Þjóðviljinn - 08.05.1968, Blaðsíða 6
▼
0 SIÐA — ÞJOÐVILJINN — Miðvikudagur 8. mai 1968.
A ðstoðarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við handlæknmgadeild Land-
spítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá
1. júli 1968.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja-
víkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsókn-
ir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri
störf sendist stjórnamefnd ríkisspítalanna, Klapp-
arstíg 29, fyrir 10. júní n.k.
Reykjavík, 6. maí 1968.
Skrífstofa ríkisspítalanna.
Aðstoðarlæknisstöður
Tvæir aðetoðarlæknisstöður við Barnaspítala
Hringsins í Landspítalanum eru lausar til umsókn-
ar. Stöðumar veitast til 6 mánaða frá 1. október og
1. desember 1968.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja-
víkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítal-
anna, Klapparstíg 29, fyrir 10. ’júlí 1968.
Reykjavík, 6. maí 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
FÍFA auglýsir
Ódýrar gailabuxur, molskinnsbuxur, terylene-
buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn-
fatnaður á böra og fullorðna.
*
Verzlunin FIFA
LAUGAVEGI 99 —
(iiulgangur frá Snorrabraut).
Aðalfundur
í félaginu HEYRNARHJÁLP verður hald-
inn n.k. fimmtudag, 9. maí, kl. 8.30 í Ing-
ólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsið.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin.
Það segir sig sjálf!
að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11
verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. —
Sívaxandi fjöldi þeirra, sem heimsækja okkuir reglulega
og kaupa frimerki. fyrstadagsumslög. frimerkjavörur ýmis-
konar og ódýrt lestrarefni, sýnir að þeir sjá sér hag i að
lita inn. — Við kaupum islenzk frímerki og kórónumynt
BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11.
sjónvarpið
Miðvikudagur 8. mai 1968.
18.00 GralLaraspóarnir.
Islenzkur textd: BUert Sig-
urbjömsson.
18.25 Dennd dæmalausi.
Islenzkur textd: Edlert Sig-
urbjömsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.35 Davíð og frú Micawber.
Þriðjd þátturinn úr sögu
Charles Dickens, David Copp-
erfield. Kynndr: Fredrich
March. Islenzkur texti: Ramn-
veig Tryggvadóttir.
21.00 Skógurinn.
Mynd þessi rekur sögu skóg-
anna miklu í Kanada, er
voru landnemunum mikill
þymir í augum, en veittu er
frá leið nær helmingi fuli-
orðinna karlmanma í landinu
lífsframfæri. Þýðandi: Rann-
veig Tryggvadóttir. ÞuOur:
Sverrir Kr. Bjarnason.
21.20 Tökubamið. (Close to my
heart). Aðalhlutverk: Gene
Tiemey og Ray Milland. Is-
lenzkur texti: Rannveig
Tryggvadótidr. Áður sýnd
laugardaginm 4. maí 1968.
23.15 Dagskrárlok.
úðvarpið
Miðvikudagur 8. maí 1968.
8.10 Fræðsluþátbur Tannlækna-
félags íslands: Ólöf Helga
Brekkan tannlæknir talar um
tannskekkju og tannrétting-
ar. Tónleikar.
11.05 Hljómiplötusalfnið (endur-
tekinn þáttur).
13.00 Við vininuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Jón Aðils les söguna „Valdi-
mar mun;k“ eftlr Sylvanus
Gobh (2).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fræðslulþáttur Tann/læfcnalfé-
lags íslands (endiurtekinn):
Ólöf Helga Brekkan tann-
læknir talar um tannskeíckju
og tannréttingar. Létt lög:
Boston Promenade h'ljóm-
sveiddn leikur „Parfsairfcæti“,
ballettmúsik eftir Offenbach;
Artihur Fiedler stj. Peter,
Paul og Mary syngja og
leika. Windfred Atwell leifeur
á pfanó. Cateriina Valente
syngur. Ambrose og Mitch
Miller stjóma hljómsveitum
sínum.
16.15 Veðurfregnir.
IslenZk tónlist.
a. Sónata fyrir klarinettu og
píanó eftir Gunnar Reyni
Sveinisson. Egilil Jónsson og
Ólafur Vignir Alfoertsson
leika.
b. H1 j <ym s ve i tarsví ta nr. 2
eftir Skúla Halldórsson.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur; Bohdan Wodiczko stj.
c. „Drammur vetrarrjúpunnar“
eftir Sigursvein D. Kristins-
son. S infón íuM j ómsvei t Is-
lands leikur; Olav Kiolland
stjómar.
d. Sex vikivakar eftir Kari
O. Runólfsson. Sinlfóníuhljóm-
sveit Islands leikur; Bohdan
Wodiczko stjómar.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónliist.
Stuyvesant kvartettdnn leikur
Strengjakvartett í f-mol'l op.
55 eftir Haydn. Maria Callas
syngur tvær ariur eftir Doni-
zetti. Nathan Milstein fiödu-
leikari og Leon Pommers
píanóleikari leika lög eftir
Gluck Wieniawskd, Vivaldi,
Chopin o.fl.
17.45 Lestrarstund fyrir liflu
bömin.
18.00 Dans'hljómsveitir leika.
19.30 Dapjlegít miáð.
Tryggvi Gísllason magister
talar.
19.35 HálBtíimdnn í umsjá Stef-
áns Jónssonar.
20.05 Sarnleikur á selló og píanó;
Josef MouCka og Alena Mou-
cova leika.
a. Divertimenito í A-dúr eft-
ir Anton Kraft.
b. Tvö lög, BaWata og Sere-
nata, eftir Josef Suk.
20.30 Áfangar.
Dagskrárþáttur í samanitekt
Jökulls Jakobssonar. Flytj-
endur með honum: Jón
Helgason, sem les kvæði sitt
,,Áfanga“, Gísh Halldórsstm
og Sigurður Þórarinsson, sem
flytur eigið efnd.
21.15 Gltarmiúsik:
Andrés Ségovia og hljóm-
sveit, sem Alec Sherman
stjórnar, leika Konsert íyrir
gítar og hiljómsveit eftir
Castelinuovo-Tedesco.
21.35 „Fönunaiutamár", simá-
saga eftir Einar Guömunds-
son. I-Iöfundur les.
22.15 Kvöldsagan: „Sviipdr dags-
ins og nátt“ eftir Thor Vilr
hjálmsson. Höfundur flytur
(15).
22.35 Djassiþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máOi.
Dagsikirárfok.
Brúðkaup
• Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinissyni ungfrú ' Bára Sigur-
jónsdóttir og Benedikt Ketil-
bjarnarson. Heimili þeirra er
að Eifstasundi 31.
(Nýja Myndastofan, Lauga-
vegi 43þ, siimi 15-1-25).
*-elfur
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13
LAUGAVEGI 38
MARILU
peysur.
V andaðar
fallegar.
PÓSXSENDUM.
• A páskadag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Sig-
urði Hauki Guðjónssyni ung-
frú Jórunin Sveinsdóttir og
Hjálmar Kristinsson. Heimáii
þeirra er að Gautlandi 7.
(Nýja Myndastofian, Lauga-
vegi 43b, síimi 15-1-25).
Tilkynning frá Vöruskemmunni Grettisgötu 2
Höfum fekið upp nýjar sendingar af skófatnaði
Inniskór bama kr. 50
Kveninniskór kr. 70
Kvenskór kr. 70 og kr. 250
Kvenbomsur (margar gerðir) kr. 100
Gúmmístígvél barna kr. 50
Bamaskór og kr. 70
Gúmmískór — kr. 50
Leikfimiskór kr. 20
Karlmiannaskór kr. 280
Hjá okkur fáið
þér mikið fyrir
litla peninga.
KOMIÐ
SKOÐIÐ
SANNFÆRIZT
Nylonsokíkar kr. 25
Hárlakk kr. 40
Barnasokkar kr. 10
Skólapennar —.. kr. 25
Bítlavesti (ný gerð)' kr. 150
Bamakjólar kr. 65 og kr. 190
Karlmannasökkar kr. 30
Kasmir ullarpeysur, margar gerðir,
20 litir.
Bonnie og Clyde kvenkjólar kr. 350
Vöruskemman í húsi Ásbjörns Ólafssonar, Greftisgötu 2
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BRA UÐTERTUR
brauðhusið
^MACK BAR--
Laugavegi 126
Sími 24631,
(gntineníal
Hjólbarðaviðgerðir
OPIÐ ALLA DAGA
(LiKA SUNNUDAGA)
FRÁ KL 8 TIL 22
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
Skipholti 35, Reykjavlk
SKRIFSTOFAN: sími 30688
VERKSTÆDIÐ: sími310 55
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
i
4