Þjóðviljinn - 10.04.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.04.1968, Blaðsíða 10
Miðstöð færeyskr- ar þjóðmenningar □ Prófessor Ohristian Matras, forstöðumaður Fróð- skaparseturs Færeyja, hefur dvalizt hér á íslandi í nokkra daga ásamt konu sinni í boði Færeyingafélags- ins og Félags íslenzkra fræða. í fyrrakvöld flutti hann fyrirlestur í Háskólanum um færeysk staðanöfn. Það getur orðið býsna lönig leið og tafsöm fyrir Færey- inga næstu nágranna okkar þegar þeir vilja bregða sér hingað í heimsókn. Mátras laigði af stað frá Þórshöfn á miðvikudag og lá leiðin um Kaupmannahöfn og Glasgow, og náði hann hingað loks und- ir miðnætti á laugardags- kvöld, en þá um kvöldið átti hann að vera heiðursgestur í hófi Færeyingafélaigsins að Hótel Borg. Prófessor Matras hafði því lítinin tima til að sinna kvabbi fréttamanna þann stutta tíma sem hann dvaldist hér, en hann hélt utan aftur í gær- morgun. !>ó tókst fréttamanni Þióðviljang að ná tali af próf- essomum stutta stund á mánudag þar sem hann sat á herbergi sínu og var að yf- irf-ara fyrirlesturinn sem hann ætlaði að halda þá um kvöld- ið um færeysk ömefni. Matras hafði daginn áður hlýtt á fyr- irlestur Þórhalls Vilmundar- senat um örnefni hér á landi, og spurði fréttamaður því hvort hann væri nú að breyta fyrirlestri sínum fyrir áhrif frá kenningum Þórhalls. Matras brosti við og tók spumingunni eins og hún var sett fram. Já, að allir land- námsmenn séu horfnir og eng- iirm hafi verið til, að t.d. Vestmannahöfn i Færeyjum dragi nafn af dröngum. Það er önnur mynd en við höfum gert okkur. Nei, ég held ekki að ég komi með neitt svo rót- tækt, og þetta verður mest yfirlit rfir þau ömefni sem við höfum. einikum nöfn skerja, dranga og boða. Hins vegar fannst mér margt at- hyglisvert koma fram í fyrir- lestri Þórhalls sem vekur Cristian Matras mann til umhugsunar, en ég tel mig ekki svo fróðan um þetta að ég vilji nokkuð um þessar kennin.gar segja, fyrr en ég hef lesið um þær og kynnst þeim betur. En þetta gæti áreiðanlega hvergi gerzt Rætt við prófessor Chr. Matras annars staðar en hér, að svo margt fólk vildi eyða sunnu- deginum í það að hlusta á fyrirlestur um örnefni, að fylli alveg stóran sal. Okkux Islendingum er for- vitni á að vita um hina nýju menntastofnun ykkar Færey- inga, Fróðs'kaparsetrið, og hvaða hlutverki hún gegnir. Er þetta háskóli? Nei, við viljum ekki toalla þessa stofnun okkar háskóla, enda eru engir nemendur út- skrifaðir, en við höfum von um að þetta sé byrjunin. Fróðskaparsetrið er rann- sóknarstofnun, miðstöð rann- sókna í færeyskri tungu og þjóðmenningu. Bezta eign okkar í þeim efnum er safn færeyskra orða og erum við að vinna að útgáfu stórrar orðabókar. Því verðuir sjálf- sagt ekki lokið í minni tíð, en það koma aðrir menn og baka við. Við höldum námskeið á hverju ári mest fyrir kenn- ara við framhaldsskóla hjá okkur, en nemendur taika ekkert próf en við stefnum að því að hér verði hægt að l.iúka t.d. þriggja ára námi í færeysku máli og bók- menntum sem háskólagráðu. Enn sem komið er er ég eini starfsmaður stofnunarinnar í þessum fræðum, en síðar á þessu ári á ég von á að fá hingað mér við hlið Jón Hen- rik Paulsen, magisteir í nor- .rænu máli frá Kaupmanna- hafnarháskóla, hann var eitt sinn hér við Háskóla íslands en er nú við nám og störf í Bandaríkjunum. Hér dveljast oft um tíma fræðimenn frá öðrum lönd- um, hingað hafa komið menn frá Noregi, Skotlandi, Hjalt- landi og einn frá fslandi, Svavar Sigmundsson. Við höf- um ágæta aðstöðu fyrir þessa fræðimenn, höfum fjögur herbergi til afnota fyrir þá og veittar eru Ift þúsund kr. árlega þeim til' styrktar. Á- hugi er að sjálfsögðu ekki mikill meðal aimennings er- lendis fyrir færeyskri menn- inigu, en ednhver þekking í máli okkar og menningu er liður í námi þeirra sem taka doktorsgráðu í norrænúm fræðum. Hér á Fróðskaparsetrinu í öðrum end-a byggin.garinnar er einnig Fiskrannsóknarstofn- unin og fiskiðnaðarstofnunin, en vísindalegar rannsóknir í þessum efnum eru að sjálf- sögðu mjög mikilvægar fyriir okkrur Færeyinga, og hafa þessar stofnanir hafrannsókn- arskip til umráða. Tildrögin að stofnun Fróð- skaparsetursins eru þau að fyrir 16 árum var Fróðskap- arfélag Færeyja stofnað, og á stefnuskrá þess var að vinna að því að kom a hér á æðri mennta- og kennslustofnun en til var í landinu. Árangurinn varð svo sá að þetta hús var vígt binin 17. desember í fyrra á 15 ára afmæli félagsins. Ég sagði lausu prófessorsembætti mínu við Kaupmannaihafnar- háskóla, til að veita þessari stofnun forstöðu og vona ég að þetta sé byrjun að háskóla í einhverri mynd, en sjálfsagt á það lanigt í land að við förum að útskrifa t.d. guð- fræðinga. lögfræðinga og lækna eins og aðrir háskólar gera. Þetta kostar líka mikla peninga og ekki allir á einu máli um hvort það borgar sig fyrir svo litla þjóð að standa undir slíkri stofnum. Hér er einn menntaskóli og leita nær allir stúdentanna tíl háskóla- náms í Danmörku og vilja þá mairgir ílendast þar, enn höfum við fáar stöður uppá að bjóða heima. ★ Prófessor Chr. Matras lauk meistaraprófi í norræmim fræðum við Kaupmanmahafn- arháskóla árið 1928 og varð kennari þar 1935 í færeysku máli, fyrst lektor og síðan dósent og prófessor frá 1952, þar til hann hvarf heim 1965 til að veita forstöðu hinum fyrsta visi að háskóla í Fær- eyjum, Fróðskaparsetrinu. Hann er heiðursdoktor við Há- skóla íslands og hefur komið nokkrum sinnum áður hingað til lands en þetta er í fyrsta sinn að hann flytur fyrirlest- ur hér við háskólann. a:áfa Þyrla með póst I Endurskipulagning bankakerfisins: Verða tveir af þremur ríkis- bankanna sámeinaðir í einn? f dag fer fram sögulegur at- burður í pó.stsögu íslands, auk þes® sem hann verður einnig að teliast sögulegur í flu.gsögunni. Þann dag fer fram fyrsta þyrlupóstflug á Islandi, milli flugvallanna í Keflavík og Reykjavík. Auk þess sem þetta hlýtur að verða framtíðarflug- leið með þyrlum fyrir póst, hlýt- uir van hráðar að því að boma, að þarna á milli liggi flugledð þyrla með farþega. Flug þetta fer fram á vegum Landssambands íslenzrkia fri- merikjasafnara, sem hefur skipu- lagt það og undirbúið, en þefcta er raunar aðeins flugleið milli aðalpósfchússins í Reykj avík og útibús þess á Keflavíkurflugvelli. Miðvikudagur 10. april 1968 — 33. árgainjgur — 73. tölublað. Rakaradeilan: Málið tekið fyrir í félagsdómi í dag □ í ræðu sinni í gær á ársfundi Seðlabankans ræddi Jóhannes Nordal m.a. nokkuð um skipulag bankakerfisins í landinu og sagði að bankastjóm Seðlabankans liti svo á að tímabært væri orðið að endurskipuleggja bankakerf- ið, fyrst og frernst með samruna bankastofnana í stærri og starfhæfari heildir fyrir augum. Fórust honum m.a. svo orð um þetta mál: sögðu færa fyrir sameiningu Þessa dagana þyrpist fólk á rakarastofur borgarinnar tíl þess að láta klippa sig fyrir bæna- dagana. Mér finnst ástæða til þess að vekja athygli almenn- ings á því, að lögboðið verð fyrir klippingu er 73 krónur en ekki 80 krónur, sagði verðlags*- stjóri. í viðtali við Þjóðviljann í gær. Er allur aðdragandi að þcssu verðlagsstríði rakaranna furðu- legur og alveg einstæður í sögu embættisins, sagði verðlagsstjóri ennfremur. Við höfum þegar úfcbúið fyi’sfcu kærurnar á nokkra einstaklinga og leggjum þær fyrir verðflags- dóim og mun sérsta.kuir dómari fjalla um bessi verðlagshrot — er það dómarans að ákvarða sektir f þessum málum, sagði verðlagsst j óri. Þá höfum við enmfremur í atihugun að stefna Meistarafélagi hárskera í heild fyrir démstóla og sækja félagið að lögum, sagði verðlagsstjóri. Þjóðvil.iinn hafði tal af Vil- helm' Ingólfssyni, hárskeramei,st- ara í gærdaig og spurðist fyrir um gang mála. ViThelm kvaðist persónulega vera búinn að fá stefnu og ætti að mæta fyrir verðlagsdómi kl. 10 í dag að Borgartúni 7. Verður dómari Jón A. Ölafsson. Mér er ekki kunnugt um fleiri stefnur enniþá Qg hef ég þó ný- lega haift samband við aðra stjórnarmeðlimi. ’ Vöm mína mun ég aðallega byffgja á þeirri staðreynd. að viðhorf er það sama hjá verð- lagsnefnd núna árið 1968 eins og árið 1942, þegar stéttin var sett undir verðlagsákvæði. Mikl- ar breytiingar hafa orðið á öll- um kröfum til dæmiis á húsnæði og rekstrarvörur eru allar fjöl- breyfctari og dýrari að tiltölu en í byrjun striðsins. Þessi sjónar- mið hdfur verðtagsnefnd ekki viiljað taka til greina í rökstuðn- ingi okkar. Ég hef haft samband við margar rakarastofur í dag og virðast viðskiptavinimir sæfcta sig við 80 krónur fyrir klipping- una — hafa sárafáir gert röfl út af þesisari verðlagningu og telja hana þvert á móti sann- gjama í alla staði fyrir okkur. Fólagssvasði okkar nær yfir landið allt, en hárskerameistar- ar í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði standa aðallega í eldlínunni. Hefur verið einstök samstaða hj á rakarameisturum vítt og breitt um þessa verð- lagninigu, saigði Vilhelm. Tillaga Alþýðubandalagsins og samþykkt borgar- stjórnar: Gangstéttir séu lagðar um leið og akbrautir í borginni Á síðasla borgarstjómarfundi kom til umræðu og afgreiðsllu svohljóðandi tíllaga frá bongar- fuiltrúum Alþýðubandalagsins: „Bogarstjórnin tclur nauösyn- legt að horfið sé frá því fyrir- komulagi að Iáta fullnaðarfrá- gang gangbrauta sitja á hakan- um við gatnagcrð í fullbyggðum borgarhverfum. Telur borgar- stjómin rétt að þeirri stefnu Nýja varðski pið skírt Ægir Nýja varðskipinu sem er í smíðum hjá Alborg Værft var í gær klukkan 14.30 gefið nafnið Ægir af ráð- herrafrú Ragnheiði Haf- stein. Viðstaddir athöfn- ina vom dómsmálaráð- herra, Jóhann Hafstein, ambassadör Islands í Kaup- mannahöfn, Gunnar Thor- oddsen, forstjóri Landhelg- isgæslunnar, Pétar Sigurðs- son og f jöldi annarra gesta, íslenzkra og danskra. Aætlað er að smíði skips- ins verðt Iokið síðari Mata maímánaðar. (Frá Ivandhelgisgæzlunni). Það er því skoðun barika- stjómar Seðlabankans, að tíma- bært sé orðið að hu.ga gaum- gæfilega að skipulagi bankakerf- isins í ljósi reynslu undianfar- inna ára. Benda má á, að þró- unin alls staðar í heiminum stefnir nú að samirunia banka og inMlámssfcafnaina í sfcærri og sfcarf- hæfari heildir. Veldur því margt, svo sem betri nýtinig sérhæfs vinnuafls og nýtízku véltækni í bókhaldi og skýrslugerð, en þó eklki sízt þörf stærri og sterkari bamkasfcofnana tíl að sjá æ fjár- frekari atvinnurekstri fyrir hag- kvæmu lánsfé. Til viðbótar þessu háir það mjög bankia- sfcarfsemi hér á landii, hve sum- ir bamkamir eru einhæfir og viðskipti þeirra um of bundin einstökum atvinnuvegum, en elíkt hlýfcur offc að valda erfið- leikum, þar sem aj.virmu'líf er jafn óstöðugt og hér á landi. Það er á engan hátt tímabært að gera í þessu efni ákveðnar tillögur, en bankastjórn Seðla- bankans er þeifcar ekoiunar, að æskilegt sc að hefja athug- un á því sem allra fyrst, hvort ekki sé hagstætt að vinna að samrnna bankastofnana hér á landi,. þannig að í stað sex viðskiptabanka nú verði þeir að- eins þrír til fjórir að nokkrum árum liðnum, en sú tala ætti að nægja til að tryggja eðlilega samkeppni. Sérstaklega virðist ástæða til að athuga, hvort ekki sé rétt að fækka ríkisbönkunum úr þremur i tvo, t.d. með sam- einingu Búriaðarbankans og Út- vegsbankans, en úr þeirri sam- einingu ætti að geta myndazt mjög sterkur alhiiða viðskipta- banki. Hliðstæð rnk má að sjálf- Skálaferð ÆFR Næsta Iaugárdag klukkan tvö verður efnt til skálaferðar í skála ÆFR í Sauðadölum. Srkáning væntanlegra þátttak- cnda í dag í símum: 40515, 41644, 50308 og 17513. ÆFR, ÆPK og ÆPH. 'u/iu íjíu oojiivuiiu§u , - einkabanka, án þess að ég vilji verði eftirleiðis fylgt í megin- nefna neina ákveðna tillögu í atriðum, að gangbráutir séu því efni. Loks má minna á, að I serðar jafnhliða malbikun eða öðrum fuMnaðarfrágangi ak- Framihald á 7. saðu. I brauta, og verði þctta sjónarmið Samskot hafín vegna prests- embættis í Kaupmannahöfn í spamiaðarfrumvarpi ríkis- stjóirnarinnar sem laigfc hefur ver- ið fram á alþingi er gert ráð fyrir að leggja niður stöður tveggja presta, á Keflavíkurflug- velli og sendiráðsprestsims í Kaupmannahöfn. Síðastliðinn laugardag boðaði biskup íslandis blaðamenn á sinm fund, og skýrði þar frá að á- kveðið hefði verið að leita til almennings um samskot til að halda megi áfram starfi prests- ins í Kaupmarmiaihöfn. Sfcarf þetta var stofnað árið 1964 og er nú komin sú reynsla af starf- inu að presfcurinn hafi veitt íslenzkum. sjúklingium sem haía orðið að leifca til Kátiþmanna- hafniar og aðstandendum }>eirra slikan sfcuðning. sagði biskup, að fólk sem hefur orðið fyrir þess^ ari tilfinnanlegu reynslu getur ekki hugsað sér að }>etta falli niður, þvi hefur verið stofnað tíl }>essara samgkota, að halda megi þessu sfcarfi áfram þetta ár í þeirri von að fj árveitinga- valdið endurskoði afstöðu sína, og að séra Jónas Gíslason geti gegnt hinu mikilvæga starfi sínu áfram. Ungur guðfræðistúdent, Sig- urður Guðmundsson, hefur eink- um beitt sér fyrir aðgerðum í þessu máli, en eftirtaldir menn hafa undirritað ávarp }>ar sem skorað er á almenning að veita }>essu máli stuðning: Sigurbjöm Einarsson, Þórður Möller. Guðr. Þorláiksson, Jón Hnefill Aðal- steinsson. Eysteinn Jónsson, Ágúst Hnflwrg, Gunnar Helga- son, Rr.gnhiUiur Holgndóttir og Magnús Brynjólfsson. ★ Framlögum og svörum verður veitt móttaka á skriístofu bisk- ups, svo og verður svarað bréf- lega fyrÍBspMmium sem berast. haft í huga vid árlega samein- ingu gatnagerðaráætlunar". Böðvar Pétursson fylgdi tillög- unni úr hlaði í sfcufctri ræóu. Minnti h-ann á hversu fráigang- ur gangbrauta hefði dregizt aft- ur úr lenigingu akbrauta hér í Reykjavík á undanrfömum árum og lagði áherzlu á að mi'kil hætta væri því sarrtfara, er gang- andi vegfarendur yrðu að leita af ófærum ganigsfcíiaium út á sléttar og malhikaðar akbrautim- ar. Birgir 1. Gunnarsson, borgar- fullti-úi fhaldsins, viðurkenndi að fráganigur gangstéfcta og ak- brauta hefði ekki fýlgzt að eins og æskdlegt væri. Lagði hann ti'l að orðalaigi tillögunnar yrði breyfct þannig, að hún fæli í sér almennt orðaða stefnuyfirlýsingu borgarstjómarinnar um að reynt væri jafnan að haga fram- kvæmdum við gafcnagerð þannig að frágangur aikbrauta og sang- stét+a fylgdist að. Var tillagan þá.nnig samþykkt sambljóða sem ályktun hprgarstjómar. Frzm-KR í kvöld Islandsmótinu í hand- knattleik verður haldið á- fram í Laugardalshöllinni í kvöld eftir alllangt hlé. Fram er efst í mótinu með 15 stig en Haukar og FH Iiafa 12 stig, en öll félögin eiga tvo leiki eftir. Fram dug. því sigur yf- ir FII í leiknuin í kvöld til að hafa tryggt sér íslands- mcistaratitilinn. Hinn leik- urinn í kvöld er milli Hauka og Vikings. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.