Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 5
FinMHfcudagur 6. júná 1968 — ÞJtÖÐVILíJTNN ~ SÍÐA ^ Skarðsmótið 1968 Norsku gestirnir sköruðu framúr SIGLUFIRÐI 4/6 — Hið árlega Skarðsmót fór fram um helgina á Siglufirði. Meðal þátttakenda voru Norðmenn- imir Otto Tschiide og Terje Överland og sigruðu þeir með yfirburðum í þeim gréinum sem þeir tóku þátt í (sjá úrslit). Skarðsmótið í ár fór vel fram og áhorfendur voru margir. — Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Svig karla: 1. Otto Tsohiide, Nor. saman- lag&ur tími 98,2 sek. 2. Jon Terje Överland, N. sam- anlagður timi 98,3 sek. 3. Jóhamn Vilbergsson, Rvík. samanlagður tími 105,7 sek. Svig kvenna: 1. Sigríður Júlíusd., Siglufirði samanlagður tími 114,5 sek. 2. Hrafnhildur Helgadóttir, R- vík samanl. tími 118,0 sek. -S> Frjálsíþrótta- menn! Þjóðhátíðarmót frjáls- íþróttamanna I Reykjavik 1988 verðtir haldið á íþróttaleikvangi Reykja- víkurborgar í Laugardal dagana 15. júní (klukkan 2)' og 17. júní (klukk- an 5). Keppt verður í þessum íþróttagreinum: Fyrri dagur, 15. júní kl. 2 e.h.: 400 m grindahlaup, 200 m hlaup, 8Q0 m hlaup, 3000 m hlaup, kringlukast, spjótkast, sleggjukast, þristökk, há- stökk kvenna, langstökk kvenna. Seinni dagur, 17. júní kl. 5 e.h.: llo m grinAahlaup, 100 m hl. karla, kvenna, srveina og dremgja, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, kúluvarp, hástökk, lang- stökk, stangarstökk. Þátt- tökutilkynningar sendist Þórði Sigurðssyni, póst- hólf 215, Reykjavik, fyr- ir 10. þ.m., en þátttaka í mótinu er algjörlega háð tilkynningu fyrirfram eins og verið hefur undanfar- in ár. Konur! takið eftir Judofélag Reykjavíkur hefur ákveðið, vegna mikillar eftir- spurnar, að halda námskeið fyrir kvenfólk. Á námskeiði þessu verður fyrst og fremst lögð áherzia á líkamsæfingar tdl alhliða þjálfunar, gn einnig verða kynnt brögð, sem geta komið að góðu haldi í sjálfsvörn. Hátt gráðaður judoþjálfari mun kenna á námskeiðinu. Æfingar verða á mánudögum og fimmtudögum kl. 8.30 til 9.30 s.d. í æfingasal félagsins á 5. hæð í húsi Júpiter & Mars á Kirkjusandi, og hefj- ast í dag fimmtudag 6. júní. ★ Judonámskeið fyrir drengi er einnig að hefjast á sama stað, og eru æfingar fyrir þá á mánu- dögum og fimm'tudögum kl. 6-8 s.d. Stúdentaspjöll 3. Guðrún SiglaMgsdóttir, samanl. tími 157,1 sek. Svig drengja; 15—16 ára: 1. Guðm. Frímannsson, Ak. samaml. timi 97,1 sek. 2. Þorsteinn Baldvinsson, Ak. samanl. tími 100,9 sek. 3. Bjami Sveinsson, Húsavík samanl. timi 102,9 sek. Svlg stúlkna: 1. Sigþrúður Siglaugsd., Ak. saimanl. timi 66,9 sek. 2. 'Barbai-a Geirsdóttir, Ak. samanl. tfmi 68,5 sek. 3. Sigrún Þórhallsdóttir, Húsav. samanl. tími 74,1 sek. Svig drengja, 13—14 ára: 1. Harsfldur Haraldsson, Rvík. samanl. tími 84,3 sek. 2. Guðm. Sigurðsson, AkurKná samanlagður tími 84,4 sek. 3. Guðm. Svansson, Akureyri saimanl. tími 93,2 sek. Stórsvig karla: 1. Otto Tschúde, Noregi 2:09,0 2. Jon Terje Óverl., Nor. 2:10,2 3. ívar Sigurmunds., Ak. 2:22,1 Stórsvig kvenna: 1. Sig. Júlíusd., Sigluf. 2:32,0 2. Hrafnh. Helgad., Rvík. 2:37,4 3. Guðr. Siglaugsd., Ak. 3:27,6 Stórsvig drengja 15-16 ára: ■1. Þorst. Baldvinss., Ak. 2:10,1 2. Bjarni Sveinsson, Þ. 2:10,2 3. Tómas Jónsson, R. 2:16,0 Stórsvig drengja, 13-14 jkéa: 1. Guðm. Slgurðsson, Ak. 1:44,5 2". Haukur Jóhanmss., Ak. 1:53,6 3. Sigurg. Eriendss., Sg. 1:58,5 Alpatvíkeppni karla: 1. Otto Tschúde, Noregi 2. Jon T. överland 3. Jóh. Vilbengsson, R. 1' Aflpatvíkeppni kvenna: 1. Sig. Júlíusd., SigTuf. tJr sýningardeild Eimskipafélags Islands á sýningunni Islending- ar og hafið. Á myndinni sést flikan af vöruskemmum félagsins sem reistar verða við höfnina þar sem kolakraninn var. Á þakinu verð- ur bílastæði fyrir 800 bifreiðar. — (Ljósm. Þjóðv. R. H.). Kynning sumarleyf- isferða EimskipaféL Sérstök kynning verður í dag ingarinnar. I sýningardeild fé- á ferðum ms. Gullfoss til Skot- lagsáns verða í dag staddir starfs- lands og Danmerkur, á sýning- men.n úr farþegadeild félagsins til unni Islendingar og hafið í Laug- þess að kynna sýningargestum ardalshöllinni. Einnig verða fólki hinar fjölbrieyttu sumarieyfisferð- veittar upplýsingar um möguleika ir með ms. Gullfossi til Skotlands ! fyrir f jölskyldur og einstaklinga og Datnmerkur, sem eru nýr þátt- Ak. sem ferðast vilja á eigin bíl í út- ur í starfsemi félagsins. löndum. Þar verða veittar upplýsingar Sigurlaugur Þorkelsson blaða- uim Það sem viðkemur ferð- fulltrúi Eimskipafélagsins sagði um sfcipsins í sumar og eiranig blaðamönnum frá tilhögun kynn- Framhald á 9. síðu. Hinn 29. maá bdrtist í Þjóð- viljanum greín mieð yfirskrifft- inmi Stúdentaspjöll. Er þar fjallað um naftn á samneÆndum sjónvarpsþætti, og læftur grein- arhöfúndur í Ijós þá skoðun, að slík notkun fleirtölumyndar orðsiins spjall sé röng og sé hér jafnveL uim „hugsanaviilu“ að ræða. - Gaetlir hér nofckurs misskiln- ings. Islenzk orðabók, sem Mennimgarsjóður gaf út árið -<$> Lj'óðasamkeppni Stúdentafél. Stúdentafélajþ Háskóla Is- lands hefur, eins og kunnugt er, efnt til samkeppni um ljóð í tilefni fímmtíu ára afmælis fullveldis á íslandi hinn 1. des- ember 1968. Hinn 10. maí barst fynsta ljóðið, en alls höfðu sex ljóð borizt hinn 1. júní síðastliðinn, að því er segir í fréttatilfcynn- ingu frá Stúdentafélaginu. Skilafrestur ljóðanna er til 15. júní n.k., og skal þeim komið í skrifstofu háskólans undir dul- nefni, enda fylgi nafn höfund- ar með í lokuðu umslagi. Síðar verður efnt til sam- keppni um lag við ljóð þgð, er verðlaunin hlýtur, 10.000 krón- ur. Verður sú samkeppni aug- lýst, er þar að kemur. \ - Verðlaunaljóðið og lagið við það verða væntanlega frum- fli/tt á hátíðasamkomu stúdenta hinn 1. désémber 1968, en ætíð er útvarpað frá þeirri samkomu. 1963, segir svo um oröið spjaEn spjall í ft. spjöll merkir 1. skraf, samij-æda, rabb. 2. í ft. (spjöll) fregn, tíðindi, frásögn. fræði, vitn'eskja: móðug spjöíll=>harma- fregn, spakleg spjöll=vituriÉg orð, ný spjöl!=ný tóðándi, flregna spja!la=spyrja tiðindia. Auk þess má minna á, að höfundur Völuspár, sem hingað til hefur þótt sæmilega hagur á íslenzkt mál, talar um „fom spjöll fira“, og um aldir hefur enginn am- azt við orðinu guðspjall, sem í ft. er guðspjölL Greinariiöfundur lætur efclki þar við sitja, héldur kveður upp þann dóm, að „fáránlegt" sé að tala um kosti og lestó á l'ána- fyrirkomuliagi eins og gert er í téðum sj ónvarpsbætti. „Þamja mundi hver maður sem skilur íslienzku tala um kosti og ó- kosti, kosti og gaila eða edtt- hvað þess háttaír“. Nú viE svo til, að orðabók sú, sem fyrr er getið og ég tel trausta heimúd hverjum. þeim, sem hyggst gagnrýna málfar annarra, greinir frá tvenns konar merkinigu á oró- inu löstóir. í fyrsta lagi merk- ingunni yfirsjón, synd og'íöðru lagi meridngunni mikill ókost- ur, ljóður, galli. — G.Þ. ÞJALFARAR! handknattléikssamlbandinu að senda 2 þjálfara á nám- eða 23.-27. júlí. Geta þátttak- endur valið um, hvort 1 bilið þeir kjósa fremur. 11. júni n.k. STUÐNINGSMENN GUNNARS THORODDSENS efna fil almennra funda, sem hér segir: í VESTMANNAEYJUM . Á AKUREYRI kl. 21.00 í kvöld, fimmtudag, í Samkomuhúsinu. mánudaginn 10. júní kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Á PATREKSFIRÐI Á EGILSSTÖÐUM föstudaginn 7. júní kl. 20.30 í Skjaldborg. þriðjudaginn 11. júní kl. 20.30 í Valaskjálf. Á BLÖNDUÓSI Á HÖFIS) í HORNAFIRÐI laugardaginn 8. júní kl. 14.00 í Félagsheimilinu. miðvikudaginn 12. júní kl. 20.30 í Sindrabæ. Á SIGLUFIRÐI Á AKRANESI sunnudaginn 9. júní kl. 16.00 í Hótel Höfn. fimmtudaginn 13. júní kl. 20.30. (Fundarstaður auglýstur síðar). Á HÚSAVÍK sunnudaginn 9. júní kl. 21.00 í Félagsheimilinu. Gunnar Thoroddsen og kona hans mæta á þessum fundum. Fundir verða ennfremur haldnir á Sauðár króki, á ísafirði, á Selfossi, í Keflavík, í [ Hafnarfirði og Kópavogi auk Reykjavlkur. r / \ Fundartími verður síðar ákveðinn. — Verði breytingar á framangreindri áætlun, munu þær tilkynntar sérstaklega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.