Þjóðviljinn - 10.04.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.04.1968, Blaðsíða 9
MiðvJkudagur 10. apríl 1968 — ÞJÓÐVTtJINN — SÍÐA 0 Irá morgni|| til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • I dag er miðivikudagur 10. apríl. Esekíel. Árdegiislháflæði Mukíkan 3.24. Sólarupprás kl. 5.21 — sóiarlag kl. 19.40. • Næturvarzfla í Hafnarfirði í nótt: Bragi Guðmundsson, læknir, Bröttukinn 33, sírni 50523. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuaua 6.-13. apr- fl er í Reykjavíkur apóteki og Borgiar apóteki. Kvöldvarzla er til tol. 21, sunnudaga- og helgidagavarzla ld. 10-21. Eft- ir 'þainn tíma er aðeins opin nseturvarzlan að Stórholti 1, * Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nsetur- og helgidagalæknir i sama síma ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu I borginnl gefnar 1 símsvara Eæknafélags Rvíkur — Símar: 18888. ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 ©g 33744. skipin ferðalög • Ferðafélag lslands efnir til tveggja Þórsmerkurferða um páskana. önnur er fimmdaga ferð og lagt af stað fimmtu- dagsmorgun (skírdag) kl. 8, hin er 27s dags ferð lagt aí stað kl. 2 á laugardag. Gist verður f sæluhúsi félaigsins þar. Gert er ráð fyrír að fara fimm daga ferð að Hagavatni ef fært verður þangað. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins símar 19533 og 11798. flugið • Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasigow og K-hafnar klukkan 8.30 í dag. Væntan- legur aftur "til Keflavitour kl. 18.10 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og K-hafnar klukk- an 8.30 í fyrramólið. INN ANL ANDSFLUG: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja tvær ferðir, Fagutihólsmýrar, Homafjarðar og Egilsstaða. félagslíf • Eimskipafélag Islands. Bakkafbss fór frá Gautaborg í gær til Reykjavikur. Brúar- foss fór frá N.Y. 3. tii Rvík- ur. Dettifoss fór frá Rvík 1 gær til Varberg og Rússlands. Fjallfoss kom til Norfolk 6. frá Reykjayík; fer þaðan til N. Y. Goðafoss fór frá Stykk- ishólmi 6. til Grimsby, Rott- erdam og Hamborgar. Gull- foss fer frá Kaupmannaihöfn í dag til Torshavn og Rvík- ur. Lagianfoss fer frá Eyjum í dag til Murmansk. Mána- fbss kom til Reykjaivákur 8. frá Leith. Reykjafoss kom til Rvíkur í gær ftiá Rotterdam. Selfoss fór frá Patreksfirði 31. marz til Cambridge, Norfolk og N. Y. Skógafoss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam og Reykjavíkur. Tungufoss fór £ró Kauponaniniahöfln 8. til Færeyja og Reykjavikur. Askja fór frá London 8. til Antverpen og Rvikur. • Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavik kl. 20.00 í kvöld vestur um land til fsa- fjarðar. Herjólfur fer frá R- vik Mutokan 18.00 á föstu- daginn til Eyja. Blitour er á Austurlandshöfnum á norður- leið. Herðubreið fór frá Rvfk klukkan 12 á hádegi í gær vestur um land til Stranda- hafna. Tekur fsafjörð og Bolungavík í bakaleið. • Hafskip. Langó fer frá Turku í dag til Gdynia. Laxá er i Kungshavn. Rangá er í Hulfl. Selá er í Rotterdam; fer þaðan í dag til Amtverpen og Rvitour. • Skipadeild SlS. Amerfell væntanlegt tiil Rvfkur árdegis í dag. Jökuillflell átti að fara í gær frá Gloucester til Rvík- ur. Dísarfell fer væntanlega 12. frá Rotterdam til Is'lands. Lifllafell er í ólíuflutninigum á Faxaflóa. Helgafeti er í Dunkitik; fer þaðan væntan- lega 12. til ís'láinds. Stapafell liggur á Aðalvík á leið til Norðuriandshafna. Mælifell er í Sas Van G'hernt; fer þaðan 11. til íslands. • AA-samtökin. Fundir eru sem hér segir: í Féiagsheim- ilinu Tjarnairgötu 3C, mið- vikudaga Muikkan 21.00, föstu- daga Mukkan 21.00, Lang- hbltsdeild: I safhaðatiheimili Langholtsikirkju, laugardaga klukkian 14.00 • Kvenréttindafélag Islands heldur framhaldisaðalfund í Hallveigarstöðum miðvikudag- imn 17. áprfl klukkan 8.30. — Lagabreytingar. • Kvenféllag Kópavogs held- ur fund fimmtudaginn 18. apríl í Félagslheimilinu niðri klukkan 8.30. Vilborg Bjöms- dóttir húsmæðrakennari flyt- ur erindi um fæðu o« gildi hennar. — Stjórnin. söfnin ★ Þjóðminjasafnið er opið 6 þriðjudögum. fimmtudögum laugardögum og sunnudögun Mukkan 1.30 til 4. ★ Bókasafn Seltjarnamess ei opið mánudaga klukkan 17.15 19 oe 20-22: miðviku.l»<’ klukkan 17 15-19 ★ Borgarbókasafn Reybjavík- nr: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A, sími 12308: Mán. - föst kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl. 9—12 og 13—19. -Sunn. kl. 14 til 19. ★ Landsbókasafn Islands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur: er opinn alla virka daga klukkan 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugar- daga klukkan 10—12 og 13-19- Ctlánssalur er opinn alla virka daga klukkan 13—15. Otibú Sólhcimum 27, sími 36814: Mán. - föst. kl. 14—21. Ctibú Laugarnesskóla: Otlán fyriT böm mán.. miðv.. föst- kl. 13—16 ★ Tæknibókasafn I-M.S.l. Skipholti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. ÞJODLEIKHUSIÐ Makalaus sambúð — GAMANLEIKUR — Sýning í kvöld kl. 20. b £>' Sýninig skírdag kl. 15. Sýning annan páskadag M. 15. ^s(«n6sÉ(uít<m Sýning annan páskadag M. 20. Litla sviðið, Lindarbæ: Tíu tilbrigði Sýning skírdag M. 21. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 22-1-48 Quiller skýrslan (The Quiller Memorandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik- in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Myndin er tekin í litum og Panavision. Aðalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd M. 5, 7 og 9. islenzkur texti. Umdeild japönsk verðlauna- mynd. Sýnd M. 9. Heiða — íslenzkur texti — Sýnd M. 5 og 7. Miðasala frá M. 4. KÓPAV —* ‘ . V|W.||||,| i.-n- -.. ... Simi 41-9-85 Hetjur á háskastund Stórfengleg og æsispennandi amerísk mynd í litum. Yul Brynner George Chakiris Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bömnuð innan 12 ára. Sími 11-4-75 Sigurvegarinn (The Conqueror). Bandarísk stórmynd. John Wayne. Susan Hayward. Endursýnd kl. 5 og 9. Simi 31-1-82 ' ‘msteinasmvorlarinn frá Gullströndinni (Mr. Moses) Spennandi og vel gerð. ný, ame- rísk kvikmynd í litum og Panavision. Robert Mitchum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. ^rzykjavíkd^ Sumarið ’37 Sýning í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Hedda Gabler Sýning fimmtudag M. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kL 14. Sími 13191. Sími 50-1-84 Charade Hörkuspenahdi litmynd með Garry Grant og Audry Hepburn. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sími 11-5-44 Of jarl ofbeldis- flokkanna Bönnuð börnum. Sýnd M. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 11-3-84 Stúlkan með regn- hlífarnar Mjög áhrifamikil og falleg frönsk stórmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI Catherine Denevue. Sýnd M. 5 og 9. ny (gníineníal Hjó/barðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 CÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VERKSLÆDIÐ: sími310 55 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. Barnaleikhúsið Pési prakkari Sýningar í Tjamarbæ fimmtu- dag (skírdag) M. 3 og 5. Annan í páskum M. 3 og 5. Aðgöngumiðasala á allar sýn- ingamiar: miðvikudag M. 2-5, fimmtudag frá M. 1 og annan páskada-g frá Mukkan 1. Ósóttar pantanir seldar klukkustund fyrir sýningu. Sími 18-9-36 Ég er forvitin (Jag er nyfiken-gul) — ÍSLENZKUR TEXTI — Sænsk stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Þeim sem kæra sdg ekki um að sjá bérorðar ástarmyndir er ekM ráðlagt að sjá myndina, Sýnd kL 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Næst síðasti sýningardagur. Simi 50249. Zorba með Anthony Quinn. Sýnd M. 9. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ ÖNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. Sængrurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB - * - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR — ★ — SÆNGURVER LÖK KOÐÐAVER k&ði» Skóluvörðustig 21. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækurnar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög- ur, ævisögur, þjóðsögur, barnabækur o.fl. — Skemmtirit. íslenzk og erlend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frímerki fyrir safnara. — BÓKABÚÐIN. Baldursgötu 11. Smurt brauð Snittur brauð bcer VIÐ Ó0INSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LACGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR M.TOLNISHOLT1 4, (EMð inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL _ GOS Opið frá 9 - 23.30. - Pantið tlmaniega > veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 16012. ■ SAUMAVÚLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Vw/ tuameeús gfingtBttgrflKgon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.