Þjóðviljinn - 08.05.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.05.1968, Blaðsíða 10
 !■■■■■■■■■■»< ■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■. Bókmennfakynnmg MFÍK i dag: Konur 1 skáldskap Menningar- og friðarsam- tök islenzkra kvenna efna til veglegrar bókmenntakynndng- ar miðvifcudaginin 8. maí kl. 8.3ft í Lindarbæ. Þetta’ er annað árið, sem samtökin minnast friðardagsins með þessum hætti. í fyrra geng- ust þau fyrir kynnin.gu á verkum Jakobínu Sigurðar- dóttur og buðu henni hingað suður við það tækifæri. Að þessu sinni verður bók- mennt.akynningunni ætlað ' að gera nokkra grein fyrir stöðu konunnar í ísljenzkum >bók- menntum. Ólafur Jónsson rit- stjóri flytur erindi, sem hann nefnir Konur í skáJdskap. Á eftir erindinu verða kynnt Drífa Viðar Halldóra B. Björnsson Nína Björk Ámadóttir Oddný Guðmundsdóttir Svava Jakobsdóttir Vilborg Dagbjartsdóttir verk 6 kvennia, sem nýlega bafa sent frá sér bók ellegar eru með bók í smíðum. Drifa Viðar mun lesa kafla úr skáldsögu, sem hún er að vinna að, en fyrir jólin 1967 kom út íyrsta bók hennar, skáldsagan Fjalldialslilja. — Svava Jakobsdóttir les einnig úr óprentaðri skáldsögu. Svava hefur til þessa ein- göngu fengizt við smásagna- gerð og hefur gefið út tvö smásagna®ö.fn (12 konur og Veizla undir grjótvegg) frá því að hún fyrst kvaddi sér hljóðs með verðlaunasöigu í tímardtinu Lífi og list 1950. Oddný Guðmundsdóttir er þriðji prósahöfundurinn, sem verður kynntur. Bryndís Schram leikkona les kafla úr skáldsögu hennar Skuld. 9em kom út fyrir jólin. Skuld er fimmta skáldsaga Oddnýjar, hiniar heita: Svo skal böl bæta, Veltiár, Tvedr júní- diagar og Á því herrans ári. Auk þess hefur Oddný skrif- að smásögur og leikrit. Oddný er nú bundin við störf sin norðuir í landi og getur því ekki lesið sjálf. Þá verða kynnt þrjú ljóð- skáld. Sólveig Hauksdóttir leikkona les úr nýútkominni bók Halldóru B. Bjömsson Við Sandá. F.yrri bækur Hall- dóru eru Ljóð 1949, Eitt er það land (skáldsaga) 1954 og Ljóðaþýðingar • 1959. Nína Björk Árnadóttir les úr ljóða- bók, sem kemur út í ha-ust og á að heita Undarlegt er að spyrj-a men.nina. Það verður önnur bók IJínu Bjarkar, sú fyrri, Ung ljóð, kom út 1965. Vilborg Dagbjartsdóttir les úr bókum sínum Laufið á trján- um, sem kom út 1960 og Dvergliljur, sem verður maí- bók Helgafells. Bríet Héðinsdóttir leikkon-a verður kynnir. Öllum er heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Miðvikudagur 8. maí 1968 — 33. árgamgur — 91. tölublað. Samkeppni SFHÍ um fullveldisljóð ■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»«*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■ Landssamband blandaðra kóra 30 ára Samsöngur fimm kóranna í Háskólabíói á laugardag Svo sem kunnugt er, _ hefur Stúdentafélag Háskóla íslands efnt til samlkeppnd um hátíðar- Ijóð í til^fni af 50 ára afmæli fullveldis Mamd^, 1. desember 1968. Er samkeppni þessi með swip- uðu sniði og samkeppniir þœr, pr efnt var til fyrir Alþinigishátíðina 1930 og lýðveldishátíðina 1944, en sum þeirra .Ijóða, er þá bárust, eru meðal ágætustu Ijóða, er ort hafa verið á íslenzka tumigu. Er það von okkar, að >'slenzk Ijóðskáld rnuni elkki láta sitt eft- ir liggja nú, við ekki ómieirkari tímaimót en tvö hin fyrmefndu. Skilafrestur-ljóðsins er til 15. júní næstkomandi og skal því skilað á skrifstofu Háskólans undir dulnefni. Nafn höfundar fyliri með í loknðu umsiagi. F,in verölaun verða veitt, kr. 10.000,00. Dómnefnd skipa: Andrés Björnsson, útva.rpsstj. dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor, og Þorleifur Hauks- ' son, stud. mag. Einnig mun verða efnt tii sam- keppni um lag' við Ijóð það, er verðlaun hlýtur. Mun,u tónskáld þau, er hug h^tfa á þátttöiku í þeirri samkeppni, geta flenigið verðlaunaljóðið sent sem trúnað- armál. Verður það nánar' augilý&t er þar að kemur. Verðl aunailjó&i ð og lagið við það verða væartantega frumfllutt á hátíðarsamkomu stúdenita 1. desemíber 1968, en ætíð er út- varpað frá þeirri samkomu. (FréttatMkynninig frá Stúdénita- félagi Háskóla is'lands). Samið við Hveslu Borgarráð hefiur heimdlað Inn- kaupastoifinun Reykjavítourborgar að semja við Hvestu.hf. og Loft- ortou hfi. um undirbúniinigsvánnu fyrir malbiikun í Sundunum. í tilefni af 30 ára afmæli Landssambands blandaðra kóra verður haldinn samsöngur fimm kóra í sambandinu í Háskóla- bíói n.k. laugardag, og koma þar fram um 250 söngvarar. Kóramir syngja þæði sameig- inlega og einnig hver kór undir stjóm söngstjóra síns. Kóram- ir sem þama koma firam em: Pólífónkórinn, Söngsveitin Fíi- harmónía, Söngfélag Hreppa- manua, Liljukórinn og Samkór Vestmannaeyj.a. Spellvirki unnið á sima við höfnina Sl. föstudagskvöld var stolið sámasjálfsalanum á Ægisg-arði og gerð tilnauin til þess að brjó-ta upp peninigiakassann. Er þetta í anniað sinn á u.þ.b. einu og hálfu ári sem slík skemmdar- verk em unnin við höfnin.a, því tækið á Fax'a-garði Var eyðilagt í fyrravetur. Skemmd as tarf semi þessi get- ur haft mjög alvarlegar afleið- ingar í för með sér þar sem niauðsynlegt er að hafa síma við höfninia, ér slýs ber að hönd- um. Eru þeir sem kynnu að hafa orðlið vaxir við feTðir spell- virkjanna vinsamlega beðnir að gera lögreglunni aðvart. Landssambain.d blandaðra kóra var stofnað 22. júní 1938 að frumkvæði Jakobs Tryggva- soniar þáverandi söngstjó-ra I.O. G.T., og voru fimm kórar stofn- endur: Kantötu.kór Akureyrar, Söngfélag I.O.G.T., Sunnukórinn á ísafixði, Vestman-nakórinn í Vestmannaeyjum og kór Róberts Abrahams á Akureyri. Af þess- um kórum er aðeins einn starf- andi enn, þ.e. Sunnukórinn á ísafirði. Formenn L.B.K. frá upphafi hafa verið Jón Alexandersson, Guðmund-ur Benjamín-sson, Ed- wald Malmkvist, Gísli Guð- mundsson og núvarandi formað- ur Halldór Guðmundsson, en Framhald á 7. ííðu. UMRÆÐUFUNDURINN UM HÚSNÆÐISMÁL XJmræðufnndur vcrður um húsnæðismál í Lindarbæ niðri annað kvöld klukkan 9. Þar vcrður lausn húsnæðismála skoðuð að nýju stefna Alþýðubandalagsins í þeim mál- um. Á fundinum munu nokkrir fróöir menn kvcða sér hijóðs og auk þess munu andmælendur taka þátt í um- ræðúm. Öllum heimill aðgangur. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Hafisinn lykur um hálft landið Sif, flugvél Landhelgisgæzlunn- ar fór í ískönnunarfjug í fyrrad. og fylgir hér skýrsla flugstjóra: ís 4—6/10 N á milli Gríms- eyjar í Steingrímsfirði og lands, greiðfært S-við í björtu. ís á Strandagrunni og teygir sig 13 til 15 sml. í NA frá Selskeri. Ingólfsfjörður fullur af ís. Is- hrafl frá Kögri fyrir Horn. Sigl- ingaleið frá Horni að Skaga er erfið, en þó fær. Gredðfær leið A með lamdi allt að Axairfirði. Á Axairf^rði þéttist ísinn og er 7—9/10 þeigar komið er að Rifstamga, em þó minmi útaf Kópaskeri. Þistilf jörðiirinn og Bakkaflói N-verður eru þaktir ísi, 7—9/10 að jiafmaði, og 10/10 víða við lamdið. Fallaskiptin virðast losa lítils háttar um ís- inm 2—6 sml. Umdiam lamdi, em siglim-galeiðin virðist þó ófær fyrir Slétbu og Lamigiames. Fró Bjiamiarey að Lamgiames- fomt er breið vök með lamdi og imm Vopniafjörð að norðam- verðu. Borgiarfjörður er fullur af is. Breitt hiaft, 2—3 sm-1. 1-okar nú Seyðisfirði frá Brimmesi og fyr- ir Dalatamgia. Norðíjarðarflói er fiullur af ís allt að 2 sml. út fyrir Hom. ReyðairtPjörðVdir og Fáskrúðsfjörður báðir fullir af ís og er lam-dfastur ís 2—4 sml. út, allt að Streiti. AllmikiU ís er á Berutfirði og ofamvið Papey, em mun þó fært á skipum. Siglingaleið er þó greiðfaer utam við Papey í björtu og 18 sjóni. af Gerpi. Skammt suður af Papey er isimm allur kurlaður og bráðimm, þótt stakir jakar og smákurl nái á móts við Hvalmes. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.