Þjóðviljinn - 17.04.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.04.1968, Blaðsíða 3
Blódugir bardagar milli stúdenta og Iðgreglu í V-Berlín og V-Þýzkalandi Óeirðirnar höfust eftir að ieiðtoga róttækra stúdenta, Dutschke, var sýnt banatilræði í V-Berlín á skírdag — Hann er á batavegi BERLÍN og BONN 16/4 — Miklar og blóðugar óeirðir milli stúdenta og lögreglu hafa geisað í Vestur-Berlín og mörg- um borgum Vestur-Þýzkalands síðan á skírdag, en þá um kvöldið efndu stúdentar í Vestur-Berlín til mótmælaað- gerða á götum úti, vegna þess að einum leiðtoga þeirra, Rudi Dutschke, hafði verið sýnt banatilræði þá um dag- inn. Þrjú skammbyssuskot hæfðu hann og var hann þungt haldinn, en læknum tókst að bjarga lífi hans og er hann nú á batavegi. Tilræðismadurinn er 23 ára Háhýsi Springer-hringsins við Berlínarmúrinn Viinistrisininaðilr stúdentar eíindu í dag til mótmælaaðgerða í Bonn, en Kiesinger fbrssetisráðherra haföi kallað saman ráðuneytis- fiund til að fjalla um það vand- Tilræðismaðurinn Bachmann ræðaástand seœn rfkir í Vestuir- Þýzkalandi vegna óeirðanna. AFP-fréttastofan sagði í kvöld að ákvörðun hefði verið tekin um þad á ráðuneytisfundinuim að þingið skyldi kvatt saimain ef óeirðunuim linnti ekki, en for- ystumenn stúdenita hafa lýst yfir að mðtmæluinum muni haldið á- flram a.m'.k. fram tál 1. maí. Á páskadag fóru bandarískar flugvélar í 143 árásarferðir geign Norður-Vietnam og var ráðizt á brýr, radarstöðvar, vegi, her- stöðvar, vörubíla og báta, var sagt í Saigon í gær. Samtímis vax haldið uppi stórskotabiríð á strönd Norður-Vietnams frá beitiskipinu „St. Louis“. Tugbúsundir bandarískra her- manna hafa undanfiarniair tvær vikur tekið bátt í heirn'aðarað- gerðum bæði umhverfis Saigon og í grenmd við borgimar Hue og Quang Tri og eru þetta sagð- ar umfangsmestu hemaðarað- gerðir Bandaríkjamanna í stríð- inu. Þær hófust um bað leyti sem Johnson forseti tilkynnti í sjónvarpsávarpi sinu að ætlun Bandaríkj anrna væri að draga verulega úr hemaðaraðgerðum. Bandaríkjastjóm hefn> tillögum stjómáir Norður-Viet- nams um fundarstað fyrir full- trúa þeirra, fyrst Phnom Penh síðan Varsjá. Sjálf hefur hún stungið upp á Nýju Delhi, Bang- kok, Vientiane eða Djakarta. gamall, Josef Bachmann að mafni, og hefur oftar en einu sinná hlotið refsddöma. Hann veitti Dutschke fyrirsát og haefði hann þremur skotum. Lögreglu- menin komu fljótt á vettvang og náðu honium á sitt vald eftir að hafa hæEt hanm með byssuikúlu. Embætti saksóknara í Vestur- Berilín skýrir frá því að hann hafi játað á sig tilræðið, en Ivvoðst hafa verið einn að vcrki. Hann hafi fónigið hugmyndiina um að róða Dutschke af dögumþeg- ar hann frétti af morðinu á Martin Luther Kinig í Bandaríkj- unum. Bachmamn sagðisit vera eld- heitur amdkommúnisti og hefði hanin skotið Dutschke af því að hamn væri koanimúnistd. Gegn Springer Bnda þótt tilræðismaðuirinn segist hafa verið einn að vefrki og hafa framið vehknaðimn af sjálfsdáðum én hvatnimgar ann- arra voru fólagar Dutschke, stúdentar í Vestur-Bcrlín, ekki lengi að gera það upp við sig hver hefði sitaðið að baki tilræð- inu. Stnax á skírdagskvöld söfn- uðust þeir þúsundum saman við háihýsi bttaðahrings Axels Spring- er rétt við Berlínarmúrinn. Blöð Springers hafla'lagt Dutschke og félaga hans i eimteJti. Þar var fyrir til varmair fjðilmennt lög- Hanoiblaðið „Nban Dan“ sakaði hana í dag um að bafa borið fram „hverja fáránlegu mótbár- una“ af annarri gegn tillögum Norður-Vietnams. Johnson forseti sem kominn er til Honolulu á Hawaii þar sem ætlun hans er að ræða við her- MOSKVU 16/4 — Sovézkir vís- indamenn gerðu í gær aðra til- raun sín,a með sjálfvirka teng- ingu tveggja gervitungla á braut umhverfis jörðina og tókst hún að óskum eins og hin fyrri sem gerð var í október í fyrra. Gervi- tunglin voru síðan aftur aðskilin með radíóboðum frá jörðu og fóru þau þá hvort á sina braut. Sjónvarpað var til jarðar mynd- um af tenigingunni og aðskiln- aðinum. regluitið og sló þegar í bardaga. Margir hiutu áverka, sumir slæma, og fjöilimargiir stúdentar voru handtaknir. . Daginn eftir söfinuðust 4.000 stúdenitar saman á aðalistræti Vestur-Berlínar, Kurfúrstendaimm, og hóldu þaðan fylktu liði til .ráðhúss borgarhlutans í Schöne- berg-hverfi, hrópandi „Dutsohke lifir, Sprin.ger bremmur“. En fjöl- mennt lögreglluilið tók á móti þeiim og hafði það fengið fyrir- mæli um að stöðva fylkinguna á aðal'gatnamiótunum, Kranzler Eck, en stúdentar létu það ekki og á Kyrrahafssvæðinu og einnig við Park, forseta Suður-Kóreu, gaf í skyn við komuna þangað í dag að þolinmæði Bandarkja- stjómar væri senn á þrotum og kenndi hann Hanoistjóminni um að viðræður fulltrúa þeirra hefðu enn ekki hafizt. Tilkynntar voru í Hanoi í dag nokkrar hreytingar sem gerðar hafa verið á stjóm Norður-Viet- nams og bafa tveir sérfræðingar um utanríkismál verið skipaðir í embætti ráðhema og aðstoðar- ráðherra og er talið líklegt að þeim sé ætlað eitthvert hlutverk í væntanlegum viðræðum við fulltrúa • Bandaríkjanna. Gervitunglin sem tengd voru saman voru Kosmos 212 og 213 og eru hrautir þeixra mjög svip- aðar þeirri sem geimfarið Sojús var ó 24. apríl í fyrra, en það var í þeirri ferð sem Komarof ofursti lét lífið. Síðan hefur mannað geimfar ekki verið sent frá Sovétríkjunum en nú er tal- ið líkleigt að slík ferð standi fyr- ir dyrum og verði þá tvö mönn- uð geimför tengd saman ó sama háitt og Kosmos-tunglin. ó sig fá. Þeir létu hart meeta hörðu og tókst að hrekja lög- regtuimieninina að næstu gatna- mótum. Þar var ganga stúdenta loks stöðvuð, og höfðu þá tugir manns verið fluttir í sjúkrahús. Stúden tar komust þó eftir öðr- Rudi Dutschke um leiðum til John F. Keninedy- torgis fyrir framan róðhúsið í Schöneberg og klröfðust þess að borgarstjórinn Schútz segði þeim álit sitt á banatilræðinu gegn Dutsohke. Sohútz var í ráðhús- inu, en neitaði að verða við kröfu stúdenta. í möi'gum borgum \ Svipaðar óeirðir urðu í mörg- um öðrum háskóHahorguim í V- Þýzkalandi og þar eins og í Vestur-Berlín bitanaði reiði stúdenta fyrst og fremst á blaða- hring Springers. Stúden.tair reyndu að koma í veg fyrir dreifingu blaða hans og tókst það sum- staðar. Biluim hringsiins var hvolft og jafnvel kveikt í þeirn og suimstaðar voru hlaðnirr vega- tálmar úr ganigS'téttarhelilum. Slfkar óeirðir urðu m.a. í Frank- furt, þar sem Peter Brandt, 19 ára gamall sonur utamríkisráð- herra Bonmstjómarinniar, ra r einn af mörgum stúdentum sem hamdteknir voru. Brandt hvatti stúdenita í gær til að hætta ó- spektunum, en Peter sonur hans sagði í dag að það hefði vaikið fögnuð simn að óeirðimar hefðu breiðzt út um allt Vestur-Þýzka- lamd. í Múnchem réðust stúdemt- ar inm í skrifstofur Springer- hrimigsims. brutu þar a'Ht og brömiluðu. Götuvígi voru hlað-im i Múnchen, Essldngen og Hanmo- ver og sams'komar óeirðir urðu eimnig í hinum fomfræga há- I skólabæ, Heddelberg. Ekkert samkomulag um stað fyrir viðræðufundi Bundaríkjamenn hafa enn hert lofthernaðinn gegn N- Vietnam SAIGON og HANOI 16/4 — Um páskana gerðu Bandaríkja- menn höðustu loftárásir sem gerðar hafa verið á Norður- Vietnam í meira en þrjá mánuði, og jafnframt var frá því skýrt í Saigon að yfir hefðu staðið umíangsmestu hernað- araðgerðir Bandaríkjamanna í Suður-Vietnam síðan stríðið hófst. Enn hefur ekki tekizt samkomulag um fundarstað fyrir undirbúningsviðræður fulltrúa stjórna Bandaríkjanna og Norður-Vietnams. stjóra Bandaríkjanina í Vietnaim Sjálfvirk tenging tveggja sovézkra geimfara á braut Miðvikudagur 17. april 1868 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 3 Fyriir tvö þúsund árum gat engimm hreykt sér hærra en sá sem gat sagt Civis Romanus sum. f heimi fmeds- isims í dag getur enigimm hreykt sér hærra en sá sem getu r sagt Ich bin ein Berliner". Það eru aðeins liðin tæp fimm ár síðan Kennedy Baindainílkja- fonseti mælti þessii fleygu orð af svölum Sohöneberg-ráð- hússims í Vestur-Berlím og vakti taumilausam („delii*ious“ var lýsingarorðið sem firéttaritar- ar motuðu) fögmuð borgarhúa — 1250 þúsuindiir þeirra voru taldar hafa fagmað honum og má fasitlega geva ráð fyrir að í þanm mikla hóp hafi ekiki vantað margá stúdemita eða prófessora frá hinum „Frjólsa háskóla" Vestur-Berlínar, sem reymdar var stofnaður og refcinm að verulegu leyti fyrir bamdarískt fé. Em á þeim fáu árum sem siðan eru liðim Blaðakóngurinn Axel Springer Svar b/aðakóngsins hafa orðið alger umskipti, eims og þær fréttir .sem síðustu daga hafa bcrízt frá Vestur- Berlín og mörgum öðrum há- skóHaborgum Vestur-Þýzka- lands hafa gefið Ijóslega iil kymna. Þær þúsumdir stúdenita sem söfimuðuisit saman á Kur- fúrstendamim á föstudaginm langja og héldu þaðan fylktu liði til raðhússins í Schöme- berg hefðu veitt forseta Bandaríkjanna annars konar viðtökuir en John F. Kenmedy fékk hjá félöguim þeirra í júmií 1963. Allt það álit og traust sem Bamdarikin nutu > enn í stuttri valdaitið Kemm- edys hefur siðam farið for- görðum svo að í dag er leit- un á þeim umgu menmtamönm- um í Bvirópu — og reyndar i Bandaríkjuinuim sjálfum — sem telja sig eiga nokkra sam- leið með húshændum í Hvita húsinu. Til þess liggja margar óstæður, en stríðið í Vietnam og sú aindúð og hatuir sem það hefur vakið á Bamdaríkj- ..... unurn .um aillar álfluir er vafa- laust veigamest. Það hefur af- hjúpað eðli hins baindaríska imperíalisma, svipt lýðræðis- og frelsisdulunni af ófrýmilegri ásjónu þessarar forustusveit- ar heimsauðvaldsims. Ailllur þorri æsikufölks í Vestur- Berlím myndi í dag telja það frelklega móð'gum við sig og átthaga sína ef forseti Banda- rfkjamma vogaði sér að gera tilkall tii þegmiréttar þar. vi að það er eftirtektar- verðast við þann straum til vinistri ’sem gert hefur vart við sig meðal umigra menmita- manna í Vestuir-Þýzkaiamdi (og reynidar í öllum hinum vestræna heimi, heggja vegma Atlanzliafsins) að þar er ekki um að ræða fámemna en há- væra hópa, eiins og raðamemn í Bornn og sorpblöð Springer- hringsins hafa viljað halda fram. Eims og sjá má af við- tali þvi sem birtist á ööpum stað í blaðinu í dag við leið- toga vesturþýzka stúdemta- samibandsims er alilur þorri stúdenta í Vestur-Þýzkalandi samþykkur viðhorfum og að- gerðum himma róttæku afla sem menm á borð við Rudi Dutschke hafa haft forystu fyrir. Fyrir nokkrum vikum birti „Der Spiegel" niður- stöður skoðanakönnumar seam sýndu að 74 af hundraði vest- urþýzkra stúdenita væru sam- þykkir stefnu og starfsemii fé- lags sósíálistískra stúdenta (SDS). Og enn athyglisiverðaira var að samu skoðumar voru 67 af humdraði 'allra æsku- manma á aldrinum 15-25 ára og meira en helmimguir þeirra (58 prúsent) kvaðst reiðubú- inn til að hætta lífi og lim- um í þágu þess málstaðar sem SDS berst fyrir. Banatilræðið við Dutsehke á skírdag og blóðugir bardagar sem af því hafa blotizt gefa til kynma að enginm gerir það að gamini sinu að sýna í verki stuðn- ing við þamm málstað. (Sú barátta hefur reyndar þegar kostað mannslíf: Lögreglu- maður í Vestur-Berlín skaut í júmí í fyrra umgan stúdemit, Benmy Ohnesorg, til bama; morðinginn var að sjálfsögðu sýkmaður). En hver er þá þessi mál- staður sem þorri v-þýzkira æskumamma lýsir fylgi sínu við saimkvasmt könnum Spieg- els? Þvú er vamdsvarað f stuttu máli, en megimatriði hams eru afnedtum ailra þeinra verðmæta sem neyzluþjóðfé- lag neokapitalismams leggur mest upp úr, eindregim sam- staða með þjóðum þriðja heimsins (Che Guevara er fyrirmyndin, Kúba fyrirheitna landið), vissa um að auð- valdsþjóðfélagið hafi lifað sitt fegursta, að samivirkt sósíai- istiskt þjóðfélag hljóti aðtaka við af því. Jafnframt hafa þessir ungu róttæku menmta- menm verið fullir efasemda gaigmivart skipam mála í him- um sósialistísku rfkjum Aufif- ur-Evrópu, og þá ekfci hvað sýzt í Austur-Þýzkal andi (Dútsohke er sjálfiur flótta- maðuir þaðan). Þeir hafia þó efcki látið þær efaseimdir ragla sig i ríminu; eins og áður- nefnt viðtal ber með sér telja þeir það skipta mestu að í Austur-Bvrópu sé stefinit í iiétta átt, fram á við, em fýrir vestam miði öll 1 aftur á bak. Þeir atburðir sem gerzt hafa umdamfarnar vikur í Tékkó- slóvakíu eru þeim áreiðamlega kaarkomin staðfestimg á rétt- mæti þeirrar skoðumar, og banatilræðið við Dutschke nokkrum dögum efitir morðið á Martin Luther Kimg í Memphis hefur veitt þeimenm eima sömmun fyrir því mati þeirra að „hið síðfcapítalíska þjóðfélag hljótá að búa í hag- inm fyrir fasismann sem að- eins verði afistýrt með bylt- ingu“ („New Staitesmam" 29. mairz). Bamatilræðid við Dut- schke var rökrétt afileiðtimg afi þeám hatursáróðri sem hlöð Sprmger-hrinigsins hafa hald- ið uppi gegn SDS og öðrum slíkum samitökum, álróðri eem er algerlega sambærilegur við skrifin í „Völkischer Beob- achter“ og ,,Der Stúrmer“ á sínum tíma. Pátt lýsiir betur raunveru'legu eðli þess ,Jýð- ræðis" sem ríkár í þýzkasaan- bamidsilýðvetidimu að nær helm- imigur saimanilagðra upplaga allra dagblaða í lamdimu er háður vilja edns mamms, Axels Springers, og í Vestur-Berlín mé hanm heita eimm um hiit- uma. Augljóst er að við slíkar aðstæður er frjáls skoðama- myndum, undirstaða lýðræðis, óhugsamdi, hvað svo sem stemdur í stjámarsfcránmi. Þiað hefur því verið eim megám- krafa Dutschke og fylgis’- manma hans að Springer- hringurinn yrði leystur upp. Banatilræðið á skírdag var svar blaðakóngsims við þeirri kröfu, þótt hamm héldi efcki sjálfiur á vopnimu. — ás. IIUIIUIIIIlHIIIIIUHHIuillHimilllHII

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.