Þjóðviljinn - 08.05.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.05.1968, Blaðsíða 2
>2 SÍÐ'A — Þ’JÖÐVTiLJTNN — MiðvSkodaguir 8. maí 1968. Umræður um listumunnulaun á uðulfundi Fél. ísl. rithöfundu Félag fslenzkra rithöfumda héat aðalf'und fyrir fáum dög- um. Formaður félagsins, • Þór- oddur Guðmundsson setti- fund- inn og minntist í upphafi lát- inna félaga. Starf félagsáns hefur verið blómlegt í vetur, m.a. voru haldnar tvær allvel sóttar kvö3dvöknr fyrir félagsmenn og gesti beirra. Þessir rithöf- undar lásu úr verkum sínum á kvöldvökunum: Bragi Sigur- --------------------------© Uppskeruhorfur á Kúbu batna eftir úrhellisrigningu HAVANA 6/5 — Úrhellisrign- ingar bafa verið í vesturhéruð- um Kúbu og hafa* vakið voiiir um að bægt verðj frá uppskeru- bresti í haust og niðurskurði búpemings sem mikil hætta var á sökum stöðugra þurrka í lang- an tíma. Vorsáning hefur tafizt um heiian mánuð vegna þurrk- anna. Enn hefur ekkert rignt í austurhéruðunum, en þar hafa þurrkairnir verið hvað verstir. jónsson, Guðmiundur Danáels- son, Ingimar Erlendur Sigurðs- son, Hugrún, Ingóflfur Krist- jánsson og Stefán Júlíusson. Allmiklar úmræður um lista- mannaiaun urðu á fundinum, og voru ræðumenn á eitt sátt- ir um að fjárupphæð sú sem Alþingi veitir væri allt oif lág. Eftirfarandi ályktun stjómar- innar var saimlþykkt á fund- inum: „I tilefnd af síðustu úthlut- un listamannalauna ályktar Fé- lag íslenzkra- ritlhöfunda eftir- farandi: 1. Félagið ! vekur aithygli á því, að þjóðkunndr og mikál- virkir rithöfundar, sem lengi hafa notið lástaimannalauna, eru sniðgengnir, eða nú felidir niður við úthiutunina. 2. Félagið telur að fenginni reynslu við tvær síðustrj út- hlutanir listamannalauna, að löggjöfin um hina nýju fflokká- skipun leggi Alþingi á herðar sikylldur til þess að aufca til muna fjárveitingar ti'l lisita- manna, enda hefur úthluitunar- fyrirkofpuiagið leitt til þess, að rúmlegá fjórðumgi færri lista- menn njóta nú launa en áður, þrátt fvrir fjölgun í öllum list- grednum. ---------------------------------«> Ráðstefna sveitarfélaganna: Fasteignamatið rœtt i gœr Ráðstefnu Sambands ísi. sveitarfólagia var haldið áfram i Reykjavík í gær, og var þá fjaHað um fasteignamatið. Próf- essör'Ármánn Snævarr, form., yfiriPasteignámaitsnefndar flutti ávarp, og kom þar fram að mifciar þreytingar hafa nú ver- ið gerðar á matin,u. Valdimar Öskarssön sikrif- stofustjóri 'yf irf astei gnamats- nefndar talaði um ’ fasteigna- skráningu. Bjami Kristmunds- son og Pétur Stéfánsson vérk- fræðingar töluðu um fasteigna- sifcrár, eyðublaðagerð og gagna- söfnun. Theódór Diðriiksson verkfræðingur talaði um notk- un raffreikna við úrvinnsiu gagna. Prófessor Árrnann Snae- varr talaði um 'tengsi fasteiigna- skrándngar og þinglýsinga. Að lofcnum miðdegisverði í Framhgld á 7. síðu. Vernd- arinn mikli Um langt skeið hefur.Egg- ert G. Þorsteinsson leigið und- ir miklu ámæli fyrir slælega forustu í sjávarútvegsmálum. í valdatíð hans hefur haldið áfram að ganga á togaraflot- ann, og ekkert heyrist nú tal- að um endumýjun þá sem ráðherrann flíkaði fyrir þinig- kosningamar í fyrra. í stað- inn er því spáð að þeir togar- ar sem eftir eru muni; liggja bundnir ársfjórðung í sumar, vegna þess að sjávarútvegs- málaráðhenrann heíur ekki fundið neinar' leiðir til þess að koma karfa í verð — en kunnugir menn þykjast sjá fyrir að eftir svo sem tvö ár verði aðeins fimm togar- ar eftir. í valdatíð Eggerts hefur einnig gen.gið mjög á flota þann sem stumdað hefur bolfiskveiðar handa vininslu- stöðvunum, em afleiðinig þess hefiur orðið sívaxandi hirá- etfndssfcortur. Og nú virðist röðin vera komin að síld- veiðiflotanium; ráðherrann hetfúr ekki enn komið auga á neimar leiðir til þess að tryggja það að síld verði veidd i sumar, enda var það eit/t síðasta verk hans áður en þinig var sent heim að láta hækka útflutningsskaitt af síld tn þess að torvelda mönnum að stundia þann ait- vinnuveg. Samt er nú komið í Ijós sem betur fer að Eggert Þor- steinsson er ekfci áhugalaus um sjávarútvegsmál. Hann hefur aðeins verið að huigsa málin með aðstoð sérfræð- inga sinna í Eíniahiagssfofn- uninni og Seðlabamfcianum, greina á milli aufcaatriða og aðalatriða, þess lífvænlega og hins úrelta. Og nú er lausnin fundin. Blöðin hafa skýrt frá því Umdir stórum fyrirsögm-; um að í næsta mániuði verði haldið hér Evrópumeistara- mót sjóstamgavei ðim anna, og standi vondr til þess að sjálf- ur Bing Crosby taki þátt í því og laði að þorsk með fögrum sönig á miðunum. En mestum tíðindum sætir aiuð- vitað það, að „vemdairi" þessa sjóstanigaveiðimóts verður sjávairútvegsmálaráð- berrann, sjálfur Eggert G. Þorsteineson. Hann hefur aiuðvitað neitað að gerasf vermdiari þeima sem stunda karfaveiðar og síldveiðar eða afla bráefnis handa vimmslu- stöðvunum vegna þess að hann vildi hafa vemdinia ó- spjiallaða handa þeim sem mestu máli skipta. Það verð- ur hátíðleg stund þegar Egg- ert heiðrar þann sem diregur stærsta þorskimn, ógleyman- legur vitnisburður um djarfa forustu Alþýðuflbkksins í sj ávairútvegsmálum. — Austri. 3. Þá vill félagið vekja af- hygli á þvf, að þótt úthliutun listamannalauna hafi nú tvi- vegis farið fram samkvæmt löggjöfinni um listamamnalaun, hafa ekki enn fcomið til firam- kvaamda starfsstyrkir þeir, sem heitið var við þá lagasethimgu, en stuðmingur rithöfunda við frumvarpið til þeirra laga var einmátt bundinn bví fyrirheiti. 4. Fólag íslenzkra rithöfunda tékur eindrcgið undir þá skoð- un úthlutunamefindar, „að heiðurslaunafflokki skuli ekki greitt fé af fjárhæð þeirri, sem ætluð er nefndinni til úfcblut- unar listamannalauna, heldur verði ætluð sérstök fjárveiting í þessu skyni“. Lítur félagið svo á, að fjárveitimig til heið- ursJaumaflokfcs megi í emgu skerða þá fjárveitingu, sem nefndim hetfur til úthlutunar almenmra listamamnalauna“. Þá mælti Indriði G. Þor- steinsson fyrir eftirfarandi til- lögnl, sem var eimróma sam- þykkt: , „Fumdur í Félaei fsilenzkra rithöfumda . lýsir yfir siuðminigi sínum við framkomið frumvarp til laga umí listamannalaun, þar sem kveðið er á um það, að söluskattur af íslenzkum bók- um skuli renina til skáld’a og rithöfúnda". Einnig var svohljóðandi á- lyktun stjórnarinmar samþykkt: „Félag íslenzkra rilhölfi|nda fordæmir harlega öfsóknir þær, sem rithöfundar hafa orðið fyrir af háifu stjórnarvalda í Ráðstjómarrfkjunum að undan- fömu, sérsitaklega með tilliti til svonefndra Ginsburgs-réttar- halda gegn umgum rithöfundum, sem mótmælt hafa dómumuim yfir þeim Simjavskí og Damíel“. Stjóm Félags íslenzkra rit- höfumda vár endurkjörim, en hama skipa eftirtaldir menm: Þóroddur Guðmundsson, for- maður; Jóhanm , Hjálmarssori, fitari; Ámramn Kr. Eimarssem, gjaldkeri; t>g meðstjómendur þeir Stéfán Júlíusson og Jón BjörrisisoTi. í stjóm Rithöfunda- sambands Islamds voru kosmdr þeir Imgólfur Kristjánsson og Stefán Júlíussorf; og varamað- ur Jólhamn Hjálmarsson. Helgi Sæmumdsson var kosimn í stjóm Rithöfumdasjóðs rikisútvarps- ims. (Frá Félagi íslenzkra rithöfunda). Skattar hækka í Bandaríkjunum WASHINGTON 6/5 — ííjár- veitingamefnd fulltrúiadeildar Bamdajrikjiaþimlgs hefur nú loks orðið* við margítrekuðum til- mælum Jobnsoms um að mæla með hækkun skatta til að stamda umdir stríðskostnaðimum í Viet- nam. Frumvarp Johmsons um tiu prósemt skattauka eða aðra sam- bærilega hækkum á skattatekj- um ' rikisims hefur legið hjó nefmdimni í niu mámuði. Sam- tímis er ætlunim að draga úr útgjöldum ríkisins, öðrum en til hemaðar, um samtalg 22 miljarða dollara. Á það að koma bæði niður á áður ákveðnum fjárveitingum og þeim sem ætl- aðar voru á næstá fjárhagsári. t>essi ákvörðum neíndariinmar bendir til þess að húm haö ekki trú á að á næstunmi mumi draga úr herlrostnaði Bamdaríkj'amna í Vietmam. ★ Það birti satt að segja nokk- uð til í hugum áhorfenda sem horfðu á þennan leik KR og Vals, því bæði liðin sýndu betri leik en búizt var. við eftir þeim leikjum sem leiknir hafa verið í vor. ★ KR hafði heldur frumkvæð- ið í fyrri háifleik, og skor- aði þá sitt mark á 43. mín., Valur sótti sig í siðari hálf- leik og skoraði tvö mörk á tveim minútum, og eftir það má segja að leikurinn hafi verið jafn. ★ Það var sannarlega með nokkurri eftirvæntingu og sumpart kvíða, sem áhorf- endur komu til þessa leiks, því að leikir liðanná í R.- víkurmótinu hingað til, nema þá helzt leikur Vals við Þrótt, hafa verið slak- ir, og hafa ekki gefið nein sérstök fyrirheit um hefnd- ir eða heitstrengingar fyrir 14:2 í fyrra sumar. Valur sigraði KR í skemmtilegum ieik t þessum leik kvað þó við amman tóm af beggj a hálf u allt frá fyrstu til síðustU mín- úbu. Það var greimilegf aið bæði Hðin gerðu miklair til- raunir til þess, að leika knatt- spymu þanmig, að það væri gainan fyrir leikmemm að vera með og þá ekki síður fyrir hima tryggu áhorfemdur, sem alltaf eru að korna til að sjá eitthvað skemmtilegt í leikj- um liðanna. Leikur þessi var líka baráttuleikur á báða bóga — þó án höirku — nema hvað til þess að vera skemmtilegur og karlmamnlegur. KR-ingar léku umdan nokkr- um kalda í fyrri hálfleik og náðu oft vel samam og léku hratit og mátti Valur hafa sig allam við að hamla á móti hraða og samleik KR-imgamna. KR var líka það liðið sem hiatfði meiri tök í leikmum og sóbnarlotur þeirra voru mun ákveðmairi em Vals og skotin hættulegri og mumaði stund- um litlu. E.n Sigurður Dagsson varði af mikilli prýði sérstak- lega þó tvö skot frá Gunmari FeHxsyni. Valur hafði líka nokkra heppmi með sér þegar Ellert Schram sk-aut á mark atf markteig em skotið lentí í Þorsteimi Friðþjófssymi. Það er ekki fyrr em á 43. mín. sem KR tekst að skora og var það Gummar Felixsom sem það gerði. í síðari hálfleik virtist meiri kraftur í Valsmöenum, eims og þeir væru ákveðmard í að jafma þrátit fyrir byrjuniarsókm hjá KR. Skiptust íiðim á að gera áhlaup og ekki var lamigt liðið á leikimm þegar Hermamm á skot af sæmilegu færi em það fór framhjá. KR-imgar eiga erfitt með 'Valsmenmdmia sem sækja meira en áður og á 11. mín. er dæmd homspyrn.a sem Hermamn tek- ur og spyrmiir yfir til Birg- is, útherjams haagra megin. Hamn næx knettimuiA þar og skaut þrumusbot á ská í mark KR og jatfnaði. Þegar KR-imgar rétt byrja leikimn á ný ná Valstnenm knettinum og sækja upp hægra meginn og genigur knötturinn þar á milli nokkurra mianna þar til Birgir sendir knöttinn fyrir m.arkið, en þá er Gumnsteinn kominm óvæntf irnná miðjuna og ihætir knettinum þar við vítateig- inn — dokar ekki við, heldur spymir samstundis hörkuskoti að marki KR og hafmar kmött- urdmm ofarlega í netimu — ó- verjandi fyrir Magnús í mark- iniu. Og þar með höfðu Valsmenn tekið forustuna. Eftir þetta var leikurinn nokkuð jafn þar sem báðir áttu ágætax sókrnar- Dómaranámskeið Fyrirhugað er að halda knattspymunámskeið í Reykja- vík, seinni hluta maí mánaðar. Þeir er hug hafa á þátt- töku, sendi umsóknir sínar fyrir 15. þ. m. til K. D. R. íþróttamiðstöðinni Laugardal. Stjóra K.D.R. lotur, en knöttuirinn er látinm gan.ga strax, en ekki verið að stöðva hamn og þar ftieð tefja. Það var greinilegt að þessi óvæmta sóknarlota Vals sem gaf 2 mörk ruglaði KR-imga svolítið í ríminu og það tók nokkum tím-a fyrir þá að j-afn-a sig. Þeir áttu þó um miðjan hálfleikinn góða-r sókn- arlotiur og sýnilegt að þeir gerðu allt sem í þeirra valdd stóð til að jafma, en vöm Vals með Sigurð Dagssom sem loba- aryggi hélt markimu hreinu það sem eftir var. Síðam j-afn- aðist ledkurinn aftur og höfðu Valsmenn þá heldur frum- kvæðið, og á 44. mímútu mumar litlú að Reymi tækist að skora þriðj-a m-arkið, en sem sagt þessum skemmtilega leiik laiuk með 2:1 Val í vil. LIÐIN: Valsliðið endurtók að mestu það sem gott var í leik þeirra við Þrótt um daginn. Það er greinilegt að þeim er alvara með að leika stuttam samleik og tókst það oft vel. Kemur þar ekki sizt til að eimstak- limgar liðsims eru eimmig að tiledm6-a sér að hreyfa si-g lika þegar þfeir eru ekki með knöttinn. Samleikur þeixra á miðju vallarins1 er oft góður undir- búnin-guæ und-ir skipulega sókn og ráða þar miklu þeir Sigurð- úr Jónsson, Samúel og Reyn- ir Jómsson sem er oft skemmti- lega virkur og aðrir taka raun- ar einnig þátt í því þegar með þairf. Góðan leik áttu einnig Hermann, Gunn-steinn og Berg- sveinn. Bakverðimir áttu og góðan leik og nú f-ann Si-gurð- ur Ólafsfeon betur „tóninn“ og slapp vel. Sigurður Dagsson í markimu sýndi og^ ágætí sitt í þessum leik. Birgir Einarssom átti góðan síðari hiálfledk, en virtist mis- skilj-a stöðu sírna í fyxri hálf- leik. KR-liðið féll vel sarnan og sérstaklega í fyrri hálfleik var sókn-arþunigi þeirra skemmtí- legur og oft jákvæður. Ef til vill er sú skýring fyrst og fremst á því að nú lék EUert Sebr-am m-eð og þótt bann sé ekki í mikilli æfingu, og legði sig ekki fram af öllu-m kröft- um í baráttuna, þá stjómaði hann liði sínu mjög vel og hafði sin góðu sálrænu áhrif á liðið í heild. Vömin var þó ef til viU betri helmingur liðs- ins með þá Ársæl Kjartans- son, Þórð Jón-sson og Ellert sem beztu memm, svo og Hall- ) dór sem allstaðar virtist ná- laégwr. Hainn slapp þó of vel með innköst sín, sem voru ó- venjuleg-a löng en flest ólög- leg, éða Tnest gerð með ann- arrd hendirini. Framlm-a KR var ekki eins samstæð þótt húri næði oft vel sam-an og vera má að fjarvera Eyleifs hafi hafit sín áhrif, em hanm var ekki með vegna meiðsla. Þó er mér nær að halda að nærvera EUerts hatfi mátt sín meir fyrix liðið. Gunmar Felixson var virkur, sérstaklega í fyrri hálfledk, svo og Hörður Markam. Meðan h-ans mauit við en hamn hætti vegma smámeiðsl-a í lok fyrri hálflei-ks, en Ein-ar ísfeld kom inn í hans stað. Jón Siigurðsson gerði m-argt laiglega, þótt hann væri ekki eins virkur og oft áður. Þetta KR-lið á vaf-alaust eftir að bíta frá sér í sumar og. þá sér í lagi ef það nýtur stjórn-ar Eillerts. Eins og fyrr segir gaf leikur 'þeSsi fyrirheit um þáð áð á-- horfemdur megi eiga vom á leikjum siem þeir hafia gaman af og þar sem knattispyma er sett öfar lamgspyrnum og hiaupum. Dóm-ari var B-aldur Þórðar- son. Áhorfemdur voru margir. Frímann. RAUÐIR - BLÁIR BRUNIR! VERNDIÐ HENDURNAR! Notið Vinyl-glófann til allra verka á sjó og landi. Sjóklæðagerðin Reykjavfk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.