Þjóðviljinn - 22.05.1968, Side 8

Þjóðviljinn - 22.05.1968, Side 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVljLJlNN — Midviikudagur 22. anaá 1968. ELIZABETH SALTER: / RÖDD PÁFUGLSINS 19 fyrir myrkur, þegar allt andaði friði.. Henni fannst hún standa utan við heimánn og var þó sam- tengd honum .... sólin hékk eins og stór, glóandi appelsína bak- við fínriðið mynstrar greina gúmimítrjánna; skjórinn vældi letilega niður við vatnið; ilmur- inn frá eucalypustrjánum barst að vitum hennar, frá appelsínu- trjánum sem uxu umhverfis fuglahúsið. Þetta var kunnugleg- ur ilmur, fullur alf minningum sem niáðu allt til bemsku hennar. Það voru þessi hugrenningatengsi sem höfðu kallað hana til Ram- atta eiftir dauða móður hennar; þessi kennd öryggiis og friðar .. Friður ‘.. það var enginn friðr ur í huga hennar nú, heldur kvíði og óró. Það var tilgangs- laust að reyna að telja' sér trú um að hún gaeti baegt vandamál- iruu frá sér. Það var þama, jafn- raunverulegt og Chap, sem hafði riðáð heimanað á Jessie í erind- um sem hún vissi ekki um. Hún gasti svo sem farið tíl föður síns og spurt .. spurt um hvað? Hvemig átti hún að geta komiö til hans með grunsemd- ir, sem voru svo skelfilegar? Það var aTls ekki haagt að komast í samband við hann. Síðan hún hafði komið á heimili hans sem uppkomin stúlka, haíðd verið veggur milli' þeirra, sem aildrei : hafði gert vart við si'g áður en hún fór að heiman. Það var auðskilið hvemig á þessum vegg stóð. Hún hafði ósk- að þess að öllu hjarta að vera hreinskilin við hann, skýra hon- um frá mistökuim lífs síns, frá Mac, sem vildi ekkr skilja við konuna sína, frá harmi sínum og hinni. erfiðu ákvörðun sem hún varð að taka .. Blaðamenn .... hún heyrði enn hvemig hann sagði þetta, eld- rauður í andliti af reiði .... dreggjar samfélatgsins .... af hverju þarf dóttir mín að lenda í slagtogi við blaðamenn, út- varpsþuli, ruslaralýð úr samfé- lagi auglýsingamangara Já, tilraun hennar tíl að nálg- ast hann hafði, farið út um þúf- ur. Hann hafði sökkt sér meira en nokkru i»inni fyrr niður í at- hafnir sínar. hann gekk alveg Hárgreiðslan ‘Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. haeð (lyfta) Sími 24-6-18. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 upp í páfuglunum, tilraunum sinum og tilbúnu tjöminni. Páfuglamir .... þeir voru hans hálfa líf nú orðið. Hún hafði | sagt Don, að hann þarfnaðist ; hennar, en þó var hún stundum I að velta fyrir sér, hvor t hann hefði þörf fyrir nokkra mamn- veru aðra en Ohap. Ohap .... nafnið eitt nægði til þess að grunsemdir hennar blossuðu upp og píndu hana. Tveir menn höfðu aðvarað hana, Don Brobank og Jim Lake. Af hverju hefðu beir átt að gera það, ef þá hefði ékki Ifka grun- að ....? Hún mundi eftir rödd Jims, þegar hann hringdi tíl hennar í morgun, — hún var bókst-aflega skerandi af kviða og óró., — Þú mátt ekki koma tíl baka, heyrirðu það.. Vertu kyrr heima og flarðu vel með þig. Ég skal velja fyrir þig kynnin'garlag og ég s'kal biðja S.B. um að þætt- imir þínir fylgist með tímanum. Jim var svo vingjamlegur. Svo vingjamlegur og allt í einu orð- inn eins konar þátttakandi. Áð- ur hafði hann alltaf einangrað sig. ,Nú hafði áfallið við dauða Normans dregið hann aftur inn í 'hringiðu lífsins. Inn í líf henn- ar. Tilhugsunin var dálítið aðllað- andi, en hún gat einnig valdið árekstrum, vegna Dons. Þegar hún fór inn, rakst hún á matsveininn. Af svip hans mátti ráða að hann hefði merkilegar fregnir að færa. — Herra Brobank, hann hrimigdi, ungfrú Pat. Hann segir lögreglan kemur að tala við yð- ur. Nú þegar? — Veit pabbi það? — Nei, afurstimn ekkd vita. Hann neri hreykinn saman gul- um höndunum. — Hann segja engirnn trufla, emginn trufla, og Chin Li ekki trufla .... — Hvenær koma þeir? — Srax. Þeir koma núna. beint himgað. — Þakk fyrir, Shin Li. Hún fór beint að vinnustofu föður síns og barði að dyrum. — Ég var búinn að segja við Chin Li .... — Ég veit það, pabbi. Mig langaði svo að tala við þig. Hún notaði fortöluhredmdnn, sem móðir hennor hafði notað með svo góðum árangri. Hann brá strax við, nauðugur þó, leyfði henni að korna inn fyrir og setjast á arminn á leðurhæg- indastólnum hans, meðan hann tók Skjölin a'f skrifborði sínu. Hún velti fyrir sér hvort asinm á honum stafaði af óþolinmæðd, eða hvort hann vildi leyroa innd- haldi skjalanna fyrir henni. Allt verður tortryggilegt í augum hins tortryggna, hugsaði hún trygg í bragði, t>g sneri sér beint að efninu. — Don kemur himgað með Pet- ers yfirlögregluþjón , og Homsley sa'kamálafulltrúa til að taila við okfcur. Þeir geta komið á hverri stundu. Andlitið á honuím varð sam- stundis hörfculegt. — Þessd bölv- aður blaðasnápur. Það er honum líkt að vera svona ósvífinn. Það er eims gott fyrdr þá að halfa meðferðis heimild, annars skal ég svo sanmarlega refca þá á dyr. — Þeir erf/ ekfci kommSir tffl. að gera húsranmsókn, pabbi. Ég held ! þedr þurfi bara að bera Bram nokkrar spumdngar og svo fari þedr aftur. — Það er engu lagi líitot að korrta hálftímia fyrdr mat og leggja spurnimgar fyrir fóQfc. Ef þeir halda að þeír geti kríað máltíð út úr okfcur, þá skjátlast þeim. Hann gefck til hennar Dg lagði stutta og þrekna höndina á ennið á henmi. — Spumingar. Þessd Petersauli er ár^iðanlega búinn að spyrja þig allra þeirra spuminga sem þú getur svarað. Þetta var fyrsta blíðuafllotíð sem hann hafði sýnt henni síð- an hún kom heim, og sér tíl ör- væntimgar vék hún ósjálfrátt undan. Til allrar haminigju mdisskildi hann hreyfingu hennar. — Finn- urðu til í hölfðinu? Hún hristi höfuðið og reyndi að bæla niður gremjuma, sem orð hans höfðu vaikið með henmi. — Hann kom varla við mi'g. Hún sá að honum sámaði að hún skyldi ekki verai á hans línu, og í huganum rökræddi hún við harnn. — Skilurðu það ekki, patobi .... það er vegna þess, að hann var svona mjúkhentur við mig .... hver svo sem það var, þá hafði hann einlhverja ás+æðu tíl að vilja hlífa mér .... Upp- hátt sagði hún varfæmislega: — Hvar var Chap í gær- kvöldi, pabbi? — 1 Malwaina. — Á Jessie? — Tosca var hölt. Hann sneri sér að henni og roði breiddist um andlit hans af gremju. — Þarf éfí að mimma þi'g á að þetta er eimm af mínum hestum, og ef mér býður svo við að horfa að láta Ohap nota Jessie, þá er það mitt mial. — Ég hélt þú hefðir gefið mér Jessie, svaraði 'hún rólega. — Patricia. Hann starði á hana, æðamar þrútnuðu í hálsi hans. Svo sneri hann allt í einu við blaðinu. — Þú ert efcfci með sjálffiri yþér í dag? Ég hefði átt að hafa það í hiuga. Hanm sneri sér frá henni tíl að kveifcja sér í sígarettu og hún hugsaði með sér, hve dæmalaust glæsilegur hann væri í smoking- jakfca. Hvemiig í ósköpumun átti hún að sfcilja hann, þennan mann amdstæðnanna? Hvemig átti hún að vita hve lamgt hann myndi ganga til að flá vilja sín- um framgeragt? t Hann bauð henni sdgarettu, hendpr hans stoulfu enri eftir reiðikastið, en hann mundi eftir að kveikja í henni fyrir hana. Hún lagði hönd sína á hönd hans til að róa haran. — Hvað ætlarðu að gera, pabbi? spurði hún mildum rómi. — Ég gaf þér tækifæri tíl að hjálpa mér, Pat. Þú neitaðir þvi. Nú verð ég að meálta að svara spumimgu þinmi. — AHt í laigi, pabtoi. — En mig langar til að toiöja þig að gena eitt fyrir mdg. Hann átti erfatt með að segja það. — Mér þætti vænt um að þú mættír ekfci í vimrauna, fynr en undirbúninignum undir fimmtu- daginn er lokið. — Auðvitað, pabbi, ef þú þarft á hjálp minni að halda. — Það þarf ég ekfci, Patricia. Ég hef aðeinis áhyggjur af ör- yggi þínu. — En pabbi. Það verður sjón- varpsgetraun á laugardaginn og .... — Pátricia! Segðu ekki nei vdð mig tvisvar sinnum! Rödd hans gerði hana sfcelfda. Hún leit upp tíl hans og augna- ráð hans vakti með henni hug- boð um ’eitthvað illt. — Allt í lagi, pabbi. Chin Li tiilkynntí að gestir þeirra væru komnir, og þau fóru inn í setustofuma. Henni var Ijóst að hugarástand henmar var ekiki beinlínis heppilegt tíl að eiga samræður við leynilögrealumamn, sem talinn var meðal hinna beztu á landimu. En faðir hennar var á annarri sfcoðun. — Það er sóun á fé skattgreiðenda að sækja leynilögregluþjón alla leið til Sydney. Það var búið að fela Peters málið. Hvað þýðir að senda hvern glópinn á hælana á éðrum? Homsley lét svo sem ékki mikið yfir sér þar sem hann stóð við arininn með hendur í vösum. Hávaxinn grannur mað- ur með brúnt hár og há kollvik. KROSSGÁTAN Lárétt: 2 mikið, 6 fjör, 7 tóbak, 9 Ofn, 10 andi, 11 hlasis, 12 öfug röð sérhljóða, 13 fall, 14 þýfli, 15 vera. Lóðrétt: 1 eyja, 2 sæti, 3 svik, 4 kall, 5 ungHnga, 8 svari, 9 keyrðu, 11 tryllir, 13 hrópa, 14 1550. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 silung, 5 óra, 7 ek, 9 grær, 11 ref, 13 tjá, 14 prik, 16 ár, 17 mát, 19 arnlóði. Lóðrétt: 1 skerpa, 2 ló 3 urg, 4 nart, 6 frárri, 8 ker, 10 æjá, 12 fima, 15 kál, 18 tó. TERYLENCBUXUR I peysur, gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Það segir sig sjálft að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sívaxamdi fjöldi þeirra sem heimsækja okkur reglulega og kaupa frimerkl. fyrstadagsumslög. frímerkj avörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni, sýnir að þeir sjá sér hag 1 að líta inn. — Við kaupum íslenzk frímerki og kórónumynt BÆKUR OG FRÍMERKl, Baldursgötu 11. SKOTTA — Það er allfcaf dálítiö erfitt að þurfa aftur að eimbedta sér að sjónvarpánu og lærdóminum eftír sumarleyfið! BÍLLINN Bifreiðaefgendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kopavogi. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. t.'l Tf * BÍLAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. \ t Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur. ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. SmurstöBin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Við smyrj- um bílinn vel. — Opið til kl. 20 á föstudög- um. Pantið tíma. — Síml 16227. BRAJVDfS A-1 sósa: Með kjöti, með flski9 með Iiverjai sem er BIFREIÐAÞJÓNUSTA sem auglýst er í Þjóðviljanum gefur af sér góðar tekjur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.