Þjóðviljinn - 10.04.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.04.1968, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 10. apríl 1968 — 33. árgangur — 73. tölublað. Æ.S.Í. fœrir enn út kvíarnar Stjóm ÆSÍ hefur samþykkt þessa ályktun: „Vegna sýninga á kvik- myndinni „Jág er nyfiken-gul'* hérlendis vill stjóm Æsku- Iýðssambands Islands vekja athygli á 210 gr. hegningar- laga 19/1940, sem er svohljóð- andi: „Ef klám birtist á prenti, 'skal sá, sem ábyrgð ber á birt- ingu þess eftir prentlögum, sæta sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að 6 mánuðum. — Sömu refsingu varðar það að búa til eða flytja inn í út- breiðsluskyni, selja, útbýta eða dreifa á annan hátt út klámritum, klámmyndum eða öðrumm slíkum hlutum, eða hafa þá opinberlega til sýnis, svo og að efna til opinbers fyrirlestrar, eða leiks, sem er ósiðlegur á sama hátt. — Það varðar sömu refsingu að láta af hendi við anglinga, yngri Framhald á 7. síðu. Banaslys í umferðinni Banaslys varð í umferðinni í gærmorgun, þegar drengur á reiðhjóli varð fyrir strætis- vagni á gatnamótum Suður- landsbrautar og Miklubrautar og lézt hann af völdum meiðsla skömmu síðar. Var drengurinn fluttur á Landakotsspítalla. Þetta gerðist um klukkan 10.30 í gærmorgun og reynd- ist örðugt að fá nánari til- drög að slysinu hjá lögregl- unni. Hafði ekki náðst sam- band við alla aðstandendur drengsins í gær. Bíómiðar hœkka um 10 til 12% Samkvæmt upplýsingum frá verðlagsst,ióra helfur verð á bíó- miðum hækkað að meðaltaili um 10—12%. ‘Þanniig giildir nú sama verð á miðum að situtbum kvik- myndum Dg lönigum kvifcmynd- um. Stuttar myndi r teljast all- ar kvikmyndir undir 105 mín- útum að lengd og lamgiar kvik- mynidir þar fyrir ofan. Aögönigu- miðar að stuttum kvikmyndum hafa kostað 30 til 36 krónur oPt- ir sætum og haðkfca nú upp í 40 til 50 krónur eins og að- göngumiðar kosta nú að löngium kvfkmyndum. Hækka pallsæti til dasmis um 39% í þossu tilviki. Langar kvikimyndir eru nú sýnd- ar að % hlutum á móti 7n af 6tutbum kvikmyndum, segja kvikmyndahúsaei gendur. Þá hefur verið leyft að hækka aðgöngumiða um 5 kr. að kvik- myndum með íslenzkum texta. Aðgöngumiðar að barnasýndng- um eru óbreyttir. Sómi íslands liggur við að Al- þingi leggi lið friði í Víetnam ForsœtisráSherra rýfur gert samkomulag um afgreicSslu Vietnam- tillögu. - SjálfstœÖisflokkurinn reynir oð hindra afgreiÖsluna • Fram kom á Alþingi í gær að Sj álfstæðisflokkurinn reynir að hindra að þingið samþykki tillögn um Víetnammálin, og íslendingar skipi sér þannig í þá miklu fylkingu sem krefst friðar þar. • Forsætisráðherra og utanrík- I greiða tMöguina, svo að hún gæti isráðherra og fulltrúar stjórn- 1 hlotið fuíinaðarafgreið-slu áður arandstöðuflokkanna höfðu þó 1 en þingi lyki. Kvaðst Ingvar náð samkomulagi um af- 1 hafa ástæðu til að ætla að meiri- greiðslu málsins, en Bjarni hluti Alþingis væri slíkum tillög- Benediktsson hefur rofið það Um fylgjandi. samkomulag, „vegna breyttra | Matthías Bjarnason formaður aðstæðna“, og reynir nú að allsherjaimefndar skýrði frá að hindra afgreiðslu málsins. Þingmenn úr Alþýðubanda- laginu og Framsóknarflokkn- neiBndin hefði haflt þamn óvenju- lega hátt á að vísa málimu til annarnar þingneflndar, utanríkis- um kriifðust þess að málið máianefndar! Hefði hún svarað í fengi þinglega afgreiðslu, til- gær og iegðá meiriMuti til að lögurnar xim Víetnammálin beðið verði um sinm að afgmedða komi nú til umræðu og af- máláð vegna breyttra aðstaeðna, greiðslu á Alþingi. Sómi ts- on lands lægi við að Alþingi tæki undir kröfuna um frið í Ví- etnam. tillögumar yrðu afgreiddar í samræmi við það samfcomulag sem gert hafi verið við forsætis- ráðherra og utanríkisráðherra um afgreiðslu málsins. Samkomulag Lrúðvík Jósepsson tók eimdreg- ið undir þá kröfu Imigvars að allsherjamefmd afgreiddi, málið án frefcari dráttar svo málið kæmi til umræðu og afgreiðslu í þinginu. Skýrði Lúðvfk srvo frá að reynt hefði verið að ná víðtæfcu minnihiutinin leggði til að ' samkomulagi i þinginu um af- greiðslu Vietnamtillagna. Hefði Ioks tekizt fullt sam- komulag milli flokkanna að af- grexða málið, á fundi sem Bjami Benediktsson forsætisráðherra, Emil Jónsson utanríkisráðherra, Lú'ðvík og tveir framsóknarþing- nxenn vonx á. Saimkomuilag varð á þeim grundvelli að samþykkt yrði tillaga sem byggð væri á ályktun hollenzka þingsins, en flutningsmenn þingsályktunartil- lagnanna höfðu einmitt lagt hana til grundvallar. Samkomulag rofið Sarnt gerðist nú það að riúfa ætti þetta samkomuiag og fresta afgreiðslu tillagnamna. Sagði Lúð- vík að forsætisráðherra hefði komið til - sán fyrír viku og sagt að eikki væri lengur hægt að stamda við samkomulagið vegjna breyttra aðstæðna. Lúðvík benti á með því að rifja upp efndsatriði tillagnanna sem liggja fyrir Alþingi að engu síóur væri þörf að samlþykkja þær nú esn áður. Hér værí edn- ungis verið að skjóta sér und- an því að halda saimkomulag sem þegar hafi verið búdð að gera um afgreiðslu mikilvægs máls. Taldi Lúðvík líkleyt að meiri- hlnti Atþingis myndi samþykkja tillögu eins og samkomulagið segði til um, og væri því ein- sýnt að málið ætti að koma inn í þingið og til afgreiðslu. Næði engri átt að Sjálfstæðisflokknum Framhald á 7. sdðu. Hvassar uimræður fóru fram utan dagskrár í neðri deiid Al- þinigis í gær um Vietnam-tiillögu þinigmamma Alþýðubamdalagsims og Fraimsókmarílokksins, sem flluttar voru fyrir tvedmur món- uðusm, samihljóða í báðum deild- um. Hófust þær með því að 1. flutninigsmaður tillögummar í neðri deild, Ingvar Gíslason, skoraði á aillsiherjamefnd að af- Stjórnin vill hækka útflutningsgjaldið • Ríkisetjómin lagði fram í efri deild Alþingis eitt álögufnim- varpið enn í gær. Sjávarútvegs- málaráðherra Eggert G. Þor- steinsson sagði í framsögu að svo illa væri komið fyrir Vátrygg- ingarsjóði að hann skuldi um 200 miljónir. Eigi sjóðux-inn að geta „hjálpað" bátaútveginum yrði að efla tekjur hans, og rikisstjórn- inni hafði komið það snjallræði í hug að hækka útflutningsgjald á saltsíld, óverkuðum saltfiski og frystum humar, svo að áætlaðar tekjur af þeirri nýju skattlagn- ingu verði 42 miljónir á ári! • I „ákvæði til báðabirgða" er fellt niður útflutningsgjald af loðnu og loðnulýsi á þessu ári, 1968. Námskeið ÆF Á fimmtudagskvöldið kl. 8.30 flytur Einar Olgeirsson annað erindi á námskeiði ÆF: Verka- lýðshreyfingin og ríkisvaldið. Erindið verður flutt í Tjamaor- götu 20. öllum opið. —- Verkalýðsmála- nefnd ÆF. • Stjórnarandstöðuflokkamir mótmæltu þessari furðulegu skattlagningu, en málið fór til 2. umræðu og nefndar og munn stjómarflokkamir staðráðnir í að berja það í gegn á síðustu dög- um þingsins. Aðvörun Jóhannesar Nordai til stjórnarvaldanna: Ver&a að vera við því búin að grípa til nýrra efnahagsaðgerða □ „íslenzk stjómvöld verða því að vera við því búin að grípa til frekari efnahagsaðgerða, ef þróunin verður óhagstæðari en nú er gert ráð fyr- ir eða ef þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið, bera ekki tilætlaðan árangur.“ Á þessa leið fórust Jóhanneá Nordal formanni bankastjómar Seðlabanfcans m.a. orð í ræðu er hann hélt í gær á ársfundi bankans að Hótel Sögu og dylst víst enigum, að í þessum orðum banfcastjórams felst hótun um nýja gengislækkun eða aðrar kjaraskerðingarráðstafanir, ef efnahagsmálasérfræðingum rík- isstjómardinniar þykir við þurfa. í fyrna hluba ræðu simnar fjallaði banfcastjórínn um af- komu Seðlabamfcams á liðnu ári svo og þróum efnahagsmála hér á lamdi á sl. ári. Var það ærið dökk lýsing. Ræddi bamkastjór- inn m.a. um verðfall útflutnings- afurðanna og fleira er leiddi til þess að verðmæti útflutninigs- framleiðslunnar lækkaði um 30% á árinu. Sagði hamn að' sam- Hækka fargjöld S VR enn? □ Þjóðviljinn hafði tal af Eiríki Ás- geirssyni, forstjóra Strætisvagna Rvíkur í gærdag og spurðist fyrir um, hvað hinn nýi þungaskattur leggist í miklum mæli á fyrirtækið, — ber að hafa það í huga, að þessd nýi þungaskattur fer eingöngu til eflingar hraðþrauta úti á landi. □ Eiríkur kvað hinn nýja þunga- skatt kosta Strætisvagna Reykjavíkur 1,2 miljónir króna á ári. ■ Boðar þetta ekki ný^a hækkun á strætisvagnafargjöldum? — Það er óráðið ennþá, sagði Eiríkur. En beint eða óbeint hljóta þó Reykvíkingar að greiða þennan skatt — hvort hann verður tekinn í hærra strætisvagnafar- gjaldi eða borgarsjóður hleypur þar undir bagga er óútkljáð. □ Við erum nýbúnir að hækka far- gjöldin með vögnunum og þykir mér sennilegt, að við verðum að sikjóta slíkri hækkun á frest. sagði Eirikur kvæmt hráðabdirgðiatalum hefðu þjóðartekjiimar lækikað um 8% á árimi. Þá ræddi hamm um við- sfciptahallanm er nam 2350 milj- ónum króma en fjánm«.gmsjöfn- uðurimm varð hins vegiar hag- stæður uim 1180 miljómar króna á árimiu. Varð hedldargreiðslu- jöfníuðurimn á árinu 1967 nei- kvæður um 1070 miljónir króna og rýmaði gjaldeyrisstaða bank- amm,a um sömu fjárhæð sagði bankastjórinm. Þá ræddi hamn um gemgislækkunirna og þróum penimigamálamnia er var mjög ó- hagstæð og nefndi hanm um það ýmsar tölur. í lok ræðu sánnar sneri banka- stjórimn máli sínu að þróum peningiamálamma það sem af er þessu ári og horfum á þvi sviði og fórust honum m.a svo orð um það efni: Ekki er enn séð fyrir enda þeirna efnaibagsörðugleika, sem íslendingar hatfa áitt við að glíma undanfarið hálft annað ár. Vill bankastjóm Seðlabank- ans leggja áherzlu á það, að ekki verður lengur hægt að brúa bil- ið milli tekna og eftirspumar í þjóðfélaginu með notkun gjald- eyrisforðans, ef korna á í veg fyrir það, að hamm falli niður fyrir það mark, sem samrýman- legt er fjárhagslegu öryggi þjóð- arinnar og frjálsum viðskiptum. fslenzk stjórnvöld verða l>ví að vsra við því búin að grípa til frekari efnahagsaðgerða, ef þró- unin verður óhagstæðari en nú er gert ráð fyrir eða ef þær ráðstafanir, sem gerðar hafa Dr. Jóhannes Nordal verið, bera ekki tilætlaðan ár- angur. Þótt þannig megi gera ráð fyrir, að lausn aðsteðjandi vandiamála haldi áfram að krefj- ast athygli íslenzkra stjómvalda Framhald á 7. síðu. Kosningalaga- breytingin til 2. umr. í síðari deild Breytingar á kosnángalögunum vom afgneiddar frá neðri deild í gær og greiddi eioungis einn þiinigmaðuir atkvseði gegn frum-- varpinu. Fyrsta umræða málsins fór frarn í eflri deild airanig í gasr og var málinu visað tíl 2. urnnæðu og allsherjamefndar með sam- hljóða atfcvæðum. »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.