Þjóðviljinn - 17.04.1968, Qupperneq 7
MSðvdfeudagur 17. apHl 196S — ÞJÓÐVTXJTNN — SlÐA ’J
VIÐTAL VIÐ FORYSTU VESTUR-ÞÝZKU STÚDENTASAMTAKANNA
Við
eigum
að skipta
okkur
af öllu
Foriii^jar stiulenta: Við móðg-umst ekki ef menn kalla okkur
marxista. En kannski er það móðgun fyrir marxismann.
Austurþýrki ljóðasmiðurinn Bierman: Þvinganir fyrir austan og
vestan.
Þing stúdentasamtakanna í Miinchen: vinstristefna gegn Bonn-
stjórninni.
Bandarískar herbúðir í Heidelberg: liðhlaup eftír vakt.
Samtailið fór fram meö þeSim
liastti að forystuimenn stúdeuta-
sambandsins VDS, svöruáu
spurniTiiguim blaðsins sauneigin-
lega, það er þvi eikiki um per-
sófniutega afsixxVu hvers og eins
að ræða fyrst og firemst heldur
sameiginlega afstöðu þoirra som
valizt hafa til forystu.
Spiegeilsmieinin. lótu þess fyrst
getið ad stúdontar hoCöu á sjö
daga rádstefnu sinnii gongið frá
nokikiurskonar pciiitísilaiá stoCnu-
skrá sem væri andstæða við
stefniu vestuh)>ýzku sljórnarinn-
ar. Þeir hefðu tekið áfcvörðun
um aðgerðdir gegn hemaði
Bandaríkjamanna í Vietniaim,
krafizt viðurkenmngar á Aust-
ur-Þýzkalaindi og sambaindssilita
við herforiingjastjórnina í Griikk-
landi, vísað á bug hverskonar
löggjöf um neyðarásitaind í land-
inu og krafizt þess að leyni-
þjónustur væi’u laigðar niður.
Síðan sipurðu þedr: Er VDS,
þótt allir stúdeintair séu sfcuid-
bundnir til að vera félagar i
saimtökiuinuim, orðiwn h'luti eða
jafnvel kjarnd þeirrar stjórniar-
andstöðu, sem sitarfar uitan
þings?
Einhugur
VDS: 1 þessum vandamálum
sem minnzt var á hefiur þdng
okkar verið hluiti stjómarand-
stöðu utan þimgs. Við erum
andvígir stjóminrn í þessum
málum og ýmsum öðrum. Bn
við eruim auðvitað engin and-
stjóm. Til þess höfuim við ekki
aðstæður.
Við teljum það hlutvei’k okk-
ar að koma skoðunum akkar á
framfæri við sem flesta. Það
væri hinsvegar hættulegt ef við
stúdentar teldum okkur eitt-
hvert úrvalsilið. Það erum við
heldur ekki, við höfum bainda-
menin.
Spiegel: Hvar — í hinuim
stóru pólitístou fflokkum?
VDS: Þar-.eru eininig stjóm-
málamenn sem styðja okkur,
þótt þeir séu enn fiáir. Við
eigum hinsvegar pólitíslka vini
í verklýðsfiélögunum og í kirkj-
unum.
Sp: VDS er, þegar málið er
athugað vel, einu stóru samtök-
in, sem nú hafa tekið upp edn-
dregna róttæka vinstristefnu.
VDS: Við gefiuim ekfci og vilj-
um elkki neita þvf að samtök-
in hafa færzt til vi'nstri, orðið
pólitískairá. En þar eð þér legg-
ið svo mikla áherzlu á hinar
pólitíslku hliðar mnálsdns þá
verðum við að benda á það að
fflestar samiþyfcfetir som við
gerðuim á þinigi otókar í Miim-
chen voru utn hina æðri skóla.
Viö lítum svo á að um beiint
sairnihongi sé að ræða miilM þró-
unar til lýðrseðis í háskóliunum
og í þjóðCéfegiwu ölta — edns
og rætt er um í skjölum þeim
sem þið nefinduð áðan.
Sp: Bruö þið í fbrystu VDS
saimimáíla um þá vinstri stefnu
som þið hafið tekið upp?
VDS: Við eruim sammáia allt
niður í vandamál eins og þau
hvort námsstyinkir eigi að nema
371 eða 372 mörloum.
Sp: Þér eigið við að meiri-
htati átlra stúdenta séu sam-
þykkir hinnd rrýju þróun?
VDS: Já. Bfltir 2. júní 1967,
efltir að Benmo Ohniesorg var
stóotinn (af lögregilunmi í Vest-
ur-Beriin.) hefur pólitískt starf
í háskólanum tefcið undir sig
mikið stökk. Það sóst t.a.m. í
þátttöku í aiimennuim feosning-
um og til stúdemtaráða sem
aukizt haifa úr 30-40% í 60-
70°/». Og það hefiur myndazt ó-
tvíræðuir meirihluti með þeiim
hóputm sem ráða nú ferðirani í
saimtölkum okfcar.
Herská
samþykkt
VDS: Stúdentasamitök á hverj-
um stað ákveða að öllu leyti
hvaða aðfierðum sfouli beitt.
Menn geta t.d. gert ráð fyrir
að í Berlín fari stúdentar til
herbúðanna og hvetjd henmenn-
ina tiil kappræðu að lokinni
vakt.
Sp: Ætliö þið aðeins að gera
hepmenn að liðhiaupum sem
senda á tii Vietnam?
VDS: Séi’hver baindaríslkur
hermaður má búast við því að
hann verði sendur í þetta stríð.
Þessvegna ættum við ef uinnt
væri að sannfæra hvern banda-
rískan hormann scm við kom-
uimst í samband við uim að það
sé siðferðiieg skylda hans að
fara úr hernum — ðháð því
hvort hann á að fara til Viet-
nam eða ekki.
Sp: Búizt þið við mikium
áran'gri?
VDS: Hér er efclki unn töluna
eina að ræða. Framitíðaradgerð-
ir ofckar í þessu méli eru í anda
keniningairin.nar um andspymu
án vaildbeitingar, sem við höf-
uim mjög fengizt vdð undan-
farna mánuði. Það er ekki nóg
að sannfæra einstaika hermenn.
Það þarrf að korna af stað þeim
hugsanafenli hjá okkur. Og þess-
ar huigsanir edga að verða til
þess að þeir haflnd Victniainv
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■*■
■ ■
■ ■
■ ■
Samhand þýzkra stúd- :
: entasamtaka, VDS, sem í :
■ eru um 300 þús. með- ]
■ limir, hélt nýlega þing í ■
■ Miinchen, sem hefur vak- »
j ið mikla athygli. Einkum :
: vegna þess hve róttækar :
■ kröfur þingið samþykkti, :
bæði í málum háskóla- ■
• manna og í stórpólitískum ■
: deiluefnum.
Hér fer á cftir í styttri j
þýðingu viðtal sem blaðið :
Spiegel átti við forystu- :
■ menn VDS um hina nýju •
: stefnu. Þar kemur fram ■
: óvenju einörð afstaða í :
: Vietnammálum, frisklegrur j
■ samanburður á Austur- :
• og Vestur-Þýzkalandi og ■
j sii krafa að stndentar láti [
{ sig öll mál skipta, af þvi j
■ að þcir getí beitt vísinda- j
[ legum aðferðum í hverri :
: grein, og séu um leið ó- [
: háðari pólitískum þving- [
■ unum en aðrir.
Þess skal og getið að :
• VDS berst nú fyrlr því :
: að stúdentar fái þriðjung ■
j atkvæða f öllum málum [
sem varða stjórn háskól- 5
anna (prófessorar þriðj- [
j ung og aðrir háskólakenn- j
: arar þriðjung).
:
■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■*■*■■■*■■■■■■•«■■■■■■■■
»
sti’íðinu. og þjanmi að stjórn
siinni — ef ekki með liðWaupi
þá með neikvæöri afstöðu sinni
til stríðsins.
Sp: Hvað verður nú um her-
manin sem fellsit á röiksemdir
ykkar og yfiirgefúr hersivcit
sína?
VDS: Hanm fiær að vdta um
þá möguileika setm tii eiru,
hvernig hanin getur koenizt fra
Vestur-Þýzkalandi eða haldið
áfraim að vera hér. Þetiba stairf
geta stúdentasamtöík á hiveirjum
stað ékki umnið, heldiur sant-
tök sem hafia þegar fengizrt við
það lengi.
Sp: 1 Vietnamsaimþyfefet yklk-
ar er rætt um að koma í veg
fyrir að vöruir til hernaðar verði
sendar til Vietnam. Bi’uð þið
vissi r uma að sldkur vamimgur
sé firaimleiddiUlr hér fyrir Vdet-
naimstríöið?
VDS: Já. Við höluim saimibömd
við monin, som hafia sdílkar upp-
lýsi-ngar. Við getium ékkii nefnt
þá aí sikiljamleigum ástæðuim, en
þeir vifta vel nm þessa fram-
leiðsliu.
Sp: Géi’ið þið ráð fyrir þvi
að geta komizt í kast við lög
lamdsins í samlbamdi vdð silíkar
aðgorðir?
VDS: Við erurn sammifærðir
um að í Vietmiam er verið að
fremja þjóðawnoirð. Hér er spuirt
uim rétt til mótspyirmu, hve
lamgt sé hægt að gamga, Em
þið getið ekki kraifizt þess afi
ökkuir að við lýswm því yfflr
opinboriega að við mumium
brjóta löig á hverju sem gienigur.
Aðstæður mumiu feveða á om
hvaða aðfierðum verður bcitt.
Sp: Muinduð þið béita ykkur
fyriir sjifmnn, til að mynda uir»d-
ir vigoTðdnui: „Vopn íyrir Viet-
kong“?
VDS: Þar eð Þjóðtflrelsisfiylik-
ingin er að okkar dómi eimd lög-
mæti flulfltrúi viethömsltou þjóð-
arimnar, þá miundi í raun réttri
vera um það að ræða að styðja
ÞjóðfireflsiisifylfciiniguinB, sityðja
Vietkong. Bn söfintun gæti í
mesta lagi verið til þess að
vekja aiufcna allhygl'i á málinu,
en varla til neimnar hjálpar.
Austur-Þýzkaland
Sp: f einni saimiþykifet ykkar
krefjizt þið þess, að Austur-
Þýzkaland verði viðurfcennt og
tekið upp stjómmálasaimband
miilli þýzku ríkjamma beggja.
Bn þið ha.fið strikað út þá
setninigu að saimeining ríkjanina
sé firanwegis nauösynleg. Br
það mál útkljáð að ykikar dóm.i ?
VDS: Takimarkið hlýtur að
vera friðsamleg lnusn máfla i
Evrópu. Og í siíkri laiusn ætti
þjóðonnavaindaimiálið ekki fram-
air að skipta máli. Við ættum
að lóta okkur skilijast að þjóð-
rfiki eru að verða úrelt og við
verðum að fiinna ný form fyrir
sflnahagslega og síðar pólitíska
sameindingu Bvirópu.
Sp: Bn þið eruð einmitt að
torefjast viðurkenningar nýs
111116, á Austur-Þýzkalandi.
VDS: Á þingi okkar kom það
oftar en eimu sinni flram að
við teljum þessa feröfiu bráðum
úrelta. Bn hin pólitísba þróun
hér í Vestur-Þýzkailandi er svo
lamigt á efltdr, að við getum og
eigum nú að beira fram þessa
kröfiu. Það sem við viljum er
að fyrst vorði annað rífci og
anmað kerfi viðuikennt, til að
útrýma síðam þviingunum bæði
fyriir austan og vestan og fram-
kvæma raunvenuleigt lýðræði
bæði hér og þar.
Þvinganir
Sp: Er eimhver munur á
þvingunum hér og í Austur-
Þýzkailandi ?
VDS: Misimunurinn er í því
fölginm að i Austur-Þýzkailandi
hefur verið byggt upp sósialískt
efiniahagskeirfi.
Sp: Teljið þið að það sé
meira um þvdnganir í Austar-
Þýzkalandi en hér í Sam-
bandslýövéldmu ?
VDS: Spurningin er ekki rétt
fram borin. Þið leggið ofi mik-
ið upp úr því ytra. úr forms-
atiriðum. Hér er um það að
ræða, hvort við búum við
þjóðfélaigsfcerfi þar sem æ nýj-
ar þvimtgainir bætast við, eða
við kerfi sem feiur í sér möigu-
ledflca á að afnema þvinganir og
gera menmina í raun og veru
frjálsari.
Sp: Og hvar er verið að af-
nema þvinganir?
VDS: 1 Austuir-Þýzkalandi.
Sp: Hvermig þá — til dæmis?
VDS: Berið saiman hvemig
farið er með gagnrýnandi mamn
eins og Wolif Biermain (þekktur
ij'óða- og söngvasmdður í A-
Þýzkailandr) á árumum 1966-68
og hvomig var flarið með slíka
gagnrýniendur árin 1956-57. Þá
lentu þeir í fangelsi.
Sp: Samt gotur Biermain í dag
ekfci komdð fram opimberlega.
VDS: En hanin er frjáls mað-
ur. Þið mumuð ekki neita þvi
að í Austur-Þýzkailamdi, sem
byrjaði á stalínísiku einræði, er
að gerast þróun til flrjiáilsinæðds
sem er hvergi nasrri ó emda. Og
í Vestur-Þýzkalamdi er þiróun-
in frá frjálslyrulu ríflri til þjóð-
félaigs með háltflfasískum edgin-
leikum.
Sp: Hvar teljið þiðmeira lýð-
ræði, í Austur-Þýzkalaindi,. sem
þið téljið stefna í frjálslyndis-
átt eða í Veívtur-Þýzkalaindi, *
sem þér teljdð taika á sig hálf-
fasiísfca mynd?
VDS: Við getum ekki gsfið
upp náfcvæma einflrann um það
hvar meira sé um lýðnæði og
frélsá. 1 Austur-Þýzkalamdi er
annað stjómairkerfi en hér, sem
opinberlega hefiur í för með sér
mieiri þvinganir gegn eimstak-
lingnum. Þar hafia merm éfeki
möguleifca á að segja það sem
þeir vilja. Þessvegna tölum við
um skriffinnskusósíalisma, sem
við ráðumst á og viljuim breyta
af því að hamm samsvarar efcfei
hugmyndum ofckar um sósíal-
ísikt rítói. Hér hjó okfcur geta
menn látið í ljós stóoðun sflna,
Bn stoðar það, þegar menn fá
engu breytt með þvi? Bins og
Marouse hefiur réttilega fcomdzt
að orði búum við hér við þving-
að uimburðarlyndi. Við búum
við kerfi sem þolir ölítóar slcoð-
anir, en er svo þvingandi, að
mismunandi sfcoðanir og óskár
fó efcfld steðfiesta i raunveru-
leiltanum.
Getum betur
beitt okkur
Sp: Sumt fólk telur að stúd-
entar megi að visu taka til
rnéls um pólitiska htati, en að-
eins þá sem eru tengdir vamida-
málum háskóla og náms?
VDS: Þetta er röng hugsun.
Til að skilja þá staðhæfingu
verðið þið að skilja hugmyndir
okfcar um vísimdd. Við stódent-
ar höfium rétt og skyldu til að
skipta okkur af öllum vamda-
málum saimfiélagsins, vegna
þess að við tökum á öltam
vandamálum með vísindaleg-
um aðferðum. Það geta aðrir
einnig, en þeir gera það efcki.
Við verðum éklki fyrir söffmx
þvimgunuim og aðirir meölimir
saimfélagsins.
Sp: Hversvegna bera prófess-
Framhald á 9. síðu.
>
i
I
<