Þjóðviljinn - 17.04.1968, Qupperneq 1
Miðvikudagur 17. apríl 1968 — 33. árgangur — 75. tölublað.
Útvarpsumræður frá Alþingi i kvöld
í tovöld og ann að kvöld verða
útvatrpsumræður frá Alþingi,
eldhúsdagsuimræður. — Röð
floktoanna verður þanniig: Al-
þýðubandalag, Sjálfstæðis-
floktour, Framsóknarflokkur,
Alþýðuflokkur. Hver þing-
flokkur hefur 50 mín. tál um-
ráða, er skiptast í tvaar um-
ferðir.
I>að vekur sérstaka athygli
að Bjöm Pálsson á Lönigu-
mýri fær nú í fyrsta sinn að
koma fram í útvarpsumræð-
um fyrir Framsókn, en hið
menntaða (eða formyrkvaða)
einveldi Sjálfstæðisflokksins
hafði ekki ákveðið í gær hverj.
ir töluðu af þess hálfu.
Ræðumenn af hálfu Al-
þýðubandal. verða: GiJs Guð-
mundsson, Eðvarð Sigurðsson,
Lúðvík Jósepsson, Magnús
Kjartansson og Karl Guðjónss.
Mistekizt hefur að ræna Aburð-
arverksmiðjunni úr eign ríkisins
Talið að frumvarpið um kaup á hlutabréfum einstakra aðila í
reksturshlutafélagi verksmiðjunnar verði samþykkt næstu daga
Svo virðist nú komið, verði samþykkt frumvarp
sem flutt er af meirihluta landbúnaðamefndar
neðri deildar Alþingis um heimild til ríkisstjórn-
arinnar að kaupa hlutabréf einstakra hluthafa í
rekstrarhlutafélagi Áburðarverksmiðjunnar, að
mistekizt hafi að ræna þessu stóriðjufyrirtæki úr
ríkiseign. Talið er líklegt að frumvarpið verði af-
greitt nú í þinglokin þótt það sé nýkomið fram.
Látlausar óeirðir í vesturþýzkum borgum
.... §&&..
„Dutschke lifir, Springcr brennur“ hrópuðu þúsundir stúdenta í takt á aðalstræti Vestur-Berlínar,
Kurfiirstendamm á föstudaginn langa, en þar var myndin tekin. — Sjá nánar á 3. og 7. síðu.
Vörubílar óku 300 tonnum af fiski 55 kílómetra leið
Netabaujur á Selvogsbanka
eru eins og þéttur skógur
Jónas Pétursson haíðd íram-
sögu af hálfu meirihluta land-
búnaðairnefndar neðri dedldiair
sem flytur frumvarpið. Hann
minmti á, að tvö firumvörp um
breytinigar á Xögunum um Áburð-
arverksmiðjuna hefðu legið fyr-
ir landbúnaðamefndinni. í um-
ræðum um þau í vefcur hefði
landbúniaðarráðherra tæint því til
nefndiarinniar að hún reyndi að
ná samtoomuliagi um flu tning eins
frumvairps um málið, sem miðaði
að því að gera Áburðarverk-
smdðjuna að hreinu ríkisfyrir-
tæki. Hefði ekki tekizt að ná
samikomulaigi um frumvarp í
nefndinni um þær breytingar á
Áburðarverksmiðjulögunum. í
þess sfcað væri fliutt þetta frum-
varp um heimild til að ríkið
kaupi hlutabréf einstakra aðila
í hlutafélaginu sem verksmiðjuna
rekur á fimmföldu nafnverði. Að
sjálfsögðu þyrfti þá ednnig síðar
að þreyta sjálfum lögum verk-
smiðjunnar, en líklegra væri að
samkomuilag næðist um það þeg-
ar þefcta hefði verið gert.
Vill liressa upp á
hlutafélagið!
Eyjólfur K. Jónsson lýsti sig
andvígan firumvarpinu og taldi
að réttara hefði verið að athuga
leiðir til að gera hlutafélagið
heilbrigt og S'tarfhæft. líkt og
gert hefði verið með FlugféXag-
ið og Eimskipafélagið. Engin á-
stæða væri til þess að sam-
þykkja frumvarpið nú, og vildi
hann láta vísa því til ríkisstjóm-
arinnar í því trausti að sú leið
yrði reynd.
í fyrrinótt voru netabauj-
urnar eins og þéttur -skógur
yfir að líta á Selvogsbanka,
sagði sjómaður einn í Þor-
lákshöfn nýkominn úr róðri
í gærmorgun.
Netabátar hafa aflað þarna
20 til 42 tonn í róðri og er
Selvogsbanki fengsælastur
rniða um þessar mundir.
Uppgripaafli þessi hófst á
pálmasunnudag og hafa bátar
allt frá Vestfjörðum sótt á
þessi mið og skipta þeir tug-
um. Rétt þarna fyrir utan
hafa togarar mokaflað líka
að undanförnu.
Bátamergðin er orðin \mikil á
Selvogsbanka og stíma barna
Breiðafjarðarbátar innan um
Vestimannaeyjaháta og margar
fleytur í verstöðvum á Suður-
nesjum hafa sótt þessi mið.
Hornafjarðarbátar hafa hinsveg-
ar sótt' á mið við Jngólfshöfða
bg aflað þar ágætlega að undan-
fömu.
Netaveiðin
Selvogsbanka
heíur þótt uppgripaafli borið
saman við afla- og gæftaleysi
á vertíðinni. Byrjaði veiðin að
lifna á pálmasunnudag og hef-
ur bátum farið fjölgandi sáðan
og fengið þetta frá 20 til 42
tonn.
Á laugardag lönduðu til dæm-
is 3 netabátair 111 tonnum í
Meitlinuim í Þorlákshöfn.
Kvöldið fyrir skírdag lönd-
uðu bátar frá Reykjavík og
Hafnarfirði 300 tonnum og
var því öllu ekið á vörubíl-
um frá Þorlákshöfn um
Þrengslaveginn til Hafnar-
fjarðar, Kópavogs og Reykja-
víkur. Er linnulaus straum-
ur af vörubílum dag eftir dag
með fisk um 55 kflómetra
Ieið og skiptir þetta mörg
hundruð tonnum.
Meitillinn í Þorlákshöfn
vinnur hinsvegar með hálfum
afköstum núna á þessari ver-
tíð og gæti annað miklu
meiru um þessar mundir.
Bátar frá Grindavík, Sand-
gerði og Keflavík fara hins-
vegar með alflawn til heima-
hatflna. Allar litour benda. tdl
þess að Grindavíkurbátar verði
háir á þessari vertíð og hefur
til dæmls hæstá báturiran feng-
ið yfir 1000 tonn. Það er Geir-
fuglinn. Hét hann áðúr Héðinn
frá Húsavík. Þá hefur Amfirð-
ingur fengiið 850 tonn, Hrafn
III. 816 tonn, Þorkatla II. 830
tonn og Allbert er með 820
tonn.
Firran um „elgn“
hlutafélagsins
Magnús Kjartansson minnti á
frumvarp þeirra Lúðvíks Jóseps-
sonar um að nema úr lögunum
um Áburðarverksmiðju hina al-
ræmdu 13. grein sem komið var
inn í lögin á síðustu stundu. um
rekstrairhlutafélagið. og um inn-
lausn hlutabréfa einstakra að-
ila, svo og að stjóm fyrirtækis-
ins yrði öll kjörin á Alþingi.
Hvað eftir annað hefðu frum-
vörp verið flutt á Alþingi til að
gera öllum ljóst að ríkið ætti
Áburðarverksmiðjúna, en radd-
ir hefði komið fram í þá átt að
rekstrarhlutafélagið væri orðið
„eigandi" þessa fyrirtækis.
Framhald á 9. síðu.
íslendingar 3ju í Polar cup
Mikið var um að vera í íþróttalífinu hér á Iandi um páskahelgina.
Þar ber fyrst að nefna að háð var í iþróttahöllinni í Laugardal
fjórða Norðurlandamótið i körfubolta en þar höfnuðu íslendingar
í 3ja sæti eins og á fyrri mótum. Er myndin hér að ofan úr leik
Svía og íslendinga rnn annað sætið en frásögn af mótinu er á
íþróttasiðu. Þá eru á baksiðu fréttir af skíðalandsmótinu á Akur-
eyri, íslandsþinginu í skák og íslandsmótinu í bridge.
Rakarar hafa lækkað verðið
á klippingunni og rakstrinum
Á laugard. var haldinn stjórn-
arfundur í Meistarafélagi hár-
skera ásamt nefndarmönnum i
verðlagsnefnd félagsins og var
þar samþykkt að láta fram-
vegis ákvæðum verðiagsyfirvalda
um klippingu og rakstur.
Þannig lækka rakarar klipp-
ingu úr kr. 80,00 í kr. 73.00 og
rakstur lækkar úr kr. 59,00 í
kr. 54,00. Höfðu rakarar leyfi
fyrir 14% hækkun «n hækk-
uðu taxta sinn um 25% sam-
kvæmt nær samhljóða fundar-
samþykkt.
Þjóðviljinn bafði tal af Vil-
helm Ingólfssyni hárskerameist-
ara í gærdag, en bann er for-
maður verðlagsnefndar félagsins.
— Það er ávinnin'gur fyrir
okkur að fá verðlagsgrundvöll
okkar athugaðan fyrir verðlags-
dómi og er tilganginum náð að
fá fram kærur til þess að þessi
athugun geti farið fram a£ heið-
arlegum dómstóli, sagði Vilhelm,
þair sem hárskerameistarar telja
grunninn undir taxta þeirra úr-
eltan og hafa lítið breytzt síð-
an árið 1942, þegar rakarar voru
settir undir verðlagshöft.
Slæmur inflúenzufaraldur í Reykjavík
Um páskana varð vart við
töluvert af inflúenzutilfellum
hér í borginni, og voru þau
aillslæm. Er ekki vitað hvort
inflúenzan er af sama stofni
og inflúenzan sem gekk hér
í vetur og var í rénun, þ.e.
Asíuinflúenzan, eða hvort
þetta er okkar eigin inflúenza
sem alltaf er landlæg.
Mikið annriki var hjá þeim
læknum sem voru á vakt ytfir
páskadagana í Reykjavík; það
sem venjuilega dreifist á
læknana í borginni kom nú
á einn stað. Langmast var þó
að gera fró pástoadaigsmorgni.
til morguns armars í pásk-
um. Á þeim tíma voru þrír
læknar á vakt og urðu þeir
að toailla þann fjórða til. Fóru
þeir í um 90 hús og var
meirihlutinn af þessum hús-
vitjunum vegna inflúenzu-
faraldursdns.
Heilztu einkenni veikinnar
eru hár hiti, höfuðvertour og
beinverkir á fyrsta degi og
síðan í sumum tdlfellum háls-
bólga og tovetf. Virðdst infllú-
enzan leggjast jafinþungt á
böm og fullorðna.
I gær var fyrst hægt að
hefja nannsóknir á stofni
veikinnar en um árangur
rannsötonanna verður etoki
vitað fyrr en etftir notokum
tíma. sagði aðstoðarboi'gar-
læknir Þjóðviljanum í gær.