Þjóðviljinn - 08.05.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.05.1968, Blaðsíða 1
t í síðasta mánuði var tekin á- kvörðun um að selja elzta skip Eimskipafélags lslands, Goðafoss, úr landi. í sambandi við sölu skipsins var ákveðið að segja meginhluta skipshafnarinnar upp störfum. Er það gert með þriggja mánaða uppsagn arfresti. Þegar Goðafoss lagði upp frá Ketflavík á laiugardaginin til þess að sigla á ströndinia-, var sikip- verjum afhent uppsagnarbréfið. Hafa skipsmonn verið að hringja tfréttimar heiim til kvenna og baima frá vi ðkomustöðum vestanllands síðan skipið fór frá Kefiavík. Þessair fréttir koma yfidlieitt eirns og reiðarslag yfliir viðkom- andi sjómannafjölskyidur, þar lem siuimiir rfkipverjar haifa unnið hjá Eimskip aflllit að 20 ár. Eng- inn aif yfirmiönnum skipsins er unidir tiu ára 'þjónustualdiri og hatfa reyndar surniir unnið þetta frá 15 árum tril 20 ára hjá Eim- skip. Þess ber þó að geta, að skip- stjóri og 1. vélstjóri fengu ekld uppsaénarbréf frá féflaginu. Goða- foss er núna í síðustu ferð sinni. Heldur héðan til Grdmsby, Rott- erdam og Haimborgar frá hötfn- um nxjrðanlands áður en hann kemur til Reykjavfkur. Óttar Möffler tforstjóri Eim- skipatfélaigs Islands staðfesti það í viðtali við Þjóðvifljann í gaer, að aflilri áhöíln GoðatDoss að und- anskildum slkipstjóra og 1. vél- stjóra hefði verið saigt upp störf- um hjá félaginu. Sagði forstjór- Framhald á 7. síðu. MiðVikudagur 8. maí .1968 ■— 33. árgangur — 91. tölublað. Uppsagnir á starfsfólki Iðnaður að leggjast / rúst á Selfossi? • jr □ A undanfömum vifcum hefur mikill samdráttur orð- ið í atvinnulífinu á Selfossi 'og horfa menn með hvíða fram á sumarið, sagði Sigurður Einarsson, formaður Verkalýðs- félagsins Þórs á Selfossi í viðtali við Þjóðviljann í gær. Bæði iðnaðarmönnum og verka- mönnum hefur verið sagt upp vinnu á jámiðnaðarverkstæðum, bifreiðaverkstæðum og trésmiða- verksitæðum og standa dýrar og nýlegar vélar ónothæfar og það er eims og menn hafi í bðkstaf- legri mehkimgu gefizt upp við að reka þessi verkstæöi. Mestur hefur samdrátturinn verið hjá Kaupfélagi Ámesinga. Þannig er engin nýsmíði á jám- iðnaðarverkstæðum þess. Þá hef- ur ' samdráttur herjað þifvóla- verkstasðin og bilfvélavirkjum fækkað í vinnu þar og nýlega var níu mönnum sagt upp á tré- smíðaverkstæðunum og leituðu fimm þegar eftir, vinnu fyrir ut- an Selfoss — fóru á vertíð eða réðu sig upp að Búrfelli. Á trésmíðaverkstæðunum eru nýjar og • dýrar vélar og ’hafa þessi trésmíðaverkstæði verið vel kynnt atf framleiðslu sinni og er Myndirnar eru toknar á ráðstci'nunni í gær. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). 80 fulltrúar frá 14 lönd- um á fiskimáiaráðstefnu □ Sjötti fundur Norð-austur Atlanzhafs fiskveiðinefnd- arinnar hófst á Hótel Sögu í Reykjavík í gærmorgun. Er það í fyrsta sfcipti sem fundur nefndarinnar er haldinn hérlendis. □ Fundinn sitja um 80 fulltrúar frá 14 ríkjum, yfir- menn fiskimála aðildarríkjanna og sérfræðingar í fiski- fræðum. Formaður nefndarinniar er Davíð Ólafsson sem var kjörinn til 3ja ára á næst síðasta fundi hennar. BftirbaMin ríkd eiga fulltrúa á fundinum, sem er fjölmenmasta fiskimiálaráðisitefna sem hér hetfur verið haldin: Belgía, Bretland, Darumörk, Frakkland, Irland, Is- lan-d, Holland, Vestur-Þýzkailand, Noregur, Póllamid, Pórtúgal, Spánn, Svíþjóð og Sovétríkin. KópoVogur Blaðbera vantar í vestur- bæ. — Þjóðvlljinn sími 40-753. Auk þess senda Bandaríkim og Kanada áheyrnarfulltrúa tilfumd- arins auik ýmdssa alþjóðastefnana. Norð-austur Atlanzhiafs fisk- veiðtaefndin var stofnuð árið 1963 á grundvelli sammngsirus um fiskveiðar á n.a.-Atlantshafi sem var gerður milli ofantalinna þjóða 1959 og Island hetfur átt aðild að frá upphafi. Hlutverk nefndarinniar er að fýLgjast með ástamdi eg viðhaldi allrá fisfci-. stafhanna á þessu hatfsvæði. Byggir niafndin ályktanir sinar og aðgerðir á vísindailegum ndður- stöðum rannsókna sem tfram- Allri áhöfn á Goða- fossi var sagt upp kvæmdar eru á vegum Aflþjóða hafrannsóknarráðsins. Á fúndinum sem hófst í gær verða mörg mál rædd m.a. verð- ur fjafllað um aðferðir til tak- mörkunar á veiðum þar sem þess er talin þörf. Kernur þá m.a. til- laga fyrir fundimm frá Islandd sem fyrst var lögð fram á 5. fundi nefndarinmar í París í fyrra og fjallar um lokun hafsvæða út í)f Norð-Austurlandi fyrir togveið- um nokkum hluta ársins, í því skyni að vennida umigfisikinn á þessum slóðum. Var tillaga þessi rædd á sérstökum. umdirnefndar- fundi hér í Reykjavík í janúar s.l. og hafa vísdndamenn síðan fjafllað um hana. Munu þeir skila álitsgerð sininii á þessuim fundi neíndarinnar. Þá koma ednnig til umræðu ýmis vandamál varð- andi friðun araðgerðir á öðrum miðum samningssvæðisins svo sem í Norðursjó og víðar. Isilenzkú fullti-úainrmr á fundi þessum oru Már Elísson, fiski- málastjóri sem er fonmaður fs- lenzku niefndarinriar, Jón Jóns- son, forstöðumaður hafrannsókn- arstofnuniarinniár, dr. Gunnar G. Schraim, deildarstjóri í utanríkds- ráðuneytinu -og Pétur Sigurðsson, I forstjióri Landhelgisgæzlunnar. erfitt að. skilja þann verkefna- skort, sem hrjáir verkstæðin, sagði Sigurður. I marz var paikkhúsmönnium og verzlunarmönnum sagt upp vinnu en súmt atf þvi fólki hetf- ur verið endurráðið aiftur. Á síðaistfliðnu ári og það sem af er þessu ári hefur 15 til 20 verbaimönnum verið sagt upp starfi hjá Kaupfélagi Árnesinga og eru þeir hættir vinnu þar. Á undanfömum árum hafa 30 til 40 hús verið í smíðum .ár hvert hér á Sélfossi. Núna á þessu ári eru aðeins 10 tifl ,11 hús í smíðium og er fyrirsjáanilesur verkefnaskortur hjá trésmiðvm og öðrum iðniaðarmönnum við byggingar í sumar. Sömu sögu er að seg.ja úr sveitunum hér í kring aö hvarvetna gætir siam- dráttarins. Núna gera bændur mikið af því að láta setja upp tanka á býlum sínum tifl þess að geyma mjólkina í og er mjóflkurbyúsa- notikun á undanlhaldi — hatfá sex til átba verkamenn unnið við innvigtun á brúsamjólkinni í Mjólkuirbúi Flóamianna hér á Sellfossi. Missa þessir verkamenn á næstunni vinnu sína með auk- inni tankvæðingu á bsajunum. Þröngt er fyrir á Vinnumarkaðn- um og ískyggiflegar hortfur eru í atvinnumálum fyrir skólafólk hér á Seflfossi — eru minni fram- kvæmdir fyrirhugaðar á vegum bæjarins í sumar en oft áður — em margur skólamiáður hetfur fenigið bar vinnu. Verður senni- lega erfitt fyrir skólaunglinga að fá vinnu hjá Selfossbæ í sumar, sagði Sigurður að lokum. Ör skráning í unglinga- vinnu hér í Reykgavík Aldrei hefUr orðið eins ör skráning í unglinga- vinnu hjá Ráðningaæstofu Reykjavíkurborgar eins' og núna í vor. Er sá saman- burður miðaður við langt árabil. Á tæpum tveimur dögum bafa hvorki meira né minna en 630 unglingar látið skrá sig og stóðu málin þannig kortér fyrir fjögur í gærdag. Án efa, jj hefur straumurinn haldið ! áfram fram að lokun í gærkvöld. ‘ Á fyrsta degi í fyrradiag létu 494 unglingiar skrá sig í unglingavinnu þessa' á vegum borgarinnar. Þar af 358 stúlkur og 136 drengir. Síðdegis í gær höfðu lát- ið skrá sig 449 stúlkur og 181 drengur eða samanl.agt 630 unglingar. Umsóknarfrestur er þó til 20. m-aí og var til dæm- is í fyrra jáfn og hægur® síiglandi í skráningu frá 6. m-ai til 20". miáí og jafnvel voru skráðir unglingar fram í ágúst. Frá 6. maí í fyrra fram í ágúst létu 495 stúlku^ skrá síg í unglingavinnuna og 267 drenigir. Er hér um að ræða unglimga á aldrin- um 14 ára og 15 ána. Á undanfömum árum bafa allir unglingar á skólaskyldualdri — 14 og 15 ára ■— átt rétt á þess- ari vinnu á .vegum borg- arinniar. Samdrátturkm í atvinnu- lífinu og fyrirsjáainlegir erfiðleikar fyrir skólaæsk- una að fá lífvænlega sum- arvinnu hefur valdið kviða á möngum heimilum hér í borg. Ekki steridur á 14 ára og 15 ána unglingum | að gjömýta ÖU tækifæri I til vinnu. Sýningin fslendingar og hafið Undirbúningur fýrir sýninguna og uppsetning er nú í fullum gangi, en sýningin verður opnuð 25. » maí n.k. Það fyrsta sem sett var upp i sýningar- saJnum var troll með ölium búnaði. Trofllið er smækkað togaratroll og gæti verið brúklegt fyrir 25—30 tonna bát. TroIIið er strengt yfir básunum í sýningarsalnum, eins og skip væri með það á siglingu i togi. — (Lijósm. Kristján Magnússon). i ¥

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.