Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. iúm 1968 — ÞJÓÐVILJXNN — SÍÐA •J Heildarvörusala 958,6 milj. Fögur höfuiborg kr., rekstrarhalli 4,3 milj. B Á s.l. ári nam heildarvörusala Kaupfélags Eyfirð- inga og fyrirtækja þess 958,6 milj. króna. Afskriftir og aukning eigin sjóða námu á árinu alls um 16 milj. króna, en rekstrarhalli varð rúmar 4,3 milj. kr. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins, sem var haldinn ísam- komuhúsi Aku reyrarbæj ar dag- ana 5. og 6. júm' s.l. Rétt til fundarsetu höfðu 201 fulltrúi úr 24 deildum félagsins, en mættir voru 191 fulltrúi úr 21 deild auk stjómar félagsins, kaupfélags- stjóra, endursikoðeinda, ýmissa gesta og all margra starfsmanna félagsins. I fundarbyrjun mdnntist for- maður félagsims þeirra félags- manna, er látizt höfðu frá sið- asta aðalfundi, og þá sérstaklega Þórarins Bjömssonar, skóiaimiedst- ai'a, sem andaðist í janúar s.l., en Þórairinn var í stjórtn Monn- ingarsjóðs fólagsdns um langt árabil. '' Pundarstjórar voru i kjörmir Ingvar Gíslason, alþingismaður, Akureyri og Sigurður Jósefsson, bóndi, Torfiufeini, en fundarritar- ar Ámi Jóhannesson, mjólkur- fræðimgur, Akureyri og Hjalti Rristjánsson, bóndi, Hjailtastöð- um. Formaður félagsins, Brymjólfur Sveinsson, yfirbenmari, fíluitti skýrslu stjómarinnar fyrir liðið ár; VerHegar framikvasmdir og aðra fjárfestimigar höfðu orðið vemlega minni en á umdanigengm- um ámm. Kauipfélagsistjórinm, Jakob Frí- mannsson, las reikmimiga félagsdns fyrir árið 1967 og skýrði ýtafleiga frá rekstri þess. Vegna minmk- andi kaupgetu almennin,gs, eink- um síðari hluta ársins, varð sölu- aukning í verzlunardeildum fé- lagsins mun minni em undanfar- in ár, eða aðedns 1,4%. Heildar vömsala félagsins og fyrirtækja þess á innlemdium og erjendum vömm, þegar með em taldarút- flutningsivömr, verksmiðjufram- ledðsla og saJs þjónustufyrir- tækja, jókst hdns vegar um 3,6 prósent, eða úr 925,4 milj. kr. í 958,6 milj. kr. Afskriftir og aukning eigin sjóða námu á ár- inu alls um 16 milj. kr., en rékstrarhalli varð rúmilieiga 4,3 mllj. kr. þannig að edgin fjár- munamyndum félagsins varð rúmlega 11,6 milj. kr. Megim or- sök rekstrarhallanis var mikill taprekstur á frystihúsinu í Hris- ey, af völdum verðfalls erlendis og verðbólgu innaniands, en einndg varð félagið fyrir tals- verðu skakkafalli af völdum gengisfellingarinnar á s.l. hausti. Aðalfundurinn ákivað að greiða í reikning félagsmanma 6% arð af viðskiptuim þeirra við lyfja- búð félags-ins, Stjömu Apótek, sem þeir sjálfir höfðu g-reit^ Úr Menmdngarsjóði félaigsins hafði á árin-u verið úthluitað kr. 125.600 til átta aöifa, en tekjur sjóðsins vom 250 þúsund króna frajmllag samþykkt á .aðálfundi í fyrra, auk vaxta. Á aðalfundin- um nú var einnig samþykkt 250 þús. kr. framlag til sjóðsins. Á fundinum var samiþykkt eft- irfarandi ályktuin: „Þar sem rekstrarlám til iand- búnaðarins hafa ekki hækkað sl. áratuig, e-n rekstrarfjárþörf bænda og auðisölufyrirtsekja þeirra hefur farið öt vaxandi með hverju ári, skorar aðalfundur KEA 1968 á ríkissfjórnina að hlutasf til um að rekstrarlánin verði hækkuð svo, að þau verði hlutfallsiega jafnhá og þau vom 1968“. f stjóm félagsims var endur- kjörin til þriggja ára Kristinn Sigmumdsson oddviti, Amarhóli. Endunslkoðandi til tveggja ára var endurkjörinn Guðmundur Eiðssom bóndi, Sörlaitumgu, og varaemdu rskoðandi túl tveggja ára Ánrnann Dalmaninsson, skóg- arvörður Akureyri. í stjórn Menni-nigarsjóðs til þriggja ára var endurkjörinn Bemiharð Stef- ánsson fyrrv. alþinigismaður, Ak- ureyri og í stjórm Menndmigar- sjóðs var kjörinn til eins árs Ámi Kristjánsson, mienintaskóilakenmari Akureyri, í stað Þómrins hedtins Björmssonar, skólameistara. Vara- maöur í stjóm Menninigarsjóðs var kjörin Hólimfríður Jónsdóttir menn-taskólaikennairi, Akuneyri, í stað Áma Kristjánssomar. Fastráðið starfstfólk félagsins í árslok var 521 talsins. Frá þvi var sfcýrt í dagblöð- um borgarinnar fyrir ndkkrum dögum að borigarstjórinm hefði' á síðasta blaðamannafundi siínum gredmt f-rá máklum viðibúnaði, sem nú er á dötfirmi, tdl hreins- unar og fegrunar Reykjavífcur. Hefur það mairk nú verið sett, að með saimstiiilllltu átaki skuili höfuðstaðurinn nú gierður að betri og faillegri borg fyrir íbú- ana að búa í, og ánægjlegri hedm að saskja fyri-r þá, sem hiinigað vilja ferðast, útlemda sem inn- lenda. Undir forustu borgarverk- fræðings eiga nú allir að leggj- ast á edna sveif og s'korín sikal upp herör gegn hverskonar skorti á þrifnaði og snyrtimennsku, jafnt á húsalóðum borgaranna sem á landsvæðum borgarinnar sjálfrar, em borgaryfirvöild aaitlla sjáltf að ganga á undam meðgóðu fordaemi. Það er engurni vafa bundið að aðgerðum þessum verður vel fagnað af borgarbúum. En ein- mitt þess vegna skal nú þessum góðu mönmium sam stjómaborg- inni, enm einu sdnnd, eind-re;gdð og ákveðið bemt á þá margendur- teknu staðreynd, að á meðan andrúmsloft borgarimnar er á- framjhaldandi ár eftir ár útsvínað af ýldufýlu og reynkjarsvæliu fiskúrgangsverksimiiðjanna,, þá verður borgin aldrei fögur. Á það sl-ral enn ednu sinnd bent að samskomar vandi hefur fyrir löngu verið leystur hjá erlemdum þjóðum, og má þar nefna sem dæmi Dani og Færeyinga. Og ekki skal gleymt að minnastþess að Dalvíkingar hafa fyrirmokkru 36 stúlkur brautskráðust úr Kvennaskólanum í Reykjav. Kvennaskólan-um í Reykja- vik vax sagt upp laugardaginn 25. rrnaí sl. að viðstöddu fjöl- menni. ’ Skólaslitaræðu fluitti frú Hrefna Þors-teinsdóttir settur skólastjóri í orlofi frú Guð- rúnar P. Helgadóttur. Forstöðukona, gerði grein fyr- ir starfsemi skóla-ns þett-a skólaárið og skýrði frá úrslit- um vorprófa. 223 námsmeyjar settust í skólann í haust og 36 brautskráðust úr skólanum í vor. Hæstu einkunn á lok-a- prófi hlaut Ásta Ásdís Sæ- mundsdóttir í 4. bekk C„ -9,27. Miðskólaprófi luku 30 stúlkur, en land-spróf þreyttu 27. Á miðskól-aprófi hlaut hæstu einkunn Sigu-rlín Hermanns- dóttir 8,52. Unglingaprófi luku 64 stúlkur. Hæstu einku-nn hla-ut Sigríður Jóhannsdóttir Bókasafnshús með fjölþættri starfsemi í nýja miðhænum Tónlistardeild, listsýningar og samkomusalur Undirbúningur er nú hafinn að byggingu nýs Borgarbóka- safnshúss, sem valinn hefur ver- ið staður í nýja miðbænum á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubraútar. Er í þessu nýja bókasafnshúsi fyrirhuguð margs- konar starfsemi, sem ekki hefur áður tíðkazt í sambandi við ai- menningsbókasöfn hér á landi. Arkitektunum Gimnl-a-ugi Hall-1 safnshúsinu veröur bókaþjóniusita dóssyni og Guðmundi Kr. Krist- ! við almennin-g, rúmgóður út- inssyni hefur verið faiið að. lánssialur fyrir fullorðna, lestr- tedkna bókasafnshúsið, en svo' ansalur, un-gliogadeild, bama- er til ætlazt að húsið stamdist bókasafn, herbergi fyrdr les- samanburð við beztu bókasafns-; hringi, áhugahópa (svo sem. skák hús í löndum bar sem bóka- : o. íl.), en þetta verður ekki edna safnsmál eru lengst á veg kom- stairfsemdn. Gert er ráð fyrir Meginstarfsemin í nýja bóka- FORSTÖDUMAÐUR Forstöðumaður fyrir vörulager óskast, TiLboð er greini fyrri störf sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „FORSTÖÐUMAÐUR". FRAMTÍDARSTARF Aðstoðarmaður óskast við sjórannsóknadeild. Stúdentsmenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 25. þ.m. Hafrannsóknastofnunin. tónlis-tardeild, þar sem hægt verður að hlusta á tónlist af plötum og fá lánaðar hedm nóitnabækur og hljómplötur. I atfgreiðslurými safnsins verður hægt að koma fyrir lisitsýnimg- um, og lítill samkomusalur verð- ur þama ætlaður til bókmenmta- tónlisitar-, leiklistarkynmimga o. ffl. Gert er ráð fyrir að húsdð veirði redst í þrem áfömgum og endanleg stæirð þess vérðd um 4000 fermetrar. Fyrsti áfanginn verður um 2000 fermetrar og á að verða fullgerður um áramót 1972-3, svo að safnið geti tekið þar til starfa á 50 ána afmæli síniu í apríl 1973. Ók ít af og hvarf Á sunnudag var , Bronco-jeppa okið útaf brú skammt frá Kardimomimuibœ við EUiðaiámar. Þegar komið var að bilmium var ökumaðuirinn horfinn og Sannst ekki þann dagdnn þrátt fyrir leit lögreglunnar, sem taldi að hann hefði verið ölvaður. 9,37 sem um leið er hæsta einkunm skólans. Prófi upp í an-nan bekk luku 63 stúlkur. Hæstu ein-kunn þar HLau-t El- ínborg K. Jóhannsdóttir 9,32. MiHll mannfjöldi var við skólauppsögn, og voru Kvenna- skól-anum færðar góðar gjafir. Fyrir hönd Kvennaskóla- stúlkn-a, sem útskrifuðust fyr- ir 5o árum, talaði frú Ingi- björg Sum-arliðadóttir. Fyrir hönd Kvenn-askóla- Fyrir þei-rra hand tal-aði frú stúlkn-a, sem útskrifuðust fyrir 40 á-rum talaði frú Laufey Jónsdó-ttir og færði sá áirgan-g- ur skólan-um sýningarvél með tj-aldd. Nemendur 25 ára ár- gangs íærðu skqlanupi , pon- ingagjöf í lístaverkásjóð skól- a-ns. Fyrir hön-d 20 ára ár- gangs talaði frú Dóra Jóns- dóttir og færði sá árgangur skólanum að gjöf 24 köku- gaffla úr silfri. Frú Rryndís Þorleifsdóttir talaði fyrir hönd 15 ára ár-gangs, og færði sá árgangur skólanum styttu: Kona með dnagspil eftir Ás- mund Svein-sson ásam-t lista- verkabók hans til minnin-gar um látna bekkjarsystur Öglu Sveinbjömsdóttur. 10 ára ár- gangur færði skólanum pen- inga-gjöf til frjálsra ráðstaíana. Fyrir þei'rra hönd talaói frú Þórdís Þorgeirsdóttir. Fyrir hönd 5 ára árgangs tal-aði frú gáfu peningagjöf í Systrasjóð skólan-s til minningar um bekkjarsystur sín-a, Emelie Warburg Kristjánsdó-ttur, er lézt á síðastliðnu ári. Efnnig ba-rst skólanum peningagjöf í Verðlaumasjóð frú Guðrúnar J. Briem frá frú Sigríði Briem Thorsteinsson. Forstöðukona þa-kkaði eldri nemendum skólans alla tryggð, sem þeir hefðu sýnt skóla sín- um og kvað skó-lanum og hin- um ungu námsmeyjum miHnn styrk að vináttu þeirra. Hún væri þeim öllum hvatning. Þá fór fram verðla-unaaf- hending. Verðlaun úr Minning- arsjóði frú Thoru Melsted, vei-tt fyrir beztan áran-gur í bóHegum greinum á lokaprófi, hlaut Ásta Ásdís Sæmiunds*- dóttir, 4. bekk C. Þá voru veitt verðl-aun úr Thomsens- sjóði fyrir beztan áran-gur í útsaumi. Þau hlaut Si-grún E. Ein-arsdóttir í 2. bekk C. Verð- laun • úr Verðlaun-asjóði frú Guðrúnar J. Briem fyrir bezt- an árangur í fatasaumi hlaut Guðfinn-a Guðmundsdóttir 4. bekk C. Þá gf þýzka sendiráðið fern verðlaun fyrir ágætan árangur í þýzku. Þau hlutu Ásta Ásdís Sæmundsdóttir, Georgia Krist- m-undsdóttir, Guðfinna Guð- m-undsdóttir og Si-gurveig Al- freðsdóttir állar í 4. bekk C. Þá bárust skólanum verð- laun frá danska sendiráðinu í Rvk. fyrir beztan árangur í dönsku og hlaut þau Steinunn G. Stefánsdótty í 4. bekk C. í lok skólaársins bafði verið úthlutað styrkjum til náms- meyja úr S(ystrasjóði kr. 30 þús., úr Styrktarsjóði Thoru og Páls Melsteds 3000,00 kr. og úr Kristjönu-gjöf kr. 9000,00. Að lokum þakk-aði forstöðu- kona skólanefnd og gestum komun-a, þakkaði kennurum á- gæ-tt samstarf á liðnum vetri og ávarpaði stúlkumar, sem brautskráðust og óskaði þeim gæfu og gengis á komandi ár- um. skotið höfuðborg Islands reffyrir •rass og komið sér upp lyktax- lausri fiskúrgangsverksm: ^iu, að dasmd Dama og Færeyin, Og nú sk-al aftur um það spurt, hvers ei'gum við áttatáu þúsund fbúar Reykjavíkur að gjalda í þeasu etfnd? * Nú er enn einu sinni sá árs- tími konilnn hér í Reykj avik, þegar góðviðris er helzt að vænta á sólvörmum sumardögutn norð- ana/ndvara-ns. Leita fullorðnir og böm þá útivistar við stÖrf og leik í h-úsagöðmm sínum, eða á blómsskrýddum útivistarsvæðum borgarinmar. En nú, eins og á undanfömum sumrum, hafa borgaramir fen-gið yfir sig ósóm- ann. Ýldusúpan læðist nú dag- lega yfir borg og byggð og ger- ir alla útivecru óhugsandi í stór>- um hlutum borgaritmar hverju sinni. Jafnframt leitar óþverrinn inn um hverja smugu og spíllir þannig andrúmsloftinu einndg á heimilurp jafnt og á vinnustöð- um m-anna. Franitak borgaryfirvaldaima um fegrun bargarinm'ar skal aft- ur þakkað. En jafnframt skal eindregið á það bent, að eng- inn venjulegur miaður getur not- ið fegurðar umhverfisins í menguðu andrúmslofti af d-aun- illum ýldusvæluóþverria. Því skal nú hérmeð skorað á borgaryfirvöldin að sú fyrsta af fyrirhuguðum fégrunarað- gerðurti, verði uppsetning lykt- eyðingarútbúnaðar á ‘ fiskúr- gangsverksmiðjum borgarinnar, og vísast aftur í fordæmi Dana, Færeyinga og DalvíHnga. En á það skal lögð sérstök áherzLa, að verði ýldusvælunni ekki eytt fyrst, eru aðrar fegrunaraðgerð- ir litils virði. Reykvikingur. Sængrurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUB , - ★ - SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skóluvörðustlg 21. INNH&MTA LÖOmÆQt&TðtH? v: ^FþpR ÓuMONmöK Mávahhð 48. — S. 23970 og 24579. Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breytingar og uppsetn- ingu á hreinlætis- tækjum o.fl. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Grandavegi 39 Söni 18717 Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sírni 21195 Ægisgötu 7 Rvk. KITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÖLBARDARNIR i flostum stærSum fyrirliggjandi f Tollvörugeyimlti. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipliolti 35 -Sfmi 30 360

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.