Þjóðviljinn - 17.04.1968, Side 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVXUTNN — Miðvrkudiagur 17. apriíl 1968.
Frásögn J, Galtungs, forstöðumanns Friðarrannsóknastofnunarinnar í Oslo
Hvað eru friðarrannsóknir?
Fyrir skömmu kom hingað í boði Stúdentafélags
háskólans Joan Galtung, forstöðumaður friðar-
rannsóknarstofnunarinnar í Osló og hélt fyrir-
lestur á vegum félagsins. Á blaðamannafundi í því
sambandi gerði hann og grein fyrir starfssviði
stofnunar sinnar, sem mörgum mun þykja for-
vitnilegt: hvemig má vinna að rannsóknum á
vandamálum friðar sem séu híutlægar og nytsam-
legar?
•••"• ■ .... ,........................................................................................ .. •••
Johan Galturag er tæplega
fertugur, stærðfræðingur og
félagsfræðingur að mennt. Hann
hefur síðan 1959 gefið sig að
friðarrannsóknum, og stofnun
sú sém hann veitir forstöðu í
Osló er elzt sinnar tegundar í
héimi — en slakum stofnunum
-4-
1000 umferðar-
verði vantar
Hvorki meira né minna en
þúsund sjálfboðaliðar verða
kallaðir til starfa sem umferð-
arverðir á H-dag 26. maí i vor
og vikuna þar á eftir og er
talið, að húsmæður séu bezt
fallnar til þessara starfa.
í»að er Umferðamefnd
ReykjavíkUT, sem hefur tekið
að sér að útvega sjálfboðalið-
ana, en lögreglan í Reykjavík
mun annast þjálfun þeirra og
hafa yfirumsjón umferðarvörzl-
unnar.
Talið er, að umferðarverði
þurfi á hundrað staði á tíma-
hilinu 26. maí til 2. júní og
starfi hver umferðarvörður tvo
tíma í senn.
Reykjavíkurborg verður skipt
niður í 17 varðsvæði og verða
flokksstjórar yfir hverju svæði
sem tengiliðir miUi umferðar-
varða og lögreglu.
hefur fjölgað mjög á síðari ár-
um.
Johan Galtung gerði svofellda
grein fyrir verkefnum stofnun-
ar sem sinnar:
í fynsta lagi reynum við að
komast að sem beztri skil-
greiningu á hugtakinu friður.
Við gerum þá greimarmun á ,já-
kvæðum firiði og neikvæðum.
Neikvaáður friður — það þýðir
aðeins að valdi er akki heitt í
saimskiptuim þjóða eða stórra
hópa. Margir hugsa aðeins um
frið í þessum skilningi og láta
sér þá sjásit yfiir neikvæðar
hliðar málsiins: hugmyndir ný-
lendustofnuninar • brezku um
„lög og reglu“ var slíkur firið-
ur, einskonar kinfltjugarðsffiður,
sem stjórnað er að ofain. Með
jákvæðum friði eigum við hdns-
vegar við ástand, þar sam
stofnt er að heilbrigðum og
frjóum samskiptuim þjóða og
hópa.
I öðru lagi viljuim við reyna
að korna á kcðju friðarrann-
sóknastofnana um allam heitn,
sem hægt væri að slkipuleggja
til sameiginlegra átaka hvenær
sem hættu ber að gerði — á
sama hátt og læknastofnamir
eru skdputlagðar ef að farsótt
steðjar að. Slíkar stofnanir eru
orðnar allmargar — en sá er
galli á, að þær sru langflestar
í tiltöluiega þróuðum ríkjum á
norðurhveli hedsmi, en aðeins
Alþjóölc.ga friðarrannsóknastofnunin í Osló
ein i hinu fátæka suðri þar sem
margar hættur eru á kireiki (á
Indlandi).
I þriðja lagi viljum við með
alþjóðlegu samsfarfi virk ja 'f
þjóðfélagslegar rannsóknir i
þágu friðar með nýjum hætti.
Þegar við til að mynda rann-
sökum deilur Araha og Israels-
mianna, þá rcynuim við ekiki að-
eins að skilja forsendur og mál-
stað hvers uim sig, héldur eins
og að lyfta málinu upp yfiir það
plan sem dcilan ter fram á og
skoða það í temgslum við að-
stæður í heiminum yfirleitt, að-
stæður í hoimi som er alltaf að
verða minni. Við reynum sem-
sagt að skoða hvert vandamál
frá sjónarhóli mannlegs sam-
félags í heiminum öllum.
1 fjórða Jagi viljum við fá
friðarraninsókmdr inn í háskól-
ana. Það hefur verið Htið um
þær á þeiim vebtvainigi til þessa
en áhuginn fer nú í vöxt —
Oslóarháskóli hefur tengið sitt
fyrsta prófessorsemhætti í þess-
um fræðuim, Sem fræðigrein
eru friðanrannsóknir ekki sjálf-
stæður vettvanigur þar sem ný
þekking verður til, heldur
koma þar saman menn og
þekking úr ólíkum greinum.
í fimmta lagi reynum við að
sjá svo til að friðarrannsóknir
komi að ssm mestu pólitíska
gagni. Það er ékki ednfalt mál
að koma á viðunandi tengslum
nmilli friðarrannsókna og prakt-
ískra stjómmála, það hefur
heldur ekki verið mdkill tími
til stefrru, því að ramnsóknir
þessair em aðeins rúmlega tfu
ára gaimlar. Það mé þó benda
á ýmislegt jákvaett í þessum
efnum: t.d. hefur Evrópuráðið
falið okkur að gera skýrslu um
það, með hvaða hætti sé ráðleg-
ast að byggja upp samstarf
austuirs og vestu-rs og það höf-
um við gert. /,ður fyrr hefði
þetta verið erfitt verk vegna
sérhagsmuna þjóðanna.
Ég lít svo á að við geturn
sagt nytsaralega hduti, ef aðilar
að deilumálum hafa vilja 'til að
hlýða á okkur — nytsemi okkair
er aftur á móti hæpnari miiklu
ef sá vilji er ekki fyrir hendi.
Að lokum viljurn við styðja
að þeirri þróun að til verði
ný tegund sérfróðra manina,
friðarsérfræðingar. Meinn án
þröngis sérsviðs og eiginlega
ættjarðarlausir, menn sem
væru þjálfaðir i að gefa ráð við
allar aðstæður, vera sáttasemj-
arar í hverskonar deilumálum.
Slíkir menn gæiu að mínu viti
unnið miklu jákvæðara starf
en ýmsar þær alþjóðanefndir
sem stundum eru settar saman
eftir vélrasnni formúlu: einn að
Johan Galtung
vestan, annar fulltrúi að aust-
an, og sá þriðji, formaður
nefndarinnar, hlutlaus.
Breytingar á iögum um
atvinnuleysistryggingai
Aibvimmuleysi er sá böflvaldur
sem gera verður hvað hægt er
til að útrýrma. Atvinnuleysis-
trygginigairsjóðu-r var myndaður
til öryggis hinu vinnandi fólki,
á erfiðum tfimum. Sem betur
fer þá hefur varia þurft að
grípa til atvinnuleysdsstyrkja,
— fynr en nú. Hefur mikið af
fé sjóðsins verið í útlánum og
verulegur Muti þess tdil upp-
byggingar atvimnulífs viða um
land og er það vel.
Nú, þegar atvinnuleyisd ber
allviða að dyruim og stórum
fjölskyldum verður að fram-
fleyta vikum saiman eingöngu á
atvinnuleysishótum, hefur fcorn-
ið skýrt i ljós að bætur þessar
eru ófullneegjandi og fcröfu-r
----------------------------------<*>
„Vér morðingjar"
í Þjóðleikhúsinu
Næstk. laugardag, þann 20.
þ.m. frumsýnir Þjóðleikhúsið
leikritið „Vér morðingjar“ eft-
ir Guðmund Kamban, en eins
og kunnugt er, er 20. apríl af-
mælisdagur Þjóðleikhússins.
Eru nú liðin 18 ár frá því að
leikhúsið tók til sbarfa.
„Vér morðingjar“ er þriðji
leikurinn. sem Þjóðleikhúsið
sýnir eftir Guðmund Kamban,
en hin voru „Þess vegna skilj-
um við“, sýnt vorið 1952 og
„f Skálholti“, sýnt árið 1960,
á 10 ára afmæli leikhússins.
„Vér morðingjar“ var fyrst
sýnt á Dagmarleikhúsinu í
Kaupmannahöfn 2. marz árið
1920 og síðar á sama ári hjá
Leikfélagi Reykjavikur.
Árið 1927 stjóm-aði höfund-
urinn sjálfuir sýninigu á leiknum
hér í Iðnó og lék þá jafnframt
sjálfur annað aðalhlutverk
leiksins. Síðar sýndi leikflokfcur
undir stjóm Gunnars R. Han-
sen, léikinn hér í Reykjavík og
víðar út um land. Ennfremur
var leikurinn sýndur hjá Leik-
félagi Akureyrar árið 1923.
Þetta mun því vera í fimm.ta
skiptið, sem leikurinn er sett-
ur á svið hér á landi.
Fyrsta leikritið eem Kamb-an
skrifaði, var Hadda Padda.
Leikurinn var fyrst sýndur í
Kaupmannahöfn árið 1914 og
áxi síðar hjá Leikfélagi Reykja-
vikur. Þar næst kom „Konumgs-
glíman“ sýnd í Reykjavík áirið
1917, „Sendiherrann frá Júpit-
er“ sýnt hér árið 1927. Síðar
lauk hann við skáldsöguna ura
Brynjólf biskup og samdi leik-
rit upp úr skáldsögunni, er
hann nefndi „í Skálholti“, og
hefur það verk orðið frægast
af öllu því er Kamban skrif-
aði. Leikurinn var íyrst sýnd-
ur árið 1946 hjá Leikféla-gi
Reykjavíkur og siðar hjá Þjóð-
leikhúsinu árið 1960.
Árið 1915 fór Guðmundur
Kamban til Bandaríkjanna og
dvaldi þ»r í tvö ár. Þar skrif-
aði hann tvö leikrit „Marmara",
sýnt hjá Leikfélagi Reykj-avik-
u-r árið 1950, og þar lauk hann
einnig við leikritið „Vé-r morð-
imgjar“.
Óþarfi er. að tolja upp öll
þau mörgu verk, sem Guð-
mundur Kamhan skrifaði. svo
vel er hann þekktur af lands-
mönnum.
Kamban varð stúdent árið
1910 og las í fjögur ár heim-
speki og bókmenntir við Kaup-
m-annaha fn anháskól a. Jafnframt
háskólanámi laigði hann stund
á leiklistamám í Kaupmanna-
höfn og varð siða-r leikstjóri við
ýms þek-kt leikhús í Kaup-
m'annah öfn: Dagm ariei khú si ð
1920. Folke-Teatret 1922-’24 og
við Konumglega leiikhúsið árið
Guðmundur Kamban
1931-’33. Ennfreraur var hann
þekktur upplesari og fyrirles-
ari.
Guðmundtir Kamhan var
fasddur 8. júní árið 1888, en
féTl fyrir vopnum óhekktra upp-
hlaupsmanna á frelsisdegi Dana,
þann 5. maí árið 1945.
Á þessu ári eru því liðin 80
ár frá fæðingu Guðmundar
Kambans og af því tilefni er
nú leikrit hans „Vér m-orð-
in-gjar“, sýnt í Þjóðleíkbúsinu.
Leikstjóri er Benedikt Áma-
som, en aðalhlutverkin eru leifc-
in af Gunnarj Eyjólfssyni og
Krisitbjörgu Kjeld. Aðrir Jeik-
endwr eru: Guðhjörg Þorhjam-
ardóttir, Gísli Alfreðsson, Er-
lingiur Gíslason, Sigríður Þor-
valdsdót,tir, Anna Guðmunds-
dóttir. Leikmyndir og búninga-
teikningar gerir Gunnar Bjama-
son.
komið fnam um verulegar
hæfckanir, — nú síðast í frum-
varpsform-i á Alþiinigi og veiga-
mikil rök faerð firam málinu
til stuðnim-gs. Gagnirök eiga
sjálfsa-gt eftir að koma fram,
þegar frumivarpið kernur til
frekari umra?ðu á þingi, sér-
staiklega þar som gert er ráð
fyrir að upphofja slkerðingará-
kvæði hinna eldri ktga. Þa-r
geta þinigmenin lífclciga tengið
tækifæri til þess að velja á
milli skynsaimlegra takmarfc-
ana og nofckurra kjósenda.
Rétt er að gera sér grein fyr-
ir lánastarfsomi Atvinnuleysis-
tryg’ginigarsjóOis. Vitanloga hefur
hver og einn prísað sig sœlan,
sem þar hcfuir gotað „slogið
lám“ með ein-hvorju méti, þótt
óvíða mumii annað eins vaxtá-
okur þ0Wkja«t. Aö vísu „aðcins
•10%“, en þcss bor að gæta að
sjóöuirinn reiknar þoim en,ga
vexti som loggja honum fcð,
þ.e. aitvinnuroikendum, svoitar-
félög og ríkissjóður. Allar aðr-
ar lámastofnanir vorða þó að
greiða ininlánsivexti. R-aumyeru-
legar vaxtatokjur sjóðsims eru
þvf geysiloga-r og vaifalaust rétt
að ha-fa sem allra mcst fé í út-
lánuim, a.m.k. meöan sflfk lána-
sibarfsemi fær viðgengizt. Væri
því uim sitíóitkostlogt atvinnuleysi
að ræða of vaxtatekjur sjóðs-
ims einar nægðu ekki til að
stamda sitraum af styrtogreiðsl-
um, þó aukrnar yi-ðu.
Það fé sem veitt er úr sjóð-
um sem beiniir atvimnuleysis-
styrkir sto-ilar sára litlu aiftur tfl
þjóðarbúsims. Að verja fé þann-
iig, ám þess að fraimfleiðsla eða
önmiur sitörf komi í sitaðinm, er
því tap alltra og verður fyrir^
hvern mum að hamla gegn, því,
eims og frekast er kostur. Það
verður himsvegar efcki gert
nema aitvinma sé næg; „við
ætfluim ekki að þola mieitt at-
vimmufleysi“ segja Guðmundur
J. og félagar, s-em hafa lög að
mæla.
Lfklegt er að ýmsum hætibuim
ve'-ði boðið heim með ál-geru
afnám-i skerðingiarátovæða lag-
anina. Eða hver er reynsla amn-
arra þjóða? Örugglega þarf að
búa þannig um hnútana að
sjóðurimm verði éktoi mismotað-
uir. Það væri því öflluim hollast
og bezt að geba losmað við títt-
nefndar atvinmulyesisbætor úr
sjóðmum, — við ætluðum held-
ur etoki að þola neitt atvinmu-
leysd.
Samtovæmt Töguim ber sveit-
arst.jórnu-m að hlutast til um a.ð
etotoi verði hjargarstoorturr. Væri
það heppileg Tausm að sveitar-
félögim ættu á hverjum tíma
þess kost að endurheimta fram'
uppi nauðsynlegri atvimnu? Á
þessu ári mumu sveitarfélögin
hafa lagt sjóðnúm alls nélægt
300 miljónir króna. Er ektoi
hægt að trúa þeim fyrir ráð-
stöfum á framlagi sínu? Himir
visu lagasmiðdr h'ljóta að geta
gengið þammig friá nýj-um lög-
um að ekki væri teljamdi mögu-
leitoar til mismobkumar.
Það er brýn þörf endurskoð-
u-nar lagamma um Atvininuleys-
istryggimgarsjóð. Sjálfsa-gt er að
nokikur hluti hins áirflega fram-
lags til sjóðsinssé jafnantiltæk
vegna hu-gsainlegra atvin-nuleys-
isstyrtoja og réttlætanlegt að
safma digrum. sjóðd þess vegna.
Bn bróðu-rpartinum á að sikipta
samik-væmt strön-gum, samm-
gjonnum en öru-ggum reglum
þaniniig að a.m.k. helmingi þess
fjár sé að jafnaði varið til út-
lána, tM uppbyggin-gar atvinmu-
Mfs víðsvegar um landið, þar
sem þess er þörf hverju sinmi.
Veigamesta atriðið er að siveit-
anfólögiin fái ráðstöfumarrétt á
fjórðungi sjóðsi-ns, sikýlausan
rétt samkvæmt jafm ströngum
regliuim til að autoa vinimu í þ-águ
sveitarfélagsins, hvar á landinu
sem skráð verður atvinnuleysi.
Slfkt væri hin heilbrágða ráð-
stöfun, og verkefni hjá sveitar-
félöigum eru vemjuléga n-æg, eins
og fcuminuigir vita. Með þessari
miklu sjóðseign og árlegu fram-
lagi þeirra aðila er lögum sam-
kvæmt leggja sjóðmum fé, er
vamdalaust að bægja frá at-
vinnuleysi á þessu landi, sé þor
og vilji fyrir hendi til að ráð-
staifa honum í þvi au-gmamiði
eimigön-gu og það er hin-n upp-
haflegi tilganigur.
JJi.
<$>-
wtfmuMmmiiiii
1 Hrii y
i
. .-v :w.
ISLAND 4KR
21. mia-í n.k. verður gefið i
mýtt frfimeito-i og er mymdi-n s
götu með hægri umferð teiknu
af Árn-a Svein-bjömssyni. Fr
merkið hefur tvö verðgildi, k
4,00, gu-l-t merki, og kr. 5,0-
brú-nt merki. Er melrkið gefið i
í tilefni af breytim-gunni í
vimstri umferð yfir í hægri urt
ferð 26. miaí n.k.
Nánari upplýsdm-gar veitir Fr
merkj-asalan í Reykjavík sei
eimmi-g tekur é móti pömtun-um
merkjum til afgreiðslu á útgáft
degi. Þurfa þær pantamir að h-s
lag sitt úr sjóðnum til að halda horiri fyrir 1. mai ni.
t
M.
I
i