Þjóðviljinn - 17.04.1968, Qupperneq 4
«&■
4 SÍHA — ÞJÓÐVILJtNIÍ — AI$awifeuidla®U!r VU aprffl 1068.
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sóslalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, (áb.), Magnús Kjartansson,
Siguxður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V, Friðþjófsson,
Auglýsingastj.: Sigurður T. Siguxðsson.
Framkvstj.: Eiður Bergmann.
Ritstjóm. aígreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustfg 19.
Simi 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120,00 á mánuði. <—
Lausasöluverð krónur 7,00.
Örþrifaúrræði?
jgræður 'tveir á Alþingi, Pétur og Bjami Bene-
diktssynir, hafa nýlega gefið maddömu Fram-
sókn undir fótinn með þvf að láta skína í að þeir
gætu sem bezt samþykkt með henni að gerbreyta
kjördæmaskipun landsins í það horf, að landinu
yrði skipt í einmenningskjördæmi. Að launum
hafa þeir þegar hlotið viðkvæmnislegt þakklæti
maddömunnar; hún hefur rokið upp til handa og
fóta og m.a. dustað rykið af því síðasta sem Karl
Kristjánsson skildi eftir sig á Alþingi, þingsálykt-
unartillögu um endurskoðun stjómarskrárinnar,
og þar er m.a. lögð áherzla á einmenningskjör-
dæmi án uppbótarþingsæta. Og imaddama Fram-
sókn boðaði í skyndi til ráðstefnu um kjördænia-
málið, fjaðrafokið sýnir að með tilburðum íhalds-
bræðranna hafa vaknað gamlar glæður í maddömu-
skinninu, hún er að verða öll ein eftirvænting.
pramsóknarflokkurinn lifði lengi á ranglæti kjör-
dæmaskipunarinnar, og lifði hátt, varð stór og
voldugur flokkur á Alþingi, langt umfram það sem
fylgi hans með þjóðinni réttlætti. Og flokkurinn
hefur barizt með kjafti og klóm gegn breytingum
á kjördæmaskipun og kosningatilhögun í réttlætis-
átt til þess að geta haldið áfram að lifa á ranglæt-
inu. I>að nægir ekki til svars að benda á að flokk-
amir sem samþykkt hafa stjórnarskrárbreyting-
arnar undanfarna áratugi hafi hagnazt á þeim.
Árangur breytinganna hefur orðið sá, að nær varð
komizt því meginatriði að íslendingar skuli hafa
jafnan rétt til áhrifa á skipun Alþingis, og þar
með stjórn landsins, hvar sem þeir eiga heima á
landinu, þó enn vanti verulega á að því marki
sé náð. Hins vegar fer ekki vel á því, að játa sam-
tímis fylgi við þá meginreglu, að menn skuli hafa
jafnan rétt hvar sem menn eru á landinu, en lýsa
sig jafnframt reiðubúna að stofna til þess misrétt-
is og ranglætis sem felst í einhliða lausn með ein-
menningskjördæmum. Með því væri stærstu flokk-
unum gefin algjörlega ótilhlýðileg forréttindi, en
kjósendum minni flokka og nýrra flokka búið til-
finnanlegt misrétti.
JJætta á þeirri lausn gæti falizt í aðstöðu flokk-
anna, sem undanfarna áratugi hafa verið „stóru“
flokkarnir á Alþingi, Sjálfstæðisflokksins og Fram-
sóknarflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn hefur s'tór-
tapað í tvennum kosningum ,í aðalvígi sínu,
Reykjavík, ungu kjósendurnir vilja ekki íhaldið.
Og þó Framsókn hefði í fyrra beztu hugsanlegu
aðstöðu í þingkosningum og foringjar hennar teldu
stórsigur vísan, tókst ekki meira en halda í horf-
inu. Báðir stóru flokkamir eru því uggandi um
framtíðina. Samningar þeirra um afturhaldslausn
einmenningskjördæma kynni að verða örþrifaúr-
ræði til að reyna að halda aðstöðunni. Það gæti þó
orðið skammgóður yerimir. — s.
□ Finnar héldu meistajratitli Norðurlanda í
körfuknattleik eins og búizt hafði verið við, en
sigur þeirra á mótinu hér í Reykjavík um pásk-
ana varð torsóttari en áður; veittu Svíar, sem
urðu í öðru sæti á mótinu,......og ;.íslendingar, sem
hrepptu þriðja sætið, Finnum harða keppni.
Körfuknaffleiksmót NorÖurlanda:
Rnnar sigurvegarar, Svíar
í öðru sæ ti, íslendingur í 3.
í fyr-stu var leikuriinn fjörug-
ur og jiaifn en siðan fór að halla
á íslenzka liðið og hitfni þess
reyndist mjög slsem. Unnu Sví-
ar fyrri hálfleik með 39 stigium
gegn 22 og loka-tölur urðu 80:
52.
Um, kvöldið unnu svo Svíar
Norðmenn með yfirburðum 148
sti-gum gegm 44 og Fioniar unnu
Dami 117:70 stig.
Tveir leikir fóonu fram á
páskadagskvöld. Þá sigruðu ís-
lendimgar Dani með talsverð-
um rrtum 71 stigi giegn 51 og
Finnar unmu Norðmenn 121:56.
Sigurinn yfir Döiruum var
kærkominn. í þau skipti sem
þjóðirmar hafa ledtt saman
hesta sína áður hefur munur-
inn verið lítiH yfirleitt; Danir
baifa sigrað 2svar en þefcta var
fdmmti sigur íslendinga.
Að morgini anjmars pásfcadiags
fóru fram tveir leikir: Fimrnar
siigruðu íslendinga með 85 stig-
um gegn 70 og Sviar siigruðu
Dani með 88 stigum gegn 46.
Leikur íslendinga og Finna
var mjög góður, sérstaklega í
sðari bálfleik sem vammsf með
1 stigi.
*
Síðustu leiikir mótsims fóru
svo fram síðdegis á annam í
páskum. Þá léku fyrst íslemd-
imgiar og Norðmemn og unnu
íslendingar með 123 stigum
gegn 59, en í úrsiifcaieik, sem
var mjög j>afm og barður, unnu
Fimnar Svía með 69 stigum
gegm 63.
Urslit þessa fjórða meistara
móts Norð'urlamda í körfu
kmattleik urðu
Finnland
Svíþjóð
ísland
Danmörk
Noregur
sem hér segir:
402:259 8
379:211 6
316:275 4
267:305 2
188:502 0
Mótið var sett með viðhöfn
síðdegis á lauigandiaginn. Gengu
þá öll 5 liðin, sem þátt tóku
í mótinu, inn á leikvaniginm
undir þjóðfánum. Síðan setti
Gylfi Þ. Gísiasom menntamála-
ráðherra mótið með stuttu á-
yisrpi, og ,lok§ voru þjóðsöngv-
amir leiknir.
Fyrsti leikur mótsins var
milli Norðmanma og Dama.
Norðmemm skoruðu fyrstu stig-
im en síðan tóku Danir við og
sýndu mikla yfirburði. Þeir
unnu fyrri hálfleik með 44
stigum gegn 9, en lokatölurn-
ar urðu 100:29 stig Dönum í
vil. Eitthvað mun það hafa háð
Norðmönnum að þeir komu svo
að segja beint úr flugvélinni
inn á leikvanginm.
Síðari leikurinn þenman laug-
ardagseftirmiðdag var milli ís-
lemdimga t>g Svaa. Fyrir leikimn
voru menm nokkuð bjartsýndr
að íslenzka liðinu mymdi nú
loks fcakast að standa vel í hin-
um hávöxmu Svíum, og mun
þessi almenna bjartsýni hafa
átt sinm þátt í því að taugar
fslendimganma voru mjög svo
spemmitar þegar til leiks kom.
illlill
■; ;"I ■ •• : • I.
iviii-i''
. .
'Haaoldaglm6
Frá leik íslendinga og Svía á laugardaglnn. Það er Þorsteinn Hallgrímsson sem berst þarna um
knöttinn við einn Svíanna. Til vinstri er Guttormur Ólafsson. — Ljósm. Þjóðv. A.K.
Handknattleikur, 1. deild:
Fran: hef ur þegar tryggt sér
íslandsmeistaratitilinn '68
Með sigri sínum yfir KR,
23-15, tryggðu Framarar sér Is-
landsmeistaratitilinn, þrátt fyr-
ir að leik þeirra við FH í
seinni umferð sé ólokið. Fram
hefur nú 15 stig, en ekkert fé-
lag annað á mögulcika á að
hljóta ncma 14 stig.
Firammistaöa Framiliðsims í
fynri umferö mótsiins var mjög
góð og léku þeir þá eins og
Islamdsimedsturuin saamir. í síö-
ari uimierðiinmi breytti mjög til
hims vorra og var liðið þar
heppið á stunduim að sigra. Em
í leilk þeirra við KR s.l. miið-
vikudagskvöld náði liðið sér
aftur á striik og var sammairlega
meistarabragur yfir leik þeirra
þá. KR-imgiar sam hafa sýnt
mifclar framfarir í vetur, voru
á stumdum eins pg börm í hönd-
uim Firamara og ollu vonihrigð-
um, því að ýmsir höfðu vonað
að þeim tækist að sigira Fram
og koma þar með spen.nu atftur
í mótið.
Það sást strax í upphaíi
leiksims að Fra/marar voru
staðráðnir í að glata ekiki þessu
tækifæri tii að ná í titiiámin og
fcólku þer forustuma sitrax á
fyinstu miínútu og héidu henmi
allam tímainm, nema hvað KR-
imguim tókst að jatfna tvisvar
sinmuim í fyrri hálfleik 3-3 og
4:4 en þá sigldi Fram hægt
en örugglega firaim úr.
1. leikihlói var staðan 12-8
Frarn í vil.
Sama sagan hélt áfiram í síð-
ari háltfleik. Framarar jufcu bil-
ið stöðugt 13-8 og síðan sást
á markatöflunmi 16-11 17-11 og
19-12, en KR-imgum tökst þó
að minnka biiið niður í 19-14
og 20-15 en undir lokiin tóku
Framarar öll völd í sinair hend-
ur og sigruðu með 8 maxka
mun mjög verðsfeuldað 23-15.
Liðin: Bezti n,aður Framlliðs-
ims að þessu sinni var Gumn-
lauiguir Hjálmarssom og var eims
og hvíldiin frá landsliðinu hafi
vakið hamm af þeim dvala sem
hanm hefur verið í umdamfarið.
Auk hans ábfeu Inigóiflur, Sifi-
urbergur og Gyltfi Jóhanmssom
góðam leik. 1 KR-liðimiu voru
Gísli Blöndal, Karl Jöhanmsson
og Hilimar Björmssom beztir og
mjög gaman að sjá saimivinnu
þeirra Hilmars og Gisia, þ.e.a.s.
hvernig Hiimar leikur Gísla
uppi sem kallað er hvað eftir
annað og nýtir .þamnig hinm
góða skofckraft Gísia.
Mörkim fyrir Fram: Gumm-
laugur 5, Ingólfur 3, Gylfi Jó-
haininsson 3, Sigurður E. 3, Guð-
jón 3, Pétur 3, Amar 2, Sigur-
bemgur 1 mark. Fyrir KR: Gísii
6, Hilimar 2, Karl 2, Guwnar
Hjaltalím, Guðiaiuigur B., Stein-
ar F. Halldór og Geir 1 mark
hvar.
Himm leikuriinm þetta kvöid
var á . milli Hauka og Vífcimgs.
Þefcta er eiinihver l'eiðinleigasti
og verst leikni leikuir 1. deild-
ar sem ég hef séð. Haukar unmu
leikimn 19-18 og virtust bæði
liðin g,jörsamle'ga áhugalaus um
leiki'nm. Eini ljósi pumiktuirinm í
bessum leifc var leikur Jóms
Hjaltaltns sem „uppá eindæmi
var nærri búinm að viinma
Haukaliðið“ eins og eimlhver
Framhald á 9. siiðu.
i