Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 1
Höföingjar taka á móti grásleppukarli Miðvikudagur 12. júní 1968 árgangur —■ 118. tölublað. Verkfallsmaður fellur í átökum við lögregluna: Óeirðir blossa aft ur uppi PARÍS 11/5 — Lögreglan búin táragassprengj- um og skjöldum lenti í kvöld í átökum við mörg þúsund stúdenta utan við eina stærstu járnbraut- arstöðina í París, Gare de L'Est, þar sem stúdenta- samband landsins hafði skorað á allan almenning að koma lil mótmæla vegna þess að ungur stúd- ent lét lífið í gærkvöldi og ungur verkamaður í morgun. ■" Stúdentinn dmíklkinaði skamtmí frá París og veríkaimaður var skotinn niður utan við Peugeot verkamiðjumar í Socfhaux sem standa nálaégt svissnesku landa- Gestir SAS í fyrstu ferð- unum hingað Fyrra þriðjudag, 4. júní, hóf skandinaviska flugfé- lagasamsteypan, SAS, viku- legar áætlunarferðir milli Kaupmannahafnar og ís- lands. -í fyrstu ferðina héð- an bauð SAS allmörgum íslenzkum gestum, embætt- ismönnum og einstakling- um sem við ferða- og flug- mál fást, fréttamönnum o. fl. Hópurinn lagði síðan leið sína m.a. til þriggja höfuðborga SAS-Iandanna, Hafnar, Stokkhólms og Óslóar, en í gær komu És- Iendingarnir heim aftur eftir vikuferð. Með þeim í SAS-vélinni til Keflavikurflugvallar var stór hópur blaðamanna á Norðurlöndum, sem SAS hefur boðið í nokkurra daga ferð til Grænlands : og ísiands. j — Myndin var tekin á Keflavíkurflugvelli þriðju- | daginn 4. júni sl. og sýnir í hina íslenzku gesti SAS ! sem utan fóru. mæruinium í ausiturthliuta Frakk- lands. Lögreglunni er kenmt um bæði dauðsföllin, sem urðu í sam- baindi við mótmselaaðgerðir og verkfaililsibaráttu. Mótmælendur söfnuðust sam- an fyrir utan Gare de L'Eest og hrópuðu „Þeir drápu félaigiaokk- ar‘‘ en stúdentaganga sem var á leið frá Sorbonne til járn- brautarstöðvarininar var stöðvuð þar sem lögreglain hatfði myndað þrefailda röð. Stiúdenitar dreifðu sér eftirstutt ráðaibruigg forustumanna pg ætl- uðu að reyina að komast tdl jám- brautarstöðvarinnar í smáltópum. Meninitaskðlanemiandur sem tdk- ið höfðu neðanjarðarbrautiha til járnb'rautarstöðvarimnar voru stöðvaðir er þeir komu upp og leitaði lö'gregdain á jseim cng færðd þá siem vopnaðir voru á bncifct. Seint í dag var alit mieðkyrr- um kjörum við Petuigeot verk- smiðjumar, þar sem ungirmenn höfðu grýtt lögregluna fram eÆt- ir deigi,. en hún hefur umkriinigt verksmiðjumar. Lögireglan svar- aði\ mieð tánaigasspremgjum og barsmíðum. Fynr í dag vair uni^iur verka- maðuir drepinn í átöfcum viðlög- reigluma og var harnn fyrsti mað- ur sem skotinn hefur verið till bana í Fraikikll'andi ■ síðan óeirð- irnar hóflust þar í laindi fyrir rúmuim máinuði. Óeirðirwar, við veriksmiðurnar brutust út þegar lögrogiam hraikti vehkfáilamemn út af verksmiðju- svæðiinu snemima í dag. ÖJlum götuim til veirSosmiðjunn.- ar var lokað og verkfallsmenn hófust þegar handa að byiggja götuvígi. 17 manns siösuðust, þar af y4 löigre'glumenn. Yfirstjórn verksmiðjumar saigði að hiiuitá aif morgunvaktintni hieföi mætt till vinnu, en greinilegt er að þar hefur verið um verkfaiis- brjóita að ræða. Þetta moi-ð var talið auka mjöig hættuna á nýjum óeirðium í Par- ís, en þar barðist lögreglan við stúdlenta í latfinuihveirfinu^ í álla riótt. En stúdentar efndu til mióitmælaað'gerða vegna þess að i gærkvöld drukknaði ungur stúdent sem lögreglan segir hafa verið á flótta, en stúdentar se'gja, að lö'greglan hafi fleygt honum í ána. Ekki hefur enn borizt nánari Framhald á 3. síðu • Grásleppukarlarnir sem lcggja * net sín við Engey hafa veitt vel í vor og þessi sem sést hér á myndinni kemur dag- lega að í Grófinni hér fram- undan Hafnarbúðum. • Bregzt ekki að einhverjir for- vitnir Reykvíkingar eru þar að ta,ka á móti lionum þegar hann hendir grásleppunum og rauðmögrunum upp á bryggj- una, og margur heldur þá á ljúfmeti með sér heim í há- degismatinn. • Þessir drengir sem sjást hér krjúpa á bryggjunni tóku á móti honum eins og höfðingj- um samir sveipaðir skikkjum gerðum af marglitum skips- flöggum sem þeir sögðust hafa „fundið um borð i ónýt- um bát“. — (Ljósm. Þjóðv. Hj.G.). 8 daga leikför til Norðurlanda lokið island í 11. sæti á OL-bridgemótinu ■ íslenzka bridigesveitin á Ol- ympíumótinu Deaville Frakk- ympíumótimu í Frakklandi hef- ur stiaðið si'g með mesta sómá og hélt sig í efstu sætumum þair til hún mætti heimsmeistunun- um frá Ítalíu. í fyrradag að hún hrapaði niðuir í 11. sæti með 144 s.tig, en þátttökuþjóðim'ar eru 33. Áðu.r bafði ísland unnið þess- ar þjóðir: Svíþjóð með 16:4, Portúgal með 19 : 1, hollemzku Antilluieyj'ar 20:ft, Grikkl. 17:3, Libanon 14:6 Ohile 12:8, Fil- ippseyjiar 20:4-2. íslenzka sveit- in hafði hiins vegar tapað fyr- ir Jamaica 8:12, Brasilíu 7:13 og síðast Ítalíu með' 20:4-4. Staða efstu þjóða ^or síðast fréttist var þesBi: 1. Ítalía 187. 2. Bandiaxí'kin % 178, 3. Ástralía 162, .4. Holland 159, 5. Sviss 158, 6. Kanada 158, 7. Svíþjóð 148, 10. Finnland 144, 11. íslamd 144, 12. Belgía 143, 13. Venezúela 142, 14. ísrael 136. FISKEMOTIÐ Fjórum skákum var iokið í 9. umferð á Fiskemótinu er Þjóð- vi'Ijinn fór í prentun í gær- kvöld. Taimonov vann Jóhann, en jafnteifli gerðu Freysteinn og Szabo, Ingi og Guðmundur, Ffið- rik og Addison. Aðrar skákir voru tvísýnar. f fyrrinótt kom til landsins leikflokkur Þjóðleikhússins úr 8 daga leikför til Norðurlanda undir fararstjórn Guðlaugs Rós- inkranz, þjóðleikhússtjóra. Sýndi leikflokkurinn Galdra-Loft í þrem borgum á Norðurlönduwi og fór flutningur fram á íslenzku á leikritinu. Fyrsta sýningin var í Helsinki 4. þm., önnur sýning- in í Stokkhólmi 6. þm. og þriðja sýningin í Osló 9. þm. Alilstaðar var nær fiultt hús, þó að liðið væri á leikárið og hvawetna f enigum við góða dóffnia, sagði þjóðleikhússtjöri í viðtaii \dð Þjióöviiljann í gær. 1 lok hverrar sýmmigar ffluttu lieikihússitjórar ávörp og pmísiuðiu. flutniimg verksins og ffliuitti Giuð- lauigiur þakikarræðu. I Stokkhólffni var leiiikhússtjórinn fjarverandi, og fflutti borgarstjóri menningar- mála ávarpið í lokin. Þá var útdiú/ttur úr verkinu á sæmisku í leikslkrá til hægðaraiutoa sýndngargesti. V fýrir j Keflavíkur- , gangan 23. |um • • Skrifstofan í Aðal- : stræti 12 verður framveg- : is opin sem hér segir: Virka daga kl. 16 -19 og ■ 20.30 - 22, og sunnudaga ■ kl. 13 -19. — Síminn er j 24701. • Hafið samband við j skrifstofuna og látið skrá ykkur í gönguna sem fyrst. ■ Gleymið ekki fjársofnun- : inni vegna göngunnar. ■ !■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■ Arsþing norrænna krabbameinsfélaga James Earl Ray LONDON 11/6 — James Earl Ray, sem ákærður heifur verið fyrir morðið á dr. Martin Lut- her Kimg var í dag færður í ör- u.ggasta fangaklefann á Bret- landi í sérstakri öryggisálmu í Wanidisworth fangelsi, jafnframt því sem ríkisstjórinn í Tenn- essee, Buford Ellington, skrif'aði undir nauðsynleg gögn til að fá bann framseld'an .tffl, Bandaríkj- anma. Nordisk Cancerunion, samband krabbameinsfélaga á Norður- löndum, heldur ársþing sitt í R- vík dagana 14. og 15. júni n.k. Þar mæta forimeinn allra krabbæneinsfélaga Norðurianda og ritarair þeirra, einnig hailda fonmenn krabbajmeinsskráning- anma á Norðurlömdum sinn ár- lega fund um sama leyti, og síð- an verður sameiginilegur fundur með ölluim þessum aðilum. Á þingi krabbaimiainsfélaganna verða gieflniar skýrslur um starf einstakra fólaga í hverju landi og framtíðaróætl'anir. Rædd verða lög sambaindsins og um eivBópsika krabbameinsráðstofnu sem haldin-verður, í Amsterdam 1969. Bjarni Bja.masion læknir muin flytja fyririestur jum mikil- vægi kraþbameinsleitarsitöðvanna í baráttunmd við krabbameinið. Þá verður veittur ferðastyrkur sambamdsiins fyrir árið 1968: „Nordisk Cancerunioms rejsestip- endium 1968“. Forseti þimgsims er Bjarni Bjamason lækndr, formaður Kraþbameinsfélags íslands og ritari Halldóra Thoroddsen. MENNTASKÓLUM SLITIÐ Senn líður að því að mennta- skólunum verði sagt upp og hef- ur reyndar einum þeirra; Menntaskólanum í Hamrahlíð, þegar verið slitið. Það gerðist s.l. laugardag. Menmtaskólanum í Reykjavík verður sagt upp á laugardaiginn 15. júní í Háskólabíói. Um .230 nemendur gangast undir stúd- entspróf í MR í þetta sinm og er rúmlega þriðjumgur þeirra í máladeild. Stúdentsefnd í Menmtaskólan- um á Akureyri eru 123 í ár. Skólanrum verður sagt upp sunnudaginn 16. júní kl. 10.30. Föstudagimn 14. júní verður Menntaskólanum á Laugarvatni sagt upp og eru stúdentssfnd þar 26. Stúdentsefni í lærdóms- deild Verzlunarskóla Islands eru 30 og sem kunnugt er útskrilf- uðust 26 stúdentar úr memnta>- deild Kennaraskólans í fyrradag. Enu því stúdentsofni i ár tæp- lega 440. ÆGIRtilsýnis á morgun Hið nýja varðskip Landhelg- isgæzlunnar, Ægir. kemur til Reykjavíkur í dag. Skipið mun íeggjast að Ing- ólfsgarði kl. 5 síðdegis, og fer þá fram móttökuathöfn um borð i skipinu í boði dómsmálaráð- herra. * Skipið verður til sýnis fyrir almenning á fimmtudag eftir há- degi, frá kl. 3 til 10. Salurinn opinn! Salur ÆFR í Tjarnar- götu 20, uppi, verður op- inn reglulega á mánudags— þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum framvegis. — Félagar! Þar er tilvalið tækifæri til að ræða þau baráttumál sem nú ber hæst. Á boðstólum er kaffi, gosdrykkir og kökur. — ÆFR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.