fjarlægð frá Hvíta húsinu dag,
en þar köstuðu unglimgar grjóti
gegnum glerrúður í stórverzlun
og rændu ban.a síðan.
Lögregluvagnar fóru um göt-
ur höfuðborgarinnar í dag, enga
leigubíla var að sjá og mann-
fjöldimn réðist á marga strætis-
vaigna.
Tveir hvítir menn höfðu beðið
bana í óeirðunum er síðast frétt-
ist í dag og 3 ára blökkustúlka
hafði verið skotin til bana og
sömuleiðis þrettán ára blökku-
drengur.
í yfirlýsin,gu frá samvinnu-
nefnd stúdenta um baráttu án
ofbeldis segir: ,,Morðið á dr.
Martin Luther King er lexía
sem hvíta fólkið í Bandaríkj-
unum hefur gefið okkur mörg-
um sinmum áður. Hann var táfcn
baráttu án valdbeitingar og hvít-
ir menn skutu hann niður“.
Stokeley Carmiohael sagði í
Washington í dag að nú yrðu
blökkumenn að efna tíl óeirða
í öllum borgum Bandaríkjanna.
Það sem við þörfnumst mest eru
skotvopn og aftur skotvopn, sagði
hann.
Forystumenn í trúmálum og
stjómmálum um víða veröld
lýstu í dag harmi og skelfingu
vegna morðsins á dr. Martin
Luther King.
f Genf sögðu fulltrúar heims-
kirkjuráðsins að dr. King hefði
verið stærsta von aðþrengdrar
þjóðar.
Frú Indira Gandhi forsætis-
ráðherm Indlands sagði að of-
beldið hefði svipt okkur einu
af mikihnennum veraldarinnar.
Ú Þant lýstí þvi yfir að hann
væri harmi lostinn.
Páll páfi hefur sent samúðar-
skeyti til eftirlifandi ættinigja
Kings, sömuleiðis forseti Ítalíu.
Útvarpið í Moskvu sagði að
King hefði verið hugdjarfur bar-
áttumaður fyrir jafnrétti þel-
dökkra í bandarísku samfélagi
og ósmeykur andstæðingur
bandiarísku heimsvaldastefnunnar
í Vietnam. Útvarpið sagði að
morðið og eftirfarandi kynþátta-
óeirðir sýndu að Bandaríkin
ættu á hættu félagslega og kyn-
þáttalega samfélagssprenginigu.
Bertrand Russell sagði, að per-
sónulegt hugrekki' Martin Lut.h-'
ers Kings hefði verið einstætt.
en margir þeldökkir Banda-
ríkjamenn teldu að hófsamar
baráttuaðferðir hans hefðu ekki
verið nógu árangursríkar gegn
kynþáttahatrinu.
Eugene McCarthy öldunga-
deildarþinigmaður, sagði að
morðið vaeri harmleikur fyrir
Bandaríkjamenn og aðrar þjóðir.
MORÐ EFTIR MORÐ
Morðið á Martin Luther King
er nýjasta dæmið í langri röð
ofbeldisverka og morða sem
framin hafa verið í Bandaríkj-
unum í sambandi við mannrétt-
indabaráttu blökkumanna.
Á fyrstu dögum skiþulagðra
baráttusamtaka fyrir miainn,rétt-
indum voru fjórar litlar stúlkur
drepnar er sprenigju var varpað
í blökkumannaikirkju í Birming-
ham í Alabama sunnudag í sept-
ember 1963.
Sama ár var Medgar Evers
MÁL OG MENNING
NÝ FÉLAGSBÓK
PAN
eftir KNUT HAMSUN
í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi.
Bókin hefur verið send umboðsmönnum úti um land.
Félagsmenn í Reykjavík vitji hennar í Bókabúð Máls og
menningar, Laugavegi 18.
MÁL OG MENNING
sem var ötull forystumaður 1
mannréttindabaráttunni og ritari
í blökkumannasamtökunum NA-
ACP (National Assóciation for
the Advancement of Colored
Feople) skotinn niður framan við
hús sitt í Jacksonvdlle í Mississ-
ippi.
í júní 1964 voru þrír ungir bar-
áttumenn fyrir mannréttindum,
Andrews Goodman, Michael
Schwemer og James Chanev
gripnir, barðir til óbóta, síðan
myrtir og grafnir á laun í ná-
grenni Meridian í Mississippi.
Árið 1965 var einn af leiðtog-
um svörtu Múhameðstrúarmann-
anna, Malcoln X skotinn á fundi
í Harlem í New York og fáum
vikum síðar var enn einn ungur
baráttumaður fyrir mannréttind-
um drepinn í Harlem.
Sarna ár var hvítur prestur,
James L. Reed sleginn niður með
kylfu á götu í Selma í Alabama
og lézt af áverkunum.
Árið 1965 voru tveir aðrir
hvítir baráttumenn, Jonathan
Daniels og frú Viola Gregg Li-
uzzo drepin í Alabamia. Frú
Liuzzo sem var fimm bama móð-
ir var skotin úr bíl, þegar hún
var að aka ungum blökkum-anni
frá Selma til Monitgomery eftir
mannréttindagönguna í marz ‘65.
Sumarið 1966 var James
Meredith, sem fáum árum áður
var fyrsti blökkumaðurinn sem
nam við háskólann í Mississippi,
skotinn niður og alvarlega særð-
ur sama fylki.
í fyrra var annar NAACP leið-
togi frá Mississippi, Charles
Jackson drepinn í nágrenni
N atchez.
Sajmkvaamit ofefcar tímartali
eru enn efrtár tæpar þrjér
vikur af vetri. en í Banda-
ríkjuinum er sumarið þegar
glengið í garð, það „langa
heiita suimar" sem menn hafa
þótzt vita að ekki yrði uim-
flúið í ár. Upphaf þess verður
sjálfsagt miðað við skotið sem
reið a£ í Memphis í fyrra-
fcvöld, en það hefði genigið
yfir Bandarfkin þótt dr. Mait-
in Luther King hefði fengið
að halda lífi. Morðið á honum
hefur aðeins flýtt fyrir þeirri
sprengingu sem hlaut að
koma, fyrir þeim hrikalegu á-
tökuim sem eiga eftír að fara
sem fellibylur um hið ger-
spillta hélsjúka bandariska
King á sinmi síðustu g&ngu
Síðasta ganga dr. Kings
þjóðfélag og jafnvel riöa því
ad fullu. 1, rauninni voru þessi
átök þegar hafin í Memphis
áður en King var myrtur.
Hann hafði kornnið þangað í
síðustu viku til þess að
stjóma þar friðsaimlegri mót-
mælagöngu til stuðnings við
kröfur um 300.000 þeldöfekra
borgarbúa um einhverjar ráð-
stafanir af hálfu stjómarvalda
gegn viðurstyggð lífsins í fá-
tækrahverfunum. I meira en
áratug hafði hann stjórmað
slíkum göngum um Banda-
ríkin þver og endilöng; asvin-
lega reiðubúinn að sinna kall-
inu hvaðain sem það kom, sí-
flytjandi boðskap sinm um
réttmæti og nauðsyn hinnar
friðsaimilegu baróttu, um að
hinir hæddu og smáðu, hinir
útskúfuðu þegnar auðugasta
rikis heims ættu engin biturri
vopn en auðmýkt hjartans og
staðfasrta trú á sigur hiins góða
málstaðar um síðir, að þeir
mættu uimfram ailt ekki fara
að dæmi fjaindmainna sinna,
ekki fyllast heift í garð kúg-
aranna, heldur auimka þá sem
villuráfandi sauði. Þessi bar-
áttuaðferð hafði ekki gefizt
illa í fyrstu; það er lítill vafi
á þvi að það sem hefur þok-
azt í áttina í mannréttinda-
baráttu bandarískra svertingja
undamfarinn áratug er að
miklu leyti að þaíkfca starfi
dr. Kings og samlherja hans.
Bn það kom betur í Ijós með
hverju ári sem leið að í raum-
inni hafði lítið áunnizt; filest
hjakkaði í saima farinu, á-
standið í gettóum bamdarískra
stórborga fór síður en svo
batnandi og rauiniveruleg
mannréttindi hinna þeldökku
þegna jukust ekki; nýir laga-
bálfcar og úrskurðir hæsrtarétt-
ar reyndust að mestu tóm
pappírsgögn, því að þeim var
ekki fylgt eftir í framkvæmd.
Smám sarnan missiti dr. King
það óskoraða áhrifavald
sem hann hafði notið hjá
kynbræðrum sínum og systr-
ur. Nýir menn komu til sög-
unnar sem köstuðu fyrir borð
kenningunni um nauðsyn
hinniar friðsamlegu baráttu og
leituðu í staðinn fyrirmynda
úr vopnaðri þj'óðfrelsisbaráttu
hinma fátæku og umdirokuða
þjóða þriðja heimsins. Gangan
í Memphis í síð-ustu vifcu varð
hans síðasta og ýmdsilegt
bendir til þess að það hefði
hún orðið þótt hann hefði
fengið að halda lífi. 1 fyrsta
sinn missti dr. King alla
stjóm á fylgdarmönnum snn-
um. Göngunni lauk með blóðs-
úthellinigum, götubardögum
milli ungra blökkumanna og
fylkishersins sem kvaddur var
á vettvang með alvæpni. Það
kvöld lokaði dr. King sig inni
f hótelherbergi því sem varð
hans síðasti gististaður. „I
kvöld er mjög af homum
dregið“. sagði einn aðstoðar-
manna hans. Bandaríska
vikuritið „Newsweek“ siegir
frá atburðunuim f Memphis í
síðustu viku undir fyrirsögn-
inni „Hlur fyrirboði“. Ritið
harmar það hvemig þar fór
og segir: „Fall Kings sem á-
trúnaðargoðs blökkumanna
mun spilla og kannsfei eyða
algerlega öllum vonum um að
félagslegar umbætiur í Banda-
ríkjunium verði með friðsaim-
legum hætti". Viðbrögð banda-
risfcra blöfckumanna við frá-
falli hans mega teljast óyggj-
andi staðfesting þeirra orða.
Það hafði reyndar aldrei
verið mikil von, tdl þess að
hið bandarísfca auðvaldsþjóð-
félag gæti svo að segja a£
sjélfsdáðum læknað sig af
meinsemd kymþéittakúgunar-
innar. Æ fileiri, svörtuan sem
hvitum, hefur orðið ljóst að
þetta krabþamein efi eðlislægt
fyrirbæri þess og verður ekki
numið brobt nema með ger-
breyttum stjómarháttum, með
nýju skipulagi. Hin arðrænda
og útskúfaða blöfckuþjóð
Bandaríkjanna á enga samleið
með hinni hvítu þjóð þeirra í
niúverandi skipulaigi. Það eru
ekki aðeins forsvarsmenn hins
róttæka arms mannréttinda-
hreyfingarinnar eins og þeir
Stokely Carmichael og Rap
Brown, sem þessu halda fram.
Ein meginniðurstaða nefndar
sem Johnson forseti skipaði
til að rannisaka upptök og a£-
leiðingar kynþáttaóeirðanna í
bandarískum bcrgum í fyrra-
sumar var þessi: „Þjóð dfckar
er að skiptast í tvö samfé-
lög, annað svart, hitt hvítt,
aðskilin og ójöfn“. Nefndin
sá fram á siharðnandi and-
stæður þessara fcveggja sam-
félaga, síversnandi sambúð
þeirra, sem myndi leiða afisér
varanlegt umsáfcursiástand í
Bandaríkjunum, ef ekkert
yrði að gert. Hún fcaldi enga
von fcil þess að afstýra þess-
ari þróun ef ekki yrðu gerð-
ar rófctækar ráðstafamir þegar
í stað: Ríkisvaidið yrði að
beita sér fyrir því að á næstu
þremur árum yrði 2 miljórn-
um manna úfcveguð vinna,
hverri fjölskyldu og hverjum
einstafclingi yrði að tryggja fé
úr opinberuim sjóðum til lág-
marksafkomu, og gera yrði
sex miljónum fátæfcra, þ.e.
nær eimgöragu þeldökikra, fjöl-
skyldna bleift að eignast hús-
næði við þeirra hæfi. Þetta
taldi nefndin algerar lág-
markskröfur, en undirtektim-
ar hafa orðið daufar. — Fyrst
ekfci er hægt að fá samþykkt-
an 10 prósent skafctaufca, sagði
formaður fjárveitinganefndar
fulltrúadeildarinnar, Mahon
frá Texas, hvemig geta mehm
ætlazt til að samþyfcktur verði
50 eða 100 prósent aukasfcaitt-
ur til að standa straum af
kostnaði við slíkar ráðstaf-
anir. Það eru ekki liðnir
nema nokkrir mánuðir síðan
fulltrúadeildin 'felldi 40 milj-
ón dollara fjárveitingu til að
eyða þedm rottum sem á ári
hverju verða tugum kom-
bama í fátækrahverfunum að
bana. Þingmenn hlógu détt
þegar James A. Haley frá
Florida sagði: „Það ætti heid-
ur að kaupa nokkra kettá og
senda þá út í fátæikrahverfin“.
Það eru slíkir menn sem hin
undirokaða þjóð Banda-
ríkjanna á í höggi við. Er
það raokkur furða þórtt sumir
beztu syrair hennar hafi kom-
izt að þeirri niðurstööu að á
þá myndu ekiki bíta þau vopn
sem dr. King taldi beitbust.
Slikuim mönnum þarí að sýna
í tvo heiman-a, segja þeir, enda
væri það í fiuliu samræmi við
bandaríska hefð: „Ofbeldi er
alveg jafn háaimerískt fyrir-
bæri og eplakaka", hefur Rap
Brown sagt. — ás.
* >