Þjóðviljinn - 10.04.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.04.1968, Blaðsíða 5
w Miðvöfcudagiuir 10. aprtl 1968 — ÞJÓÐVTÍLJIiN!N — SÍÐA J LEIKFLOKKUR LITLA SVIÐSINS: Tíu tilbrigði eftir ODD BJÖRNSSON Leikstjóm, sviðsmynd og búningar: BRYNJA BENEDIKTSDÓTTIR Þad verður aö virða mér til vorkuimar þótt umsögn þessi um „Tíu tilt>rigði“, hið nýja verk Odds Bjömssomar sem frumsýnt var í Lindarbæ á 'pálmasunnudag verðd bæði stutt og ómerkileg — leikritið er ekki ann að en þáttur, fiutn- ingur hans tekur tæpan Mukku- tíma. „Tíu tilbrigði" aukatæp- ast þær vondr sem ég haf lengi gert mér um góða fram- tíð Odds Bjömssonar sem leik- sfeáld, en duaga ekki úr þeim heidur — hann or enn umgur að árum og oinskonar hirð- skáld æskjunnar, og því htot- skipti má hann vel una; í annan stað er ýmsum hinum eldri mönnium torveíldara að hrífast af dramatísikum til- rauwum hans. Skáldið hefur sjálft sagt í blöðuxn að þóittur svörin þannig vonum færri, og raunar um þráiátar endurtekn- ingar orða að ræða. „Tiu til- þrigði“ er háðstegur skopleik- ur um hjónaband og önnur mannileg samskipti, ekiki tor- ræður þótt eflaust megi skilja á ýmsa vegu; ég ætla sízt af öllu að í-eyna að skýra ætlan höfundarins. Þar segir lítillega frá ungum hjónum, eiginmað- uirdnn er tónskáld og sení að eigim áliti og ætlar sér að sigra heiminn — Dg viti menn; hann kann að spíla „Gamla Nóa“ með einum fingri. Eigin- konan fagna verður amðvitað að þræla fyrir honum og krökk- f" unium baki brobnu og kcimrjr jafnon svo örþreytt heim að hún getur ekfci á fótunum steðið, en krefst þesis um leið að hann elsfci sig yfirmáta og Margrót Ilelga Jóhannsdóttir þessd sé bæði absúrd og raun- ssár í senn, og er eikki fjarri lagi, og ber þó flest einkenni alkunnra leikskálda fáránledka óg framúrstéfnu, en áhrifa gæt- ir úr ýmsum áttum. Stundum er aðeins um þöglan látbragðs- léik að ræða, hljómlist ogstíl- féerðar hréýfingar og sjálf tál- SKIPAÍUGCRB KIKISINS M/s ESJA fér austur um land til Seyðis- fjarðar 17. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á laugardag til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfj arðar, Fáskrú ðsf j arðar, Reyðarf j arðar, Eskifj árðar, Norðf jarðar og Seyð- isfjarðar. ofurheitt, en eimmitt þarsdend- ur hnífurinn í kúnni. Hjónin hemgja móður frúarinnar, að vísu in eiflfigie, en hún gengur afbur að vörmu spori, og loks fer konan sjálf sömu leið; morð þessi virðast lítt rök- studd eða efciki, en yfir því að sjálfsögðu eimber fásdnna að kvarta. Það á eflaust fyrir aumingja tónskáldinu að liggja að búa með tveimur draug- um, manni dettur ósjálfrátt í hug „Ærsladraugurinn“ eftir Noel Coward. Mér virðist auð- sætt að Oddi Björnssyni hafi sem oftar dottið gott 'efini í hug og sum tiltæki hans eru óneitanlega talsvert sikemmti- leg og fyndin, en honum hef- ur ekki tekizt að vinna til hlxtar úr hinum skoplegu stefjum, gæða þau fyllingu og vemlega dramatísku lífi. Þátt- urinn skiptist f möng önstutt atriði og er sífellt verið að siökfeva og kiveákja á ný, það þykja mér smíðaiýti á leikn- um. Klé það sem haft var á sýningumnii rrriðri spilltti lika fyrir, en er ekki sölk sikálds- ims. Leikendur eru aðeins þrír og fiara allir vol með hlutvork sín. Athyglin beinist mest að eiginkonurmd, Margrétd Helgu Jdhannsdótbur sem gefst í fyrista sinn verúlegt tækifæri í Lind- ambæ og notar það líka út í æsar — gerviíleg og laglleg, Mægilega alvarleg í orðum og gerðum, þróttmikil og kann aö leika á marga stnemgi. Ég héf reyndar lengi vitaö að Mar- grét væri hæfileikiuim búin, eða aiffit frá því ég sá hana leika Amöndu í „EimkailÉfi“, Cowards uppi í MosMlssveit fyrir átta árum. Ég hefði bú- izt við því að tónsniiMingurinn æfcti að vera yfirlætMegri og tilgerðariegri en Sigurður Skúda- son og leifcstjóriran gera hann, en um þá hluti má deila. Sig- urður leikur skemmti'lega og notalega á sinn látlausa hátt. öruggur og skýr í máli. Hlut- verk móðurinnar er látbragðs- leikur einn, en Auður Guð- mumdsdóttir er í senn spaugi- leg og beinlfnis óhuignanleg aft- urgamiga og fatast hvergi tökin. Leikstjóri er Brynja Bene- diktsdóttir og skapaði einnig sviðsmynd, gervi og búnimga, öbul, áhugasöm og smekkvís á flestan hátt; fárámleiki og framúnstetfina er hdwni ungu leiktoonu sýnilega vel að skapi. Hjónin búa auðvitað í asríð sérkennilegum húsakynnum, það er hvítmáluðum pg auð- um sexstrendingi með mjög hallandi gólfi, hnittdlegit og vel ummið venk. Klæðnaður hjón- anna vökur ekdci síður athygli, skrautlegir búningar og frum- legir prýddir knipplingum og falla prýöilega að gerð leiks- ins; þaminig er Brynju sýndlega margt til lista lagt. Um svo- nefnd leikiMjöð annaðist Leif- ur Þ<>rarinsson með sönmum á- gæbum, tónldst hans er flutt af segulbandi og á miktom Mut að gegma. Ljósunum er eifihig beitt af kosbgæfnd og smokk- vísi. Það er augljósara en frá þurfi að segja að hér var að- eins um hálft leikkvöld að ræða og tæpast þaö, flokkur hinna imgu leikenda hefði átt að flytja amman þátt jafnlang- an „Tíu tiílþrigðum“, enda af nógu að tafca. En gestirnir tóku viljann fyrir verkið, margir hlógu óspart og skemmtu sér hið bezta og klöppuðu mikið fyrir hverju atriði. „Tíu til- brigði" er síðaisba viðfangsefni flrtkksins í Lindat-bæ á þessu leikári. Ég vænbi þess að himm efnilegi og áhugasami hópur haldi starfi sfnu áfram, sýning- ar hans i vetur eru aMrar æru verðar og sipá góðu. A. Hj. Sviðsmynd úr ,,Tíu tiibrigðum": Margrét, Sígurður og Auður. Að eiga inni hjá samtíðinni Sagt frá því hvernig borgarstiórnaríhaldið snýst við tillögu um að tekjulitlu öldruðu fólki sé sýnd svolítil tillitssemi Eins og getið hefúr veríð í frétbum, flutti Guðmundur Vig- fússom, borgarfuUtrúi Alþýðu - bamdalagsdns, tillögu á síðasta borganstjórharfundi um að borgin styrki áldrað fólk til að sækja leiksýningar. Tillagan var svohljóðandi: „Borgarstjórnin ákveður að gera ráðstafanir til að gefa öldruðu fólki í borginni, sem að mestu eða öllu er hætt störf- um og hefur Iitlar eða engar tekjur aðrar en ellilaun, kost á að sækja sýningar leikhúsanna við mun vægara verði en al- mennt gerist, t.d. með allt að helmings lækkun á aðgangseyri, enda greiði borgarsjóður mis- muninn samkv. nánari reglum, er félagsmálaráð setur, en því er jafnframt falið málið til frekari undirbúnings og fra-m- kvæmda." 1 framsöguræðu sinni sagði Hutndngsmaður m.a.: Efni tillögunnar er auðskilið og ætbi ekki að þuirfa að hafa um það mörg orð. Allir viður- kenna nú orðið, a.m.k. í orði kveðnu, að nauðsynlegt og rétt- mæét sé að hlynna sem bezt að gamla fólkiinu og glera því ell- ima som léttbænasta. Eitt þeirra atriða sem gefa þarf gaum að í þe.ssu sambandi er að gamalt fólk eiigi ]>eiss kost að njóba í lfkum mœili og aðrir þeirrar idsitar og þeirra dægra— styttinigar sem borgin hefur upp á að bjóða, og hæía simekk þess og áhugaefínuim. Ég hygg það alimœild að aildaö fólk kunni yf- irieitt betur að meta leiklist og leiiksýningar en aðrar greinai- lisiba og sikemmdama sem um er að ræða. Hins vegar hefur aildr- að fólk, sem hætt er störfum ýmist fyi-ir alduirs sakir eða heilsuibrests, nema hvoi't.tveggja sé, oft og tíðum úr litlu að spila og stundum engu öðru en tak- mörkuðum ellilaunuim eða öðr- um tryggiingabótuim. Bigi aildr- aða fólkið ekki í önnur hús að venda en að dvelja á elli- og vistheimilum hverfa ellilaundn í uppihaldskostnað og hrökkva þó ekki til. Hleypur þá bæjarfélag- ið undir bagga, sé ekki mis- mumurinn greiddur af ættingi- um eða öðrum aðstandendum. 1 slíkuim tdlfeillum, og raunar mörgum fleirum, hefiur gamla fólkið ekkert aflögu til þess að veita sér ýmsa hlutd sem öðrum þykja sjálfsagðir, svo sem að lyfta sér upp kvöldstuind í leik- húsi og nj'óta þar deegrastytt- iiriigar og góðrar listar. Frá þesisu geta verið og eru að sjálf- sögðu uindantekningar, þar sem ættingjar og vinir eru sériega umhyggjusamir og gæta þess að gamla fólikið fari ekki þess á mis sem það hefur áhuga fyrir og ánaegju af. En þeir eru ainm- ig því miður margir sem fáa eða enga eiga að, eða sem af ýmsum ástæðum gleymast að masibu á ellidögum, og eiiga fáa kosti til s'kemmtana eða list- nautnar. Hér þarf boxigarfélagið að koma til aðstoðar og gera gamla fólkinu auðveidara em nú er að sæfcja t.d. sýningiar leik- húsanna, eins og laigt er til í tillögumni, sem fyrir liggur. Ég hygg að slfk tillitssemi og aðstoð af hálfu bongarinnar við aldrað fólk í borginmi yrðd vel þegim af þeim sem njóta ættu og eintniig vel séð og skilin af borgarbúum aJmemnt. Þessi stuðnin'gur við aldraða fólkið yrði um ledð stuðnimgur við leikhúsin og leiMistima í borg- inni. Ha.nn myndi væmbamllega auka aðsókm aö lerfchúsumuim og þar með geira þeim reksturimn lóttari. Hór vœri því ekki edn- umgis um að ræða aöstoð við' aldrað fiölk til jxsss að njóta lieiksýnimiga, heldur styddi borg- in um leið stnrfsomi leikihús- anma í ríkara mæili en nú er, og sikoil Jx') sízt glert h'tið úr ]»im stuðniingi sem borgim veitir ár- lega Leiífcfélagi Roykjavíkur tíl myndaríegrar starfsemi þess á sviði leiklistairinmar. Ég tel það þó okki á þessu sbigi meiginat- riði málsims, heldur hitt, að mæta á maminúðliegam og drengilegan hátt þörfum og óskuim aldraðs og tekjulítils fólks uim að fá að njóta á auöveldari hátt en áður þeirrar listar og skemmtunar, sem leifchús borgarimmar hafa upp á að bjóða hverju sinmd. Hér í borginmd eru nú um 7 þúsund manns 67 ára og eldri. Yfir 70 ára eru 5500 og yfir 75 ára 3200. Ég tel rébt að néfna þessar tölur þótt þær segd lítið um hugsanilegan kostnað af framkvæmd þessa máls. Margt af þessu fóliki vinmur fullam vininudag, þrátt fyrir aldur sinn, og hefúr þar af leiðamdi sæmi- legar tekjur a.m.k. meðan því er ekki ýbt út af vinnumarkaði. Samkvæmt tillögunni er ekki gert ráð fyrir að aldursmark eitt ráði réttí til niðurgredðsdu á aðgamigseyri, heldur hitt hvort fólk er vegna aldurs og e.t.v. bilaðrar hedlsu hætt störfum og hefur þar af leiðamdd rýrar tekjur eða engar aðrar en sín ellilaum. Eðlilegt virðist að félags- málaráð bongarinmer fjalii nám- ar um þetba mál eftir að borg- arstjómim heifur tekið tíl þess efnislega afstöðu. Nánari skil- yrði til þess að verða þessara hlunnimda aðnjótamdi ættu að felast í reglum, er ráðið semdi, svo og nauðsynleg fram- kvæmdaatriði sem mér virðist að ekkd ættu að verða vamda- söm. Ég teldi æskiilegt og rétt að þessi afsláttur eða niður- gredðsla á aðgamigseyri að leiik- húsumum fyrir aldraða Reyk- víkimga kæmi til framkvæmda á næsta leikári og þyrfti þá að sjálfsögðu að gera ráð fyrir fjárfraimlagi í þessu skyni í næstu fjárhagsáætlum. Þórir Kr. Þórðamson prófess- or í guðfræði og borgarfulltrúi hefur af fhaldsims hálfu verið mdikið auglýstur sem fmjmkvöð- ull alls er tíl bóta mé horfa í málefnum himma öldruðu í R- vík. Forusta hans hefur að vísu ekki alltaf veríð með neimum glæsibrag — framkvæmriir hafa sjaldan fylgt fiögru orðunum eftír. Þegar fymnefind tillaga Guð- mumdar Vigfússonar kom til umræðu í borrgarstj óminni í síðustu viku stóð Þórir Kr. Þórðarson að sjálfsögðu upp. Harnn sagðist í upphafi næðu simnar ekki efast um góðan vilja fllutningsmanns með til- lögufllutninignum, en varði siðan- löngum tíma tál að ræða aði-a tillögu sem fyrir langa löngu var aflgreidd í borgarsti óminm1. Virtist tililaga Guðmundar eátt- hvað bögglast fyrir brjóstinu. á raeðumanini og lagði hamn tfl að henmi yrði vísað til félagsmála- ráðs. Guðmiundur Vigfússom talaði þá aftur og bentí m.a. á að aldraða fólkið hefði unnið lang- an vinnudag og strangam og ættí svo sannaríega sitthvað inmd hjá samtfðdmni. Þórír Kr. Þórðarsom stóð enn upp og hafði síðari ræða flutn- ingsmamms greinilega farið i fínu taugarmiar á honum, því að hann var óvemju þykkjuþumgur. Sneri hann nú við blaðinu og Framhald á 7. síðu. Ungir Vinstrímenn í Noregi andvígir lengrí Nato-aðild OSLÖ 8/4 — Bebur verður séð fyrir öryggisþörfum Noregs með öðrum hætti en áframhaldandi þátttöku Norðmanna í Atlanz- bandalaginu, eins og bandalaginu er háttað í dag. Þannig er kom- izt að orði í ályktun sem lands- þing ungra Vinstrimanna í Sandefjord samþykktí í gær. ★ — Það er raunhæf lausn að Noregur búi við vopnað hlutleysi meðam unnið er að þvi að koma á evrópsfcu öryggiskerfi. Og við mutnum þegar fram í sækir vinna að afvopmun sem eigi sér stað ssuntimis því sem komið sé á laggimar öryggiskerfi fvrir allan heimirm á vegum Samein- uðu þjóðanna, segir ennfremur í ályktuninnd. — Það virðaist nú vera littar líkur á þvi að Atlanzbandalagið verði endurskipulagt. En það em mangir kostír við vopnað hlut- leysi og það gerir okteur kledft þann hátt fáum við það sjálf- stæði gagnvart stórvaldablökkun- um sem við höfum óskað eftir til þess að geta lagt fram okkar skerf í þágu friðar og réttlætis, segja hinir ungu norsku Vinstri- menn. i. t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.