Þjóðviljinn - 08.05.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.05.1968, Blaðsíða 3
Miðvilfcudiaigiuir 8. mai 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Enn óeirðir í í gær PARÍS 7/5 — í kvöld urðu ©nn nofcknar óspektir í París en þeg- ar síðast fréttist höfðu þær þó efcfci komizt í hálfkvisti við þau ósksöp sem genigu á í borgiinni í gaer, en þá munu um 500 mannis, stúdentar og lögneglu- mienn, hafa hlotið áverfca, sum- ir slaema. Boulevard St. Michel var lok- að af fjölmemniu lögnegluliði til að stöðva gönigu stúdente inn í latjnesfca hverfið við Sorbonne. Stúdentum muri ekki hafa litizt á blifcuna því að þeir létu und- an siga, en munu hafa aetlað að reyna að komast inn í hverf- ið eftir öðrum leiðum. Þegar síðast fréttist höfðu þeir ^afn- azt saman við Sigurbogann og lokuðu allri umferð um Champs d’ESlysée. f kröfuigönigu stúdenta voru um þúsund háskólakennar- ar og ednnig nokkrir verka- menn. Pólverjar kvarta yfir blaðaskrifnm r ■wí r\ ■ r | r m r i Tekkoslovakiu VARSJÁ 7/5 — Pólska frétta- stofan, PAP, skýrðd frá því ígær að sendiherra Póllands í Praig hefði afhent Kommúnistaflokki og ríkisstjóm Tékikóslóvak íu saraMjóða orðsendingar þar sem mótmaelt er sfcrilfúm tékkóslóv- aekna blaða um pódsfc máleifni að undanfömu. Bkki var nánar greiuí frá innihaldi orðsemdimg- anna. % Howard B. Levy „fangi ársins"? STOKKHÓLMI 6/5 — Sænska deild samtakanna „Amnesty Int- emational" hefur lagt til að „pólitískur fangi ársins" í ár verði bandaríski læknirinn Ho- ward B. Levy sem í fyrra var dæmditr í þriggja ára fangelsi fyrir að neita að starfa að þjálf- un bandarískra hermanna í hin- um svoköliuðu „Green Berts“- sveitum. Levy byiggði vöm fflna ' á því að þessar sveitir væru látnar fremja stríðsglæpi í Viet- nam. Barízt er af mikilli hörku í Saigon, sarengjuregn úr bandarískum jtyrfam Samtímis er verið að Ijúka í París undirbúningnum undir viðræður sem þar eiga að hefjast á morgun SAIGON og PAJIÍS 7/5 — í dag var enn barizt af mikilli hörku í ^aigon og jafnframt hafa handarískar þyrlur látið rigna sprengjum yfir kínverska borgarhlutann, Cholon, og hafa þúsundir manna flúið þaðan. Lítið frétt- ist af viðureignum annars staðar í Suður-Vetnam, en þjóðfrelsisherinn gerði um helgina árásir á 122 borgir, bæi og herstöðvar um gervallt land- ið. Bandaríkjamenn segja að búast megi við árás á Hue, nyrzt í landinu, sem hvað harðast var barizt um í vetur. Samtímis er í París verið að undirbúa viðræöur fulltrúa stjórna Bandaríkjanna og Norður-Vietnams sem eiga að hefjast þar á föstudaginn. Bandarísfca herstjómin í Saig- on sagði að í dag hdfðu 300 her- menn Þ j ódfl'els i s f y lk ingar i nn ar verið felldir í borginni og hefðu bardagamir þar nú sennilega náð hámairki. Frá þvi snemma um morguninn stóðu allan daginn harðir bardagar í úfhverfunum Laun syndarinnar 2 miljónir á ári KHÖFN 7/5 — Lögreglam í Kauprrnaninahöfn handtók fyrir nokfcrum dögum tvítuga norska stúlku fyrir að bjóða fiala blíðu sína á götum úti. Það kom í ljós að stúlkan hafði undanfarið hálft arnmað ár baít um hálfa miljóm danskra króna í tekjur af vændi í Kaupmianmahöfn og Osló en það samsvarar rúmlega tveggja miljóna árstefcjum í ísl kr. Mánaðartekjumar voru hátt í 200.000 kr. og eina vikuna hqfðu tekjumar komizt upp í 80.000 kr. Af öllu þessu fé átti hún aðeims nokkur þúsumd krón- u,r eftir og fóru þær flestar til að borga fLugfiaríS heim. Borgarráð samþykkti á fumdi sínum sl. föstudaig að heiimila borgarvericfiræðinigi að láta fara fraim viðgerð á Blliöavatnsstíf 1 - ummii og krafja hlutaðeigándi að- ila uim greiðslu kostnaðar. vestamtil í borginni og við mik- ilvæga brú sem aðalþjóðvegurinm til borgarinnar úr suðri liggur vfir. Enn var barizt eftir að skyggja tók, og var reyndar sumsitaðar bjart sem að degi til vegna leiftr- anna frá Ijóssprengjum. Banda- ríska herstjómin hefur nú hætt við að reyna að gera lítið úr bardögunum, þvi að hún hélt því fram í dag að síðan þeir hófust hefðu 1.559 skæruliðar og norðurvietnamskir hermenn ver- ið felldir í Sadgon og þeirn 11 fylkjum sem næst eru höfuð- borginni. Bardaginn um brúna sem áð- ur var nefnd hófst þegar í dög- un í morgun með skothríð þjóð- Tass vísar á bug sovézkri ábyrgð MOSKVU 7/5 — Sovézka Tass- fréttastofan birtí £ dag harðorða gagnrýni á blöð í Tékkósilóvakíu og á vesturlöndum sem hafa haldið því fram að miklar lik- ur séu á því að sovézka ör- yggislögreglam hafi verið völd að dauða Jans Masaryks árið 1948. Fréttastofan segir að eng- inn fótur sé fyrir ásökunum um að sovézkir aöilar beri ábyrgð á dauða Masaryks. Appelsínumarmelaði WINNER 435 gr. ' Haw Jam 227 gr. gl. Ananas niðursoðinn 567 gr. ds. Fruit Jam 340 gr. ds. t Grænar baunir 284 gr. ds. Arbutus Jam (Jarðarberjasulta) 454 gr. kr. 27,40 kr. 12,70 kr. 23,00 kr. 18,00 kr. 16,00 kr. 23,00 frelsishersins á lið' Saigonstjóm- arinnar sem var til vamar við hana. Bandaríkjamenn komu Sáigonhermönnum til aðstoðar og rigndi þá sprengjum úr falll- byssum, sprenigjuflugvélum og þyrlum yfir borgina og steig þykkur kolsvartur reykjarmökk- ur til lofts. Þjóðfrelsishermenn voru í kvöld enn sagðir halda velli í verksmiðjubygginigu í ná- grenni við brúna. Bandarískur talsmgður sa'gði að fundizt hefðu lík 195 þjóðfrelsishermanma við brúpa, en aðeins einn banda- rískuir hermaður hefði fallið. 1 úthverfunum vestantil í borg- inni var barizt um átta, km frá miðlbiki hennar og lá vigvöllur- inn f sveig frá Tlian Son Nhut flugvelli, þar sem bandaríski her- inm í Suður-Vietnam hefur aðal- stöðvar sínar til kínverska borgar- hlutans Cholons. Þar létu banda- rískar þyrlur einnig sprengjunum rigna yíir borgina og skutu úr bysJsum sínum úr lítilli hæð. Sagt er að um 900 manna liö hjóðfrelsishersins hefði þarna barizt. af mikilli hörku til þess að ná á sitt vald vegunum til borgarinnar úr vestri, en talið er víst að bjói'fFrelsisherínn hafi verulegt lið til taks, í næsta ná- grenni við Saigon. Þama segj- ast Bamdaríkjamenn hafa fellt 92 fjandmenn, en misist níu fallna og 16 særða. Einnlg í norðurhéruðunum Eims og áður segir hafa litlar fréttir borizt af viðureignum i annars staðar í Suður-Vietnaim, en þó er vitað að bardaigar, hafa staðið í noi'ðurhéruðunum og ékki er talið ósenrillegt að atft- ur verði gért áhlaup á hina fornu keisaraborg Hue. Viðræður undirbúnar « Allt berídir til þess að viðræð- ur fulltrúa stjóma Norður-Viet- nama og Bandaríkjanna muni Verðlækkun gulls LONDON 7/5 — Verð á góð- málmum hefur farið heldur lækkandi á hinum frjálsa mark- aði undianfairið, en annars hafa verið talsverðar verðsveiflur. í dag lækkaði ^gullverðið í Lond- on um 45 sént únsan niður í 39,30 dollara, en enn er það verulega miklu hærira en „seðla- bankaverðið“ ($35 únsan). Silf- ur læfckaði einnig um 9 pence í 228 pence únsan og koparlest- in lækfcaði í verði um 4 sterl- ingspund í 452. Bandaríkjamenn hafa ekkert hlé gert á loftárásum sínum á Norð- ur-Vietnam þær rúmar fimm vikur sem Iiðnar eru síðan Johnson forseti gaf fyrirheit um að þær yrðu stöðvaðar, en aðeins takmark- að þær við suðurhluta landsins.. Myndin sýnir vegarspotta sem hverri sprengjunni af annarri hefur verið varpað á og sjást sprengjugígamir vel á, myndinni. En um leið og einhver hiuti veg- arins verður ófær er nýr vegur lagður framhjá ófærunni eins og sjá má bæði efst, neðst og á miðri myndinni. hefjast í París á föstudaginn eins og ráðgert hafði verið áður en hin nýja sóknarlota þjóðfrelsis- hersins í Suður-Vietnam hófst. Undirbúningi undir viðræðum- ar miðar vel áleiðis. Til Parisar komu í dag 23 fuiltrúar frá Norður-Vietnam sem eiga að annast tæknilegan undirbúning Lurleen Wallace lézt úr krabba MONTGOMERY 7/5 — Lurleen Wallace, staðgengill manns síns, Georges, í embætti fylkisstjóra í Alabama, lézt í morgun úr krabbameini. að viðræðunum. Er þá einkum um að ræða að koma á tryggu og góðu fjarskiptasambandi milli sammdngamannanna og stjómar- innar í Hanoi. Aðalsamningamaður Norður- Vietnams, Xuan Thuy ráðherra er væntanlegur til Parísar á fimmtudagsmorgun og sama dag koma þangað bandarísku samn- ingamennimir Averell Harriman og Cyrus Vance. Xuan Thuy mun koma við í Peking og Moskvu á leið sinni til Parísar. HAPPDBÆTTI HASKOLA ISLANDS Á föstudag verður dregið í 5. flokki. — 2.1 00 vinningar að fjárhæð , 5.800.000 kr. — Á morgun eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrættí H&skóla íslands 5. FLOKKUR. 2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr 2 - 100.000 —*■ 200.000 — 52 - 10.000 — 520k000 — 280 - 5.000 — 1.400.000 — 1.760 - 1.500 — 2.640.0100 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. '2.100 5.800.000 kr. Hjartagræðsla enn í Hoaston HOUSTON 7/3 — Þriðja hjarta- græðslan á fjórum dögum fór í dag fram í St. Luke-sjúkrahúsi í Houston í Texas. Hjarta úr 36 ára gamalli konu var grætt í 62 ára gamlan mann, sem er 12. hjartaþeginn. Konan lézt af völdum áverka sem hún hlaut þegar nokkrir sjómenn réðust á hana. Hinir fjórir hjartaþegamir, sem voru á lífi fyrir, tveir 1 Houston, einn í London og einn í Suður-Afríku, voru sagðir við háina beztu heilsw í d.ag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.