Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 6
(J SlÐA — ÞJÓÐVXLJXNN — Miðvílkudaaur 12. júní 1068. RAZNOIMPORT, MOSKVA Hafa enzt 70.000 km akstur samkvæml vottoröl atvínnutallstjúra Fæst hjá flestum hjólbaröasölum á landínu Hvergi laegra verö ^ SlM11-7373 /íftvt.4 TRADINC CO. HF. i PLÖTUSPILARAR SEGULBANDSTÆKI sjónvarpið • Miðvikudagur 12. júní 1968. 20,00 Frétbir 20,30 Unigfrú Havisiham. Mymd- in or gerð eftir sögiu Charles Dickens, ,.The gireat expect- ations“. Isl. texti: Rann- veig Tryggvadóttir. 20.55 I tómum og taii. í>orkell Sigurbjömsson ræöir við Jórunni Viðar um útsetning- ar hennar á þj<>ðilögum. Þur- íður Pálsdióttir syngur nokkr- ar gamllar þjóðvísur, sem Jórumn hefur útsett. 21,20 I»rír fiskimenn. I þessari mynd seigir frá þremur fiski- mönmuim, einum grískum, öðr- um frá Thailandi og hinum þriðja kanndískum, og fi'á vciðum þeirra með línu, net og humarfnngara í Eyjabafinu í Síamsílóa og_ á Norður-Atl- anzhaifinu. — íslenzkur texti: Sonja Diego. 21,50 Maður framtíðarinnar. — Myndin er gerð f tilefni af tvoggja áratuga aifmaéli Al- þj óða I-IeiTbri gðismálastof n- unarinnar (WHO). I henni koma fram margir heims- frægir vísiindamonin og segja álit sitt á því hvers mann- kynið mogi vænta aí vísind- unum á næstu tveimur ára- tugum. — (Nordvision — Sænska sjónvarpáð). — Áður sýnt 29. apríi s.l. 22,40 Dagskrárlok. RAFTÆKJADEiLD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMi 18395 k..-.......................... ........................✓ TER YLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. — Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. Ó. L. Laugavegi 71 Simi 20141. Héraðslæknisembætti auglýst laust tii umsóknar Héraðslæknisembættið í Bíldudalshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. júlí n.k. — Embættið veitist frá 1. ágúst n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 10. júní 1968, KÓPAVOGSBÚAR Föndurnámskeið og stafanámskeið fyrir 5 til 7 ára börn. — Upplýsingar í síma 42462. Ragna Freyja Karlsdóttir kennarL Miðvikudagur 12. júní. 13.00 Við vinnuni.n: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum, Sigurlaug Bjiarmadóttir les söguna „Gula kjólinn" eítir Guðnýju Sigurðardóttur (3). 15.00 Miðdogisútvarp. Sandor Jaroka stjóxnar flutningi á sígaunalögum. The Troll Keys leika og syngja norsk lög. Diana Hoss og The Sup- remes syngja lagasyrpu og leika. Chet Atkins leikur á gítar. Hljómsveit Titos Rod,r- iguez leikur og syn.gur suð- ur-amerísk lög. 16.15 Veðurfregnir. — IsTenzk tónlist. a) Lúðrasveitin Svan- ur leikur lög eftir Karl O. Runólfsson og IMga Helga- son; Jón Sigurðsson stjórnar. b) Þuríður Pálsdóttir synigur lög eftír Pál ísólfsson. c) Blásarasveit Sinfóníuhljóm- sveitar íslnnds leikur Diverti- mento fyrir blásturshljóð- færi og pákur eftir Pál P. Pálsson; höf. stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. I Musici leika Sónötu nc. 3 í G-dúr eftir Rossini og Okt- ett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. 19.30 Daglegt mál.1 Tryggvi Gíslason magister flytur þátt- inn. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Jón Þór Þórhallsson talar við vestur-íslenzknn efnaíræðing, dr. Marinó Kristjánsson. (Hljóðritað 1 Kaniada). 19.65 Píanóverk eftir Robert Schumann. a. Peter Katin leikur „Smásögu" op. 27. b. John Ogdon leikur „Nætur- þátt“ op. 23 nr. 4. c. Grant Johannesen leikur „Glettur“ op. 20. 20.30 „Er nokkuð í fréttum?“ smás'aga eftir Axel Thor- stoinsson. Höf. flytur. 21.05 Sex söngvar eftir Módest Mússorgski. Galina Visjnév- skaja syngur með rússnesku ríkishljómsveitinni. í. Mark- evitsj stjómar. 21.30 Um trúboðann og verk- fræðinginn Alexander Mac- Kay. Hugrún skáldkona flyt- ur annað erindi sitt. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum" eftir Bjöm Rong- en. Stofán Jónsson fyrrum námsstjóri les (10). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. — Dagskirárlok. • Samningur við Bandaríkjastjórn • Miövi'kudaiginn 29. mai s.l. var (geröur samningtur milfli ríkisstjórna Bandaríkjanna og lslands um kaup á bandarís'k- um landbúnaðarvörum með lánakjörum. Samniniginn und- iirrituðu Karf F. Rolvaag. sendiherra Bandaríkjanna, og Emil Jónsson utanríkisráð- herra. Samndngar um kaup á banda- rískum landbúnaðarvörum hafa verið gerðir árlega við Banda- rí'kjastjórn síðan 1957. 1 nýja samningnum sem gildir fyrir árið 1968, er gert ráð fyrir kaupum á hveiíi, mais og tó- baki. Samningurinn er að fjárhæð 2.143.000 dollarar, sem er jafnvirði um 122 miljón kr. — Vörukaupin eru með beim kjörum, að 30'Y„ greiðast fljót- lega í dollurum on 70('/n er lán til 18 ára með 5V,% vöxtum. 1 ár er samningurinn nokki-u hærri en í fyrra, bar sem á ný er gert ráð fyrir að kaupa maís frá Bandaríkjunum með slíkurn lánskjörum, Lánsfé, sem fengizt heftur með þessum hætti, hefur und- amfarin ár verið til ýmissa inn- lendra framikvæmda. (Frá utanríkisráðuneytinu). • Sawamura sýnir á Mokka • Matsuika Sawamura frá Jap- an, eða réttara sagt frá eynni Okinawa, heldur sýninigu á myndum eftir sig á Mokka. Hann hcfur vcrið hérlend- is í rúm átta ár. Hann kveðst ekki vera málari, l)ótt hann svo hafi lært að íara með vatnsliti eins og ömn.ur böm í japönskum skólum, heldur máli hann ]>egar heimþrá komur yfir hann. Nú gerir hann í fyrsta sinn íilraun til sýningar og ætlar að sjá hvað setur. Sawamura hefur víða farið. Hann fæst við að kenma sjálfs- vamarkerfi, sem nefnist mata- wai,. og er upprunnið hjá múnkum. Hann segir það sýnu göfugra en t.d. karate, sem kenni mönnum að eyðileggja, maitawai só sjálfsvöm mildi og lipurðar og eiginlega tongt guð- spekileguim hugmyndum. • 2200 vinning- ar í 6. fl. HHÍ • Mánudaginn 10. júní var dregið í 6. fiakiki Happdrættis Háskóla Islands. Drognir voru 2.200 vinmingar að fjárhæð 6.200.000 kir. Hæs/ti vinmnigurinn, 500.000 kr„ kom á hálfmiða nr. 58396. Þrír hálfmiðar voru seldir í uimhoði Þóreyjar Bjarnadófcbur í Kjörgarði, en einn hálfmiði í uimboði Frímamns Frímainmsson- ar í Hafnairhúsdnu. 100.000 kirónur komu á heil- miða númer 55330. Voni báðir heilmiðamir seldir í umboði Guðrúnar Ólafsdóttur, Ausfcur- sitræti 18. 10,000 krónur: 503 1217 11864 12096 12279 14197 14606 18213 19852 10866 26143 27989 28372 29158 32394 32525 33009 33091 33995 34095 39517 39974 42557 43653 44938 45557 47813 47860 50738 51115 51397 51983 52922 52976 55087 57936 58395 58397 59116. (Birt án ábyrgðar.) Próf í bílamálun Próf í bílamálun verður haldið laugardaginn 22. júní að Skeifunni 11 ef naeg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 35035. Prófnefndin. Byggingafélag alþýóu, Reykjavík. Til sölu 2ja herbergja íbúð til sölu í 1. byggingaflokki. Umsóknum sé skilað í skrifstofu félagsins Bræðra- borgarstíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 18. þ.m. Stjómin. NýH og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 í stærðunum 1 — 16'. Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður á böm og fullorðna. Verzlunin FlFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut). Hjúkrunarkonur \ 1 — 2 hjúkrunarkonur vantar að lyflækningadeild Borgarspítalans í Fossvogi. vegna sumarafleys- inga strax eða 1. júlí. Upplýsingar gefur forstöðukona spítalans í síma 81200. Reykjavík, 11. 6. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Hjúkrunarkona Hjúkrunarkona óskast til starfa, í skurðstofu sjúkrahúss Hvítabandsins, frá 20. júlí n.k. vegna sumairafleysinga. — Upplýsingar gefur yfirh'júkr- unarkonan í síma 13744. Reykjavík, 11. 6. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Nemendasamband Menntaskólans í Reykja- vík heldur stúdentafagnað að Hótel Sögu sunnudaginn 16. júní og hefst fagnaðurinn með borðhaldi kl. 19.30. Miðasala í anddyri Súlnasalar föstudaginn 14. júní kl. 4-7 e.h. og laugardaginn 15. júní kl. 4-6. e.h. * í i i > 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.