Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 3
MiðvikMjdaigur 12. júní 1968 — ÞJÓÐVELJINN — SÍÐA 3 Þjóðfrelsisherinn gerir enn harða eldf laugahríl á Saigon eŒdflau;g upp, miða, hlaða og skjóta og geta þær farið 11 km. leið. Árás þjóðfrelsiishersiins var gerð aðeins fáum stundium áð- ur en Wilham Westmoreland hershöfðingi hélt frá Vietoam, eftir að hiafa verið æðsti hers- höfðiiígi Band'aríkjamanna þar í fjögur ár. USA notar sér ah- ild Noregs að Nato 25. eldflaugaárásin síðan í maíbyrjun gerð í morgun skömmu áður en Westmoreland hershöfðingi hélt brott SAIGON 11/6 — Þjóðfrelsisherinn gerði í morgun hörðustu eldflaugaárás sem hann hefur gert á höf- uðborg S-Vietnáms. og féllu 19 manns og margir saerðust. Þetta var 25ta eldflaugaárásin á Saigon síðan þjóðfrelsisherinn hóf árásaraðgerðir sínar gegn höfuiðborginni hinn 5. maí síðastliðinn, en þetta var fyrsta árásin sem gerð er í dagsbirtu. Samítals sprungu 26 eldílaugar í sjálfri höfuðborginni, nokkrar þeirra í grannd við forsetaihöll- im/a, hina. nýtizkulegu verzlunar- götu Tu Do og bandaríska varð- stöð. Bandarískt stórskotalið hóf þegar skothríð á þá staði sem talið var að eldflaugunum hefði verið skotið frá, eftir að reynt hafði verið að staðsetja þá með radar. T Fjórar eldflaugar sprungu í aðeins um 100 metra fjarlægð frá skrifstofu fréttastofu Reut- ers og leiddu sprengimgarniar til þesis að rafmaginslaust varð í mörgum borgarhverfum. Árásiroar sköpuðu algert neyðarástaind í borginni og tepptist öll umferð vegna rúst- anma ög fra.mgöngu brun-aliðs- ag hermanna sem umnu að því að ryðja til og slökkva elda. Árásin kom úr austurátt og táknar það, að þjóðfrelsisherinn hefur nú tekið sér stöður allt umhverfis Saigon. Eldflaugaxn ar sem eru notað- ar eru uim tveir metrar á, lengd, rússneskar að gerð. Það tekur um 4 Vz mínútu að setj a hverj a Westmoreland er á leið til Bandaríkjanna en þar hefur hann verið skipaður yfirmaður herforingjaráðsins. Áður en hershöfðinginn fór frá Vieto-am viðurkenndi bann að ómögulegt væri að vinna hemaðarsiguir í Vietoam án þess að herða styrjaldarrekstur- inn að mun. Westmoreland kom til' Vietnam í .tanúar 1964 og var fimm mán- uðum síðar settur yfirmaður 16.000. bandarískra herráðgjafa sem þá voru komnir til lands- ins. MOSKVU 11/6 — Saga eftirstríðsáranna leiðir það glöggt í ljós, að Bandaríkin notfæra sér aðild Noregs að Nato til að reyna með öllum ráðum að gera landið að birgðastöð fyrír árás á Sovétríkin, segir málgagn sovézka alþýðusam- bandsins Trud í dag í grein um Nato-æfinguna „Polar Express“. Blaðið minnir á það, að jafn- framt taki sjóher Nato þáít í æfinigunni „Polar Ice“ á Norður- Atlanzhiafi fyrir ströndum Nor- egs með skipum og hermönnum frá B-andaríkjunum, V.-Þýzka- landi, Bretliandi, Ítalíu og Nor- egi. „rauða hættan" er notuð sem yfirvarp til allra hluta. f þessu sambandi minnir blað- ið á, að sovézkir hermenn hafi aðeins einu sinni^haldið inn yfir landamæri Noregs, og það til að frelsa landið undan oki Þjóð- verj*a. í d-aig tók Creigton hershöfð- ingi við yfirstjórninni yfir 525 þús. hermönnum sem berjast um . altt Suður-Vieta'am. . Síð-an 1961 hafa 24.000 b'anda- rískir hermenn fallið í Vietaam, þar af hefur rúmur fjórðungur fallið í ár. Markmið æfinganná er að reyn,a flutoingahæfni herliðs Nato í Evrópu og mö-guleika þeirna á því að láta skjótlega til sín taka á hinum „mikilvæga norðurvæng Nato“ auk þess sem hæfni norska hersins til að taka aðstoð bandamanna er reynd. Trud- bendir einnig á að sál- fræðilegt markmið þessara síð- ustu Natoæfiniga sé að yfir- gi.aefa raust þeirra mörgu Norð- manna, sem eru andstæðir þátt-. töku Noregs í hinu árásarsinn- aða bandalagi, en aðild Noregs að bandalia'ginu er nú mjög til; umræðu þar í landi. _ Óeirðir Framhald af 1. síðu. fregn af morðinu í Soohaux, en venkalýðssamfökin kenna lögregl- unni um og krefjast þess öll, að lögreglan yfdrgefi alla viininustaði í landinu. Verkalýðssamibandið C.G.T. sem kommún-isitar stjóma hefur skor- að á verkalýðinn að fara í kilukiku- tíma allsherjarverkfaill á morgun miilli 15 og 16. C. G. T. hvetur. verkalýðinn til að efn-a til mótmæ<laadgerða á vinnustöðum sínum á morgun og sýna þanni'g andstyggð sína á h'inni blóðugu kúgun sem fólag- ar þess verða að sæta, sérstak- lega verkamenin vi'ð Peugeot verksmiðju'rnar. Hins vegar hafði aðeins C.F.D. T. (verkalýðssamband „lýðræðis- sinna^) lýst því yfir að það styddi móitmælaaðigerðir stúd- enta í París í kvöld. 1 París hentu stúdentar -bens- ínsprengjum, þaksteiinum -og grjóti úr götunum í lögregluna í óeirðunum sem urðu í stúdenta- hverfinu aðfaranótt þriðjudags. 25 lögregluþjónar særðust í á- tökunum og tveir þeirra alvgr- lega. 12 eánkabílar, fjórir lögreglu- bílar og tveir þlaðsöiluturnar vt»ru brenndir og stúdentar settu upp níu götuvígi í átökunuim. Það e.r ekki vitað hve margir særðust úr hópi stúdenta. 50 manns voru handteknir og 19 þeirra haldið lengur eftir yf- irheyrslur. ■ Hæst stóðu átökin er lögregl- an gerðti árás á götuvígi stúd- entanna og hrakti þá til ba'ka inn í hverfið umhverfis Sor- bonne. Eftir að óeirðunum lauk í morgun hvarf lögreglan á braut en verkamenn komu og tóku til við viðigerðir á gluggum og göt- um. Stúdentar kveikitu í kvöld í blaðahílum kvöld'blaðsins Fraince Soir fyrir utan skrifstofuir blað's- ins og hrópuðu: „Niður með Gaullistablöðiin". Meöal mótmælenda voru marg- ir leigubilstjórar sem fyrr í dag stöðvuðu alla uimiía;ð mieðain þeir héldu fund á Rue de Rivoli ptan við listasaifnið Louvre. Utan við Ga.re de L’Est réðst lögreglan mörgum siminum til at- lögu til að dreifa mótmætendum sem hörfuðu umdan og endur- skipulö'gðu raðir sínar í næstu hliðargötum, áður en þeirhéldu aftuir fram. Á Place Pigalle komu 3.000 mannis til að gianga þaðain til Gare de L‘Est og á leiðinni voru rifin niðúr kosninigaáróðuirs- spjöld Gaullista, en þau fjölluðu um vemd lýðveldisins. 1 stúdenitahverfinu kom einnig til átaka. Mörg hundruð stúdent- í París ar komu saman og gerðu hróp að löigregliunni, sem réðst aðlok- um á hópinn. Lögreglan notaði táraigas og vatnsslöngur og tókst að hrekja mótmælendur frá Place Saimt Micheil yfir í Bouilevard Saiot Michel þar sem étökiin urðu hörð- ust í nótt. Verkalýðissamítöfciin telja að enn sé um ein miijón marana í verkfal'li. Verkamiemn í himum ríkisireknu Renault veriksmið'juim krefjast 15 prósent launahækkunar, en rík- isstjórnin vilil ekki hækka nema urn 10 prósent. Áúk' bílaiiðinaðarins eru enn verkföll í miklum hluta verziun- arflotains, skiipasmíðasitöðva, við hafnimar og stórum hílutum flug* vélasmaðaiiðin'aðarins, útvarps og sjónwairps. Öeirðirnar í París í nótt minintu mjö-g á óeirðirnar í fyrrd mánuði sem urðu upphaf alls- herjairverkfallsins í Frafcklandi. Parísarbúar sem þurftu að halda ,til vinnu í morgun urðu aftur að ryðja sér braut miiilli rusila- haugainna á götunum og bifreiða- stjórar urðu að snig'last áfram miilli bflflaka og strætisvagna sem velt hafð'i verið. Eimnig kom til óeirða í vöru- bílaverksmiðju utan við Lyon og varð að færa marga á sjúfcra- hú/s. Kosn ingaharáttan sem talin e;- verða einhver hin haiöasta í manna minnum hófst í gær, þeg- ar kommúnistar héldu fjöldafund í París og þar sagði Waldeck Rachet Gaullista vera megioor- íök óeirðanna í Frakfclandi. Það eru nær 3000 mairrns í framboði og berjast um 470 þing- sæti. Kommúnistair eru eini flokk- urinn sam býður fraim í öllum kjördæmuim. Síðuslu fréttir Mörg hundruð stúdenta scm tókst að komast hjá vegatálm- unum Iögreglunnar í kvöld lentu í óeirðum í stiídentahverfinu, þar scm þeir köstuðu benzín- sprengjum, reistu götuvígi og gerðu hróp að lögreglunni. Annað kvöldið í röð logaði í brennandi bflum í París. Frá Toulouse beraist einnig fréttir um átök lögrcglu og stúdenta. Mörg þúsund stúdentar fóru í kröfugöngu urn borgina, sem lögreglan dreifði síðan með táragasi. FréWamenn segja aö óeirö- irnar í París í kvöld hafi ekkí virzt fyrirfram skipulagðar. Lög- reglan kæfði aðalmótmælaað- gerðina, sem stiidentasambandið hafði boðað til við Gare de L‘Est í fæöingu með því að stökkva stúdentum á flótta um leið og þeir komu á staðinm. Fleirí skotnir heinw en í herþjimistunni Nær 800.000 Bandaríkjamenn hafa fallið frá aldamótum til ársins 1966 WASHINGTON 10/6 — Thomas, J. Dodd öldungadeildar- þingmaður úr flokki Demokrata lagði í dag fram tvö frum- vörp sem miða að því að gera núverandi bandaríska vopna- löggjöf mun strangari. Hann sagði að- frá aldamótum fram til 1966 hafi 795.000 manns fallið fyrir skotvopnum heima í Bandaríkjunum, en á sama tíma hafa 550.000 Bandaríkja- menn fallið í styrjöldum. Jafnfraimt or skýrt frá því að margir Bandaríkjaimenin hafi af eigin hvötuim afbent lögreiglun.ni stotvopn sín eftir morðið á Ro- bert Kennedy, og fpldi vopna- kaupmanina hefur lyst þvi yfir að þeir æbli að snúa sér að öðr- um viðskiptuim. Dodd sagði *ið Bandarikin yrðu að gera stóratafc til að breyta núverandi ástandi í þessum mál- uim, ef Bandarfkjamenn vildu efcki að þeir væru almennt tald- ir þjóð morðiinigja og ofbeldis- seggja. Dodd lagði fram tillö'gur sína-r í öldunigadeildinni fjórum dögum eftir að Johnison fo-rseti hvatti þingiið til að hafast eitthvað að ti'l að hafa hemil á vopnasölunini. önnur tillaga Dodds ©r að saila á riffluim og haiglabyssum í pióst- kröfu verði sett úndir strangt eftirlit. Nú er slíklj eftiriit að- eins með skamimlbyssusölu. Hin er, að allir, sem eigspskot- vopn verði að gefa ság fraim við yfixvald. M-estu viðurlög viðbroti á þessuim lö-gum teilur Dodd hæfi- leg tveggja ára fanigelsi og'eða um 120.000 kr. sefct. ölduinigadeildarmiaðuirinn skor- aði á þingheim að samþyfckja þessi frumvörp sem síkjótast og lýsti yfir því að þegar í stað beiri að afvopna hin ótöldu þúsund og ef til vill miljónir glæpamanna, eiturlyfiapeytenda, áfenigissjúk- linga og geðveilla manna sem hafa feingið sér skotvcpn á s.l. 30 árum vegna ófuiUnægjandi laga- álcyæða uim vopnasölu. Hanin saigði aö tölur sýndu að 280.000 .miorð hefðu verið íraim- in með skotvopnum í Bándaríkj- ui.uim frá aildaimótuim til ársins 1966, 370.000 sjálfsimorð hefðu verið firaimiin með skotvopnum á siama tíma og 145.000 slys hefðu orðið af voðaskotum. Alls eru þetta 795.000 manns, en tilsam- antoU'rðar ga-t Dodd þess, að á sama tíma, eða frá aldamótum hefðu 550.000 Baindarfkjaimenn fallið í styrjölduim. Dodd sagði að tala þeirra sem myrtir eru. með skotvopnuim í Bandarfkj unuim sé stjairnfræðileg miðað við ön-nur menimngarlönd. Fuilltrúadeild Bandairíkjalþings ákvað í dag að vísa frá tillögum um stramigara eftirlit mieð vopna- sölu, en tafca málið upp aftur til meðferðair hkm 20. júní. Jóhnson forseti sagði síðar í dag að ákvö-rðun þingnefndar fulltrúadeildarinnair sem vísaði rpáliinu frá væru bitur vonbrigði fyrir alla Banidaríkjamenn. Það er ekki til niein afsökun fj'rir því að hafast ekki að til að reyrna að koma é banni á sölu riffla í pósffcröifu, saigði hann og minmti á að heilmingur þeirra tve-égja miiljón skotvopna sem seld eru árlega eiru seld með mffiigöngu póstiþjónustunnar. Það er ekkert frumlegt í full- yrðingum norska V'arniarmála- ráðherrans, Otto Tidem-ans um að orsök þessa erlenÚa liðssafn- aðar á norsikri jörð sé hemaðar- ógnun Sovétríkj anna. Þetta hefur alltaf verið notað til að breiða yfir árásareðli hema'ðarundirbúnings Nato og HÖFÐABORG 11/6 — Phillip Blaiberg, sem lifað hefiur lemigst þeirra sjúkliinga sem s'kipt hefur verið um hjarta í, var í kvöld aftur komdnn í ^Jroote Schur- sjúkrahúsáð i Höfðáborg, þar sem hann hafði fengið alvar- lega lifrarbólgu. Blöð / Tékkósló vakíu ræðó fíótta Sejna PRAG 11/6 — Dagblaðið Lidova Demok.racie neitar í dag, að það hafi birt grein úr New York Times í því skyni að spffiia sam- búð Tékkóslóvaikíu og Sovétríkj- anna. Sovétríkin baía opinberlega mótmælt grein sem Lidova Dem- okratice birti úr bandaríska blaðinu, en þar va-r því baldið fram, að sovézkur hershöfðingi hefði aðstoðað Jam Sejna hers- höfðingja við að flýjia land og til Bandaríkjannia. í öðru dagblaði í Prag, Svo- bode slovo segi-r í dag að and- mæli tékkneska varo armál-aráðu- neytisins við staðhæfin,gum í greininni hefðu eimnig verið pren tuð og lætur blaðið í Ijós vafa um nauðsyn hinna opin- beru mótmaaLa Sovétríkjiainna. Málgiaign alþýðusambandsins Prace, segir í dag að Antonin Novotay fyrrum forseti beri sið- ferðilega ábyrgð á Sejna-mál- inu. Rumor fulin stjómarmyndun r ú Itnlíu, mistekst liklegn RÓM 11/6 — Formaður kristilega demokrataflokksins á Ítalíu, Mariano Rumor gerði í dag síðustu úrslitatilraun til að fá sósíalisita ti'l að taka aftur þátt í st'jórnarsamvinnu, sVo sem þeir hafa gcrt síðastliðin sex ár. Leiðtogar sósíalista skýrðu frá því að þeir hefðu sagt Rumor hvers vegna þeir viidu efcfci tafca aftur upp samstarfið og sögðu að engir frekari fundir vaaru fyrirhugaðir. Málgagn ungverska alþýðu- sambandsins Nepszava segir að ungverska þjóðin fylgist af vel- viljuðum áhuga með atburðun- um í Tékkóslóvakíu, en ung- verska þjóðin veit fulivel, segir enn fremiur, að á síðastliðnum 20 árum hafi forystan ekfci gert sdg seka um eintóm mistök í Tékkóslóva'kíu og benda megi á ágætan árangur í stjórmmálum, efniahags- og menninigairim'álum. fu Fulltrúar kristilegra demó- krata -sögðu að Rumor mum,dd ganga fyrir Saragat forseta ídag eða á morgun til að skýra hon- um frá miisheppnuðum tilriaun- um sínum til stjórna.rmyndunar. En leiðtogar kristilegra demó- krata eru sagðir ræða nú um þrjá möguleika til stjórnarmynd- unar. 1 fyrsta lagi að koma á Lagg- irnar" minnihlutastjlóim, hvorf sem / vera skal í samvinnu við hinn' litla lýðveldisflokk eða ekki en með stuðmmigi sósíalista. Annar möguleiki e<r að koma saiman minnihluitaistjóm án stuðnings sósíalista og þriðji möguleikiinn er að láta stjómar- myndun sitja á hakanum, þar tál flofckamir hafa rætt ásfanddðsín á milli. Stjóm'málafróttarítarar segja að fyrst nefndur möguledki sé lítolegastur, þar sem sósíalistar hafa lýst þvi yfir að þeir vilji styðja slíka ríkisstjórn, með því skilyrði að hún framkvæmi nauð- synlegar endurbætur. Fréttamenn segja 'að sósíaldst- ar geti ekfci tekið neina sam- vinnu í miál, fýrr en fflokksiþimg þeirra, siem haldið verður í otot- óber í haust hefur maritoað fram- tíðai-stefnu, en flotokurinn tapaði mdtolu attovæðamaigm í bosming- unum á Italíu á dögunuim, og er eftirgjöf hanis í- stjórharsam- vinnunni kemnt u<m. SKÓLAVÖRÐUSTlG 13 LAUGAVEGl 38 MARILU peysur. Vandaðar fallegar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.