Þjóðviljinn - 25.04.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 25.04.1968, Qupperneq 8
g SlÐA — ÞJÖÐVILJIKN — Fimmfcudagur 25. apríl 1968. Frásögn fréftaritara DAGENS NYHETER frá flóttamannabúSum i SuSurVietnam 17.000 heimilis lausra búa í dauni og hita :í* jpL-vii'r-kr; i^i ; -'ii* “ : i" -.J'iiujnuiiiiu: sljpP! X i r Ttiaf14Í!.!íiÍB'.yv Liv i;,;. Gömul kona í hitanum og dauninum í Cam ho. Eins og hinir 17.000 flóttamenn í búðunum hefur hún giatað heimili sínu og eflaust á hún ættingja í ÞFF og fær því ekki að fara úr búðunum. Búðirnar er n bókstaflega þaktar í flugum, en úrgangi og rusli er hent umhverfis þær . . . ° Við Phu Bai, sem er flugvöllurinn við borg- ina Hue, sáum við ekki annað en brún tjöld og sandsekki. í gegnum rykmökkinn barst lykt af svita og þvagi. Við sátum og biðum eftir þyrlum í þrjá tíma á hækjum okkar í skotbyrgi. Stór- skotaliðsskothriðin heyrðist 1 fjarska. Gegnum opnar dymar var vélbyssum miðað. Vélbyssum- ar era eins og vondur draumur hafi komið fram. Þær era andstyggðin sjálf, helvíti á jörðu. Pann- ig hugsuðum við í sandinum bak við skothelda veggina með Coca Cola milli hnjánna og þunga hjálmana þétt að okkur. Bak við vélbyssumair sfcamda bermemmimdr og hér norður í landi segja þeir fátt og hugsa lítið urn stríðið, markimið þess og leiðir. Nokkrir þeirra, flestir reyndar, telja dagana þar til þeir fá að fara heim. „Hér er enga hagningju að fimna —^ FiRim daga um- sáiri lýkur KAUPMANNAHÖFN 24/4 — Um 400 stúdentar í sálfræði við háskólann í Kaupmannahöfn á- kváðu í kvöld að hætfca fimm daga umsátri sínu um sálfræði- rannsóknarstofur við háskólann. Síðan á laugardiag hafa sfcúd- entamir haft rannsókmarstoí- umar á sínu valdi og hafa þeir neitað prófessorum og öðrum kermurum um að nota skrifsfcof- ur sínar. Þessar aðgerðir voru liður í baráttu stúdenta fyrir því áð fá meðákvörðunarrétt og bætt námsskilyrði við háskólann. Nú hefur verið gengið að kröfum stúdenta, þar sem stofn- uð hefur verið nefnd með jafn- mörgum fulltrúum stúdenta og 'kennara. Mogens Fog rektor var lýstur eftirlæti stúdenfcanna á fundi sem um 5000 stúdentar héldu utam við háskótann í gær. Mog- ens Fog lýsti því þar yfir að hann væri reiðubúinn til já- kvæðra samminga. haimingjain fyrir mig er flugvél heim tíl Bandaríkjanna". En hðr eru einnig þeir sem framlengja dvöl sína sjáMvilj- ugir — þeir spara hér saman. fé og tala um hvað þeir aetli að gpT-a við ponimigama þegar þeir koma hieiim: „Olh, ég get spar- að svo mikið saiman að það nægi fyrír nýjum bíl...“ Aðr- ir una sór hvertgi betur em í stríði og svitirm og fýlan skín um þá eirns cg heflgibjarmi, og þeim líður véL „Þegar þefcta stríð er þúið, veit ég ekki hvað ég á af mðr að glera, en það verða áreiðanlega önnur sfcríð — já það verða áreiðanllega önin- ur stríð“. örfáir af þeiim sem við rædd- um við gátu gört grein fyrir þvi fyrir hverja þeir væru að berjast. Svörin sem aJJór hafa á reiðum höndum eru: „Við berjumst fynir frelsi“ eða „Ef hús eimihvers brennur er betra að það sé hús nágramnams en mifct eigið‘‘. Seimma svaríð er saimneflni við „Það er betka að berjast í Viefcnam í ár en á strönd Kailiíamíu eftir fimm ár“. Henmennimdr etnu 19 til 20 ára gamlir. Þeir færa okkur Coca cola. Þeir segia okkur að kasta okkuir niður, þegar við heyruirn handsprer.gjuhvin í lofti. Stríðið er starf þeirra. Það kemur þeirn ekki við hvort það er réttlátt eða óréttlátt sitríð. Og þeir segja það. Oft gefcutm við ékiki ednu sinni spurt þá um þetta, því þeir skilja ekki bvað við meimum. Hinir eldri skilja. Þeir vilja að stríðinu ljúki. Þeilr vilja fara heim og hitta ástvini sína. drekka bjór, horfa á sjónvarp- ið og lesa Popular Mecamics. En þeir vita ekki hvemigstríð- imu getur lokið. Þeir hlusitameð tolrtryggni á fréttir af friðar- sókn. „Eigum við bara aðhalda héðan? Það getum við ekki.. Þeir horfa mieð biturð eða kaJdranallega á útfærsJu stríðs- ins, hækkamdi tölur um dauða og særða, stríðíð sem mun aldr- ei Ijúka. Og á dimrnu kvöldi segja þeir, að stríðið verði ekki uinmið með hernaðarsigri, það verði að vinna fólfcið, — en er hægt að vimma fóJtoið? Hvað vill fólkið? — Það veiit enginn og öryggisJeysið og tortryggnin lagg- ur eins og þykfcor dúkur yfir þessum rödduim í nóttinni. Oft heyrum við aJls okki hvað þeir segja — skothríðin yfirgnæfir a.Ut... Við hugsum uim þetta í sand- inum við Phu Bai og lotos kiem- ur þyrlan til að taka okfcuir. Við fljúgum yfilr landslaig sem er spill.t með herstöðvuim. MiJM þeirra eru grœnar sléttur, ár og síki, þögo, kyrrð, tré í bdóma, mjúk vingjairtnQeg jörð og næt- uirregnið glitrar onn í laufinu. Á hrísakri situr strákur á baiki vatnauxa. Gömui kona ber stórt hrísknippi á bakieu. Smá- bátar Mða efitir ffljófcunúm. Og við fljúguim yfir allt þetta með véJlbyssur í lestinni. / Seinni part daigs erum við komin í áfamgasifcað — að bæn- um Caim Lo, en þar er bústað- ur 17.000 manna sem hafa yfir- gefíð heiimdJi sín. Þedr semhafa búið hér lengst komu fyrir 18 mánuðum, en hind'r síðustu kornu í febrúar. Hversdagslíf í Vietnam Beggja megin við veginn er margra fertom. svæði sern er fullt af kofum og tjöldum, lengra burtu stendur herstöðin hálf- sundulrskotin í febrúar. Búðarstjórinn ekur okkur í jeppa um búðimar, bendir ofctour og sýnir. Þeir sem haifa búið hér lenigst h«,fa byggt sér smákofa, aðrir búa í skúrum, fjallabúamir sem koimiu gang- andi frá Khe Sanh í ársbyrjun safnast saman í stór hertjöld. Það búa firá 25 tíJ. 50 manns í hverju tjaldd. GóJfið er troð- inn leir, í bezta fáMi eir rúmdð pappaspjald. / Litlir eldar brenna fyrir ut- an tjöldin. Salemi eru engin — rusli og úrgamgi er kastað í krínguim búðimar. Og fJngur svo sloppið... Hedma í Bandaríkj- unum á ég konu og fjögur böm... Erfitt að fá vinnu • B7estir hinmia 17.000 ibúa í Cam Lo eiga ættingja i ÞFF. Þedr fá ekká að fara úr búð- umum. SkamTnt firá búðunum er auður og yfírgefimn dalur, en í búðunum er varla nokkra vdmnu að fiá. 18 mánuði verðurn við enn að gefa þeim mat... Hér er kaþólsfc kirkja, kaþ- ólstour skóli og skóli sem Banda- ríkjamenn hafa reist. En skói-: amir hafa staðið auðilr síðan í feþrúar. Búðastjórinn yptiir öxlum. Þegar stríðið er búið verða eng- im vandræði með þá. Það ar góð jörð hér allt um kring. En Karrumamir ráða svædinu núna. Við gefcutm ákki leyft þessu fólfci að búa þar... miljónum skiptir þekja aJlt, tjöld, fqJk, teppd ... Mótmælendatrúboði kemur fraim. Hainn er Vietmami. Hann segist vera að kristna fjallábú- ana. Hann sýnir okkur bók, en á hana hefur hann prentað með stólrum bókstöfium nokkra kafila úr Bifllíunnd. Þetta er les- bók bamanna. En nú eru ekki lenigur neinir sfcólar, það em engin hedmili til, Ohgin föt, enginn matur, engin vinna. Trúboðinin er í hvítri skyfrtu og ber hitabeltishjálim. Hann baðar út höndunum, nýr sam- am höndunum, hamn bfeygiir sig firaim og aififcur, lödd hans verð- ur siklnæk, hann syngur, hanm grætur... “Það er stríðdð, sfcríðið... en þetta fóJk hefiur ekfkert mieð stríðið að gera... nú á það ekki lengur nedn beimili ... það kemur til mín og spytr ... á hverjum degd kemur það og spyr mig — hve- naer fáum við að smúa' afltur heiini, hvenær er stríðið búið, hvað á ég þá að segja... ég veit elkki neiifct... það er strið- ið... stríðið__“ Hitinn. fýlain -og fllugumar. Móðilr gefiur þami sínu brjóst. BílaJest ekur hjá og krakkam- ir þyrpast firam að veginum og benda með puttunum. Hermenn- imir staira þreyttir á þau. Eim- sitafea maðulr veiflar kröktounum. Bflalestin fer hægt, emimdtt hér, þar sem vegurirm beygir niður að ánni hafla oflt verið gerðar, árásdr. Búðasrtjórinm á efltilr að vera þrjá mánuði í Vietnam. Hann býður okfcur upp á bjór í skot- byrgi sdrm. Þrír mámuðir efltir. Síðan fer ég heJm. Ég teflli allls ekki á tvær hættui'- nú orðið. Fer alls ekfci miedra út en ég nauðsyn- lega þarf. Htogað \til heí ég Þfegar vdð stofnuðum þessar búðir áttu þær að geta anmað þörfum sínium sjálfatr — en það hefur ekki tekizti Efltir Hann bætir við mieð brosi: Það hefur það ágætt hér. Ég hetf séð maírga sem hafa það venra... e- aiiHMinmiaMiimiMiuiiuimmNtiKMNiiiiinMiaiMiaiaiiaiMiaiaiiiiiiaiMiaiBiaiii ■ ^ £ i S BALDUR RAGNARSSON: H j a r t a Um veðrað sárið liggja myrkvaðar æðar steinrunnins líkama. Svipþungt bjarg' undir sólvermdum hlíðum þrumir í birtunni óminnugt árdagapna í steinfaðmi fjallsins. Þungum fæti stendur það í sverðinum vafið værðarfaðmi lyngs og mosa. Eg styð á sárið hrjúft og fornt, strýk um það lófum, snerti það vörum, legg eyra við bergið, heyri hjarta þess bifast.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.